Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 04.02.1972, Side 1

Ný vikutíðindi - 04.02.1972, Side 1
Frjálst blað gefið út án opinberra styrkja Nýr „/o S S Frá tónlistardeild blaðsins er þessi mynd af óþekktri blómarós. Eiturlyfjaþvættingur í aigleymingi Fávitahjal í sjónvarpi Vart mun um nokkurt mál efni hafa spunriist jafn mik- ill þvættingur og hið svokall aða eitnrlgf javandamál hér- lendis. Því virðasl sáralítil tak- mörk setl, livaða spánienn eru látnir troða upp og segja skoðun sina á máli þessn; og er nú svo komið að lítil- sigldir lollarar af Kélnavík- urflngvelli eru látnir tróna i .'jAnvarpi og ..tvarpi og segja skoðun sina á máli, sem peir greinilcga hafr ekki hunJsvit a. Það háskalegasta í þessu sambandi — cins og raunar svo oft, þegar heimskan er látin ráða — er það að ekki virðist vera gerð ti'lraun til að komast að kjarna máls- ins, heldur er þvælt fram og til baka um hluti, sem ekki skipla neinu máli. Tollari af Keflavíkurflug- velli fullyrðir, að hér á landi séu jTir tiu þúsunu fcitur- ly.j veytendur, en landlækn ir b *dur þvi hms vegar frari, tiu slikir iiérlei dis. Og hvom á svo að taka trúanlegan? Málið er einfaldlega þann- ig vaxið, að búið er að aug- Framhald á bls. 5 VIa 1 (I i ð við Það varð að sjálfsögðu frægt ur.i aila borgina, þcg- ar hinn svokaUaði hasshund Nýjasta skip Eimskipafélags íslands, Múlafoss, var smíðað árið 1967 í Hollandi og tekið í notkun á sama ári. Skipið er smíðað úr stáli samkv. ströng- ustu reglum Lloyd’s og styrkt til siglinga í ís. Skipið er smíð- að sem opið eða lokað hlífðar- þilfarsskip, og mesta lengd þess er 80’,30 m. Yfirbygging er öll aftast á skipinu, en framan við hana eru tvær vörulestir. Rúmmál lestanna er 107.000 teningsfet ,,bale“. Eitt „flush“-milliþilfar er í lestunum, sem eru að allri gerð mjög hentugar til eininga- flutnings á vörupöllum og flutn- ingageymum. Þá eru lestirnar einnig miðaðar við flutninga á ósekkjuðu korni. Góð loftræsting er í lestunum á morfíni þess að hin næmu þeffæri dgrsins þoldu ekki Igktina þar. Talið er að með þessu bafi póstmönmrm tekisl að og tekur aðeins þrjár mínútur að endurnýja loftið í þeim þeg- ar þær eru tómar. Á skipinu eru fjórar olíudrifnar vindur, hver fyrir 3ja tonna þunga, og tveir lyftiásar annar fyrir 3ja tonna þunga, hinn fyrir 20 tonna þunga. Aðalvél skipsins er 6 strokka hreyfill, 1000 hestöfl. Vélin er þannig útbúin að stjórna má henni frá stjórnpalli. Ganghraði er um 12 sjómílur, þegar skipið er lestað. Hjálparvélar eru þrjár. Skipverjar eru 11. íbúðir eru vistlegar með góðri sjálfvirkri loftræstingu, sem bæði getur hitað upp eða kælt. Skipstjóri á m.s. „Múlafossi" er Valdimar Björnsson og yfir- vélstjóri er Kristinn Hafliðason. fá póstyrfirvöldin i landinu til að hugleiða það, hvort ekki sé kominn timi til að bæta vinnuskilyrði póst- manna. Hitt er svo annað, að Framhald á bls. 5. að ekki séu nema þrjá i ur var horimí út úr pósthús- I hjnUaranum i ö gviti, vegna !iu**liiiiitliiriiin er dópisti SKÍTKAST RITHÖFUNDA Á GUÐRÚNU FRÁ LUNDI, SEM HELDUR ÞEIM UPPI Það hefur lengi verið i tizku hérlendis meðal þeirra, sem þgkjast kunna að draga til slafs, að níða skóinn af konu nokkurri islenzkri, sem fengist hefur við það að setja saman skáldsögur. Ekki er þó vitað til þess að kona þessi liafi gert flugu mein og þaðan af síður hin- um íslenzku bókvitsmönn- um, sem þykjast þess um- koninir að ausa skíl í hnakk ann á þessari góðlátlegu íslenzku alþýðukonu. Aldrei hefur kona þessi, svo að vitað sé, reymt að þröngva bók eftir sig inn á útgefanda. Hógværð liennar er viðbrugðið, og ber henni gleggst vitni sú stareynd, að útgefandi nokkur frétti það utan að sér, að kona nokkur uppi í sveit ætti kistur fullar af handritum. Útgefandinn fékk siðan eftir nokkurt þóf að gefa fyrstu skáldsögu þessa höfundar út. Bók þessi var nefnd Dala- líf og urðu vinsældir hennar þegar gífurlegar meðal eyj- arskeggja. Nýr höfundur var kominn á markaðinn. Guð- rún frá Lundi. Ef Guðrún hefði haft hug mynd um það, hvern glæp hún var að fremja með þyd að afla sér slíkra vinsælda með skrifum sínum, er vafi á því að liún hefði nokkurn timann tekið i mál að fallast á að bækur hennar ymðu gefnar út. En svo löng saga sé gerð stutt, þá brá nú svo við, að hópur fílefldra íslenzkra rit- höfunda (þeir kalla sig það) Framhald á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.