Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.03.1972, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 17.03.1972, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 neri saman höndunum af LÁRÉTT: 45 kvenguð 12 fugla ánægju, er hann horfði á skip- 1 ekki neins 48 þröm ■14 slóra ið, sem kom einu sinni í mán- 7 heil á húfi ,49 konúnafn 16 lágfætt uði frá Guayaquil, flytja síð- 12 soðið 50 áhald 17 gleðikonurnar asta óvelkomna gestinn á brott. 13 braut 52 reykja 20 hamra „Loksins höfum við aftur feng- 15 hvíldist 54 hag 21 reim ið frið.“ 16 höfuðfötum 55 áflog 22 vafaorð 18 áhald 56 dulurnar 23 fórnaði — ★ — 19 vond 59 öf. tvíhljóði 26 hreinlega 20 eldstæði 60 hljómsveit 27 trufla HANN vissi ekki, hvað í 22 nöldur 63 nokkrum 31 gufu vændum var. Mánuði síðar 24 stafur 65 starfsamara 32 eins kom skipið aftur með ítur- 25 skolp 66 hagstæði 35 prýddi vaxna, ljóshærða konu og tvo 26 heilar 37 litur fleðulega fylgdarmenn hennar. 28 samanlagða 38 fag Dr. Ritter sem kominn var 29 skammst. LÓÐRÉTT: 41 hæða niður á litlu bryggjuna til þess 30 fisk 1 styrkist 42 slæmum að sækja póstinn sinn, leizt 31 nokkur 2 skammst. 43 þráði ekki á blikuna. 33 forsetning 3 eyða 46 varma „Ég geri ráð fyrir, að þér 34 á nótum 4 varp 47 hest séuð dr. Ritter,“ sagði konan 35 matvöru- . 5 hreyfing 51 .spil á þýzku og leit með fyrirlitn- framleiðsluna 6 farartækið 53 lögun ingu á beinaberan, sólþurrkað- 36 þegar 7 tvinnaði 57 stúlkunafn an líkama hans. „Ég er baróns- 38 öf. tvíhljóði 8 raga 58 svar frú Eloisa von Wagner Wehr- 39 fax 9 dveljast 61 eldstæði born. Þér hafið sennilega heyrt 40 stafur 10 tala 62 guð mín getið. Ætt mín er vel 42 hnoðri 11 ílátin 63 sem þekkt meðal aðalsins í Vínar- borg. Jæja, dr. Ritter, ég hef 44 rola 64 öf. tvíhljóði á prjónunum svölitla ráðagerð varðandi eyjuna yðar, og ég er viss um, að okkur mun semja hið bezta.“ Svo virtist hún átta sig og baetti við: „Æ, já, þetta eru félagar mínir, Robert Philippson og Rudolf Lorenz.“ Dr. Ritter hneigði sig stirð- lega. Hann horfði á, meðan bar ónsfrúin sá um uppskipun á mörgum kössum af frönskum góðvínum og niðursoðnum krás um, grammófóni og plötum. Síðan skundaði hann heim dap- ur í bragði. Dóra leit á hann og sagði: „Hvað er að? Er þér illt?“ ,;Nei — æ — jú, ég veit ekki,“ muldraði hann. „Það er komið nýtt fólk.“ í,Til ’að setjast hér að? En það fer aftur eins og allir hin- ir ....“ „Þessi kona er af öðru tagi,“ stundi dr. Ritter og lét fallast í körfustól. „Voðaleg kona. Ein- hver — einhver hóra. Hún mun eyðileggja hamingju okk- ar. Það kemur einhver ógæfa í kjölfar hennar. Ég segi þér satt. Dóra, að ég finn það á r* ’ — ★ — DAGINN eftir, þegar baróns- frúin og mennirnir tveir komu til kvöldverðar í Friedó, varð Dóra að viðurkenna, að Freder- ich hafði nokkuð til síns máls. Þau voru að smakka á flösku af Pommard ’28 — gjöf frá barónsfrúnni — þegar dr. Ritt- er leiddi talið eftir krókaleið- um að því efni, sem efst var í huga hans. „Svo ættgöfugri konu sem yður, barónsfrú, sem vanar eruð því bezta, sem lífið hef- ur upp á að bjóða, hlýtur að blöskra þetta frumstæða um- hverfi.“ „Barónsfrúin hefur einstæða aðlögunarhæfileika,“ sagði Philppson og hellti í glas sitt. „Barónsfrúin kaus sjálf, af eigin, frjálsum vilja, að snúa frá lystisemdum heimsins,“ bætti Lorenz við. „Hún telur, að afturhvarf til náttúrunnar muni gefa lífinu aukið gildi.“ „Verðið þér lengi á Flóreana, barónsfrú?“ spurði Dóra. „Já auðvitað, góða mín.