Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.02.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 25.02.1972, Blaðsíða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI Á nætnrflakki uni Kaupniaiinaliöfii Þar ei* ioik ekki bangið við feiiiimiiismál iiin þessar mai nclir Mörgum dönskum stúlkum leiðist tilbreytingarleysið úti á landi og fara til Kaupmannahafnar, þar sem sumar gerast gleðikonur. — Og þegar sýndar eru ldámkvikmyndir fólki af báðum kynjum, Iáta margir sér ekki nægja að vera einungis áhorfendur.... Það var síðla kvölds í Kaupmannahöfn. Komið liafði hellidemba, en skúrin var afslaðin, og fólk fór að flykkjast út ú göturnar á ný. Ilans liaföi setið i róleg- heitum við borð inni á illa ræmdum skennntistað við hliðargötu skamrnt frá Ráð- bústorginu, þegar skúrin skall á. Þá kom stúlka, sem kvaðst heita Hilda, til hans og spurði, hvort hún mætti setjast. Hans lcvað það vel- komið. Rétt á eflir koin vin- kona liennar, Rerlha, og fékk líka að sejtast við borð ið. Ráðar stunduðu þær vændi. Þær voru varla nema IviLugar, en þó ann- ars flokks vændiskonur! Þetta voru snotrar stúlk- ur, einkum Rertha, en báru þó vott um óreglusamt líf- erni, of lítinn svefn og of mikla áfengisneyzlu. Þegar líða tók að mið- nætti, fylltist dansgólfið. Hilda mundi allt í einu eft- ir þvi, að það var afmælis- dagurinn hennar í dag. Svo að hún fór að valna mús- um — og eftir þvi sem hún varð drukknari, urðu minn- ingarnar um fjölskyldu hennar æ háværari i liuga hennar. Ég veitli Carlsherg og Hilda lét móðinn mása. IIún hafði komið frá smá borg á Jótlandi fyrir tveim- ur árum. Ilenni leiddist þar, og þegar hún kynntist skemmtanalífinu i stórborg- inni, gat hún eklci Iiugsað sér að búa heima. Fyrst dvaldi hún aðeins um lielg- ar i Kaupmannahöfn, en loks flutti hún þangað al- veg. Hún byi’jaði á þvi að sækja diskótekin, nætur- klúbhana og jafnvel Nýhöfn ina með vinkonu sinni. I fyrstunni fóru þær i fylgd með herrum, en þeir týndu bráll tölunni, og þá fóru þær hara tvær á eigin spýt- ur. Maður furðar sig á þvi, hversu einfaklar og heimsk- ar ungar súlkur eru nú á tímum. Hilda varð ástfang- in af sjómanni, sem hættur var að sigla, og sem fékk liana til að harka á götunni. Hún gat raunar losað sig við þennan vin sinn — gagn stætt venju „samstarfs- stúlkna“ sinna — en liélt uppteknum hætti án „um- boðsmanns“. Þegar Hans spurði liana hvort hún gæti ekki hugsað sér að flytja heim aftur, sagði hún honum að lialda kjafti. Það kynni aldrei góðri lukku að stýra. Á hinn bóginn kvaðst hún geta hugsað sér að vera myndafyrirsæta eða sýning- arstúlka. Raunar sagðist hún hafa látið taka nokkrar nektarmyndir af sér, en að þær væru einungis ætlaðar til úlflutnings! Þessu lil sönnunar tók hún nokkrar ljósmyndir upp úr töskunni sinni, sem ekki eru hirtingarhæfar. — Það voru teknar 20— 30 svona myndir, og ég fékk 200 krónur (danskar) fyrir. Það er lireint ekki svo lítið, jiegar lekið er lillit til þess, að þær eru ekki seldar í Danmörku. Eg vissi, en þagði þó, að svona myndir eru seldar í risaupplögum i liundruðum blaðaturna fyrir 10—30 kr. (danskar) serían, og að ljós myndararnir fá allt að fimm danska þúsund kalla fyrir hverja seríu. — Og þar að auki er 3—4 níynd- um úr seríu stillt í gluggum þessara sölustaða, svo að vel er hugsanlegt, að Hilda þekki sjálfa sig á myndum, sem stillt er út til sölu á áberandi stöðum! Áður en Hans fór, eftir margar drukknar ölflöskur við borðið og áður en stúlk- urnar höfðu náð sér í lags- mann fyrir nóttina, hafði Ililda hoðið honum með sér í „parti“ næslkomandi laug- ardagskvöld heima hjá „Júlla“. Júlli þessi reyndist hinn gestrisnasti maður, þvi þarna mættist sægur fólks af háðum kynjuin í rúm- góðri íbúð. Partíið endaði með þvi, að Ijósin voru slökkt, sýndar voru klám- kvikmyndir, leikin voru æs- andi lög á grammófón, og gestirnir fóru að dæmi leik- aranna í kvikmyndinni! Þegar morgna tók, voru