Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.01.1972, Page 7

Ný vikutíðindi - 28.01.1972, Page 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 inn, en Vian skipstjóri gaf strax LÁRÉTT: 45 algerlega 14 skýra skipunina, sem ekki hafði 1 gáskans 48 óþétt 16 bilað heyrzt í tvær aldir: 7 vítir 49 stefna 17 tæplega „Stökkvið um borðL“ 12 innfærsla 50 nögl 20 hvíldist Turner var fyrstur til að 13 hangir 52 fugl 21 skóli stökkva. Eftir vel heppnað 15 hljóðstafir 54 dagur 22 rúllaði tveggja metra stökk náði hann 16 bjartleitust 55 tónn 23 þrá handfestu á borðstokk Altmark. 18 hólmi 56 fébótaábyrgða 26 þurrlendið Það var ekki þægileg aðstaða 19 mýri 59 handsama 27 óhrein fyrir alvopnaðan mann, en með 20 mylsna 60 þjóta 31 reykja ítrustu áreynslu tókst honum 22 óhræsi 63 haginn 32 ílát samt að vega sig upp á borð- 24 bæklingur 65 byggðu 35 vistarverur stokkinn. Og nú runnu menn 25 fugl 56 mannsnafns 37 virðir hans einn af öðrum eins og 26 stóra 38 þramm skriða upp á þilfar Altmarks. 28 vökvi LÓÐRÉTT: 41 fæða Einn af áhöfn Altmarks 29 tónn 1 örlát 42 grunnhygginn hleypti af skoti, og skipshöfn 30 grastotti 2 hnoðrar 43 verkfalls Cossacks ruddist fram. Það kom 31 samþykki 3 þoka 46 hnoðrar til návígis, og einn Englending- 33 ríki 4 peninga 47 fæði urinn særðist alvarlega. Flestir 34 tvíhljóði 5 eins 51 ilmur af áhöfn Altmarks flýðu nú út 35 samtal 6 réttargata 53 knöpp á ísinn, þar sem þeir töldu sig 36 feðra 7 fisk 57 flug örugga, og skutu á áhöfn Coss- 38 skammstöfun 8 muldur 58 hvoftur acks. Þeim var svarað í sömu 39 fugla 9 vafa 61 samstæðir mynt. og ísinn litaðist blóði. 40 öf. tvíhljóði 10 51 62 tvíhljóði Margir voru drepnir eða særðir, 42 mynni 11 plokkaður 63 skóli og fjöllin bergmáluðu hræðslu- 44 greinilegur 12 meinsemd 64 frumefni KROSSGÁTAN 1 _ n 2 i. ' 4 15 r r. 19 j r a 9 10' 3 “ r h 3 "i h r* |j« |40 Vil ÍS1*" J r 90 J ð4 n zn og sársaukaópin. Árásarmenn- irnir notuðu byssuskeftin og yf- irbuguðu þá, sem eftir voru í Altmark. Það vitnaðist síðar, að þeir, sem hlupu frá borði, voru ein- mitt hermennirnir, sem fylgdu föngunum frá Graf Spee. SANRÍSOCULEG IIARMSAGA Örvænting rökfræði prófessorsins NÚ VAR byrjað að rannsaka skipið. Fangarnir, sem ógnað hafði verið með tímasprengjum, þorðu ekki að láta á sér bæra. Þeir hljóta að hafa átt hrylli- lega ævi, vitandi ekkert um hvenær tímasprengjurnar spryngju, eða yfirleitt hvort þær myndu gera það. Gestunum kom ekki til hugar að. leitg^gpganna niðri í olíu- geymunum, og útlitið var ekki gott. Að Iokum var það ráð tek- ið» að þvinga Dau skipstjóra með aðstoð byssustingja til að segja til fanganna. Geymalokin voru skrúfuð nið ur með gildum boltum, og þeg- ar eitt þeirra hafði verið losað, stakk Tumer höfðinu niður í gatið, og fór hrollur um hann, þegar hann fann óþefinn, sem lagði upp. „Er nokkur Englendingur þarna niðri?“ hrópaði hann. „Heill hópur,“ hljómaði úr djúpinu. „Hver er þarna?