“ Barónsfrúin brosti. „Ég hef miklar fyrirætlanir í huga varðandi þessa eyju. Þið mun ið sjá margar furðulegar breyt- ingar hér.“ KROSSGÁTAN Li_ 2 y 4 ZE h ! r. — 19 i h h, »9 5S 6 4 17 V) o 9 10' Jr 1 r 1“ 24 5 “ luo «1 Í50 160 61 bi 866 l«a • ii 58 |59 „Fyrirætlanir?“ Dr. Ritter leit íbygginn á hana. „Hvers konar framkvæmdir?“ Meðan barónsfrúin talaði, all an næsta klukkutímann, sá dr. Ritter fyrir sér, hvernig Friedó yrði eyðilagt og friði spillt um alla framtíð. Það, sem barónsfrúin hafði í huga, var gistihús, er eingöngu skyldi ætlað hinum amerísku auðmönnum, sem oft komu við á skemmtisnekkjum sínum. „Gistihús, þar sem allar ósk- ir þeirra verða uppfylltar, vin- ir góðir.“ ÞEGAR gestirnir voru loks- ins farnir, sneri dr. Ritter sér að Dóru. „Hún ætlar að gera eyjuna okkar yndislegu að svínastíu,“ hrópaði hann. „Hvernig á ég að geta skrifað heimspekiritið mitt innan um slíkan ólifnað?“ „Ef til vill kemur aldrei til þess, elskan,“ sagði Dóra í huggunartón. „Hún býr nú bara í tjaldi ennþá. Hún á eftir að laga sig að öllum að- stæðum á Flóreana. Sennilega mun henni þykja lífið hér of erfitt, eins og öllum hinum, og fara burt.“ Dr. Ritter lamdi hnefanum í stólbríkina í bræði sinni. „Ég hata þennan kvenmann! Ég gæti drepið —“ Hann þagn- aði og starði á Dóru tryllings- legum augum. „Þarna sérðu. Þetta er í fyrsta skipti, sem hér á eyjunni hafa verið sögð orð eins og að hata og drepa. Þessi kona hefur dauðann að förunaut, Dóra ...“ NÆRRI því frá byrjun virt- ist spádómur dr. Ritters á rök- um reistur. Viku eftir komu barónsfrúarinnar gerðist atvik- ið með villihundana. Þeir voru margir á eyjunni, grimmar, mannfælnar skepnur, sem lifðu á minni dýrum. Barónsfrúin ákvað að temja tvo þeirra og hafa fyrir „kjölturakka“. „Það tekst aldrei,“ sagði Dóra. „Við höfum verið hér á eynni í tvö ár og aldrei getað tamið einn einasta.“ „Þið hafið bara ekki kunnað lagið á þeim,“ svaraði baróns- Bridge- I* A T T IJ R Norður: S: G 5 3 2 H: Á 6 3 T: K 5 L: G 10 7 2 Vestur: Austur: S: K 10 4 S: 9 8 7 6 H: 9 7 2 H: K D 8 4 T: G 10 9 7 2 T: D 8 6 L: 5 3 L: Á 4 Suður: S: Á D H: G 10 5 T: Á 4 3 L: K D 9 8 C Sagnir gengu þannig, að Suð- ur sagði 1 grand, Norður 2 lauf, Suður 2 tígla og Norður 3 grönd, sem stóðu. Austur og Vestur sögðu alltaf pass. Norður og Suður voru á hættu. Útspil: tígul G. Spil þetta var spilað þann- ig, að tígul G var gefinn, en 10 var drepin með K í borði. Síðan kom lágt Iauf, sem Aust- ur drap með Á og spilaði tígli undir Á Suðurs. Suður tók þrjá slagi í laufi; þannig að blindur var að lok- um inni, reyndi að svína spaða en Vestur tók á K og fékk fríslagi sína í tígli, svo að sögnin tapaðist. Suður átti að fara í spaðann, áður en hann spilaði laufinu. Þegar hann tók á tígul K, var rétt að reyna að svína spaðan- um og leyfa þá Vestri að fá K. Vestur getur spilað tígli sín- um, en kemst aldrei inn á frí- slagina. Suður getur svo ör- ugglega fengið á laufið sitt. Suður getur aldrei búist við að vinna sögnina, ef Vestur á bæði spaða K og lauf Á. Hann getur ekki tapað ef Austur á bæði þessi háspil. Aðalatriðið er að spila þannig að vera viss um að vinna, ef háspilin tvö, sem hann vantar, eru á sitt hvorri hendi mótherjanna. frúin. „Eftir mánuð skulu litlu elskurnar sleikja á mér hend- urnar.