Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.03.1972, Page 1

Ný vikutíðindi - 17.03.1972, Page 1
Frjálsf blað gefið ut án opinberra styrkja Athaf nasamir ugthúsiimir ÍKVEIKJLR OG LTBROT - RAÐSKONLR BACtNAÐAR - 'jatafella íikumat Sennilega eru íslenzkir tugthúslimir alveg í sér- klassa hvað hugmyndaflug snertir. Síðasla uppátæki þeirra að kveikja í Letigarðinum ofan af sér er stórbrotið og fer nú að verða svo komið í fangelsismálum lands- manna, að vonlaust er að slinga glæpamönnum inn. Nú er verið að transport- era föngunum fram og til baka til Reykjavikur i gamla grjótið, sem er bæði svarthol og til skamms tima æðsti dómstóll borgar- innar. Það fer ekki bjá því að menn brosi útaf hinum ýmsu tiltektum afbrota- manna. Frægar eru sögurn- ar af fanga einum vaida komnum af barnsaldri, sem ekkert fangelsi bélt. Var sá hinn sami svo kræfur að liann lét sér ekki muna um það að klifra úr fanga- geymslunni á Skólavörðu- stíg upp í gegnum gat, sem liann iiafði rofið á loftið í klefa sínum, en þaðan komst liann boðleið upp i dómsalinn en þaðan út. Að þessu var lilegið vel og lengi. Þá skeði það ný- verið að nokkrir Framhald á bls. 4 fangar Bíleigendur blekktir? Bifreiðaeigendur eru gramir yfir því, að afnotagjöld útvarps skuli hafa verið hækkað úr 980 krónum í 1.300 krónur og að þeir skuli þurfa að greiða % hluta þeirrar fjárhæðar, þ.e. 870 krónur, en töldu að þeir þyrftu ekki að borga nema % hluta af 980 krónum. Samkvæmt ráðherrabréfi 11. júní í fyrra, var lofað niðurfell ingu útvarpsgjalds einkabif- reiða i áföngum, þ.e. lækkun um % á þessu ári, sem að vísu hefur verið staðið við, þótt heildarhækkunin breyti þar miklu um fjárhæðina, síð- an % lækkun á næsta ári, en árið 1974 fellur afnotagjald út- varps í einkabifreiðum niður. Hér fer á eftir fréttatilkynn- Framh. á bls. 4 Vísir yfiríekur Gcrbre.Ttin^ar í aðsigi — Dregnr Axel í Rafha sig í hlé? Það er meira en lítill hug- ur í þeim Vísismönnum um þessar mundir. Verið er að ganga frá kaupum á Hilmi h.f., en svo nefnist iiigáfu- fyrirtældð, sem gefur út Vikuna. Hilmir h.f. heldur úli tveimur ritum, Úrvali og Vikunni, en það mun mála sannast að sala sé dottin alvarlega úr Úrvali, en í því timariti eru mestmegnis þýddar greinar úr Readers Digest og öðrum skyldum ritum. Stj órnarform aður 11 ilmis li.f. befur verið og er Axel Kristjánsson í Rafba, og mun hann verða það áfram um sinn, en þó er orðróm- ur á kreiki um það að bann ætli að draga sig i lilé. Hins vegar mun ætlunin lijá Jónasi Kristjánssyni, rit sljóra Visis, og Sveini Ejrj- ólfssyni, framkvæmdasljóra sama blaðs, að gerbreyta lit- Vikuna lili Vikunnar og efnisvali, en mörgum liefur fundist að þetta vikublað væri í full-ríkum mæli sniðið fyr- ir fólk, sem befur smekk fyrir Famelie Journal og Hjemmet. Þegar Vikan iiafði mesta útbreiðslu fyrir nokkrum árum var liún prentuð i Framh. á bls. 4 Stórfelldar gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum Samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálaráði komu á árinu 1971 alls 60.719 erlendir ferða- menn til landsins, á móti 52.