Ný vikutíðindi - 18.02.1972, Blaðsíða 1
KflT? WD D5QJI
Frjálsf blað
gefið út
án opinberra
styrkja
Föstudagurinn 18. febrúar 1972. — 7. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur
.-J
Lögreglan foiiiiimar enii
_#
Arangurslaus vtnlcit ííii siminui á sama
bílnum — og lioiiiim ekið í klessu
Fyrir nokkru stöðvaði lög-
reglan sama leigubílstjóra í
tíunda skipti á nokkrum
mánuðum og gerði vinleit í
bílnum, en fann þar ekkert
áfengi fremur venju.
En í þetta skipti létu verð-
ir laganna sér ekki nægj a að
leita að áfengi. Þeir rifu af
honum peningaveski hans
með valdi, töldu peningana
í því, skrifuðu upp ávísanir,
sem i þvi voru og hugðust
rannsaka þær nánar, auk
þess sem þeir athuguðu ná-
kvæmtega öll skjöl og skil-
ríki bílstjórans, er hann
hafði i veskinu.
ynóíur hiisa-
smitiir í Rvík
Mýr wneö þremur —
Barnaöi þa fjórðu
Mjög merkilegt og um-
fangsmikið hjúskaparmál er
nú i uppsiglingu í Reykjavík
um þessar mundir. Er hér
um að ræða mann nokkurn,
Kafbátsforinginn
fífldjarfi
Sagan af því, þegar fyrsta
þýka kafbátnum var sökkt
fyrir tilstilli radartækis í
heimsstyrjöldinni.
Sjá bls. 6.
Gleðisaga
Þegar maður nokkur villt-
ist á raðhúsum og komst í
kynni við einmana konu.
Sjá bls. 2.
Listamannalaunin
Sjá leiðara á bls. 2.
Sjónvarpsdagskrá
varnarliðsins
fyrir næstu viku ásamt efn-
iságripi af kvikmyndum, sem
sjónvarpið sýnir. —
Sjá bls. 5.
Fólgin verðmæti
í íslenzkri mold
Sagt frá ýmsu, sem grafið
var í jörð á stríðsárunum.
(Baksíða).
Seigar þær
sænsku
Hún er 21 árs og hefur
elskað 1000 manns. — Sjá
baksíðu.
sem um skeið var grunaður
um þríkvæni — og það ekki
að ástæðulausu.
Maður þessi, sem er húsa-
smiður, hefur löngum búið
með þremur konum, og hef-
ur að sögn farið vel á með
þeim kynsystrunum, þar til
nú fyrir skömmu að hann
tók upp á því að gerast ó-
trúr þeim þremur með þeirri
fjórðii.
Þá mun einni hinna
þriggja hafa verið nóg boð-
ið, og rauk hún að heiman
i f ússi.
Forsaga þessa máls er sú,
að maður þessi hafði lengi
búið með tveimur konum,
sem raunar eru systur, og
átt með þeim börn á víxl.
Að hann hafi verið giftur
þeim báðum er hins vegar
ekki á rökum reist.
Síðan gerðist það i mál-
inu, að ung frænka þeirra
systra, stúlka norðan úr
Húnaþingi, kom til Reykja-
víkur og settist að hjá frænk
um sínum, en vinnu hafði
hún fengið i verzlun hér í
borg.
Ekki leið á löngu áður en
hún fór að þykkna undir
belti og var á engan hátt
reynt að leyna því, að húsa-
smiðurinn væri f aðir að því
barni. Stúlkan ól siðan svein
barn, en fluttist svo af heim-
ilinu og hugðist búa annars
staðar.
Og nú skeði það undar-
lega. Systurnar tvær gengu
á fund hennar og báðu hana
^mh, á bls. 4
Og ekki nóg með það, held
ur var bilstjórinn neyddur
til að fara upp í bílaleigubíl,
sem lögregylan hafði með
höndum, og farið með hann
á lögreglustöðina, en lög-
regluþjónn látinn aka leigu-
bíl hans, sem hann átti ekki
sjálfur, gegn andmælum
hans.
Akstur lögregluþj ónsins
var þó ekki beysnari en svo,
að hann ók leigubölnum inn
á aðalbraut i veg fyrir ann-
an bíl — og fór svo, að á-
rekstur varð og leigubillinn
stórskemmdist!
Peningaveskið mun leigu-
bílstjórinn hafa fengið af-
hent aftur, þegar búið var
að hálf-eyðileggja bílinii,
sem hann var með og lög-
reglan tók af honum, en ók
svona ógæfulega, eftir að
bæði veskið og bíllyklarnir
höfðu verið teknir af honum
með valdi.
Þess má geta, að gert hef-
ur verið við bilinn, þótt hann
sé ekki jafngóður, og lofað
hefur verið að borga honum
vinnutap hans, þótt greiðsl-
an hafi ekki verið innt af
hendi, þegar þetta er skrif-
að.
Framhald á bls. 4
Jatafolla...
Talinn af9 en lokaðisf inni
í felustað smyglvarnings!
Furðusaga úr íslenzka verzlunarflotanum
Það er opinbert leynd-
armál að gífurlegu magni
af áfengi og öðrum toll-
varningi er jafnaðarlega
smyglað hingað til lands
með verzlunarskipum
landsmanna.
Tollgæzlan er að visu
æði ströng, en ekki væri
vinnandi vegur að anna
þvi að taka alla, sem
reyna fyrir sér að smygla.
Hef ur þvi það ráð verið
tekið að taka svokallaðar
„stikkpruf ur" á skipunum
og gera gagngerar rassíur,
þar sem skipin -eru bók-
staflega rifin niður i leit
að smyglvarningi.
Þá er vitað að tollgæzl-
an er i nánu sambandi við
vissa aðila erlendis, og er
þar raunar um alþjóðlegt
samstarf tollvarða að
ræða.
Þannig er það, að ef
grunur leikur á þvi að ó-
eðlilega mikiu magni af
áfengi, svo ekki sé nú tal-
að um eitthvað sterkara,
sé skipað um borð, þá er
umsvifalaust sent skeyti
til viðkomandi lands, þess
ef nis að skip sé á leiðinni
með smyglvarning.
Það er ekki að undra,
þótt skipverjar á skipun-
um geri sér far um að
koma þessum varningi á
góða felustaði. En þó mun
nú svo komið, að tollverð-
ir vita um næstum alla
hugsanlega staði um borð
í skipunum.
Það hefur mjög verið
tíðkað að fela smyglvarn-
Framhald á bls. 4