Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 10.03.1972, Qupperneq 7

Ný vikutíðindi - 10.03.1972, Qupperneq 7
NY VIKUTIÐINDI 7 heim. Svo fól hann henni ýms smáviðvik fyrir Þjóðfrelsis- hreyfinguna — og loks var það mollulegt júníkvöld, að hann sneri sér að því að uppskera það, sem hann hafði verið að rækta. ANNA var orðin fimmtán ára, og farin að fylla verulega út í kjólinn, sem sveipaði ung- an, þrýstinn líkama hennar. Hún hafði faðmað hann og kysst heldur oft. Hún var ó- reynd í þessum efnum og ór- aði ekki fyrir lymskuásetningi mannsins, sem hún treysti í blindni. Hún hafði ekki nokkra minnstu möguleika til að verj- ast áleitni hans. Hann fór með hana inn í ó- notaðan sýningarklefa í fund- arhúsi Þjóðfrelsishreyfingarinn- ar, þar sem engin áhætta var á, að nokklr ónáðaði þau, og veittist honum auðvelt að fá vilja sínum framgengt. Þá var svo komið, að innan veggja Greighton-hússins voru eiginkoná Everetts — sem hann rækti húsbóndaskyldur sínar við — fullþroskuð ást- kona hans sem hann hélt við eins og hann framast gat, og loks „ástin eina og sanna“, telpan, sem hann hafði tekið í kvennabúr sitt. -★- NÚ VAR það svo með Mary Greighton, að hún var gædd einum kostum umfram alla aðra: hún var góð og ástrík móðir. f fyrstu óraði hana ekki fyrir því, að kinnroði Önnu stafaði að neinu leyti af nær- veru Everetts, en svo var það dag nokkurn, að hún gerði sér ljóst, að Everett, slskhuginn ástheiti, var hættur að heilsa upp á hana jafn oft og hann áður gerði. Svo komu heila- brotin, hvort hann væri orð- inn hamingjusamur með konu sinni, eða — sem var miklu líklegra, þegar Everett var annars vegar — að hann hefði fengið sér aðra ástkonu. Og af þessu spunnust frekari heilabrot. Það voru tvö svefn- herbergi í húsinu — í öðru sváfu Applegate-hjónin, í hinu Greighton-hjónin. Dóttir þeirra Applegate-hjónanna, tólf ára gömul, svaf uppi á háalofti ásamt Önnu, dóttur hennar. Sonur Greighton-hjónanna, ell- efu ára, svaf í gangi bakatil. Þegar gestir komu, voru þeir settir í svefnherbergi Apple- gate-hjónanna, sem fóru upp á háaloft í flet telpnanna, en dóttir þeirra flutti sig þá nið- ur og svaf hjá drengnum. Anna svaf þá uppi hjá Apple- gate-h j ónunum. Það er ekkert vafamál, hversu mikið pláss væri af- lögu, þegar flykkið hafði troðið sér niður í annað rúmið. Það var auðvelt að ímynda sér þau Everett og Önnu samanhnipr- uð í hinu rúminu. Og þá var komið að spurningunni: Hvers vegna höfðu þau ekki haft dóttur sína uppi hjá sér, en sent Önnu niður til að sofa hjá drengnum? LÁRÉTT: 45 yrkja 14 reiðan 1 atorka 48 farvegurinn 16 harðsnúin 7 engi 49 næringuna 19 orkugjafinn 12 jörð 50 kennd 20 voluð 13 miðdepill 52 forfeður 21 tónn 15 gangflötur 54 ending 22 sbr. 42. lár. 16 ásagrundir 55 agnir 23 eitruð 18 tveir eins 56 verkurinn 26 gluggi 19 mál 59 röð 27 prófa 20 styrkur 60 miskunnina 31 hjal 22 gladdist 63 fólks 32 klaka 24 fæða 65sá eftir 35 fénaður 25 fugl (þf.) 66 úrræðagóður 37 óþverri 26 vessar 38 léttfætt 28 æstar LÓÐRÉTT: 41 býli 29 guð 1 holdugur 42 annarra 30 ritstjóri 2 áflog 43 áreitir 31 mánuður 3 mylsna 46 borðandi 33 snæð 4 bindi 47 á fæti 34 fersk 5 forsetning 51 lögun 35 sessunautur 6 hræðsla 53 flanað 36 tveir óskyldir 7 undanskil 57 beita 38 endurheimta 8 spýttist 58 svar 39 þrír eins 9 vafi 61 tímabil 40 ath. 10 sbr. 15. lár. 