Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 04.02.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 04.02.1972, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTÍÐINDI 5 tieflatíkurAjéhVar/iiÍ Fastar fréttir eru kl. 7.00 og 11.00. SUNNUDAGUR 6. febrúar 11.00 Sacred Heart 11.15 Christophers 11.30 This Is The Life 12.00 The Big Picture 12.30 Alternatives 1.00 Nixon’s State Of The Union Address 1.30 Democratic Rebutal 2.30 AFC—NFC Pro Bowl 4.50 AAU Champions 6.05 Gentle Ben 6.30 Governor and JJ 7.15 Greatest Fights 7.30 AH In The Family 8.00 Mod Squad 9.00 Ed Sullivan 10.00 12 O’Clock High flaggí. Hún er haldin dæma-' fárri, íslenzki’i frásagnar- gleði og á að fá að vera ij friSi. Svo og þeir, sem gam- an hafa að lesa bækur henn- ar. Og að síðustu á svo að sjálfsögðu að taka lista- mannastyrkinn af obbanum af íslenzkum rithöfundum, en láta þessa öldruðu heið- urskonu fá sérstaka viður- kenningu fyrir það að hafa staðið af sér öll áhlaup hæfí leikalausra snobba, sem þykjast kunna að lesa og skrifa, en kunna undir flest- ib kringumstæðum að minnsta kosti ekki það sið- ara. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■» * Eiturlyíja- þvættingur ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■> Framh. af bls. 1 lýsa hass og harhitúrlyf svo hressilega upp að fólk brenn ur í skinninu að prófa þessi i lyf. Svo er komið i Ameriku vestur, að ekki er boðið í' almennílegt kokteilparti, i nema marij úanasígarettur1 séu á boðstólum. Lögreglu- yfirvöldin þar í landi eru hætt að líta við hassreyking- um og haft var eftir lögreglu síjóranum í New York á dög unum, að sér dyiti ekki einu: sinni í hug að vera að eltast við kraléka, sem væru að dunda við hass; liann væri að reyna að uppræta eítur- lyf j aneyzlu. Þar er að sjálfsögðu átl við heróín og lyf, sem sami- ariega eru stórhæituleg. Eins og alkunna er, þá er h.eróín s.terk.asla ger,ð ópi- um, og talið er að sá, sem fengið hefur heróin í æð þrisvar sinnum, sé bóksfcaf- lega dauðans malur. Það háskalega við eitur- lyfjaþvættinginn í alls kyns leikmönnum hérlendis er það, að ekki virðist gerður neinn greinarmunur á eilur- lyfjum og alls kyns pilluáti. Þegar farið er að tala nrn fíknilyf heróin og eiturlj’fið 11.10 Northern Lights Play- house Never Too Late MÁNUDAGUR 7. febrúar 3.45 Coffee Break 3.55 Barbara McNair 4.45 Addams Family 5.10 Theater 8 — Aura The Witch 7.30 Bill Cosby 8.00 High Chaparral 9.00 Hawaií 5-0 10.00 That’s Life 11.05 The Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 8, febrúar 4.00 Coffee Break 4.15 Sesame Street 5.15 DuPont Cavalcade 5.40 On Campus 6.10 Tim Conway prelúdín, þá er nú eítthvað orðið skrýtið i kýrhausnum. Það er nefnilega tilfellið, að önnur hver kelling í þess- ari horg hefur um áratuga skeið étið prelúdin til að lialda línunum, en eiturlyfja neyzla er hverfandi hérlend- is, sem betur fer. Það er víst kominn fími til að unglingum sé sagt heið arlega frá þvi, livað eru háskaleg eiturlyf og hvað er meinlaust barnaglingur. Sjálfskipaðir framagosar, sem hafa komist til þess vegs: að verða tollverðir á Kefla- víkurflugvelli, eiga ekki að fá að trana sér fram eins og eínhverj ar leíðarstj örnur, heldur fremur menn sem; hafa vit í höfðinu qg kunna að lesa og .skrifa. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ * Hasshunduriitti «■■■■■■■ ■ ■»■«■■»« ■ ■.