Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.04.1972, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 07.04.1972, Blaðsíða 4
4 NÝ VIKUTÍÐIND! í hvaða landi..? (Svör við spurningum á bls. 3) 1. Ítalíu, samkvæmt dómsúr- skurði í Róm. Opinber vændishús eru bönnuð á Ítalíu, en látin er afskipta- laus blíðusala á götunum og í íbúðum. Útsjónarsöm- ustu gleðikonurnar er að finna í bílum, sem svo eru stöðvaðir á fáförnum stað. 2. Indlandi, í hinu léttúðuga Malabar-ríki. Hinar ást- þyrstu amasónur þar safna eiginmönnum eins og frí- merkjum. Nótt eftir nótt krefjast þessar konur mik- illa ástamaka aí eiginmönn- um sínum. 3. Sikiley, þar sem eru aðal- stöðvar MAFÍU-félagsskap- arins, en hann spennir klær sínar um allan hnött- inn. Vændiskonurnar eru víða eins og mý á mykju- skán, og þær falbjóða sig þeim fyrsta og bezta, sem vill borga eitthvað fyrir blíðu þeirra. 4. Saudi-Arabíu, þar sem karlmenn eiga, samkvæmt boði Kóransins, að vera í ástabindindi föstumánuð- inn, ramadan. Lögmálið leyfir hverjum karlmanni að eiga fjórar eiginkonur, svo framarlega sem hann kemur fram við þær allar af sömu ástúð og virðingu. 5. Japan. „Heilsuhæli“ við fjöll og stöðuvötn bjóða „þreyttum og vinnuþjök- uðum“ kaupsýslumönnum þessa indælu meðhöndlun. 6. Eyjunni Balí, þar sem hömlulausar stúlkur steypa sér blygðunarlaust út í villt ástamök. Það eru tvenns konar gleðikonur á , þessaxi pai^dísareyju: Þær, sem selja blíðu sína, og þær, sem einungis gera það af kynferðislegri þrá. 7. Kína, þar sem eiginmaður- inn getur líka borið við öðrum ástæðum fyrir ósk um skilnað, svo sem að eiginkonan geti ekki fætt son, eða sé ótrygg, holds- veik eða stelsjúk. 8. Kína, aftur. Það er gömul trú þar í landi, að samfar- ir eftir þungun (eða ein- hver merki í þá átt) geti skaðað barnið andlega eða líkamlega. Það er því skylda austurlenzkrar eig- inkonu að útvega eigin- manninum girnilega, vel vaxna hjákonu í sinn stað. Hið sama gildir, ef eiginkonan reynist vera óbyrja og eiginmaðurinn vill eignast barn. 9. Etíópíu og nokkrum öðr- um afrískum löndum. Með- al frumstæðra ættflokka í Afríku er mjög algengt að „ræna“ sér brúði. 10. Svíþjóð og Balí eru lönd, þar sem „reynsluhjóna- bönd“ eru oft tíðkuð. Einu skilyrðin, sem samfélagið setur hinum kynsoltnu karlmönnum, eru þau, að ef stúlkan verður ófrísk er hann skyldugur að kvæn- ast henni. 11. Balí. Eiginmaður fer að heiman og gistir hjá ætt- ingjum eða vinum, til þess að komast ekki í snertingu við „smitandi“ kropp eig- inkonunnar, meðan hún hefur á klæðum. í Etiópíu getur framtakssamur eig- inmaður leigt út konuna sína í sólarhring, viku eða mánuð, meðan hann fer að heiman í „viðskiptaerind- um“. 12. Etiópíu. Brúðurin er venju- lega brjálæðislega hrædd og kvíðin, og hún berst eins og ólmt dýr gegn lík- amlegpm mpkum eigin- mannsins, vegna þess, að hún hefur aldrei notið kynferðislegrar upp- i fræðslu. Það er siður, að bróðir eða frændi eigin- mannsins sé í nærveru brúðhjónanna, til þess að veita brúðurinni öryggis- kennd og, ef nauðsyn kref- ur, að halda henni, meðan brúðguminn innsiglar hjónabandið. * Eitrið Framhald af bls. 1 Rétt er þó að taka fram, að sum af þeim lyfjum, sem hér verða talin á eftir, hafa ekki borist hingað til ands, svo vitað sé. I sérfokki eru að sjálf- sögðu hin eiginlegu eitur- lyí, en þau eru: Heróín = Tvímælalaust háskalegasta eiturlyf, sem er á maraðinum; unnið úr ópium og svo vanahind- andi, að neytandinn er of- urseldur því eftir þrjár inn tökur. Horse = Heróín. Síðan koma þau eiturlyf, sem lengi hafa verið kunn, svo sem morfín, ópíum, koffein, kókaín og fleiri, scm öll eru mjög vanabind- andi og stórhættuleg vegna þess. Þá koma aðrar tegundir, sem eru mjög umdeildar, einkum hvað snertir þann háska, sem hugsanlega er þeim samfara. Þessar tegundir eru þá fyrst og fremst cannabis- efni, en þau eru: Hasshish = Efsti hluti blóms kven-hamp-plöntunn ar „cannabis sativa.