“ „The Navy is here,“ svaraði Tumer stutt og laggott, án þess að gruna, að orð hans ættu eft- ir að verða sjálfsögð yfirskrift á forsíðum heimsblaðanna, þeg- ar opinberlega var skýrt frá þessum atburði. Fangarnir streymdu nú upp úr geyminum, ólýsanlega óhrein ir og svo soltnir og úttaugaðir, að þeir ultu um á þilfarinu. Fatadruslurnar voru ataðar olíuleðju og allir voru þeir lús- ugir og ataðir allskyns óþverra; jafnvel rotturnar höfðu labbað yfir fætur þeirra eins og ekkert væri. Þeir voru nú í flýti fluttir yfir í Cossack, — það var hlutverk Vian — og annað erindi átti hann ekki við Altmark, og vildi ekkert frekar af því vita. -★- ÞAÐ talar sínu máli um skilning Bretanna á hinnj erf- iðu aðstöðu, að ekki féllu þeir fyrir þeirri freistingu, að skeyta skapi sínu á Dau skipstjóra, ekki einu sinni að þeir fleygðu honum niður í hans eigið fang- elsi, olíugeyminn, sem hann ÁSTÆÐAN til þess að við setjum hér eftirfarandi frásögn af William Stevenson, prófessor í rökfræði við Princeton-háskól- ann í Bandaríkjunum, er fyrst og fremst sú, að á sextugasta afmælisdaginn sinn beið prófess orinn bana af slysförum í bað- herberginu sínu, og kringum- stæðurnar við andlát hans voru með þeim ósköpum, að okkur rennur ætíð kalt vatn milli skins og hörunds, er okkur verð ur hugsað til þeirra. Prófessor Stevenson hefði fundizt sá dagur á ævi sinni hafa farið til ónýtis, ef hann hefði ekki fengið sér heitt bað ! í baðkeri sínu. Og morguninn, sem hér verður sagt frá, og sem af tilviljun varð síðasti morgun- inn, sem hann lifði, lá hann einmitt í baðkerinu sínu og las í kennslubók um rökrænan paralellisma, þegar skyndilega gerðist nokkuð það, sem kom prófessornum til þess að grípa andann á lofti og missa kennslu bókina niður í baðkerið. Kalda vatnsleiðslan sprakk. ískalt vatnið streymdi yfir prófessorinn, sem í flýti hopp- aði upp úr baðkerinu, sveipaði handklæði utan um sig og flýtti sér í ósköpum til dyra. En hann gat ekki opnað þær. Stundar- korn lá við að prófessorinn hafði þó sannarlega manna mest unnið til að gista. Þegar Cossack sigldi af stað með feng sinn, stóð hann við borðstokkinn á sínu svívirta skipi og öskraði hótanir og for- mælingar á eftir þeim á ensku. Fra ísnum var alltaf skotið öðru hverju, eins og þeir, sem flýðu, væru með því að full- vissa sjálfa sig um sinn eigin baráttuvilja. Þjóðverji einn féll í sjóinn, þegar hann ætlaði að stökkva úr Altmark niður á ísinn. Tveir af áhöfn Cossacks köstuðu sér á eftir honum, þegar þeir sáu, að hann kunni ekki að synda, og björguðu honum. Það er ekki að furða, þótt Englendingar séu lengi að vinna sínar styrjaldir. missti móðinn, en hann herti upp hugann og sagði við sjálf- an sig, að hér stoðaði ekkert annað en rökræn hugsun; þá myndi allt koma af sjálfu sér. Hann settist því á klósettið og braut heilann. Ef hann gæti aðeins fengið lykilinn, sem sat í skránni ut- anverðri, til þess að snúast við í henni og koma að innanverðu, til þess að hann gæti snúið hon- um í skránni, opnað dyrnar og gengið út úr baðherberginu, eins og ekkert hefði komið fyr- ir. Þetta var allt og sumt. En hvernig átti hann að ná í lykil- inn? Hann lagðist á hnén og kíkti inn í skrána. Þar var alls engan Iykil að sjá. Einhver hlaut að hafa tekið hann með sér, þegar hann læsti hurðinni. Prófessorinn varð ofsahrædd- ur. Hann tók tilhlaup og stökk á hurðina í því skyni að