■ BU ■ ■ ■ ■ JB ■ ■■ t Fxamhald af .bls. 1 menn hafa tekið efitir því .að hinn frægi bassbundur er að jafnaði borinn mianí staða i gullstól, og kefur það útaf fyrir sig vakið nokkra furðu. Sannlelkurínn er nefní- lega sá, að hasshundurinn er einn af fáum eiturlyfjaneyt- enduni hér í höfuðborginni, en einliverra liluta vegna, hefur ,sú slaðreynd ekki kom ið fram í dagsljósið enn. Þar sem hass er ekki vana- bindandi, tþýðir að sjálf- sögðu ekki að venja þann liund, sem á að finna það efni, á að neyta ’hass. ILund- urinn er eínfaldlega vaninn á „alvöru“-eiturlyf, og mun það í þessu tilfelli vera mor- fín, þannig .að i hverí skipti, sem kvikindið finnur hass- köggul, fær hann vænan eit- urljf jaskamnit. Það verður bara að vekja athygli þeirra góðu rnanna, sem um þessa skepnu fjalla, að það má helst ekki spyrj- ast út, að hundurinn sé að jafnaði svo þrældópaður að liann sé varla selskapshæfur á pósthúsinu og þ.ar sem hon um er beitt. 7.30 Faith & The Bible 8.00 Tuesday Night At The Movies — A1 Capone 9.45 Greatest Fights 10.00 Kraft Music Hall 11.05 Pro Boxing MIÐVIKUDAGUR 9. febrúar 4.00 Coffee Break 4.35 Animal World 5.00 Dobie Gillis 5.30 Green Acres 5.55 Theater 8 — Kid Dynamite 7.30 Daniel Boone 8.30 Here’s Lucy 9.00 The Honeymooners 10.00. The Fugitive 11.05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 10. febrúar 4.00 Coffee Break 4.20 Theater 8 — Never Too Late 6.10 Venice Be Damned Þá væri ennfremur gam- an að fá álit vísra manna á því, livort það sé aðeins hass, sem slíkur liundur á að finna í póstinum, eða hvort liann á að finna L S D, og hvort nú er ekki kominn tími til fyrir þá, sem fá alls kyns óþverra sendan frá út- löndum, að láta hara senda sér í pósti eitthvað, sem hundurinn finnur ekki lykt- ina af. Margir telja að liass sé meinlausara en jafnvel brennivin, og allt þetta fjaðrafok hérlendis út af hassí og pilluátí er mest- megnis kjörið tækífæri fyrir heímskingja til að láta á sér hera og þvarga um vanda- mál, sem er, þegar öll kurl koma til grfar, litið vanda- mái. . ,■ ■■■■■■■ ■■■■■■■ ■ ■ a ■ ■■■■«■■ ■■■■■ i1 . ■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■ • Framliaid aí bts 7. skipti viS sig og fór að stjóma um&irðiimi f-yrir utan kaffihús- i@. En tímimi leiS qg Æ'kkert gei\ð- ist. Hann gerði ,sér þá upp er- mdi inm í kaffihúsið ©g sá hvar ungfrú Carrara >og iDe La Hoz sátu. Hún var náföl af ótta qg efítirvæntingu. ’Lögfræðingurinn hélt á fjársjóðnum í poka, sem hann lét hvíla á iborðsröndinni. KJukkan .5 mínútur yfir þrjú stóðu þ.au upp og fóru. Þ.að >var auðséð að glæpamenn irnir voru varir n ,sig. ÍÞeir gengu ekki í gildruna. Og það stóð iekki á staðfestingu þeirr- ar staðreyndar. Ungfrú Carrara var ekki fyrr komin heim en henni barst nýtt bréf: „Ungfr.ú Carrar.a. Við vitum :að Valente Quin- tana hefir tekið málið .að sér fyrir yðar hönd. Þess vegna komum við ekki á mótsstað- inn Nú gefum váð yður .síð- asta tækifærað. Losið vður við Quintana.