Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 10.03.1972, Page 1

Ný vikutíðindi - 10.03.1972, Page 1
Frjálst blað gefift út an opinberra styrkja Var «kii ii á frá 1962? f##,f)i,óiiuir fí /ifTfVif* Jjfíf) Jx'dli að vonum tíð- incluin sæta hér á dögunum, Jjegar Jjað fréttist, að noklcr ir verkcunenn við Sements- verksmiðjuna á Akranesi hefðu stórskaddasl af völd- um eiturgassprengju, sem barst með hráefni af hafs- bolni lil verksmiðjunnar. Hér mun liafa verið um að ræða svonefnda sinneps- gassprengj u, sérstaklega liánnaða lil að gera út af við óvini í hcrnaði, en ekki saklausa verkamenn á Skag anuni. Fólki til glöggvunar er ef lil vill réll að skýra frá því, hvernig þessu liagkvæma voþni er iýst i handhók am- eríska liersins: Tilgangur: Að valda truflunum og óþægindum. Tegund: H. D. Eiinað sinncp. Lykt: Mild hvítlaukslykl. Kópavogsbraskarinn / framluddi af grein i síðasta blaði um braskar- ann í Kópavogi, hefur blaðið komizt á snoðir um gjaldeyrisvandamál, scm hann mun hafa lent í nýlega, er hann flutti inn bíla frá Þýzkalandi (nolaða). Braskarinn lialði feng- ið yfirfærða í gegnuni banka hér allháa upphæð lil bílkaupa, en í fáfræði sinni hafði hann notað peningana til þess að „greiða niður” innkaups- verð bílanna. Vcgna mis- taka hraskarans inunu hérlendir bankamenn liafa komizt í málið, en braskarinn varð aldrei þessu vant fljótur að hugsa og fékk liinn er- lenda seljanda til þess að koma hingað upp og votta að „niðurgreiðslan” liai'i verið ætluð til kaupa á öðrum bílum til viðbót- ar og þannig leystist mál- ið í bili. Ekki hafa aðrir opin- berir aðilar enn skipt sér af honum og hans við- skiptum, nema það, að eilthvað nxun Sakadómur Reykjavíkur hafa áll er- indi við hann i síðustu vilcu úl af öðru ináli.... Viðgerðarmaður stelur sjónvarpsstöng Nýlcga kvartaði maður nokkur yfir /wi við raf- virkja, sem auglýsti sig sem sjónvarpsviðgerðarmann, að eilthvað væri alhugavert við viðtökulækið sitt. „Viðgerð- armaðurinn“ var ekki lengi að sjá J>að út, að loftnetið væri ónýtt. Skipti það engum togum, að hann reif niður loftnets- slöngina og setti upp aðra nýja. Þetta sagði liann að kostaði finnn þúsund krón- ur. Ekki að tala um minna! Sjónvarpsnolandinn var ekki alveg samþvkkur og bauðst lil að borga þrjú þ'úsund , sem hrifsað var í fússi, en fór svo upp á þak, tók stöngina og háfði með Þrjú þúsund krónur hafði liann upp i fyrjrþöfnina! Gömlu stönginni henti liann. En viti menn — sjónvarps myndin lagaðist ekkert — hún var nákvæmlega eins óskýr og áður! Sjónvarpsnotendur standa alveg varnarlausir gagnvart svona piltuiigum. Væri á- slæða til, eða raunar skylda, að rekendur sjónvarpsins liefðu hér liönd í hagga. Okur og ábyrgðarlcysi við gerðarman n a sj ónvarps- tækja — og heimilistækja yfirleitl — er mikið um- ræðuefni fólks, einkum liús- mæðra. Það er aðkalíandi að gera eittlivað i þessum niáluni. Einkenni: Særir augu og lungu og veldur húðbruna. Olli ein um fjórða allra gas- meiðsla hjá Bandaríkja- inönnum i fyyrri lieims- styrjöldinni. Sem sagl: Þetla var ó- þverrinn, sem sprakk í Sem entsverksmiðj unni á dögun- um. Ekkert hefur heyrzt. um þetta mál nú í. nokkrar vik- ur, og þarf víst ekki að draga í efa, að einhverjir eru þeir aðilar, senngjarnan vilja láta.'þetta mál liggja i þagnargildi. En þó fer ekki hjá * því, að * mönnum vakni nolikur forvitni á að fá að vita eitthvað nánar um niðurslöðurnar' á rann- sókn þessa máls. Framhald á' bls. 4 FákIædd sköIuh}ú i smáíbúöahverfi Strípalingar í „full sving46 Ekki er nokkur vafi á Jjví, að Jjað er gaman að vera berrassaður, einkum þegar hlýtt er í veðri. Allir sem slíkt hafa reynt, ætlu að geta verið sammála um það! Hilt er svo ánnað mál, að það eru takmörk fyrir því, hvað fólk lætur eftir sér — og Iiafa menn til skumms tíma veigrað sér við að fletta sig klæðum á almannafæri, sérstaklega þegar velur konungur ræð- ur ríkjum. Til er þó fólk, sem haldið er slikri strípagleði, að það lætur ekkert aftra sér í þeim efnum og eigra um kviknákið tint hávélur, þeg- ar degi tekur að halla. Fölk, sem lialdið er þcss- ari skrítnu náttúru — seni stuiidum er kölluð ónáttúra — liefur á íslénzku fengið samlieit-ið strípalingar og liefur öðru livoru verið að skjóta upp kollinum hér i borg á undanförnum árum. Nú.liefur frétzt af þessu fyrirbæri i smáibúðarhverf- inu, og munu all-mai'gar kvartanir hafa borizt til yf- irvaldanna, Það skrítnasta er, að þeim, sem kvartað hafa, ber ekki sainan um það, hvort liér sé á ferðinni karl eða kona; og hefur enn ekki fengist úr því skorið, nema að hvort tveggja sé. Það var fyrir rúmum hálf urn mánuði, að kona nokk- ur í smáíbúðahverfinu varð Framh. á bls. 4 Veðrið var svo clásamlegt um síðustu helgi að við töldum eðlilegt að birta þessa mynd frá tjörninni í Reykjavík í staðinn fyrir fatafellu í þetta sinn. ser.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.