sprengja hana upp. Það var von laust. Hún bifaðist ekki um hársbreidd. Kveinandi vafði prófessorinn handklæðinu þéttar utan um sig. Það fór hrollur um hann. Það var óþægilegt að ösla í ísköldu vatninu. Skyndilega spratt ískaldur angistarsvitinn út á gáfulegu spekingsenni hans. Svelgurinn LOKS KOM ÞAR, að Cossack hélt út úr firðinum. Hann heils- aði hæversklega norsku skipun- um, en þau höfðu sýnilega snú- ið baki að öllu saman, og svo var stefnan tekin á England. Árásin hafði heppnazt og föng- unum 300 var bjargað. Hinir lagalegu timburmenn mundu koma seinna, en það yrði höfuðverkur utanríkisráðu- neytisins. Sigurgöngu Þjóðverj- anna með auðmýkta fanga var frestað um óákveðinn tíma. Mót tökurnar, sem Dau fékk í Kiel, voru sizt uppörvandi. Hann var leystur frá stjórn skipsins og sviptur stöðu sinni. Altmark var skírt upp á ný og nefnt Ucker- mark, ný skipstjórn tók við því, og nokkrum sinnum enn klauf það öldur hafsins sem birgða- skip. undir baðkerinu var stíflaður, | og enginn gluggi á baðherberg- inu, — en vatnið steig hærra | og hærra, Hálfri klukkustund síðar stóð prófessorinn í vatni undir bring spalir. Hann skrúfaði frá heita- vatnskrananum og tók sér stöðu hjá honum. Það var notalega hlýtt, en þá gerði hann sér skyndilega ljóst, að það myndi aðeins stytta þennan stutta tíma, sem hann átti ólifaðan, eða þangað til vatnið næði upp í loft, og því flýtti hann sér, .að skrúfa fyrir kranann. Enn einu sinni göslaði hann að hurðinni og sparkaði í hana. Hún gaf sig ekki. Hann skalf af kulda. Hann kastaði frá sér handklæðinu og klæddi sig í baðsloppinn. fJridqe- Norður: S; K D H: G 8 7 2 T: 5 3 L: 9 8 7 6 2 Vestur: S: Á G 10 8 6 H: Á K T: Á K D 9 8 L; Á Austur: S: 7 H: D 10 9 6 5 4 3 T: 7 6 L: 5 4 3 Suður: S: 9 5 4 3 2 T: G 10 4 2 L: K D G 10 Vatnið steig. Tommu eftir tommu. Nú náði það honum i háls. Hann steig upp i þvottaskálina. Vantið hélt áfram að hækka. Aftur náði það honum upp í háls. Hann reyndi að standa á tánum. Fimm mínútum síðar náði það honum aftur í háls. Hann teygði úr honum. Nú voru aðeins tveir—þrír sentimetrar frá vatnsborðinu upp í loft. Nú bleytti vatnið loftið. Þegar hjálp barst, var Willi- am Stevenson, prófessor i rök- fræði, látinn. Fráfall hans var hryggilegt, og því hryggilegra, sem svo auðveldlega hefði mátt komast hjá því, ef prófessorinn hefði hugsað sig ofurlítið um. Dyrnar opnuðust inn. Vestur opnaði á 2 laufum, Austur afmeldaði með 2 tígl- um, Vestur sagði 3 lauf (al- krafa), Austur sagði 4 hjörtu (ágætlega sagt) og Vestur fór í 6 hjörtu, sem ekki var dobl- að. Útspil var lauf kóngur, sem Vestur tók og síðan þrjá hæstu í tígli. Norður ætlaði sér að fá slag á tromp, svo að hann kastaði einu laufi og Austur einnig. Svo spilaði Vestur tíg- ul 9, Norður kastaði lauf 7 og Austur trompaði. Austur hélt áfram með hjarta, Vestur tók á kóng og lét út tígul 8, Norður henti laufi og Austur einnig. Þannig tapar spilarinn einungis einum slagi — á tromp. Ef Norður hefði drepið tígul drottningu með trompi, hefði Austur yfirtrompað og afstýrt tapi með því að spila tromp ás og kóng úr blindi. — ★ —

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.