“ •Enn gráthað ungfrú Carrara Valonte .að draga sig í hlé, það væri ekki um annað að ræða, ef bjarga ætti lífi bróður henn- 7.30 Family Affair 8.00 Northern Currents 8.30 Charlie Chaplin Comedy Theater 9.00 CBS Newcomers 9.00 The Golddiggers 10.00 Naked City 11.05 Northern Lights Play- house — Bridge Of San Luis Rey FÖSTUDAGUR 11. febrúar 4.00 Coffee Brgak 4.25 Bewitched 4.50 Bíll Anderson 5.15 Theater 8 — A1 Capone 7.30 My Three Sons 8.00 Wild Wild West 9.00 Laugh-In 10.00 Perry Mason 11.05 Northem Lights Play- house — The Brute Man 12.00 Night Light The.ater — Aura The Witch ar sagði hún. Valente svaraði: — Við skulum ræða málið við lögfræðing yðar. Ég sæki yður í bifreið minni eftir nokkr- ar mínútur, og við ökum til skrifstofu De La Hoz. Látið’ hann vita að okkar sé von. Þau ræddu nú málið um stund við lögfræðinginn. Hann kvaðst engar ákvarðanir vilja taka, En ef það væri eindreginn: vilji ungfrú Carrara, að greiða lausnargjaldið, hlyti hann fyrir sitt leyti að fallast á það. — Ef sv.o er, svaraði Val- ente, verð ég að láta undan. En vegna stöðu minnar og álits verð ég að biðja yður, lögfræði- ráðunautur ,að gela mér yottorð um, að það sé samkvæmt yðar ósk og ungfrú Carrara, að .ég láti málið afskiptalaust. n De La Hoz kv.að sjálfsagt ,að verða við þeirri ósk. Hann sett- ist við skrifborð sitt, vélritaði vottorðið og undirskrifaði það með vottum. Valente veitti því móttöku og kvadd;. Hálftíma síð.ar kallaði Val- en.te lögreglustjórann og full- trúa hans á sinn fun.d qg sagði: — Herrar mínir! Ég veit nú hv.er hefir rænt herra Don Carr- ara. Það er enginn annar en lögfræði- .og fjármálaráðunaut- ur hans, hinn nafntogaði De La Hoz. Ég er ekki í neinum v.afa um þ.ett.a. Ég skal rök- s.tyðja þessa fullyrðingu mina;; Vottorðið, sem Hoz ritaði LAUGARDAGUR 12. febrúar 9.00 Cartoon Carnival 9.45 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Golden West Theater 12.00 Biography 12.30 Wrestling 1.00 Roller Games 1.50 American Sportsman 2.30 NFL Action 3.00 Pinpoint 3.30 Wild Kingdom 4.00 Voyage To The Bottom Of The Sea .5,00 Honey West 5.30 Love On A Rooftop 6.00 Info. Speciai 7,15 Greatest Fights 7.30 Mayberry RFD 8.00 Gunsmoke 9.00 Pearl Bailey 10.00 The Untouchables 11.05 Northem Lights Play- house — Kid Dynamite 12.15 Playboy After Dark handa mér, er skrifað í sömu ritvél og hótunarbréfin, og pappírinn er sá sami. Það er auðsýnilegí að afbrotamennim- ir fengu nákvæmar upplýsingar um allar ráðstafanir ökkar, enda þótt engum væri kunnugt um þær nema mér, ungfrú Carr ara og Hoz. En það, sem þyngst er á metunum, er einmitt upp- hæð lausnargjaldsins. —25.000 pesos í gulli er hæðsta upphæð, sem hugsanlegt var, að ungfrú Carrar.a gæti útvegað með svo skömmum fyrirvara. og um það atriði gat enginn maður vitað nema fjármálaráðunautur fjöl- skyldunnar, því enginn annar einkamaður hafði aðgang að við skiptareikningum herra1 • Carr- ara v;ð bankana. Þetta síðasta atriði hef ,ég látið r.annsaka y.egna fullv.eldisumboðs míns J þess.u máli. Herr.a D.e La Hoz var þegar handtekinn og játaði hann s.ekt sína eftir stutta yfirheyrslu. Hann lét lögreglunnj ; té upplýs ingar um þ.að, hvar Don C.arr- ara væri að finna, Tv,eir menn hans vvoru um leið teknir fastir, Réttarhöldin v.egna máls þ.es&a vöktu mikla athygli. De La Hoz varð; sjálfur mál sitt qg manna sinna, og sýndi þar í síð.asta sinn hvílíkur afb.ur.ða- maður hann var í málfærzlu, en auðvitað var hann dæmdur. Hann blaut á,tj.4n mánaða hegn- ingarvinnu og hinir meðseku 12 ár.a tukthúsvist. hvor. Nýja simanúmerið okkar er 86700 Roíf Johansen & Oompany Laugavegi 178

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.