Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 18.02.1972, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 18.02.1972, Blaðsíða 7
NY VIKUTIÐINDI samt sem áður var skipinu snú- ið í áttina að U-99, og var aug- ljóst að skipstjórinn á olíuskip- inu ætlaði að reyna að sigla kafbátinn í kaf. ÖU tundurskeyti voru búin, og var ekki í annað hús að venda en hörfa undan. í loft skeytatækjunum heyrðist, að skip þetta hét Korsham. Um leið og kafbáturinn sigldi í burtu, eins hratt og hann komst, sáu kafbátsmenn skipshlutana tvo hverfa í djúpið með ógur- legum boðaföllum. KRETSCHMER skildi nú við skipalestina, hvarf út í nátt- myrkrið og hélt heim á leið. Kafbátsmenn skildu við vígvöll- inn eftir fjórðu árásina, og þeir þurftu nú hvíldar með. Kretsch- mer og menn hans höfðu stað- ið á verði í bardaganum í tvo sólarhringa án hvíldar. Allt var með kyrrum kjörum, og Kretschmer ákvað að taka stefnu suður á bóginn. Skipa- lestin var komin úr augsýn. Hann hélt niður af stjórnpallin- um til þess að ræða um heim- ferðina við annan liðsforingja. Klukkan var nákvæmlega 3 að nóttu, þegar Petersen, sem var á verði, sendi eftir kaffi og brauði og skráði í skipsbókina: „Hef tekið við varðstöðu af skipstjóramim, sem hefur farið niður." Kretschmer sat í kortaklefan- um, lagði saman lestatölu skip- anna, sem þeir höfðu sökkt og bjó sig undir að senda skýrslu til aðalstöðvanna. Hugur hans var þó fyrst og fremst tengdur við París, því að hann vissi að hann myndi fá leyfi og geta not- ið gleðistunda þar. _t§kyndpega rauf hvellur hljómur í neyðarbjöllum kaf- bátsins kyrrðina og hugsana- gang kafbátsstjórans. í ÞRJÁ daga hafði sveit fylgd arskipa skipalestarinnar undir yfirstjórn Donalds Mclntyre, sjóliðsforingja, vitað af því, að kafbátur sveimaði á eftir her- skipunum. Þetta var í fyrsta skiptið, sem Mclntyre var skip- stjóri á tundurspillinum Walker og hæstráðandi fylgdarmaður í skipalestinni. Þegar hér var komið sögu, höfðu Bandamenn ekki náð þeirri æfingu í verndun skipa- lesta, sem síðar fékkst. Þörfin fyrir herskipavernd var mjög mikil, og ekki hafði verið unnt að skipuleggja þá vernd nægi- lega vel, svo að herskipin voru fremur illa tengd saman. Varð því að byggja miklu fremur á ákvörðun hvers einstaks skip- stjóra, fremur en ákvörðun yfir- foringjans með skipalestinni. Mclntyre skipstjóri rataði tæpast á stjórnpalli skips síns, þegar höfuðárásin var gerð í rökkurbyrjun hinn 16., þegar eitt olíuskip var hæft og stóð í björtu báli. Það vantaði ekki baráttuviljann á fylgdarskipun- um, og um borð í þeim var gert allt, sem mannlegur máttur ork- aði, til þess að komast í færi við kafbátana, og hvað eftir annað var skotið úr byssum til þess að reyna að lýsa upp kaf- bátana og sjá skotmarkið. En klukkustundir liðu án þess að óvinurinn sæist. Það varð brátt ljóst, að meginþungi árásarinnar var frá bakborðs- hlið skipalestrannir, en þangað yoru komnir, án þess að fylgd- LÁRÉTT: 45 lyf 1 afturenda 48 hljóða 7 leiðinlegt 49 málmur 12 dauðyflum 50 ögn 13 hals 52 líffæri 15 tvíhljóði 54 slæm 16 formálann 55 samhljóðar 18 samþykki 56 gjóstrið 19 gerast 59 guð 20 maðk 60 verzla 22 eldfæri 63 ófullkomna 24 fauti 65 sannar 25 mögl 66 furðaði 26 drepa 28 bilun LÓÐRÉTT: 29 tala 1 prangi 30 verkfæri 2 reipi 31 veina 3 sjáðu 33 tónn 4 urgur 34 óskyldir 5 forsetning 35 grannakritur 6 yfirlýsing 36 fjall 7 hljóð 38 keyri 8 rola 39 eins 9 elska 40 öf. tvíhljóði 10 samstæðir 42 ártal 11 ormar 44 guð 12 enduðum 14 hafs 16 ferðaklæddur 17 fiskimaðurinn 20 verksmiðja 21 skóli 22 