Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.03.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 17.03.1972, Blaðsíða 8
8 NY VIKUTIÐINDI Flugfélagið gefur út litprentað landkynningarrit Kemur út í 200.000 eintökum á 5 tungumálum Um þessar mundir dreifa skrifstofur Flugfélags íslands erlendis nýju landkynningar- riti, sem félagið gefur út. I ritinu, sem er 24 síður í stóru broti, er möguleikum erlendra ferðamanna á Islandi lýst og raktar ferðir sem á boðstólum eru um landið. Þetta nýja landkynningarrit, sem fyrst kemur út á ensku og nefnist „Iceland Travel Plann- er“, er að hluta prýtt litmynd- um( en textasíður eru að meg- inhluta til í einum lit. Alls eru 87 myndir í ritinu, þar af 49 litmyndir. Efninu er skipt niður í kafla, sem hver um sig fjallar um vissan þátt íslandskynningar- innar. Þar er í myndum og texta fræðla um sérkenni ís- lands og íslenzkrar náttúru- fegurðar. Sérstök áherzla er lögð á hreinleika lofts, lands og vatns. Ennfremur liti, ljós og bjartar nætur miðsumarsins að ó- gleymdum hverum, fossum, eld fjallasvæðum og dýralífi lands ins. í miðkafla þessa landkynn- ingarrits er skýrt frá helstu sumarleyfisferðum um landið um þyggðir og hálendið. Þar er rætt um skíðaferðir í Kerl- ingafjöllum, hestaferðir og gönguferðir og ferðalög með bílum og flugvélum. Ennfrem- ur um gistimöguleika sumar- dvalargesta á bændabýlum og í sumarbústöðum. Sérstakur kafli er um veiði- ferðir. Lax- og silungsveiði hér á landi og í Grænlandi og stangaveiði í sjó. Fyrir þá sem leita sérstakra atburða eða sögustaða er einn- ig fræðsla í „Iceland Travel Planner“. Þar er m.a. sagt frá Listahátíð í Reykjavík sumarið 1972, „Söguferðum“ sem Flug- félag íslands kom á í samvinnu við Magnús Magnússon, rit- stjóra og sjónvarpsmann, og frá sérstökum ferðum fyrir ljósmyndara. Upplýsingar fyrir náttúruskoðara í ýmsum grein- um eru ítarlegar. Sérstakur kafli fjallar um fs- glasbotninum Hún datt á bakið Flugstjórinn kallar i há- tálarann til farþeganna: „Eftir fimm mínútur lendum við á Atlanta-flug- velli.“ Svo gleymir liann að taka hálalarann úr sam bandi og segir við aðsloð- armann sinn: „Þegar við eruin lentir, skal ég taka flngfreyjuna . ..“ Þetta heyrðist vitanlega aftur í húrið, þar scm ftug frevjan var. Hún rauk af stað, til þess að slökkva á liátalaranum, en lirasaði og datt aftur yfir sig á gólf ið milli sætanna. Áður en hún gal slaðið á fætur, kiappaði roskin dama á öxl hennar og sagði: • „Ékki þerinan asa, góða mín, því ekkerl á nú að gerast. fyrr en við erum lent.‘ Meðal stripalinga Kona nokkur var gest- komancli i nektarnýlendu ásarnt 5 ára gamalli dóltur sinni, og Jrar gcngu J):er fram hjá ístrubelg nokkr- um. „Er hann óléttur, manima?" spurði telpan. „Nei, karlmenn fæða aldrei börn,“ svaraði móð- irin. „Hvað er hann Jiá með i maganum?“ „Eg hugsa að J>að sé sprengiefni,“ svaraði móð- irin til J>ess að vera laus við frekari spurningcir. „Þá held ég að við ætt- um að hlaupa eins hratt og við getum burtu.“ >,A[ liverju?” „Ná sérðu ekki hvað kveikjujn'áðurinn hans er stuttur?