- 908 á árinu 1970. Er hér um að ræða aukningu, sem nernur 14.8%. Auk þess komu hingað til lands 10.665 erlendir ferða- menn með skemmtiferðaskip- um, sem höfðu skamma við- dvöl. IJr hcimspresisiiiiiii Jackie afsalar sér krgararétti í USA Þær furðulegu frcttir hafa borist frá Grikklandi, að Jack- ie, fyrrverandi forsetafrú í Bandaríkjunum, en núverandi eiginkona hins stórauðuga gríska skipakóngs Onassis, hafi afsalað sér ríkisborgararéttind- um í Bandaríkjunum, svo að hún geti orðið löglegur erfingi Onassis. Fregnin birtist í aðal-dag- blaði Grikklands, Fimeralda, undir fyrirsögninni „Jackie til- heyrir nú okkur“. Er þar haft eftir henni, að henni finnist hún ekki lengur eiga heima í Ameríku og að af þeirri á- stæðu hafi hún tekið ákvörðun þessa, sem sé endanleg og ó- umbreytanleg. Þar með hefur vinsælasta og ástfólgnasta forsetafrúin í sögu Bandaríkjanna snúið bakinu við Ameríku, þótt orsökin eigi sér fleiri rætur en frúin sjálf lætur í ljós. Gríska blaðið segir, að Jack- ie sé mjög beizk út af því, hversu snapað er um einkalíf hennar, þegar hún gistir föður- land sitt — hún sé bókstaflega umsetin af ljósmyndurum og blaðaslúðrurum, auk allra þeirra, sem biðja um eiginhand arnafn hennar eða óska að fá að taka í höndina á henni. Hún hefur oft látið í ljós við vinafóik sitt megna andúð á öllum óviðkomandi sem trufla einkalíf hennar. „Ég er ekki eign þeirra, en þau láta eins og ég sé það,“ sagði hún við Dunlop arkitekt, skólabróður Johns heitins Kennedys, skömmu eftir að hún varð ekkja. „Ég vildi að þau færu öll fjandans til!“ Auk áreitni á einkalíf sitt, telur hún að ofbeldishneigð færist sífellt í vöxt í Banda- ríkjunum. „Hún óttast raunverulega um öryggi barna sinna,“ segir Hubb-Knott, enski innanhúss- arkitektinn, sem skipulagt hef- ur scx ibúðir og hús Onassis víða um heim, ,,og hún talar oft um fegurð og kyrrð Grikk- lands, þar sem lögregla og ber Framhald á bls. 4 Heildarfjöldi erlendra ferðæ manna á árinu 1971 varð 71.- 384, en sambærilegur fjöldi árs ins 1970 var 63.408. Hagstæð þróun. Beinar og óbeinar gjaldeyris- tekjur af erlendum ferðamönn- um námu á árinu 1971 kr. 1.223.129.484.-, en voru á árinu 1970, reiknað með sama hætti, kr. 990.495.202.90. Er hér um að ræða heildaraukningu, sem nemur kr. 232.634.281.10. Eyðsla á hvern erlendan ferðamann nam á árinu 1971 kr. 7.678.-, og eru þá ekki með- talin fargjöld að og frá land- inu, sala í Fríhöfn Keflavíkur- flugvallar og farþegar skemmti ferðaskipanna ekki teknir með í dæminu. Eyðsla á erlendan ferðamann reiknað með sama hætti nam á árinu 1970 kr. 7.177,- Er hér um að ræða aukna eyðslu, sem nemur ca. 7% á hvern erlendan ferða- mann. 9—10% ai útflutningsverðmætinu. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar varð heildar- verðmæti útflutnings lands- manna á árinu 1971 kr. 13.175.- 341.000,- Eins og að framan greinir voru beinar og óbeinar tekjur vegna erlendra ferða- Framhald á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.