Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.05.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 05.05.1972, Blaðsíða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI Vændi rneðal bandarískra ci^inkvrnna Lögreglan Imndtók sjö gií'iar konnr vií r fertu^t ineð 26 sikólapiltum á sania móteliim! KLUKKAN var átta að morgni. Eiginkonan, sem við skulum nefna Mary, kyssti eiginmanninn að skilnaði og sá hann aka af stað í vinnuna. John var iðjusamur eiginmað- ur. Þau höfðu gifzt, meðan hann var enn að læra, og af iðjusemi einni og atorku hafði honum tekizt að koma undir sig fótunum það vel, að hann rak nú þrjár verzlanir. Heimili þeirra var orðrómað fyrir gest- risni. Það var af öllum álitið vera til stökustu fyrirmyndar. Uppkomin börnin höfðu notið umhyggju og hamingju heimil- isins. Um níu-leytið hafði hún lok- ið uppþvottinum, íklæddist þá þunnum bláum kjól og steig upp í bifreið sína. Fyrst varð henni fyrir að fara á nuddstofu og síðan á snyrtistofu. Þótt hún stæði á fimmtugu, var út- lit hennar unglegt, andlitið fallegt og gráu hárin vandlega falin. Stöðugar heimsóknir á snyrtistofur gerðu hana minnst tíu árum yngri. Hún gleypti í sig tvær brauð sneiðar um hádegið, áður en hún lagði leið sína til Hom- ville, þar sem fjölmennur menntaskóli var staðsettur. Hendur hennar, sem hvíldu á stýrinu, urðu þvalar, andardrátt urinn örari, er henni varð hugs að til piltanna, stæltra og ung- legra, sem dvöldu þar. Hlátur töskunni. Hún hristi höfuðið og ók áfram. Hann leit út fyrir að vera neðri bekkingur, helzt til ungur. Sá næsti féll henni betur í geð, enda þótt hún gerði sér ekki grein fyrir ástæðunni. Hvað kemur rosknum og ráðsettum eiginkon- um til að tæla skólapilta til fylgilags við sig — og Iáta sér þá sjaldnast nægja einn, heldur iðu- lega marga í einu? Um þetta efni er fjallað í þessari hispurslausu, óhugnanlegu grein . . . þeirra, er þeir skriðu upp í til hennar, bros þeirra og koss- ar. Við tilhugsunina varð henni á að auka hraðann. Á þessu sviði var samkeppn- in hörð, og Mary vildi komast á vettvang áður en allir þeir beztu hefðu verið hrifsaðir. Nokkrar mílur frá bænum dró hún úr ferðinni til að líta á vegfaranda, sem stóð við veginn með uppréttan þumal- fingur og menntaskólamerki á Hann horfði íbygginn á eftir bílnum. Hann vissi hvað var á seyði. Hjólbarðarnir mörruðu í möl inni, þegar hún hægði á ferð- inni. Þetta var fínt. Hann þekkti þetta. Þetta væri miklu heppilegra en að fara að gefa sig á tal við einhvern og þurfa að koma honum í skilning um þetta. f seinustu viku varð henni á að lenda á náunga, sem ekki varð rokkað. Henni varð gramt í geði við tilhugs- unina. Hún stöðvaði bílinn hjá vegfarandanum. — Vantar þig far? spurði Mary. — Svo sannarlega, Mary. Hann var um tvitugt, skol- hærður, og reglulega myndar- legur. Það fór hríslingur niður eftir hryggnum á henni, þegar hún sá vövastæltan handlegg hans seilast aftur fyrir sætið til að koma töskunni fyrir. Þrekið leyndi sér ekki né æsku fjörið undir peysunni hans. — Þú veizt, hvað ég heiti? spurði hún og brosti til hans. Hann var að virða fyrir sér sokkana hennar, og það leyndi sér ekki í svip hans, að honum geðjaðist að því, sem hann sá. Hann hristi af sér slenið: — Ég þekki nokkra kunn- ingja þína. Þeir sögðu mér nafn þitt og bílnúmer. Hann hallaði sér aftur í sæt- inu, kveikti sér í sígarettu, og hönd hans snerti hné bennar. Hann var ekki að eyða tíman- um til ónýtis. Mary féll það vel. Brjóstahaldarinn var þval- ur af svita, og hún var farin að hlakka til að losna við mjaðmabeltið. — Jæja, sagði hún. Kunn- ingjar? Hverjir? Hún skammaðist sín hálfveg is fyrir spurninguna. Hún hafði verið úti að