Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.04.1972, Side 1

Ný vikutíðindi - 14.04.1972, Side 1
Frjálst blað gefid út án opiflberra styrkja Sönn og áíakunleg saga lír höfuðhorgiimí ACQUA VIVA Happdrættishúsið, Vogaland 11, stendur á fallcgum stað, þar sem útsýni er fagurt og vítt. Hæðinni er ætlað að uppfylla nútímakröfur stórrar fjölskyldu, en auk þess er kjallari, gróf- múrhúðaður og málaður, með hita- og raflögn. — Lóðin er tyrft og hellulögð. íveir synir ■ergsjíga móður sína Ilvítasuniiufólk «Ieriui ■* fjérða boðorðinu og kenningum Krist§ Æsilegur kláwtuklúbhur í uppgangi — MMíúwngntlir* berttr ntegjjur9 sutnfurasjó Astarbað ungra elskenda í svissnesku kvikmyndinni „Sexy Dozen“. Dönsk öiverksmiðja bruggar fyrir isiand Búist var við, að eitthvað yrði flutt inn af erlendum bjór, en vegna þess, að hin miðaldalegu áfengislög okk- ar miða áfengisstyrkleika við rúmmál, en ekki þyngd — eins og menningarþjóð- irnar gera — þá mun allur erlendur bjór reynast sterk- ari en „lög“ gera ráð fyrir. Bjór, sem er 2,25% hérna, mælist rúmlega 1,8% í Danmörku. Hér er leyfi- legt að selja bjór allt að 2,25%, miðað við rúmmál, en veikasti bjórinn í Dan- mörku er rúmlega 2,4%, eftir íslenzkum mælikvarða, og því ólöglegur hér, þótt hann sé 2% að styrkleika eftir dönskum reglum. Ein dönsk ölbruggverk- smiðja mun nú hafa ákveð- ið að framleiða bjór, sem hafi löglegan styrkleika hér á landi. — Bruggar hún ALBANI-öl, sem er vinsælt á Fjóni og Jótlandi. „Hér ríður á að láta ekk- ert ganga fram af sér,“ sagði forráðamaður „Stand- punktsins“, þegar tíðinda- maður blaðsins hafði tæki- færi.til að heimsækja þenn- an annálaða klámklúbb, sem búinn er að vera starfrækt- ur hér í Reykjavík um all- langt skeið. Réttilega er talið, að ís- lenzku laxveiðiárnar séu með þeim beztu í veröldinni, og er óhætt að segja, að landsmenn hafi kunnað að færa sér þessa staðreynd í Þessi klámklúbbur er um það bil hálfs árs gamall, og hefur starfsemin, að sögn forráðamannsins, verið nokkuð dræm það sem af er vetri, en nú hefur klúbbur- inn tekið mikinn fjörkipp. Ef til vill ber nafn klúbbs- ins með sér, hvert er aðal- Framh. á bls. 4. nyt svo uin munar. Á síðustu árum hefur verðið á ánum sífellt verið að liækka, og er nú svo kom- ið, að varla er viðlit fyrir íslendinga að komast í veiði- á, vegna hins gengdarlausa okurs, sem er á íslenzkum ám. Raunar er ekki lengur reiknað með „löndunum“ í árnar, sem marka má af því, að til dæmis er ckki hægt að sækja um veiðileyfi í mörgum af beztu ám lands- ins hérlendis; en ár eins og til dæmis Hítará, Norðurá og fleiri eru aðeins á lista vestur í Amcríku hjá ferða- Framh. á bls. 4. Glæsilegt happdrættishús Laxveiðiokrið í hámarki 250 dollara á dag, takk! Svallkvöld í Happdrætti DAS byrjar starfsár sitt í maí og lýkur því í apríl; verður dregið í 1. flokki 4. næsta mánaðar, en sala miða er byrjuð. Hagnaður af happdrætti þessu rennur til dvalarheimila fyrir aldrað fólk, einkum sjó- manna. Er nú t. d. verið að taka í notkun fyrstu hjóna- íbúðirnar í Hrafnistu, og í und- irbúningi er hönnun nýs dval- arheimilis í Hafnarfirði. Á þessu starfsári fjölgar vinningum úr 300 í 400 á mán- uði. Bílvinningar hækka úr 160 þús. kr. í 250, 300, 350 og 400 þúsundir króna, og íbúða- vinningar úr 500 þús. í 750 þús. kr., og strax í maí er íbúðavinningur fyrir 1 millj. kr. Aðalvinningur ársins er 160 ferm. hús, hæð og kjallari, við Vogaland í Reykjavík, sem tal- ið er 5-6 millj. kr. virði. Verð miða er 150 kr. á mán- uði. — Heildarverðmæti vinn- inga er yfir 70 millj. kr. Ilér á eftir fer greinar- stúfur, sem reykvískur borgari hefur beðið' blaðið að birta. Hann er kunnug- ur fólki því, sem greint er frá, og ofbýður svo meðferð sonanna á heilsulausri móð- ur sinni, að honum finnst ábyrgðarhluti að láta þetta líðast þegjandi og hljóða- laust. — Að svo komnu máli kýs hann að Iáta hvorki nafns síns né sögupersón- anna getið, hvað sem síðar kann að verða. Hér í Reykjavlk er að end- urtaka sig liið alkunna ævin- týri „Kalda hjartað“, þegar Kola-Pétur sparkaði móður sinni sjúkri og soltinni frá Framhald á bls. 5 H úsgugnusgning í JLaugardulshöltinni Laugardaginn 8. apríl var opnuð í íþrótta- og sýningar- höllinni í Laugardal önnur húsgagnasýningin, sem Hús- gagnameistarafélag Reykjavík" Framhald á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.