62 frumefni 42 hvað 11 fisklítill 63 leyfist 44 fæðutegund 12 sigla 64 óþekktur KROSSGÁTAN 1 I 2 y ' V 5 J a 9 10' J K mmm J u L " 1 E c h 19 h. _ ll n r h íi r 3 r til að leggja varfærnislegar spurningar fyrir hana, en stúlk an var svo ánægjuleg, að hún steinhætti við áform sitt. Hins vegar gat hún ekki á sér setið, þegar Everett kom til hennar síðari hluta dagsins. — Er eitthvað milli þín og dóttur minnar? spurði Mary. Everett var hneykslunin upp máluð. — Anna er mér eins og önn- ur dóttir, sagði hann. Mér þyk- ir vænt um hana, ekkert meir. Ef það væri eitthvað milli mín og hennar, heldur þú þá, að við kúldruðumst í sama fleti, ég og konan mín? Þetta var alls ekki svo frá- leit neitun, því að það, vissi Mary mætavel, að hversu þung sem Ada var á ýmsum sviðum, þá svaf hún laust. En svo var það í næstu viku, að læknirinn hafði fyrir löngu látið Ödu hafa svefnlyf. Þá gusu grunsemdirnar upp að nýju, og sama daginn laumað- ist Mary á tánum að svefnher- bergi þeirra Applegate-hjón- anna. Ada var ekki heima, hafði farið til læknisins, og Anna og Everett, sem bæði ert út á háttalag dóttur sinnar að setja. Sjálf hafði hún gefið fordæmið. Án þess að mæðgurnar vildu viðurkenna það fyrir sjálfum sér. voru þær rígbundnar á ástaklafa Everetts og hlupu til að þjóna honum eftir duttlung- um hans í það og það skiptið. Án stuðnings móðurinnar var Anna viljalaust verkfæri í höndum hans. Mary hefði hins vegar vafalaust getað fundið undankomuleið fyrir þær báð- ar, ef ekki með öðru, þá með Rottubananum. Og ástæðan til þess, að Mary greip ekki til Rottubanans, var engin önnur en sú, að henni líkaði þetta bara ágætlega. Hún var ást- fangin af eiginmanninum, og þegar Everett hafði fengið nýja leikfangið, sinnti hann henni sjaldnar en áður. Hún var þá laus við hann, meðan hann var með dóttur hennar. ÞRÁTT FYRIR sálarkvölina, sem þetta hefur vafalaust bak- að henni, gat hún huggað sig við eitt: Anna var hamingju- voru þó heimavið, voru hvergi söm hjá Everett, og hann hafði STRAX morguninn eftir hófst Mary handa um að ganga úr skugga um sannleikann i málinu. Hún tók Önnu afsíðis sjáanleg. Mary opnaði hurðina var- lega og kom að elskhuga sín- um uppi í rúmi með nýju ást- konu sinni — dóttur hennar! Kæruleysislega stuggaði Ev- erett skömmustulegri telpunni út úr herberginu. Og smám saman gerði móðirin sér ljóst, að það var hún, sem sat ■ föst í gildru, ekki hann — og þessi gildra var einhver furðulegasti ástarþrihyrningur, sem sögur fara af. -★- EVERETT Applegate gerði henni fyllilega Ijóst, að hann væri staðráðinn í að halda á- fram ástasambandi sínu bæði við Mary Greighton og dóttur hennar. Þetta skyldi Mary sætta sig við og steinþegja yf- ir, eða í ljós yrðu leidd bæði eiturlyfjabrask og lauslæti hennar! Hafi Anna litla búizt við skömmum frá móður sinni, þá hefur henni vafalaust brugðið talsvert í brún. Mary dvaldist lengi inni í svefnherberginu. Og þegar hún kom þaðan leyndi sér ekki, að sætzt hafði verið á málið. Mary hafði ekk- þó, greyið, sagzt elska hana og látið í ljós löngun til að vera frjáls og geta gengið að eiga hana. En hann var ekki frjáls, — og það var svo ótal margt í sambandi við þetta. Engu að síður varð að gera eitthvað, og auðvitað var eitrið bezt eins og fyrri daginn. í þetta skiptið eitruð bréf. Dag nokkurn settist hún nið- ur og hripaði þrjú