all- ir Ivynferðislega dauðupp- gefnir. Þessar klámkvikmyndir voru svo til alveg ólistræn- ar, jafnvel viðvaningslega teknar. Samt fullyrti Júlli, að þótt þær væru taldar ó- merkilegar i dag, myndu þær verða viðurkenndar á moa-gun sem nýtt form list- rænnar kvikmyndafram- leiðslu. — Pornógrafiskar kvik- myndir vinna sífellt á í heiminum — og sensorarn- ir verða leiðir á að nota skærin, sagði hann. Það er af því, að þeir eru sjálfir hrifnir af myndunum, og þess vegna getuin við leyft okkur allt. Fólkið í Kóngsins Kaup- mannahöfn — París Norð- ursins — er ekki hangið við feimnismál um þessar mundir.... (Þýtt og endursagt). glasbotninum Góð kvikmynd Ástæða er til að henda fólki á stórmyndina „Flug- stöðin“, sem Laugaráshió sýnir um þessar mundir. Ræði er hún meistaralega vel gerð, hvað leikstjórn, klippingu, leik og liti snert ir, og jafnframt heldur hún afhygli biógesta glað- vakandi frá byrjun til enda. Margir frægir leikarar hafa þarna hlutverk með höndum, svo sem Rurt Lancaster, Dean Martin og Van Heffin, en sérstaka at- hygli vekur gamla konan og laumufarþeginn sem leikin er af Helen Hayes, en hún er stjurna frá því i þöglu myndunum. -K Maðurinn sagði ... — Frestaðu því aldrei lil morguns ,sem þú getur lát- ið annan gera fyrir þig i dag. — Ég skil varla í þvi að liún Rína sé lirædd við vof- ur, fyrst hún situr fyrir framan segilinn öllum stundum. * Borðsiðum ábótavant Kunnugir hneykslast á mannasiðum sumra ncm- enda í Búnaðarskólanum á Iivanneyri. Einkum finnst þeim borðsiðir þeirra skorta menningar- anda þann, sem maður skyldi ætla að þrifist inn- an veggja svo veglegs menntaseturs. Það þykir naumast í frá sögur færandi þóll þeir laumi fiskbeinum í glösin hver hjá öðrum, en þegar þeir fara að spýla liver á annan þykir sumum gam- anið fara að kárna. Flestum mun finnast það eitt af verkefnum kennara í svona skóla, að kenna nemendum algeng- ustu mannasiði, þvi kunn- áttu í þeim er mikils virði, þegar út i lífið kemur. * Hola í höggi Tveir . golfleikarar voru að rahha sarnan yfir glasi af víni i skála félagsins: „Þú hefur sjálfsagt heyrt, að liann Gvendur Jóns drap konuna sína?“ „Hvað segirðu? Hvern- ig?“ „Með golfkylfu.“ „Jæja. Og í hvað niörg- um höggum?“ >f Þeir sletta aur . . . Þegar eins mikið slabb er á götunum og verið hef- ur að undanförnu, þurfa bílstjórar að gæta mikill- ar varúðar gagnvart gang- aiuli fólki, að þvi er snert- ir að láta ekki gusurnar ganga yfir það. Það er annað en gaman fyrir vegfarendur að fá forina í gusum yfir hrein föt eða yfirhöfn, því jafn- vel þólt láta megi hreinsa flikurnar fyrir ærið fé, verða þær aldrei eins góð- ar, ef þær eru nýjar. Þetla mun lílca vera- refsivert, og mætti lögregl an vera strangari en hún hefur verið gagnvart þeim bilstjórum, sem eru lillits- lausir i þessum efnum. -K Og að lokum þessi Það var einu sinni inni á har eftir hádegi í kaupstað nokkrum í Nevada, og bar- eigandinn var að pússa glös við barborðið, þegar Mikki vinur hans stormaði inn og var sýnilega mikið niðri fyrir. „Jói,“ sagði hann móður, „þú verður að flýta þér heim. Ég stoppaði fyrir framan húsið þitt og ætlaði að vita, hvort þú værir heima, og þá heyrði ég ó- kunnuga karlmannsrödd út um svefnlierbergisglugg- ann þinn. Ég gægðist inn um gluggann, og mér þykir leitt að segja þér það, en ég sá konuna þína uppi í rúmi með einhverjum karl- manni.“ „Þú segir ekki satt?“ sagði Jói rólega. „Hvernig leit hann út?‘ „Ja, hvað skal segja — hann var þreklegur og næst um því sköllóttur.“ „Var hann með mikið raiutt skegg?“ „Já, einmitt?“ sagði Mikki ákafur. Jói skenkti í ölglas handa vini sínum og sagði með heimspekilegri ró: „Það hlýtur að hafa ver- ið skarfurinn liann Alli Thompson. Hann er sko ekki vandlátur livað kven- fólk snertir!“ SPUPDLL SPVRILS Er það salt, sem ýmsir stað hæfa, að hér i borginni sé starf andi glæpamanna- flokkur?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.