‘ Marihuana = Gróf blanda af laufum hamp- plöntunnar og blómi henn- ar. Pot = Mariliuana. Þessi lyí eru talin mein- laus. Þá koma barbítúrsýrur, sem mjög eru notaðar sem róandi lyf, og síðan örf- andi lyf eins og: Amphetamin = Örfunar- lyf, dregur úr þreytu og jafnframt matarlyst. Metliedrine = Mjög sterkt og fljótvirkt örfunarlyf, sem getur orsakað ofsjónir. Speed = Metliedrine. Þá koma hin svonefndu ofskynjunarlyf, sem oftast geta verið stórhættuleg og valda jafnvel háskalegum geðtruflunum: D.M.T. = Demethyltryp- tamine. Fljótvirkt geðtrufl- andi; annað hvort tekið í skömmtum eða reykt eins Glen§ amn.ii Sorgleg saga Hinn umsvifamikli stór- iðjuhöldur Vandergelt var orðinn bilaður á sál og líkama af striti og streitu. Hann átti orðið erfitt með svefn og kvaldist af maga- sári, svo að hann neyddist að lokum að vitja læknis, sem fyrirskipaði langa livíld. „Farið þér í siglingu eitt hvað út í lönd,“ sagði lækn irinn. „En farið þér ein- samall. Skiljið frúna eft- ir heima. Þér hafið svo háan blóðþrýsting að þér þarfnist algerrar hvildar.“ Vandergelt pantaði far í hnattferðalag og kvaddi konuna sína. Strax fyrsta daginn um borð, þegar bann mókti í livílustól á dekkinu, kom mjög girnileg dama um þrítugt og liallaði sér út af í stól við hlið hans. Þau fóru að rabba saman, og ekki leið á löngu þar til * Beljukjöt Framh. af bls. 1 Því er ekki að neita, að á sumum beztu veitingahús um borgarinnar er yfirleitt hægt að fá ágætis nauta- kjöt. Komið hefur fyrir að matsöluhús leiki þann leilc að framreiða hrossakjöt, einkum þó í slcjóli þess að hér um árið gerði viðskipta vinur eins þeirra sér lítið fyrir og sendi kjötbita á rannsóknarstöðina að Keld- og tóbak. Peyote = Örfandi lyf, veldur ofskynjunum og er unnið úr blómknöppum meskalin-plöntunnar. Mescaline = Frægt of- skynjunarlyf, sem hefur verið notað af indiánum i Suður-Ameríku í mörg þús- und ár. Psylocybin = „Magic mushrooms“. Sveppur. CJr vökva lians er unnið lyf, sem veldur ofsjónum og of skynjunum. L.S.D. = Veldur þenslu í meðvitundinni. Mjög sterkt geðtruflunarlyf, sem svipt- ir fólk tilfinningunni fyx-ir hinu eiginlega umhverfi og sinum eigin líltama. Þetta eru þau eitur-, örf- unar-, deyfi- og fíknilyf, sem eru á svarta eiturlyfja- markaðinum í Bandarikju- um; og er vert að liugleiða, hve margra grasa hér gæt- ir. I þessu sambandi hlýt- ur sú spurning að vakna, livort ekki sé lcominn tirni til að kynna fólki, hver af þessum lyfjum séu hættu- leg og hver nánast kerl- ingapillur. þau fengu sér kokteil við barinn. Síðar borðuðu þau dýrindis kvöldverð og fengu sér svo göngutúr á efstu þiljum. Þetta var dásamlegt, hlýtt kvöld með róman- tísku mánaskini, og það var synd að skilja að skipt um of snemnia, svo að Vandergelt stakk upp á því að þau fengju sér einn lítinn inni í káetunni lians að skilnaði. Hið rómantíska and- rúmsloft og áfengið gerði sitt að verkum, svo að fyrr en varði láu þau í heitum og kærleiksrikum faðmlög um. Á eftir fór dásamlega unga darnan að gráta. „Hvað er að?