Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.04.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 28.04.1972, Blaðsíða 1
IRS\fD QS nj Persónuleg vandamál á baksíðu Föstudagurinn 28. apríl 1972. — 17. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur Magnaður draugagangur í húsi við Njálsgötu Husráðendur flúnir — IVfiðill, sem brást — Biskupinn tilkvaddur Það er ekki orðið algengt að leita verði til kirkjunn- ar manna vegna drauga- gangs, en nú mjlega bar þó svo við, að ekki þótti leng- ur vært í húsi nokkru við Njódsgötu sakir reimleika. Er þetta gamalt hús, sem nýlega liefur skipt um eig- endur, og voru liinir nýju eigendur búnir að búa í húsinu um hálfs árs skeið, þegar upp úr sauð og þeir sáu sér ekki annað fært en að leggja á flótta undan ágangi einhverra illra afla, eins og húsráðendur orð- uðu það í viðtali við hlaðið eigi alls fyrir löngu. Húsið, sem er byggt um 1908, liafði síðustu tuttugu árin verið í eigu miðaldra barnafjölskyldu og var ekki vitað til þess að reimt væri þann tíma, sem það fólk bjó á slaðnum. Hins vegar brá svo við fljótlega, eftir að hinir nýju eigendur fluttu í hús- ið, að bera fór á ýmsu, sem teljast verður tor- kennilegt. Hinir nýju eigendur munu síður en svo trúa á drauga eða forynjur, en þó fór að fara um liúsráðend- ur, þegar fyrirbærið færð- ist i aukana. Er nú svo komið, að fólkið liefur flú- ið húsið og leitað á náðir fulltrúa æðri máttarvalda hér á jörðu niðri. Þegar blaðið fór að Nýtt póstútibú Opnað liefur verið nýlt póstafgreiðsluútibú i Reykja vík, og er það til húsa að Arnarbakka 2 í Breiðholts- hverfi. Er það annast öll aimenn póststörf, auk þess sem fram fer sala á orlofs- og sparimerkjum. Þá er ennfremur lil leigu takmarkaður fjöldi póst- liólfa í afgreiðsluhúsnæð- inu. Útibússtjóri er Kristbjörg Halldórsdóttir. Það er blaðinu — og sjálf sagt mörgum öðrum — ánægjuefni, að póstmeistari skuli geta opnað þessa póst- miðstöð i fjölmennu ibúð- arhverfi. Þær mættu samt vera fleiri. grennslast fyrir um sögu húss þessa, sem er rúmlega sextíu ára gamalt, kom það í ljós, að um tuttugu árum eftir að það reis af grunni liengdi sig í kjall- aranum lausamaður, og leikur nú grunur á um að hann gangi þar ljósum logum. Ekki hefur tekist að fá viðunnandi skýringu á því, hvers vegna umræddur lausamaður hefur haft svo hægt um sig i fjörutíu ár, Framhald á bls. 4 Lögreglati — og afstaða hennar til hins almenna borgara... Til okkar kom, síðdegis á laugardaginn var, ungur og stillilegur maður með undarlega hluti í pastpoka. Þegar nánar var athugað og pilturinn spurður um er indi, reyndist þetta vera sundurlausir partar úr vasa ljóskeri lögregluþjóna borg- arinnar, sem laskast höfðu á hálsi mannsins um nótt- ina — að ástæðulausu að þvi er liann sagði — nema ef vera skyldi vegna van- stillingu skapsmuna. Sagan á bak • við þessi brotnu apparöt var í slutlu máli þessi: Þeir voru að lesa undir próf, tveir efnilegir náms- menn, fram yfir miðnætti, sem ekki er í frásögur fær- andi. Þegar klukkan var að ganga þrjú, fóru þarfir lík- amans að gera vart við sig, svo þeir tóku það ráð að ganga austur á Umferðar- miðslöð og fá sér næringu. Þeir áttu heima nálægt Framh. á bls. 4. Bálvondir haðgesiir * Skorað á Albert og Ulfar að láta opna sundlaugai* borgarinnar á Irídöguin TÍnnandi fólks fíaðstaðir borgarinnar, eða hinar svonefndu sund- laugar, eru tvímælalaust vinsælasla almenningseign borgarbúa. Aðsókn að þeim er gífur- leg, enda er það lmft fgrir satt, að hvergi i veröld- inni sé hægt að bjóða upp á slíkan lúxus, sem hér um ræðir, og ber það þess gleggstan vott, að jafnað- arnagæz mesta ön nmál í 9 m O veiti Skait£ilöfjrcglaww kaniin tí stúSana Ófremdarástandið » barna heimilismálum landsmanna er nú slíkt, að ekki verður lengur við unað. Nærri von- laust virðist að koma barni íl barnaheimili, nema í gegn um klíku, en þó á að heita svo, að konur námsmanna sitji fgrir plássum. Eftirspurnin er langt framyfir framboð, og hef- ur oi'ðið til þess, að tals- vert hefur veiúð gert af því af einkaaðilum að taka börn til dagvistar. Er aðbúnaður á slíkuin heimilum oft æði misjaín, og vafalítið vantar oft tals- vert upp á að allur aðbún- aður sé fullnægjandi, en samt mun á mörgunx slík- um heimilum vera kostað kapps um að fullnægja Framhald á bls. 5 arlega er farið með túrista til að skoða þessi furðu- verk, þegar þeir sækja h- land heim. Á sjálfu höfuðboi'gar- svæðinu eru þrjár sund- laugar, sundlaugin i Laug- ardalnunx, Sundhöllin, og Sundlaug Vesturbæjar. All- ar eru þessar sxmdlaugar til hinnar nxestu fyrir- myndai’, en þó er einn alvarlegur ljóður á starf- senxi þeirra. — Þær eru ekki opnar almenningi, þegar aimenningur á frí til að nota þær. Hefur þessi tilhögun valdið svo mikilli gremjxi i borginni að visast er að borgarstjórnarmeirihutinn falli á næstu kosningum ef ekki verður eitthvað í mál- inu gert! Uppxxr saxxð á sumardag- inn fyrsta, sem var nxesti Framhald á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.