Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 24.03.1972, Síða 1

Ný vikutíðindi - 24.03.1972, Síða 1
Frjálst blað gefið út án opinberra styrkja BREIMIMIVÍMSSJOKK ÆGILEG PAIMIK í HERBÚÐUM FYLLI- RAFTA VEGMA HÆKKDMAR ÁFEMGIS Það er sagt, að Islending- ar séu langt aftur í rassi hvað áfengisneyzlu snertir, og það jafnvel þótt miðað sé við fólksfjölda. Langt á undan okkur eru flestar Evrópuþjóðir, og þá ekki síður Ameríkanar, sem drekka firnin öll af sterk- um vínum. En þar sem sagt er, að brennivínið bæti allt, bara að það sé drukkið nóg, þá er nú ekki alveg látið vera að taka tappa úr flösku hérlendis frekar en annars staðar. Brennivínið hefur í mörg ár verið einn öruggasti Þurs við dyr Klúbbs Margar kvartanir út af dyraverði Svo virðist sem sum veit- ingahús borgarinnar kapp- kosti að hafa fábjána fyrir dyraverði. Ekki er þetta einhlítt, ög eru sums staðar ágætir menn við þessi störf, enda þarf á lempnum mönn- um — og helst með fullu viti — að halda, við dyr veit- Islenzkur her? Sjá leiðara um skyldurnar við NATO á bls. 2. Gleðisaga Lærdómsrík og glettin saga frá Spáni á bls. 2. Hvaðan kom hjálpin ? Dulræn frásaga á bls. 3. Hundapexið, kattafarganið o. fl. — Sjá Kompuna á bls. 3. Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins ásamt efniságripi kvikmynd anna á bls. 5. Kemal Ataturk Sagan af einhverjum snjall- asta þjóðarleiðtoga, sem fram hefur komið á þessari öld. — Sjá bls. 6. Krossgáta, Bridgeþáttur, Úr bréfabunkanum, Úr heimspressunni, Af glas botninum. — Sjá bls. 7 og 8. ingastaða borgarinnar, sér- staklega um helgar. Blaðinu liafa borist fjöl- margar kvartanir frá mikl- Um hópi fólks á öllum aldri vegna ókurteisra dyravarða, og er okkur það að vísu Ijóst, að ekki eru allar þær kvartanir réttmætar. Sá dyravörður, sem mest virðist kvartað yfir, er dyra- vörðurinn í veitingahúsinu Klúbbnum, en hann virðist haldinn þeim bclgingi, sem svo oft hrjáir þá, sem ekki hafa komist klakklaúst í gegnum barnaskóla. Sagt er, að ekki þýði fyr- ir ungt fólk að koma að dyr- um þessa veitingastaðar með nafnskírteini eða ökuskír- Framhald á bls. 4 tekjuliður stjórnarvaldanna, og er því raunar svo farið, að þeim mun meira, sem landsmenn drekka, því meira rennur í sjóði gút- templara. Þetta hefur mörg- um þótt harla skritið, en það er nú önnur saga. Islcndingar drekka nú áfengi fyrir milli sex og sjö hundruð milljónir á ári, eða um tvær milljónir á dag all- an ársins hring, svo að ekki fer hjá því, að einhvers stað- ar er vel að verið. Nú er enn ein brennivíns- Iiækkunin riðin yfir lands- lýð. Nemur hún 15% og hef- ur valdið miklum úlfaþyt i herbúðum brennivínsmanna, sem telja sig nú þegar greiða Framhald á bls. 4 X- \ ☆ ☆ ☆ FATAFELLA VIKUAAAH ☆ ☆ ☆ Ufíndir glæpamenn Hvað ætlar heiðarlegt fólk lengi að láta allskonar viðgerðarmenn hafa sig að fífli? Yarað við einhiiða mati á barna- og unglingabókum Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi bréf frá stjórn Félags ísl. rithöfunda: Fundur í stjórn Félags ís- lenzkra rithöfunda ályktar að lýsa ánægju sinni yfir vaxandi áhuga og skilningi, sem ís- lenzkum barna og unglingabók- menntum hefur verið sýndur að undanförnu. Öllum greinum bókmennta er brýn þörf á heið- arlegri gagnrýni í blöðum og öðrum fjölmiðlum, og ekki sízt þeim bókum, sem ritaðar eru fyrir vaxandi kynslöð. Hins vegar verður ekki hjá því komizt að benda á þá stað- reynd, að efnismat það, er hin- ar svonefndu „Úur“ fram- kvæmdu fyrir siðast liðin jól á Framh. á bls. 4 Við höfum oft áður bent á óítvifið okur viðgerðar- manna á ýmsum heimilis- tækjum, svo sem sjónvarps- viðgerðum. Þar að auki vitum við dæmi til, að umboð sumra tækja, svo sem þvottavéla, liugsa fyrst og fremst um að selja þau með hagnaði, en liafa svo enga varahluti langtímum saman, þannig að ef eitthvað bilar, standa húsmæðurnar uppi með þessi dýru tæki i algerðum vandræðum. Þjófnaður á verkstæðum En það var ekki um okur á viðgerðum eða varahluta- skort, sem við ætluðum að ræða, heldur öllu fremur ennþá alvarlegra mál — sem sé þjófnað starfsmanna lijá sumum fyrirtækjum, en hann er að verða ískyggi- lega algengur. Sem eitt dæmi um þetla fréttum við eftir áreiðanleg- um heimildum, að dýrir bif- reiðavarahlutir fengjust oft keyptir mjög ódýrt hjá starfsmönnum ónafngreinds bílaverkstæðis. Var heimildarmaður okk- ar ekki í neinum váfa um, að starfsmennirnir stælu varahlutunum og seldu síð- an á þessu lága verði. Hér er auðvitað um glæp- samlegt athæfi að ræða, sem ætti að kæra og hegna eins og innbrotum eða rán- um. Sömu söguna höfum við heyrt um starfsfólk i verzl- unum og fleiri fyrirtækjum, en út í þá sálma skal ekki farið nánar út í hér. Vinnusvik Sami heimildarmaður sagði okkur, að á öðru bíla- Framhald á bls. 4 „INSIDE ICELAND“ Nýtt rit á ensku fyrir erlenda kaupsýslumenn Inside Iceland heitir nýtt nýtt kynningarrit á ensku um viðskiptamál, sem nýlega er komið út og er ætlað erlend- um kaupsýslumönnum, sem eiga viðskipti við Ísland eða óska eftir þeim. Ritið er í tímaritsbroti, alls 52 síður. í því er lýst markaðs ástandi á íslandi, fjallað um ferðamál, útfærzlu landhelginn ar, mikilvægi fiskveiða fyrir ís lendinga, helztu útflutnings- vörur, reglur um milliríkja- viðskipti, útflutningsverzlun ásamt upplýsingum um stofn- anir og félög, sem geta veitt kaupsýslumönnum upplýsing- ar og aðra aðstoð. Þar er einn- ig ítarleg skrá yfir íslenzka út- flytjendur. Inside Iceland er gefið út í um 5000 eintökum og verður dreift til erlendra aðila, m.a. félagasamtaka á viðskiptasvið- inu, skrifstofum flugfélaga er- lendis og erlendum sendiráð- um á íslandi. Þá mun ritið vera í íslenzku sendiráðunum. Áætlað er að ritið komi út tvisvar á ári. Ritstjóri er Haukur Helgason hagfræðing- ur. Útgefandi er Frjálst Fram- tak h.f.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.