samtenging 23 ask 26 flandur 27 yfirgefin 31 iðkað 32 rödd 35 dedúar 37 bragðs 38 bókstafur 41 fjallsbrún 42 óskertra 43 lækkaði 46 sælgæti 47 sóli 51 félag 53 atóm 57 gubbað 58 herslustokkur 61 snæði 62 ryk 63 eldfæri 64 skóli KROSSGÁTAN arskipin vissu af því, þeir Schephe, Kretschmer, Lemp og Schultz. Á stjórnpallinum á Walker fann Mclntyre til þeirrar ör- væntingar, sem greip svo marga skipstjóra á þessum tímum, þeg- ar þeir sáu hvert skipið af öðru skotið í kaf frammi fyrir augum þeirra, en höfðu hvorki skip né útbúnað til þess að komast að því, hvar árásarskipin héldu sig. Radar-tækin voru enn mjög ó- fullkomin og Asdic-tækin komu að sáralitlu gagni á móti kaf- bátum, sem komnir voru upp á yfirborðið. Það voru aðeins tveir tundur- spillar með skipalestinni, Walk- er og Vanoc, og bæði skipin tóku nú sveig til þess að sigla bakborðsmegin við skipalest- ina; og á þessari siglingu höfðu þeir heppnina með sér. Mcln- tyre sá loftbólurák eftir skrúfu kafbáts, sem sigldi á yfirborð- inu. Hann fyrirskipaði fulla ferð áfram og elti kafbátinn, sem kafaði. Mclntyre varpaði þá út tíu djúpsprengjum á svæðinu, þar sem báturinn hafði farið niður; þetta var Schephe. Síð- an missti tundurspillirinn sam- band við kafbátinn. Mclntyre ákvað að sigla suður á bóginn og bjarga skipbrotsmönnum af olíuskipinu. Þegar því verki var lokið, sigldu báðir tundur- spillarnir aftur bakborðsmegin við skipalestina. Á MEÐAN þessu fór fram, hafði Schephe orðið fyrir skemmdum af völdum djúp- sprengjanna og taldi ekki ör- uggt að vera mjög lengi í kafi. Hann ákvað því að hætta á það, aðfara upp á yfirborðið til þess að reyna að komast undan þann veg. Þegar U-100 kom upp á yfir- borðið, tilkynnti radar-maður- inn á Vanoc, að hann sæi græn- an blett á sjónskífunni á rad- arnum, sem kynni að vera kaf- bátur. Þetta var mjög söguleg til- kynning, því að þetta var í fyrsta skipti í flotasögunni, að hin ófullkomnu og frumstæðu tæki höfðu orðið til þess að árás var gerð á kafbát. Vanoc skýrði Walker frá þessu í talstöðinni, og að skipan Mclntyres snarbeygðu bæði skipin með miklum hraða og sigldu í áttina að markinu, sem hafði sést á radarskífunni á Van oc. Eftir að hafa siglt rösklega eina sjómílu, sáu þeir móta fyr- ir bolnum á U-100, sem kominn var upp á yfirborðið. Rennileg- ur tundurspillirinn stefndi beint á stjórnpallinn á kafbátn- um. Það heyrðust dauf viðvörun- aróp í næturkyrrðinni, er áhöfn kafbátsins sá tundurspillinn þeyta upp löðrinu og nálgast með ægihraða. Sumir stukku fyrir borð og reyndu í örvænt- ingu sinni að synda burt frá kafbátnum. Á stjórnpalli Van- ocs heyrðu menn öskrin í Schephe, er hann kallaði hátt á þýzku: „Verið rólegir. Þeir hitta okk- ur ekki. Þeir fara framhjá okk- ur að aftan." Síðan heyrðist stutt en sker- andi hljóð, þegar stefnið á Van- oc rakst á U-100 miðskips, rétt við stjórnpallinn, og steypti þeim af áhöfninni, sem eftir voru þar um borð. Stefnið á Vanoc skar báða fæturna af Schephe, rétt við bolinn, og klemmdi hann fastan við slíðrið utan um kíkinn. Svo mikill var hraðinn á Vanoc, að skipið barst yfir kafbátinn og kjölur skips- ins var kominn langt yfir bát- inn áður en skipið stöðvaðist, og það varð að setja á fulla ferð aftur á bak til þess að losa skip- ið frá flakinu. Skipið losnaði frá flakinu með snöggum kipp, og U-100 lyftist í loft upp á sjón- um. Schephe, sem var enn lifandi, losnaði frá stjórnpallinum og kastaðist bjargarlaus út í sjó- inn. Hann hafði enn hvítu skip- stjórahúfuna sína á höfðinu, er hann reyndi í örvæntingu sinni að halda