Ný vikutíðindi - 28.01.1972, Blaðsíða 8
8
NÝVIKUTIÐINDI
Hefur elskað 1S.004I
á 20 árnm!
ítölsk filmstjarna krefst viðurkenningar á
|»ví að hafa slegio met Casanova
konnr
„Ér hef á undanförnum 20
irum haft líkamlcg mök við
a. m. k. 18.000 konur," segir
ítalski kvikmýndaleikarinn
Maurizio Arena, sem er mjög
þekktur í latneskum löndum.
Kunnasta ástarævintýri hans
var með ítölsku prinsessunni
Titti, sem varð ekki langvinnt
fremur en önnur, því prinsess-
an komst brátt að raun um að
hann var með margar í takinu.
Arena er nú 38 ára gamall
og hefur nýlega kvænst 23 ára
flugfreyju. Ástæða er til að
ætla, að hann hafi í þetta eina
skipti ekki fengið vilja sínum
framgengt, án þess fyrst að
hafa þurft að fá prest eða dóm-
ara í lið með sér.
Vitanlega er mörgum f orvitni
á að vita, hvernig stendur á
þessari óskaplegu kynorku
mannsins, og í því sambandi
sagði hann við ítalskan blaða-
mann þegar hann var beðinn
um að afhjúpa „leyndardóm-
inn":
„Égdrekk daglega 12 glös af
„grape"-ávaxtasafa ¦ og borða
mikið af nautabuffi."
Ennfremur sagðist Arena
hafa haft næstum daglega sam-
farir við margar konur. Og ein-
mitt af því að hann hefur verið
frægur kvikmyndaleikari, hefur
hann átt auðvelt með að fleka
kvenfólk. Hann segist líka hafa
þá venju að hafa samfarir við
stúlku áður en hann fari út
með annarri, sem hann ætli sér
að leggja að velli, því þá sé
hann ekki eins bráður á sér og
geti gert fórnarlambið ánægð-
ara en ella.
„Ég hefði sjálfsagt getað ann-
að hærri kvennatölu þessa tvo
áratugi," sagði hann í blaðavið-
talinu, „en ég hef líka þurft
að eyða miklum tíma í starf
mitt."
Arena sézt hér ásamt Titti prinsessu.
Þegar blaðamaðurinn spurði
hann, hvort hann hefði einnig
haft mök við giftar konur, svar-
aði Arena því til, að það hefði
næstum alltaf verið auðveldara
að komast í bólið með þeim en
ungum stúlkum. Og það hefur
gert hann tortrygginn á hjóna-
band.
0 glasbotninum
Maðurinn sagoi.. .
— Þerripappír er nokk-
uð, sem maSiur leitar að á
me'ðan blekið þornar.
— Ekkert er ómögulegt,
segja þeir, sem þurfa ekki
að gera það sjálfir.
— Með reglulegum dipló-
mat á ég við mann, sem
hugsar sig lengi um áður
en hann segir nokkuð.
— Ctvarpið er-kjaftatífu
•apparat, Tsem gerir - fólki,
'sem ekkert hefur' að segja,:
kleift að 'segja ' það; fólki,
sem ekki hlustar á það.
— Það er ekki hægt að
segja mikið gott um stúlkiu,
sem ég þekki, en allt hitt
er langtum meira spenn-
andi.
*
— Hvað myndirðu segja,
Gunna, ef ég stæli kossi?
— Hvað myndirðu segja,
ef þjófur stæli einni krónu
úr þúsund króna bunka?
*
Hann: Það er hú&afluga
í súpunni minni.
Hún: Hvers ætlizt þér til
fyrir 30 cent? Hunangs-
flugu?
-?-
Hann: Sjáið þér hvað ég
f æ á diskinn minn. Önnur
löppin á þessum kjúklingi
er styttri en hin.
Hún: Ætlið þér að-'éta
Og einn enn . . .
Lítill og pervisalegur
maður var dauðhræddur
við húsbónda sinn; og dag
nokkurn sagði hann starfs-
bróður sínum að sér liði
bölvanlega og hann væri
áreiðanlega með hita.
„Af hverjU férðU' ekki
heim?" spurði hinn.
„Það get ég ómögulega."
„Hvers vegna ekki?"
„Ef húsbóndinn kemst að
þvi, þá segir hann mér á-
reiðanlega upp."
„Bölvuð vitleysa. Hann
kemst heldur ekki neitt að
þvi."
Aðdokum létlitlimaður-
inn sannfærast og f ór heim.
En áður en :hann opnaði
dyrnar, gægðist hann inn
um glugga; og lwern skyldi
hann þá sjá? Jú, séffann
sjálfan vera að faðma og
kyssa konuna hans!
Þá flýtti hann sér aftur i
vinnuna og kallaði:
„Þú ert aldeilis ráðholl-
ur félagi! Nú lá nærri að
ég yrði gripinn glóðvolg-
ur!"
>f:
Og loks pessi...
Slátrari nokkur átti son,
sem fór til Ameríku. Eftir
tvö ár kom hann aftur, og
þá gagnrýndi hann föður
sinn og slátrunaraðferðir
hans, sem hann sagði að
væru gamaldags.
„1 Ameríku er vélasam-
stæða," sagði sonurinn,
„þar sem við leiðum uxa
inn i annan endann, og út
um hinn endan koma svo
pylsur."
„Það erengin nýjungfyr-
ir mig," svaraði faðirinn.
Eg átti sjálfur vél, sem ég
setti pylsur inn i, út kom
naut — það varst ÞtJ!"
„Þegar ég ætlaði að æpa, ^m.¦> -<mm %%g*WW „Hvernig get ég nokkru sinni
kom ég ekki upp hljóði.... ^"'í^ launað þér fyrir að bjarga mér
svo, þegar ég hefði getað það, „Geturðu ekki beðið þangað frá því sem er verra en dauð-
hann eða dama við hann? lanErafsi mis ekki til bess... « til ha3 fjarar svo]ítið ut?í( inn?<í
/V/
'^/V.i;VíI,-',
„Þú ætlar þó ekki heim með
hlaðna byssuna, vinur?"