Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.03.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 31.03.1972, Blaðsíða 1
Rö Yf WD DS QJl IttinQrk _________¦ m — — ¦!¦¦ Mf -w - ---¦¦niMiiiniiii......¦—-»»¦¦¦! ¦¦¦II ___.____ _ ___ Frjálst blað cjetiö úl án opínherra styrkja Föstudagurinn 31. marz 1972. — 13. tbL, 15. árg. — Verð 30 krónur Sfórþjófnaður í kjörbúðum Prúðbúnar koniir verstu þiófarnir - Verzlunarmenn standa ráðþrota „Eg veit ekki hvað kom yfir mig. Það er eins og mér sé þetta ekki sjálfrátt," stundi loðklædd kona upp há- grátandi í einni af stærstu kjörbúðum borgarinnar, þeg- ar hún var tekin á staðnum fyrir hnupl. Andvirði þeirra vara, sem hún hafði laumað inn fyrir pelsinn, r.am um þremur þús- undum kröna, og má nærri geta, hve stór kostnaðarliður í rekstri verzlana það er, að reikna verður með miklum afföllum af þessu tagi. Eru víxlar ólög- lega afsagðir? Um það og margt annað er fjallað í „Kompunni" á bls 3. Þjóðin glottir að vinstri stjórninni og „ráðstöfunum" hennar — en hversu lengi? Sjá leiðara á bls. 2. Hvað vantar í kennslubækurnar? Þar er ekki að finna orð um áhrif kvenna á gang heimsmála. — Sjá bls. 2. Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins fyrir næstu viku og efnis- ágrip kvikmyndanna. Sjá bls. 5. Erfðaskráin Saga eftir snillinginn Agatha Christie — á bls. 6. Samfarasýningar í klúbb í Kaupmannahöfn. — Sjá baksíðu. Krossgáta, bridgeþáttur, úr glasbotninum o. fl. Rannsóknir hafa verið gerð ar á þes'iu fyrirbrigði í Sví- þjóð, og virðast s'órverzlan- ir með kjörbúðarsniði gera ráð fyrir gifuriegrí rýrnun á vörum af þessum sökum. Hér muu ekki hafa verið gerð nein rannsókn, sem neitt er á byggjandi i þtssum efn- um, en verzlun.iri.nenn, sem blaðið hefur haft samband við, eru a einu máii um það, að óhætt sér að reikjia með allt að t:u prósent af.ölium vegna þjófnaða úr kjörbúð- um. Það vekur mesta athygli, að allir þeir verzlunarmenn, tem blaðið hefur haít sam- bad við, eru 4 einu máli um það, að yfiri „tt séu það kon- ur, sem eéu þjófgefnari en karlar; en þó vekur það ef Framh. á bls. 4 Hér sjást þau Anna og Erik á sviðinu. Tvisvar á kvöldi halda þau kynlífssýningar fyrir spennta gesti í Kaupmanna- höfn. Anna vill giftast Erik, en í hans augum er ástin ein- ungis arðbær atvinnugrein. — (Sjá grein á baksíðu). Sannleiknrinn iiiii Bernrdetíu Misskilningur og riigl - Alþýðiibandalagið spillti íyrir komu heranar • Það var ekkert smáræðisj heiðursgesturinn, Bernadetta afall fyrir gestina á fínasta Devlin, sæi sér ekki fært að dansleik á Islandi, þegar það koma á pressuballið af ótta fréttist á síðustu stundu, að| við að verða til þess að valda Kófdrukkinn hestamakr týnist Ölvaðir rciðmenn þvælaist á miðjum akveg- um — IIvers vegna cru ekki lagðar reiðgötur ? uppíausn í íslenzkum stjórn- málum. Er það þó haft fyrir satt, að stúlka þessi kalli ekki allt ömmu sína í þeim ei'mun. Sagt er, að mörgum hafi létt stóriega, þegar fréttist um þessi málíOok, því hver gat vitað upp á hverju þetta kvenfygli gæti tekið upp á! Það hef ði verið ógaman að Framhald á bls. 3 Hestamennska er mjög í tízku á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir, og er ekki nema gott eitt um það að segja, ef ekki væri talsvert um að reiðmennirnir fái sér stundum helzt til of mikið neðan í því, að því er al- mannarómur hermir. Að visu er það gamall sið- lr að hafa vasapela og hýrga sig á innihaldi hans, en gæta verður þess að það sé i hófi, ef allt á að fara vel. Margar sögur höfum við heyrt af blindfullum reiðfönt- um, sem allö ekki eiga að koma á bak hesti í sliku ástandi. Síðasta sagan er'þannig, að hestamaður nokkur lýndist útúrdrukkinn. Hesturinn fannst um siðir nálægt hest- húsunum, allur moldugur, en með hnakk og beizli. Lögregla nvar s^o fengin til að leita mannsins, ef tir þvi sem sögumaður segi'- okkur, og æddi um allt Breiðholt og Árbæjarhverfi, en varð einsk is visari. En um morguninn ur stafað af þessum drukknu reiðmönnum, þegar þeir eru fannst svo maðurinn sofandi að þvælast á miðjum akbraut í einu hesthúsanna! um. Er kominn tími til að —-------- hestamenn komi sér upp reið- Annað er það, að hætta get- Pramhald á bls. 4 Trébrú yfir Núp Trébryr ódýrari og fljótbyggðari en steinbrýr - Engar brýr standast jökulhlaupin Blaðinu hefur verið bent á, að ekki geti komið til greina annað en hafa trébrú yfir Núpsvötn, þegar lokaá- takið verður gert við hring- veg kringum landið. Maður sá, sem kom að máli við blaðið, sagði: „Við, þessir gömlu, vitum, að ef hlaup koma þarna i vötnin, sópast steyptar brýr burtu jafnt sem trébrýr". Vitanlega eru trébrýr ódýr- ari en steinbrýr. Þær eru á hinn bóginn endingarminni, að öðru jöfnu. En þarna eystra koma iðulega svo stór- kostleg jökulhlaup, að allt verður undan að láta, og þá er að sjálfsögðu skynsam- legra að hafa mannvirkja- Franih. á bls. 4 Hass-„b!eosian á 300 kr. Nú, eftir að áfengið hef- ur stórhækkað, mun ef tir- spurn eftir fíknilyfjum hafa aukizt mjög. Við höfum sannfrétt, að tiltölulega auðvelt sé orðið að fá hass keypt um þessar mundir, og mun „hleðsl- an" af því kosta 300 krón- ur eða rúmlega það. Þá hef ur heyrzt, að hægt sé að fá heróin, enseljend- ur þess munu vera mjög varir um sig. Mönnum kemur ekki saman um þá hættu, sem kann að vera samfara hass- neyzlu. Á hinn bóginn eru allir sammála um hræði- lega skaðsemi heróins, sem er stórhættulegt eiturlyf og sem engin viti borin manneskja ætti að snerta, ef hún ætlar ekki beinlínis að tortíma sér líkamlega, andlega og siðferðislega.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.