Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.04.1972, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 07.04.1972, Qupperneq 1
Frjálsf blað gefið úl en opínberra styrkja Gera þarf greinarmun á háskaiegum eitur- lyfjum og róandi eða örvandi lyfjum Eiturlyfjakjáftæðið, sem iröllriðið hefur landslýð að undanförnu, virðist nú vera að ná hámarki. Talað er um „þessi efni“ án þess að gerð sé tilraun til að gera nánari grein fyrir því, hvað við er átt — megrunarlyf eru kölluð eiturlyf, en ban- væn eiturlyf eru kölluð fíknilijf. Sannleikurinn er sá, að niikið magn af alls konar pillum, bæði örfandi sem og sljóvgandi, eru á mark- aðnum. Hefur blaðið kom- ist yfir lista jrfir þær teg- undir, sem hvað mest eru notaðar í Ameríku og liafa borist hingað, ekki hvað sízt um Iveflavíkurflugvöllinn. Framb. á bls. 4 Srikiit matvara Helju- og hrossakjöt selt seen naiitakjöt — Hvað 7 Hvað er að yerast í Lithopreati *? gei*a Neyteiftdasaiiitöliiift Það verður að fara að gera gangskör að því að láta athuga, hve mikið af því kjöti, sem er til sölu i verzlunum borgarinnar undir nafninu nautakjöt, sé raunverulega ósvikin vara. Talið er fullvíst, að varla sjáist i verzlunum nauta- kjöt, en að það kjöt, sem Aróbnr knmma oy Framsóknar gep Álverksraibjnnni í Straumsvík vHiii*a]ftáttifti* og ofstækisöíf — IIVei*iiig ei* ineð íftfteiignift aiftftftai*i*a verksmiðja? Alþýðubandalagið, og einnig Framsókn að meira eða minna leijti, reka nú ógurlegan áróður gegn Ál- verksmiðjunni við Straums vík, hvernig sem á því stendur. Eitthvað mun liafa borið á veikindum hjá starfs- mönnum fyrirtækisins, svo sjálfsagt er að sérfróðir menn rannsaki orsök veik- indanna, þótt flestir lialdi, að hér sé aðeins um of- stæki að ræða. Venjulegum mönnum koma þessi læti spánskt fyrir sjónir. Isa] veitir fjölda manns atvinnu og afl ar drjúgra gjaldeyristekna, svo að æskilegt væri að fleiri slík stóriðjuver risu upp hér á landi. Mengun frá verksmiðj- unni hefur mælst minni en margir bjuggust við, en til samanburðar má benda á það, að í mörgum öðrum verksmiðjum hér er meng- unin svo mikil innan dyra, að fólk gengur með höfuð- verk alla daga, að þvi að sagt er. Það væri fróðlegt að vita, livort ekki væru fleiri stað- ir en Straumsvík, sem rann sóknar þyz-ftu með, livað heilhi-igði og liollustu við- kæmu. En búrahátturinn er sam- ur við sig. Smámennin þui-fa alltaf að vera með skítkast, þegar stórhugur er annars vegar. S t u 1 d ii r i ii n i kjorbuðum í tilcfni af grein, sem birtist í síðasta blaði um stuld í kjörbúðum, sagði kaupmaður nokkur, eigandi kjörbúðar, okkur sögu af því, þegar hann gómaði sveitakonu nokkra, sem gerst hafði mjög fingralöng í búð hans. Hann lét lögregluna hirða konuna, og rannsóknarlög- regliunaður tók af henni skýrslu, sem síðan var send til dómarans í umdæmi hennar. En svo er sagan eigin- lega ekki lengri, því dómar inn var einn af frambjóð- endum stjórnmálaflokks við þingkosningar, og konan var ein af helstu stuðnings- mönnum hans . . . selt ei’ undir því nafni, sé hreinlega gamalt heljukjöt og þegar vei’st (eða hezt) lætur hrossakjöt. Það þarf vai’l að kunna að leggja saman tvo og tvo til að sjá það í hendi sér, að það magn, sem slátr að er liérlendis af holdnaut um árlega, nægir hvergi nærri til að fullnægja þó ekki væri nema eftirspurn eins hótels hér í boi-g. Og nú virðist vera kom inn timi til, að hin svo- nefndu Neytendasamtök geri gangskör að því að láta athuga, að hve miklu leyti er um svikna vöru að ræða i verzlunum boi’gar- innar. Framhald á bls. 4 Ifeiðagæsiift koiiii ii 1 útvarpinu var sagt í fréttum á skírdag, að lieið- argæsin væri óvenju snemma á ferðinni núna, en þann dag höfðu þær sézt nokkrar á fhigi tjfir Þykkvabænum. Nú hefur fróður maður um fuglalíf hér á landi, Örn Ásmundsson, bent blaðinu á, að þótt heiðargæsin komi venjulega um mánaðamót- in apríl—maí, þái sé það ekki óalgengt að hún komi miklu fyrr. Hann segist muna það, að ái’ið 1957 eða 8 hafi ver- ið einmuna tið seinast i nzaz'z að þá hafi lika verið Framhald á bls. 4 Spumingar og svör um kynlífið í ýmsum lönd- um (Sjá bls. 4). Þjóðviljaklíkan vill ekki fá vestræna pen- inga til kostnaðar á nauð- synlegum umbótum á Kefla víkurflugvelli. (Sjá leiðara á bls. 2). Eldfjörugur eiginmaður Gleðisaga frá Frakklandi. (Sjá bls. 2). Skíðaparadís Um Bláfjöll, Mattheusarpass íuna og fleira skrifar ASSA í Kompuna (Sjá bls. 3). S j ón varpsdagskrá varnarliðsins fyrir alla næstu viku og efniságrip kvikmynda, er það sýnir. (Sjá bls. 5). Frá útrýmingar- búðum nazista Stundum kom til uppreisna, og mörgum föngum tókst að sleppa. (Sjá bls. 6). Krosskáta, Bridgeþáttur, Kompan, Af glasbotninum o. fl. Enska kvenna- gullið Don Goodman, sem búið hefur með þremur konum sínum undir sama þaki að undanförnu. (Sjá baksíðu- grein).

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.