“ X■ Svartsýni Lektorinn í líffærafræði leil yfir bekkinn og sagði: „Getið þér sagt mér, Guðrún, livaða liluli mannslíkamans getur, ef þörf krefur, þanist lífalt frá eðlilegri stærð?“ „Má ég ekki sleppa við að svara þessu!“ svaraði Guðrún vandræðalega. „Ja, hérna,“ sagði lekt- orinn glottaridi. „Það er sjáaldur augans. Og þér Guðrún, eruð hjarlsýn.” Bremsað of seint Það lái við að bíll, fullur af börnum, æki yfir hann. Við stýrið sat miðaldra frú. Hann reiddi upp hnef- ann og æpti: „Getið />ér ekki lært að bremsa nógu snemma?” Konan leit á barnalióp- inn og sagði: „Eg á /)au ekki öll.” Átti hann barnið? Frú Jónina hafði fætl 10. barnið á jafnmörgum árum, og læknirinn ákvað að tala við Guðmund mann liennar í fullri al- vöru. „Nú þykir mér fjöl- skylda þín orðin fjári stór. Heldurðu að það sé ráð- legt að fjölga henni meira?” „Nei,“ svaraði Guðmund ur, „nú er nóg komið. Ég skal hengja mig, ef ég eign ast fleiri hörn!“ Eftir rúmt ár liittust þeir aftur, læknirinn og GuðmUndur. „Jæja,“ sagði læknirinn, „livað eru hörnin þín mörg núna?“ „Ellefu.” „Manslu hverju þú lof- aðir?“ „Já, víst man ég það; og ég var búinn að klifra upp á stól með snöru um háls- inn og alll var klárt, þegar mér datt skyndilega í hug, að kannske væri ég ekki að hengja réttan mann!“ * Maðurinn sagði . . . — Konan mín hefur gam an af að lesa sakamálasög- ur, en þó því aðeins að þær fjalli um gott fólk. — Maður á ekki að dæma konu af fötum henn ar; til þess eru Jjau of lítil. — Sonur minn er ákaf- lcga metnaðargjarn. líann ættar að kvænast stórríkri stúlku, sem er of stolt til að láta manninn sinn vinna. — Engin kona liefur á móti þvi cið hegra, að hún sé gáfuð — nema maður reijni í sömu andrá að full vissa hana um, að úllit hcnnar hafi ekki beðið tjón af vitsmunum hennar. X- Fyrstur út Allan timann, sem ung- ur amerískur hermaður var i stríðinu í Vietnam skrifaðist hann á við kon- una sína eldheitum ástar- bréfum, sem urðu æ ofsa- fengnari eftir því sem á leið herþjónustuna. Síðasta bréfið, sem hann V • : . ; ' land að vetri til og um þá möguleika, sem þá bjóðast ferðamönnum; ennfremur um aðstöðu til ráðstefnuhalds o. fl. Þá eru í ritinu almennar upp- lýsingar um flugferðir, bílferð- ir og strandferðir, gisti- og veit ingahús og sitthvað fleira, sem ferðafólk þarf á að halda. Þetta landkynningarrit Flug- félags íslands er gefið út í 200 þúsund eintökum á fimm tungumálum. \V(t happdrætti Hagnaði varið til vegar TÍii* Nkeiðarár§aud Blaðinu hefur borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá Seðlabanka Islands: Miðvikudaginn 15. marz n.k. hófst sala á happdrættisskulda- bréfum ríkissjóðs, A flokki, sem gefin eru út skv. lögum nr. 99 frá 28. desember 1971. Sölustaðir eru bankar, banka- útibú og sparisjóðir. Fjármunir þeir, er inn koma fyrir sölu happdrættisskulda- bréfanna, skulu renna til greiðslu kostnaðar af vega- og brúagerð á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið. í þessum flokki eru gefin út happdrættisskuldabréf samtals að fjárhæð 100 milljónir króna. Árleg fjárhæð happdrættísvinn inga nemur 7% af heildarfrjár- hæð skuldabréfa flokksins og er dregið um þá einu sinni á ári, nú fyrst 15. júní 1972. Vinningar í hvert sinn eru: 2 á kr. 1.000.000.