Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.02.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 25.02.1972, Blaðsíða 1
..............“1 t Frjálst blað gefið út an opinberra styrkja Nytt fangah ús knyjandi nauðsyn Dæmdir misiitdismenn ganga lausir vegna fangelsisskorts — rænandi og meiðandi heiðarlegt fólk ÞEIR ÆFÐU UM NÆTUR Menntaskólanemar sýna leikritið Bílakirkjugarðurinn, þar sem lög- reglan „krossfestir“ góða manninn Sú spurning er ofarlcga í Iiuga manna, hvenær haf- ist verður handa um hggg- ingu fangelsis, geðveikra- hælis og húsa fgrir annan vandræðalgð, svo sem pöru- pilta undir lögaldri saka- manna. Vitað er, a'ð þær fanga- geymslur, sem til eru í land inu, eru alltof lillar; og sama er að segja um geð- veikrasj úkrahús. Hér er um aðkallandi og nauðsynlegt verkefni að ræða, sem ekki þolir nokkra bið. Almennir löghlýðnir horg arar eiga heimtingu á vernd Staðgengill Hitlers Talið er að Borinann hafi komist undan að styrjöld- inni lokinni. — En hvað varð um hann? — sjá bls. 6. Hagnýt erfða- fræði Smásaga cftir snillinginn Ellcry Queen. — Sjá bls. 7. Gleðisaga frá Las Vegas. — Bls. 2. Landhelgin Misskilið stolt Ieiðarar á bls. 2. Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins fyrir næstu viku ásamt efn- iságripi kvikmyndanna. — Sjá bls. 5. Á næturflakki um Khöfn Mergjuð frásaga (sjá bak- síðu). Kornpan - Krossgáta Bridgeþáttur - Á glas- botninum o. fl. þjóðfélagsins gegn þeim af- brotamönnum og siðleysingj um, sem eru hættulegir á einhvern hátt, svo að þcir eru hetur geymdir bak við Sagt hefur verið, að Is- lendingar séu harla lílt hneigðir til trúar, og er víst auðvelt að færa rök fgrir þeirri slaðhæfingu. Hitt er svo annað, að þjóð flokkurinn, sem þelta eg- laiul bgggir, hefur löngum verið til i að fikta við alls kgns kukl, að ekki sé talað um hinn feiknarlega áhuga, sem liér er á spíritisma. Margs konar söfnuðir eru hér í borg, og hefur hver söfnuður sínar serimóníur, en þó munu þeir fleslir eiga Ef tirf arandi greinar- stúfur birlist nglega í Verzlunartíðindum, og er þgtt úr Norges Kjöp- mannsblad. Þar sem tals- verl mun um búðarþjófa hér á laiuli sem annars staðar, einkum í kjörbúð- um, teljum við ástæðu til að hugmgnd þessi komi fgrir augu fleirri en kaup sgslumanna. Danska verzlunarkeðj an IRMA, sem hefur útihú um alla Danmörku, hefur tek- ið upp eftirtektarverða ný- breytni í viðureigninni við búðaþjófa. I staðinn fyrir að lilkynna þá lögreglunni, krefst IRMA þess að liinn Nú er ástandið þannig, að fjöldi dæmdra þjófa og glæpamanna gengur laus, vegna þess að ckkert pláss er fyrir j)á i fangelsum þjóð Framhald á bls. 4 það sammerkt, að verið er að tilbiðja guð föður almátt ugan, skapara himins og jarðar. Einn er þó sá söfnuður, sem hefur að undanförnu vaxið talsvert fiskur um lirygg, en það er söfnuður satanista. í þessum söfnuði er tals- vert á annað liundrað safn- aðarmeðlimir, og hafa þeir það fyrir stafni, þegar guðs- þjónustur eru lialdnar (ef guðsþjónustur skyldi kalla), Framh. á bls. 4 brotlegi fari lil sálusorgara eða læknis og viðurkenni hrol sitt. Ef búðarþ'jófurinn vill það ekki, er hann tilkynnt- ur til lögregluniiar, en flest- ir vilja heldur fara til prests eða læknis, og tala við þá í trúnaði. Rörge Olsen framkvæmda hjá IRMA skýrir ])essa nýstárlegu aðíerð með því, að oft liggi að haki búðarþjófnaði sérslak- ar persónulegar ástæður, og að i mörgum tilfellum náist jákvæður árangur við það að viðkomandi tali í trún- aði við prest eða lækni. En Framh. á bls. 4. Á þriðjudagskvöldið frum sgndu nemendur i Mennta- skólanum í Regkjavík leik- ritið „Bílakirkjugarðurinn“, eftir Fernando Arrabal. Fjallar verkið um fólk, sem býr i bílflökum, og er aðalpersónan trompetleik- ari, sem á að vera eins kon- ar tákn Krists. Ilann leikur fyrir fátæka,. kalda og hrjáða íbúa híl- hræjanna — vill sem sagt vera þeim góður — en fyrir bragðið er hann hundeltur af lögreglunni. Endar þessi ellingarleikur með þvi, að lögreglan „krossfestir“ liann á reiðhjóli. Eiginlega er leikritið, að efni til, þjóðfélagsádeila, ó- pólitísk þó. Þarna í bílhræj- unum er fólkið hætt að greina milli góðs og ills, enda bregst það misjafn- lega við „krossfestingu" vin ar síns, trompetleikarans. Raunar verður hver og einn að leggja sinn skilning i verk þetta- Að sýningunni vinna-yfir 30 manns, þótt aðeins 7 komi fram á sviðið — hinir eru inni í bílhræjunum. Þetta eru nemendur úr efstu bekkjum skólans, og hafa þeir aðallega æft á nóttinni, svo nærri má geta hvílíkt álag þetta hefur ver- Framhald á bls. 4 Sukksöm hátíðahöld Fyrir nokkru hélt „Ör- uggur akstur‘ hátíð á hóteli einu i kauptúni á Austurlandi. Hófið var all-sukksamt og endaði það með því, að lögregluþjónninn, sem var nýr í starfi, tók prest inn og fjölda framá- manna staðarins og svipli þá ökuleyfi vegna ölvun- ar við stýrið! Það fylgir sögunni, að lögregluþjóninum liafi verið sagt upp stöðunni. lás og slá. Sifniiir djðfla- dýrkenda i Kvík Satanistar í Svörtum messum og kynsvalli Búðarþjófar sendir til prests stjóri

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.