“ Hún lét Philippson og Lor- enz smíða tvær trégildrur, og með því að nota hræ af villi- gelti sem beitu, tókst þeim að veiða tvo hinna trylltu hunda. Því næst skipaði hún Philpp- son að opna aðra gildruna, og er hundurinn stökk út, skaut hún hann í kviðinn. Sömu að- feðrina hafði hún við hinn hundinn. Þegar skepnurnar lágu ýlfrandi í blóði sínu á jörðinni, beygði barónsfrúin sig yfir þær og tók tengur og sárabindi úr vasa sínum... Mánuði síðar bauð baróns- frúin Dóru heim til tjaldbúð- ar sinnar, sem hún hafði skírt „Paradísarheimt“. Tveir urr- andi hundar komu hlaupandi. Dóra hopaði á hæl. „Þeir gera yður ekkert,“ sagði barónsfrúin. „Ég er búin að temja þá. Ég skaut þá í kviðinn, og hjúkraði þeim síð- an, þangað til þeir urðu jafn- góðir. Það gildir sama reglan um himda og menn. Ef þeir koma ekki sjálfviljugir, þarf aðeins að fella þá með valdi og hjúkra þeim á eftir. Þá verða þeir kyrrir og hlýða. Því að þeir vita, hver valdið hef- ur.“ -★- Á ÞVÍ LÉK enginn vafi, að það var barónsfrúin, sem vald- ið hafði, að því er snerti friðla hennar. Þótt Lorenz væri enn undirgefnari, voru þeir báðir fjötraðir af viljastyrk hennar þrælar hins óseðjandi losta hennar. Öll sú erfiðisvinna, sem fram kvæmd var í tjaldbúðinni, var unnin af Lorenz. Barónsfrúin gaf Philippson skipanir sínar, og hann lét þær ganga áfram til Lorenz. Lorenz hafði ekki um neitt að velja. Philippson, sem var miklu stærri og sterk- ari, barði hann, ef hann gerði ekki eins og honum var sagt. Dr. Ritter reyndi að láta sem hann vissi ekki um þessar mis- þyrmingar og ólifnað, sem saurgaði Edensgarð hans. Dóra gat það hins vegar ekki. Bar- ónsfrúin gerði hana að trúnað- arvini sínum' og sagði henni í öllum smáatriðum frá sam- bandi sínu við karlmennina tvo. Eitt sinn sagði hún: „Sá karlmaður er ekki til, sem get- ur staðizt mig. Ég veit ekki, hve lengi ég endist við Philipp- son, og ég er orðin leið á Lor- enz. Ég vona að einhver nýr komi.“ -★- SKÖMMIJ síðar kom póst- skipið frá meginlandinu og færði barónsfrúnni meira vín og matarbirgðir. Norskur vél- stjóri, Arends að nafni, reigs- aði niður landbrúna, kynnti sig fyrir henni og kvaðst vera í atvinnuleit. Barónsfrúin virti þennan þrekvaxna. mann, með gildan svírann, fyrir sér og réði hann tafarlaust. En jafnvel þrír friðlar nægðu henni ekki. Hún varð því alls hugar fegin, er tveir nýir gest- ir komu til eyjarinnar tveim mánuðum síðar. Þetta voru tveir ungir, þýzk- ir blaðamenn, Hans Reisman og Joseph Schmidt, er sendir höfðu verið til að skrifa blaða- greinar um hina alræmdu „drottningu á Flóreana“. Jos- eph var laglegur, ljóshærður maður. Um leið og hún leit hann augum, varð henni ljóst, að þennan mann varð hún að fá. Þar var aðeins eitt til fyr- irstöðu — Joseph geðjaðist ekki að henni og fór ekki leynt með það. Barónsfrúin var' stórmóðguð yfir áhugaleysi hans og ákvað að temja hann, eins og hún hafði tamið hundana. Þannig fékk hún hugmyndina um villi- galtaveiðina. Hún ætlaði að særa hann og hjúkra honum síðan, þar til hann fengi fulla heilsu. Eftir það myndi Joseph tilheyra henni. En svo fór, að hún skaut Arends í misgripum. Dögum saman lá Norðmaðurinn milli heims og helju, og dr. Ritter lagði sig allan fram um að bjarga lífi hans. Að lokum, þegar Arends var ekki lengur í bráðum lífsháska, var hann fluttur til meginlandsins. Það var fölskvalaus örvænting, sem skein úr svip barónsfrúarinnar, er hún horfði á hann borinn um borð í skipið, sem einnig flutti Joseph og Hans á brott. Næstu daga varð mikil breyt ing á barónsfrúnni. Hún talaði ekki lengur um ástarhótelið Framh. á bls. 5

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.