nafnlaus bréf til Everetts. Öll voru þau eitthvað á þessa leið: — Ég veit, að ég tala fyr- ir munn nágrannanna, þeg- ar ég segi yður, að við erum orðin dauðleið á tveim manneskjum við þessa götu. Þér þurfið naumast að geta yður þess til, hverjar þær eru. Ég get ekki átt við nein önnur en Everett Applegate og fitukeppinn, konuna hans. Everett er drullusokk- ur og hefur alltaf verið. Hann er úlfur í sauðagæru og utan í hverju pilsi, sem hann sér. Hvað konuna hans áhrærir. er munnurinn í fullu s' • ræmi við útlitið. Hún d reiiir óhróðri um sam- býlisfólk sitt, og það sýnir kjánaskap sinn með því að skella skollaeyrum við lyg- unum. — ★ — EVERETT fékk bréfin þann 17., 18. og 19. júní 1935. Hvert þeirra var eins og sprengja, og með því Bridge- 1» A T T U R Norður: S: — H: ÁK 7 T: D 9 7 L: D 5 Vestur: S: 7 6 H: G 5 T: — L: G 6 3 2 4 Austur: S: K G H: D T: K G L: 9 10 9 Suður: S: Á D 8 5 4 H: 9 8 3 T: 8 L: — Hjarta er tromp. Suður á út, og spurningin er, hvernig hann getur fengið 8 slagi. Suður spilaði sp. 4, Norður trompaði og spilar hj. Á og Suður kastar 9. Nú er 1. D látín út, sem Suður trompar með 8. Þá er kominn tími til að svína hjartanu, og Norður fær tvo slagi í þeim lit. Nú líta spilin svona út: Norður: T: D 9 7 L: 5 Vestur: S: 7 6 L: G Austur: S: K G 10 T: K Suður: S: Á D 8 T: 8 Norður spilar 1. 5 undir G Vesturs, og Austur lendir í kastþröng. Ef hann kastar tígli, stendur 8 Suðurs, og auk þess fær hann á D og Á í spaða. Kasti Austur spaða, hendir Suður tígulspili sínu og fær að lokum 3 slagi á spaða. I þriðja gekk hann af göflun- um. Einhver vissi alltof mík ið — sem sagt, bréfritarinn. Hefðu bréfin beinzt gegn Mary Greighton, hefði hann ekki kippt sér upp við þetta. En bréfritarinn vissi bersýnilega alltof margt um Everett Applegate, Edda frænda, forystumann Þjóð- frelsishreyfingarinnar, sem hafði breitt yfirhilmingar- dulu umbóta og prúð- mennsku yfir ódæði sín. — Ég get ekki ímyndað mér, hverjum dettur í hug að sverta mannorð mitt svona, sagði hann við konu sína. Og leyfa sér að brigzla þér um sögu- burð! Ég geri eitthvað í máb inu. Ég læt ekki flekka mann- orð mitt! Hann hélt beina leið á fund saksóknarans í Nassau, Martin W. Littleton, og kynnti sig sem aðalmann Þjóðfrelsishreyfingar innar í umdæminu. — Og nú standa kosningar fyrir dyrum, sagði hann, og því svívirðilegri er áburður þessara bréfa. — Hafið þér enga hugmynd um, hver gæti hafa skrifað þessi bréf? spurði fulltrúinn, er hann hafði lesið bréfin. — Bersýnilega einhver brjá- læðingur, Það er þarflaust að taka fram, að þetta eru allt saman svívirðilegar lygar. FULLTRÚINN virti fyrir sér umslögin, sem hann hafði haft meðferðis. — Það er ekki skrif að utan á bréfin til yðar, sagði hann. Það var alveg rétt. Bréfin voru stíluð til allra íbúanna í húsinu. — Það er hvað svívirðileg- ast, sagði Everett æstur. Ber- sýnilega er verið að reyna að sverta mig í augum sambýlis- fólksins, sem virðir mig. Fulltrúinn gat auðvitað ekk- ert annað en lofað að gera allt sitt bezta og láta hann fylgjast með árangrinum. En hurðin var naumast komin að stöfum að baki Everett, þegar bréfun- um var hent niður í neðstu skúffu, svo að þau mættu gleymast. Þannig lauk tilraun Mary Greighton til að afla utanað- komandi aðstoðar. Framhald á bls. 5.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.