Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.05.1972, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 05.05.1972, Qupperneq 1
RDTTWD noorw> noDor JPW Frjálst blað gefið u< an opinberra styrkja Föstudagurinn 5. maí 1972. — 18. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur SynimgartflMf/gi Mawpinhmímar Gengið á rekann b Istedgade — Mjallhvít og dvergarnir i sjö 1 Isledgade í Kaupmanna- höfn er sem kunnugt er mesti markaður svonefndra klámvara í veröldinni. Ó- hætt er að segja að ótrúlegt Iiugmyndaflug stjórni því, hvað þarna er á boðstólum. Klámbókmenntir og kort tróna í hillum, gerfilimir og gúmmískuðir af öllum stærðum og gerðum eru þar iil sýnis og sölu, en það sem hvað mestum vinsældum á að fagna meðal þeirra, sem TÍZKUSÝNINGAR AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM ■ Skemmtileg nýbreytni, sem án efa á eftir að mælast vel fyrir meðal erlendra ferða- manna, hefur verið tekin upp að Hótel Loftleiðum. Um há- degið — nánar til tekið frá kl. 12.30 til 13.00 — alla föstu- daga verður íslenzk tízkusýn- ing í Blómasal hótelsins. Sýnd- ur verður tízkuklæðnaður úr íslenzkri ull og skinnum og sérstæðir íslenzkir skartgripir ðr silfri. Sýningarstúlkur eru Bragðlaus kröfuganga Hlutu num snúið við Hætt er við að mörgum é farið að finnast lítið iragð af kröfugöngu hinna >innandi stétta I. maí. Löngum var litið á þetta Vrirbrigði, sem sameining- irtákn verlcalýðsins i land- nu og fylgdi i gamla daga afnan liugur máli, þegar /erkamenn og launþegar nru i kröfugöngu til að índirstrika kröfur sinar um Dætt lífskjör. Nú bar það til tiðinda 1. nai siðastliðinn að aðal- crafa verkalýðsins (væntan- ega til atvinnurekenda) /ar að krefjast fimmtiu nílna landhelgi. Að sjálfsögðu undu hinir -óttækari þessu illa og end- aði auðvilað með því að íröfugöngurnar urðu tvær, ímnur lil að krefjast finnn- Líu milna en hin til að lcrefjast bættra lifskjara og mótmæla einu-og öðru, sem vinstri mönnurn finnst mið- ur fara í þjóðfélaginu. Það er sannarlega að verða augljóst, að þau öfl, sem telja sig vinstri sinnuð í stjórnmálum, eru svo margklofin að telja verður til fádæma. Þegar svo er komið að sællegir iðnaðarmenn og „meistarar“ eru orðnir meg- inuppistaða kröfugöngunn- ar 1. maí., þá fer ekki hjá því að þeim, sem þykjast hlunnfarnir hvað kjör snert ir, fari að blöskra. Eða er það ef til vill rétt sem gárunginn sagði, að nú Framh. á bls. 4 frá Módelsamtökunum, en að sýningunni standa Islenzkur heimilisiðnaður og Rammagerð in h.f. M I ÖDELSAMTÖKIN Modelsamtökin voru fyrstu samtök sýningarfólks, stofn- uð á íslandi. Fyrsta opin- bera sýning þeirra var árið 1967, ífg var þá boðið ýmsum helstu framleiðendum og kaup- mönnum til kynningar starf- seminni. Má segja að upp frá því hafi skilningur fólks vakn- að á gildi þess, að hafa þjálf- að fólk til að auglýsa vörur með því að sýna þær. Hefur starfsemin aukizt gífurlega upp frá því. Sýningar á íslenzkum fatn- aði hafa verið á dagskrá ýmsra ferðamannaráðstefna og funda, sem efnt hefir verið til hér á íslandi undanfarin ár, og hafa þær vakið mikla athygli. Auk þess hafa verið farnar kynningarferðir um Bandarík- in, þar sem sýningarstúlkur frá MODELSAMTÖKUNUM hafa sýnt íslenzka framleiðslu. Starfandi meðlimir samtak- anna eru 15, og er formaður Frarnh. á bls. 4 Aliiiaimavamir í ofviðri tJnijtnn tók niurk n pípi þeirrtt Það bar til tíðinda á dög- unum að talsvert hvessti, þakplötur fuku af luisum, stillansar og girðingar hurfu út í veðrið og vindinn, raf- magnið fór af borginni og svona mætti lengi telja. Ekki gat veður þetta bein linis talist til náttúruhám- fara og þó skeði það þarna, eins og raunar svo oft áð- ur, að litlu munaði að slys yrðu á mönnum. Til dæmis þótti það sæta tíðindum, að þakplata fauk af stórhýsi í borginni . og lagði leið sína innum svefn- herbergisglugga lijóna, sem áttu sér einskis ills von. Ef hjón.þessi hefðu ekki verið í vissri stellingu þarna í rúmi sínu, hefði þakplata þessi að sjálfsögðu hæglega getað skorið haus- inn af þeim báðum! Það sem vakti þó mesta Framh. á bls. 4 gaman hafa af þvi að glugga í þessi furðulegu fræði, eru tvímælalaust hin- ar svæsnu kvikmyndir, sem eru til sölu i götu þessari. Þar kennir sannarlega margra grasa. Pornó fyrir sadista, pornó fyrir masch- kista pornó fyrir lesbíur, pornó fyrir hómósexúalista, pornó fyrir gamalmenni og meira að segja barnapornó. Allar eru þessar filmur lil sölu á frjálsum markaði, en algengasta lengdin er um tuttugu til þrjátíu mínútur. Tíðindamaður blaðsins brá sér fyrir skömmu út yf- ir pollinn og gerði sér það til dundurs að glugga ögn i þessi umræddu fræði og verður að segja, að þar kenni margra grasa. ÞaÖ sem vekur þó einna mesta athygli, er að talsverð kímni gáfa virðist ráða ríkjum \ allmörgum af liinum svæsn- ustu klámfilmum. Ein sú vinsælasta greinir frá tveim nunnum, sem eru að vasast með rolluhóp, þegar víking- ar taka land. Þeir verða vitni að því, hvernig nunn- ur þessar byltast í grasinu i hörkusamförum, og þegar Framh. á bls. 4 Sjónvarp Keflavík Dagskrá næstu viku og efn- iságrip kvikmynda á bls. 5. Uggur í athafna- mönnum Hvað um skuttogarana? Sjá leiðara á bls. 2. Glaumbæjar- grallarinn Framsóknarhús til sölu á fullu verði. — Sjá Komp- una á bls. 3. Sögur á bls. 2, 6, 7 og 8. Brandarar, krossgáta, brid- ge-þáttur o. fl.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.