“ spurði Vandei-gelt. „Æ, þetta er svo ótta- legt,“ kjöki-aði daman. Ég er tveggja barna móðir og á góðan eiginmann, og ég er vai'la komin úr augsýn uin, en fékk það svar fx-á yfirdýralækni, að ekki væri nokkur leið að greina á milli lirossakjöts og nauta- kjöts eftir að búið væri að steikja matinn og matreiða liann. Hvort sem dýralæknirinn hefur nú viljað með þessu vera laus allra mála eða ekki, er það fullvíst, að mat söluhúsin liika síður við að framreiða hrossakjöt í stað- inn fyrir nautakjöt i skjóli framangreinds útskui'ðar, og virðast kúnnarnir oft á tíðum vera gersamlega varn arlausir gegn slíkri ó- svífni. Þá er það opinbert leynd- armál, að miklu magni af nautakjöti — og reyndar alls kyns matvöru — er smyglað til landsins. Er það að minnsta lcosti vísl, að ef allt það nautakjöt, sem kallað er nautakjöt í vei-zlunum og veitingahús- um, þá þyrfti að vera meira en eitt miðlungsbú, sem stundar alinautarækt á landinu. Sem sagt: Hér eins og víðar eru einhverjir maðk- ar í mysunni. * Heiðagæsin Framhald al bls. 1. kominn reytingur af gæs upp um öll Skeið og Ilreppa 8. apríl, en að vart liafi orðið við liana fyrir mánaðarmótin. Og árið 1955 eða 6 man liann að talsvert var komið af henni í Gaulverj abæinn þann 3. apríl. Þá fullyrti liann, að yfir- leitt sé komið mikið magn af þessum fugli til landsins í miðjum aprílmánuði. lians en ég lxeld framhjá honum!“ Og hún grét eins og lijarta hennar væri að brezta. Nú fór Vandergelt einn- ig að gráta. „Já, svipaða sögu get ég sagt,“ grét liann. „Eg á líka góða konu — og hvað geri ég svo ekki, þegar ég er í burtu frá lxenni?! Ó, það er liræðilegt af okkur að gera þetta!“ Tiu vikurn seinna kom Vandergelt lieim úr fei'ða- laginu og fór beint til lælcn isins. Hann skálmaði beint inn í læknastofuna, geisl- andi af hreysti og lífs- gleði. Læknirinn var hinn ánægðasti yfir hinni furðu legu breytingu til batnað- ar. Hann rannsakaði blóð- þrýstinginn og komst að raun urn, að hann var al- veg eðlilegur. „Ég skil þetta ekki,“ sagði læknirinn. „Fyrir tíu vikum voruð þér al- gert rekald. Og nú eruð þér fullkomlega lieilbrigð- ur — nema hvað augun snertir. Segið mér, hvern- ig stendur á þvi, að augun í yður eru svona rauð og blóðlilaupin?“ Vandergelt yppti öxlum. „Augun í yður væru líka rauð, læknir, ef þér hefð- uð grátið á hverju Jcvöldi i tíu vikur!“ ta ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■bq * Kvennabósi Framh. af bis. 8. von á barni með honum, og ég yfirgaf heimili og eigin- mann hans vegna. Ég er síð- asta ást hans, og hann kom til mín, af því að hann var þreyttur á hinum tveimur. Þess vegna álít ég að hinar ættu að sleppa öllu tilkalli til Dons.“ Hin 25 ára gamla ljóshærða Dorothy telur sig á hinn bóg- inn eiga forgangsrétt að hon- um. „Þetta er mitt heimili. Anita og Gwen eru bara gest- ir hérna. Ég hef búið með Don lengur en báðar hinar, ég hef gætt eldri sonar hans og ég á sjálf dreng með honum. Þótt ekki væri nema vegna sonar okkar, ber honum að búa með mér.“ „Það, sem veldur mér stund- um svolitlum áhyggjum, er að þær eru orðnar svo góðar vin- konur,“ sagði Goodman við blaðamanninn. „Hver veit nema þær komi sér saman um það, einn góðan veðurdag, að það sé ég, sem verð að flytja héðan!“ Og Adam var ekki lengi í paradís. Skömmu eftir að blaðaviðtalið við „sheikinn“ birtist, fór að færast líf í tuskurnar. Faðir Gwens kom í heim- sókn, tók Goodman aldeilis „í gegn“, lét hina vanfæru dóttur

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.