-, 1 á kr. 500,- 000.-, 22 á kr. 100.000.-, og 230 á kr. 10.000,- Hvert happdrætt- isskuldabréf er að fjárhæð kr. eitt þúsund. Hver happdrættismiði í þessu happdrættisláni er verð- tryggt skuldabréf, sem verður endurgreitt handhafa að láns- tím'a liðnum, sem er 10 ár frá útgáfudegi. Á nafnverð hvers skuldabréfs verða greiddar verðbætur í hlutfalli við þá hækkun, sem kann að verða á framfærsluvísitölu á lánstíman- um. Happdrættisskuldabréfin eru undanþegin framtalsskyldu og eignarsköttum, en vinningar svo og verðbætur undanþegnar tekjuskatti og tekjuútsvari. Seðlabanki íslands sér um útboð happdrættislánsins, fyrir hönd ríkissjóðs. Hönnun happdrættisskulda- bréfanna og upplýsingagagna hefur Auglýsingastofan h.f., Gísli B. Björnsson, annazt. Vegur yfir Skeiðarársand er langþráður áfangi í þjóðvega- kerfi landsins. Með útboði þessa happdrættisláns ríkis- sjóðs er stefnt að því, að ljúka þeirri mannvirkjagerð á árinu 1974. Landsmenn allir fá hér tækifæri til að sameinast um framkvæmd, sem skiptir sköp- um í samgöngumálum landsins. Ef allir leggjast á eitt og sýna vilja sinn í verki, með láni til framkvæmdanna, mun samtaka máttur þjóðarinnar .þafg ,þgi?l: að ólmustu jökulfljót landsins og tengt þannig saman byggðir landsins i eina heild, á ellefu hundruð ára afmæli byggðar á Islandi. sendi, áður en hann lauk þjónustu, endaði hann á þessa leið: „Þegar ég stíg út úr flug- vélinni í Kaliforniu, er viss ara fijrir />ig að hcifa mad- ressuna hundna á bakið á þér!” „Já, vertu viss, þctð skal ég gera,” skrifaði hún lxon- um. „En þá verður þú að ábyrgjast að vera FYRST- UR úl úr flugvélinni!” >f Nokkrir stuttir Einu sinni var Ivínverji, sem var svo matgráðugur að hann borðaði með prjónavél! — ★ — „Ö, Ari, við skulum ekki spilla unaðslegum töfrum þessa yndislega brúðkaups dags með því að enda hann á svona dónalegan hátt.“ — ★ — Timburmennirnir höm- uðust í höfði hans um morguninn. Þegar hann opnaði aug- un, sá hann köttinn ganga rólega yfir gólfið. „1 öllum bænum, 01ga,“ kallaði hann til konu sinn- ar, „komdu ketlinum út undir eins! Hann trampar svo óskaplega liátt!“ — ★ — Tvær léttlyndar píur sátu inni á bar og létu sér leiðast. „Ef ég er ekki komin i rúmið innan klukkustund- ar,“ sagði önnur, „þá fer ég lieim og legg mig.“ — ★ — Prófessorinn reis gæti- lega upp í rúminu morgun inn eftir sitt cigið brúð- kaup og sagði undrandi: „En, ungfrú Birna, ligg- ið þér liérna?“ — ★ — Bandarískur bareigandi fékk l'yrirmæli um það fi'á lögreglunni að fjarlægja skilti, sem liann hafði l'est yfir inngöngudyrnar. Á skiltinu stóð: „Við höfum ekki sjón- varp hérna. En við höfum slagsmál á liverju kvöldi!” SPUPULL SPYRILS Gela sjónvarpsnotendur ekki fengið að sjá dag- skrárstjóra í byrjun hvers dagskrárþáttar?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.