Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.03.1972, Side 1

Ný vikutíðindi - 31.03.1972, Side 1
Frjálst blað gefiö út án opinberra styrkja Sfórþjófnaður i kjörbúðum Prúðbúnar konur verstu þiófamir — Verzlunarmenn standa ráðþrota „Ég veit ekki hvað kom yfir mig. Það er eins og mér sé þetta ekki sjálfrátt,“ stundi loðklædd kona upp há- grátandi í einni af stærstu kjörbúðum borgarinnar, þeg- ar hún var tekin á staðnum fyrir hnupl. Andvirði þeirra vara, sem hún hatði laumað inn fyrir pelsinn, r.am um þremur þús- undum kröna, og má nærri geta, hve stór kostnaðarliður í rekstri verzlana það er, að reikna verður með miklum afföllum af þessu tagi. Eru víxlar ólög- lega afsagðir? Um það og margt annað er fjallað í „Kompunni“ á bls 3. Þjóðin glottir að vinstri stjórninni og „ráðstöfunum“ hennar — en hversu lengi? Sjá leiðara á bls. 2. Hvað vantar í kennslubækurnar? Þar er ekki að finna orð um áhrif kvenna á gang heimsmála. — Sjá bls. 2. Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins fyrir næstu viku og efnis- ágrip kvikmyndanna. Sjá bls. 5. Erfðaskráin Saga eftir snillinginn Agatha Christie — á bls. 6. Samfarasýningar í klúbb í Kaupmannahöfn. — Sjá baksíðu. Krossgáta, bridgeþáttur, úr glasbotninum o. fl. ______________________ Rannsóknir hafa verið gerð ar á þes'iu fyrirbrigði í Sví- þjóð, og virðast s<órverzlan- ir með kjörbúðarsniði gera ráð fyrir gifurlegri rýrnun á vörum af þessum sökum. Hér mun eltki hafa verið gerð nein ranrisólcn, sem neitt er á bvggjandi í þfcssum efn- um, en verzlunarmenn, sem blaðið hefur haft sambancl við, eru a einu máii um það, að óhæJt sér að reikna með allt að t:u prósent aflölium vegna þjófnaða úr kjörbúð- um. Það vekur mesta athygli, að allir þeir verzlunarmenn, sem blaðið hefur haft sam- bad við, eru á einu máli um það, að yfirieitt séu það kon- ur, scm séu þjófgefnari en karlar; en þó vekur það ef Framh. á bls. 4 Hér sjást þau Anna og Erik á sviðinu. Tvisvar á kvöldi halda þau kynlífssýningar fyrir spennta gesti í Kaupmanna- höfn. Anna vill giftast Erik, en í hans augum er ástin ein- ungis arðbær atvinnugrein. — (Sjá grein á baksíðu). Sannleiknrinn um Bern^dettn Misskiliiingiir og rugl — Alþýðiibandalagid spillti írrir komu heianar Það var ekkert smáræðis áfall fyrir gestina á fínasta dansleik á Islandi, þegar það fréttist á síðustu stundu, að heiðursgesturinn, Bernadetta Devlin, sæi sér ekki fært að koma á pressuballið af ótta við að verða til þess að valda Kófdrnkkinn hestamaður týnist ölvadir reiðmenn þvælast á miðjjum akveg- um — Ifvers vegna eru ekki lagðar reiðgötur ? Árbæjarhverfi, en varð einskl ur stafað af þessum drulcknu is vísari. En um morguninn j reiðmönnum, þegar þeir eru fannst svo maðurinn sofandi að þvælast á miðjum akbraut uppiausn í íslenzkum stjórn- málum. Er það þó haft fyrir satt, að stúlka þessi kalli ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Sagt er, að mörgum hafi létt stórlega, þegar fréttist um þessi málalok, því hver gat vitað upp a hverju þetta kvenfygli gæti tekið upp á! Það hefði verið ógaman að Framhald á bls. 3 í einu hesthúsanna! Annað er það, að hætta get- um. Er kominn tími til að hestamenn komi sér upp reið- BYamhald á bls. 4 Trébrú yfir Núpsvötn Trébrýr ódýrari og fljótbyggðari en steinbrýr — Engar brýr standast jökulhlaupin Hass-„hleðslan u Hestamennska er mjög í tízku á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir, og er ekki nema gott eitt um það að segja, ef ekki væri talsvert um að reiðmennirnir fái sér stundum helzt til of mikið neðan í því, að því er al- mannarómur hermir. Að vísu er það gamall sið- lr að hafa vasapela og hýrga sig á innilialdi hans, en gæta verður þess að það sé í hófi, ef allt á að fara vel. Margar sögur höfum við heyrt af blindfullum reiðfönt- um, sem all.s ekki eiga að koma á bak hesti í slíku ástandi. Síðasta sagan er þannig, að hestamaður nokkur týndist útúrdrukkinn. Hesturinn fannst um síðir nálægt hest- húsunum, allur moldugur, en með hnakk og beizli. Lögregla nvar s'-o fengin til að leita mannsins, eftir því sem sögumaður segii’ okkur, og æddi um allt Breiðholt og Blaðinu hefur verið bent á, að ekki geti komið til greina annað en hafa trébrú yfir Núpsvötn, þegar lokaá- takið verður gert við hring- veg kringum landið. Maður sá, sem kom að máli við blaðið, sagði: „Við, þessir gömlu, vitum, að ef hlaup koma þarna í vötnin, sópast steyptar brýr burtu jafnt sem trébrýr“. Vitanlega eru trébrýr ódýr- ari en steinbrýr. Þær eru á hinn bóginn endingarminni, að öðru jöfnu. En þarna eystra koma iðulega svo stór- kostleg jökulhlaup, að allt verður undan að láta, og þá er að sjálfsögðu skynsam- legra að hafa mannvirkja- Framh. á bls. 4 Hass-„hieðslan" á 300 kr. Nú, eftir að áfengið hef- ur stórhækkað, mun eftir- spurn eftir fíknilyfjum hafa aukizt mjög. Við höfum sannfrétt, að tiltölulega auðvelt sé orðið að fá hass keypt um þessar mundir, og mun „hleðsl- an“ af því kosta 300 krón- ur eða rúmlega það. Þá hefur heyrzt, að hægt sé að fá heróin, en seljend- ur þess munu vera mjög varir um sig. Mönnum kemur ekki saman um þá hættu, sem kann að vera samfara hass- neyzlu. Á hinn bóginn eru allir sammála um hræði- lega skaðsemi heróins, sem er stórhættulegt eiturlyf og sem engin viti borin manneskja ætti að snerta, ef hún ætlar ekki beinlínis að tortíma sér líkamlega, andlega og siðferðislega.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.