Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 11.02.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 11.02.1972, Blaðsíða 1
IfcQ Y? WD DS QJI POOOQ fw-www. oyOJOOOUOUP wmjwuuymwwfw^ww ¦"¦¦ mtw»m»»»ww^— - .__________ ">-— - —" Frjálst blað gefiö út án opinberra styrkja Föstudagurinn 11. febrúar 1972. — 6. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur Híkisstjórnin riðar til falls. — Ovinsæídir hennar aukast Ægileg panik hefur grip- ið um sig vegna hins nýja skattafrumvarps, sem virð- ist vera í mjög gagngerri end urskoðun. Er nú svo komið, að stjórn arherrarnir virðast ekki hafa hugmynd um það, hvað snýr upp og hvað snýr niður í hinum nýju tillögum, en Ofstopafullar aöfarir Ein af niörgum sögum leigubílstjóra af viðureign þeirra við lögregluna Eftirfarahdi grein kom leigubílstjóri á Bæjarleiðum með til blaðsins og bað um að hún yrði birt, sem er hér fúslega gert. Hún er undir- skrifuð wjeð fullu nafni höf- undar: . . Aðfarir lögreglunnar í ýmsuni málum er til stór- skammar. Skal hér sem dæmi tefcið, hvernig ungur varðstjóri kom fram við lítt reyndan leigubílstjóra á Bæjarleiðum sunnudags- morguninn 23. janúar s.l. Málavextir voru þeir, að bílstjóri þessi ók, samkvæmt Framhald á bls. 5. l/r heimspressrtnn i Þá hefur hetjan, og lík Iega einhver dáðasta leik- stjarna í Ameríku í dag, loks drifið sig í að skilja við konu sína og kvænast Cathy Hawn, eftir mikið hóf. Við œtlum ekki að fara að birta neitt af hinni miklu orð- mælgi blaðanna um þetta mál, en láta nægja að birta hér mynd af nýgiftu hjónun- um. — Hún er kornung, en hann er 56 ára. Meira efni úr heimspressunni er á bls. 4. haft er fyrir satt að allar tillögur ríkisstjórnarinnar verði nú teknar aftur og skattafrumvarpið lagt fram í endurskoðaðri mynd. Vitað er að gífurlegur ágreiningur er um mdlið inn an ríkisstjórnarinnar, og er sumt að því, sem gert er ráð fyrir í því, til þess fallið að vekja óánægju meðal al- mennings, og hætt er við að stjórnin riði til falls, ef mál- Framh. á bls. 4 Ráiiyrkjuglæpiir Loðnunni ausið gengdarlaust upp. — Skrælingjariiir alliaf samir við sig Það er ekki nema von að fólki blöskri, hvernig loðn- unni er ausið upp úr sjónum sólarhring eftir sólarhring; og það fer sannarlega ekki hjd því, að menn taki full- yrðingar eins og þær, að eng in hætta sé á því að loðn- stofninn gangi, mátulega al- varlega. En það er þó ekki fyrst og fremst þessi ægilega rán- yrkja, sem fóíki blöskrar, heldur hitt að þessum kosta- fiski skulið ausið þannig upp ur sjónum til að búa úr hon- um skepnufóður í sveltandi heimi. Það, að loðnan skuli ekki vera unnin til manneldis hér Iendis, en þessum gífurlegu verðmætum kastað á glæ, er til svo háborinnar skammar að ekki tekur nokkru tali. Ef núverandi ríkisstjórn beitir sér ekki fyrir þvi með oddi og egg að koma af stað matvælaiðnaði í landinu, þó ekki væri til annars en að við yrðum ekki áfram talin til vanþróaðra þjóða, þá var til harla lítils að skipta um í'íkissti órn. Nú' mun vera búið að landa um hvorki meira né minna en milli tiu og fcufttugu þúsund smálestum af loðnu, og er aðgangurinn svo harð- ur að þrær brezta og matur- inn flæðir rotnandi um allar j arðir. 1 sjélfu sér er þessi viili- Framhald á bls. 4 Vegna stóraukins út- gáfukostnaðar hækkar blaðið nú í 30 krónur í samræmi við hækkao verð annarra blaða. Míluwn stoliö til miðurrifs? Nýlega kom það fyrir, að jeppa nokkrum var stolið, og hefur hann ekki fundizt, þrátt fyrir mikla og nákvæma leit. Ná hefur sú saga kom- izt á kreik, sem hefur við miklar líkur að styðjast, að honum hafi verið stol- ið til niðurrifs! Skal nú sagan sögð eins og við höfum heyrt hana af vörum sannsöguls manns, sem blaðið veit deili á. Forfálegur jeppi var settur á bílasólu, en seld- ist ekki strax. Var honum svo snarlega kippt úr sölu, skömmu eftir hið dular- fulla hvarf áður umrædds jeppa, og klassaður upp af mönnum, sem áttu ekki bót fyrir boruna á sér. Segir sögumaður okkar, að þarna hafi átt hlut að máli menn hjá opinberu fyrirtæki og telur, að þeir séu „potturinn og pannan i þeim bílahvörfum, sem átt hafa sér stað að und- anförnu." Ekki þykir honum taka því að kæra þetta, því það myndi kosta hann at- vinnutap og ýmis óþæg- indi. En horium og fleirum finnst veira orðið þröngt fyrir dyrum hjá ríkis- starfsmönnum og eðlilegt að þeir sæki fasi kaup- hækkanakröfur sínar, ef sagan er sönn.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.