sér á floti, en síðan sökk hann á kaf í öldurótið, og rétt á eftir fylgdi U-100 á eft- ir honum í djúpið. Schephe hafði dáið hetjudauða með skipi sínu. VANOC lét geislana frá leit- arljósum sínum speglast yfir hafflötinn. Aðeins fimm menn af fimmtíu manna áhöfn sást á sundi, og á meðan Walker hafði Asdic tækin í gangi og hlustaði eftir fleiri kafbátum, náði Van- oc í þessa fimm menn og gat bjargað þeim, en síðan var far- ið að kanna skemmdirnar á stefni skipsins. Á stjórnpallinum á Walker beið Mclntyre óþolinmóður eft- ir því að Vanoc sendi frá sér tilkynningu um tjónið, er Asdic- vörðurinn kallaði: „Bergmál á stjórnborða, herra skipstjóri!" Hann gaf upp fjarlægðina og stefnuna, og það kom í ljós, að bergmálið var svo að segja und- ir skutnum á Vanoc, sem liðs- foringjunum þótti mjög ósenni- legur staður. Mclntyre og foringjar hans héldu í fyrstu að þetta bergmál stafaði frá hræringum sjávarins eftir áreksturinn, og frá hávað- anum af skrúfum Vanocs. En Asdic-maðurinn var ákveðinn í því, að bergmál þetta gæti ekki stafað frá neinu nema kafbát. Þetta var sterkt og of eindreg'ið bergmál til þess að geta verið nokkuð annað. Mclntyre var enn efagjarn, en vildi þó ekki sleppa af bráð- inni, ef einhver væri. Hann jók því hraða skipsins og hóf árásina, en um leið færði Van- oc sig á brott til þess að vera ekki fyrir. ÞEGAR Petersen hrökk niður um stjórnborðslúguna, tilkynnti hann, að tundurspillir hefði sézt í tæplega hálfrar sjómílu fjar- lægð á stjórnborða. „Hví í fjandanum hafið þér kafað?" spurði Kretschmer. „Er- uð þér viss um að við hefðum ekki getað komizt undan á yfir- borðinu?" Petersen var áhyggjufullur á svip. „Ég held ekki, herra skip- stjóri. Þeir hljóta að hafa séð okkur." Kretschmer hafði ekki fyrir því að svara. Kassel tilkynnti að skrúfuhljóð nálgaðist, og nú var kafað niður á 300 feta dýpi. Á meðan þeir biðu eftir hinni yfirvofndi árás, yfirheyrði Kretschmer Petersen um það, hvað gerzt hafði. Varðmaður- inn, sem hafði verið fram á stjórnborðsmeginn, hafði verið að dreyma, og látið undir höf- uð leggjast að taka eftir tundur- spillinum og tilkynna Petersen um hann, en hann hafði sjálf- ur tekið eftir honum af tilvilj- un, þegar skipin voru svo ná- lægt hvort öðru, að hann horfði beint upp á dulmálaðan kinn- unginn, sem tindraði á í tungls- Framh. á bls. 4. fMiaae- Norður: S: D 3 H Á 10 7 T: G 10 8 7 5 L: ÁD 10 Austur: S: K G 8 7 6 5 H: G 6 T: Á 4 3 L: 8 7 Vestur: S: 4 2 H K 9 5 3 T: D 6 L: 9 6 4 3 2 Suður: S:Á 10 9 H: D 8 4 2 T: K 9 2 L: K G 5 Sagnir gengu þannig: N A S V 1T 1S 2G P 3G P P P Norður gefur. — Báðir hættu. — Útspil spaða 4. Spaða 4 var drepinn með D í borði, og nú má Austur ekki reyna að fá slaginn, ef rétt er spilað. Drepi hann strax með K, læt- ur S lágan spaða og leyfir Austri að fara sínar villigötur. Austur heldur áfram með spaða og Suður fær á 10. Nú getur Suður komið blindi inn á lauf og farið í tígulinn. Hann gefur Vestri á D, en Vest- ur getur ekki haldið áfram sókninni í spaða. Spilarinn hef- ur tíma til að fá út tígul Á, en stöðvar samt langlitinn í spaða með Á. Austur á hrós skilið, ef hann gefur spaða D í fyrstu. spaða 4 er sjálfsagt hæsta spil Vesturs í sagnarlit Austurs og eina von- in er að Vestur eigi tvistinn og eina innkomu. Austur átti einfaldlega að láta spaða 8 í fyrstu útkomu og gefa D. Þegar tígul G er svínað á D Vesturs, þá getur Vestur spil- að spaða á ný. Þá lætur Austur G og þvingar út Á nógu snemma til þess að fá spaða- á slagi sína

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.