skemmta sér með fjölmörgum skólapiltum, en hún hafði gætt þess að skrá nöfn þeirra niður í bók hjá sér. — Bill og Joe, svaraði hann. Þú varst að skemmta þér með þeim í síðustu viku. — Hvar eru þeir núna? Hún starði framundan sér á veginn. Ef til vill ættu þau öll að slá saman. Hugljúf tilhugs- unin hríslaðist niður bakið á henni. — Ég vil bara hafa þig fyrir sjálfan mig, svaraði hann. Ég er ekkert fyrir þessa hóp- skemmtun. — Ég spurði bara. Eins og ósjálfrátt ók hún að vegagistihúsinu. Eigandinn kannaðist mætavel við hana, þótt hann létist ekkert við hana kannazt. Það skipti ekki máli, þótt hún kæmi þangað tvisvar eða þrisvar sama dag- inn. Þegar skólapilturinn hafði Framh. á bls. 4. Nú er það í lagfi Maður nokkur kom inn í búð og bað um nærbux- ur. Þegar liann ætlaði að borga, liafði liann gleymt veskinu sínu og spurði þvi hina snotru al’greiðslu- stúlku, hvort hún vildi ekki vera svo góð að geyma buxurnar fyrir sig þangað tii liann liefði náð í peninga. Það var allt i lagi, og stúlkan lagði pakkann upp í efstu hillu. Skömmu seinna kom maðurinn móður og más- andi og kallaði kátur og kankvís: „Jæja, nú getið þér tek- ið niður buxurnar, ungfrú, því nú er óg með pening- ana!“ Blóðtaka Til er i Kaupmannahöfn qata, sem heitir Istedqade og viss tegund af slúlkum venur komur sínar á (í vissum tilgangi). Er Jmð haft fyrir satt að J)ær hafi mikið að gera og mikið upp úr sinni „vinnu". Sú saga er sögð um eina af /)essum „dömum”, þeg- ar hún var í skyldurann- sókn hjá lækninum að þau hafi farið að rahha saman um, hversu mikið hlóð væri í mannslíkam- anum. „Það er gfirleitt nálægt fjórum líLrum,“ sagði læknirinn — og hætti við: „Hafið þér enga hugmgnd um, lwað þér missið mik- ið, þegar þér hafið tíðir?” „Jah,“ sagði hún. „Ætli J)að sé ekki milli fimmtán og tuttugu þúsund ...!“ Prestasaga Ungir prestar eru stund- um ákaflega áhugasamir bæði i víngarði drottins og á persónulegum á- liyggj u efnum sókn arb arn- anna. Einn slíkur, sem var í vandræðum með að eyða frístundum sínum alla vik- una og kaus að gera safn- aðarmeðlimum sínum allt til góðs, gerðist forgöngu- maður ýmsra unglinga- starfsemi, sem nýmæli voru. Hann var öll kvöld með ýmsa klúbbfundi, m. a. einn fyrir„Ung hjón” og annan fyrir „Ungar mæð- ur.” Sunnudag einn lauk hann messunni með svo- hljóðandi auglýsingu fyr- ir þessari þjónustu sinni: „Ef nokkrar eru hér i söfnuðinum, sem æskja þess að verða ungar mæð- ur, þá verð ég staddur á skrifstofu Barnaverndar- nefndar hreppsins eftir messutima.“ Tvíræð lækning Faðirinn gerði sér á- hgggjur af því, hvað Jl ára sonur hans hafði greinileg- an áhuga á hrjóstum kvenna. Hvar sem þeir voru saman innan um fólk — í strætisvagni, verzlunum eða á gölum úti — var sonurinn vís til að æpa: „Hæ pahhi! Lgttu hara á stóru kruðurnar á þess- ari!” Eða þá: „Sko hvað þessi hefur glæsileg hormónahuff!” Eitthvað álíka uppbgggi- legar athugasemdir gerði litla „offspringið” í hegr- andi hljóði í nærveru föð- ur síns. Aumingja kallinn var orðinn svo þregllur á augnagotunum og hnussi fólks út af þessu, að liann sá ekkert ráð vænna en fara með drenginn til sál- fræðings. Strax eftir tvær vitjanir kvað læknirinn drenginn orðinn heilbrigðan, og fað- irinn leiddi hann vonglað- ur heim á leið. Þeir mættu gmsum glæsi legum megjum á göngu sinni til strætisvagnastöðv- arinnar, áin þess að dreng- urinn gerði nokkrar at- hugasemdir, og faðirinn sendi lækninum þögult þakklæti fgrir vel unnið starf. En þegar þeir voru langt komnir heim í vagninum þreif drengurinn í ermina á pahbanum og kallaði: „Hegrðu, sjáðu hvað það er mikið undir slrætis- vagnabílstjóranum!” Stendur illa Dóttir Hannesar liafði trúlofast Spánverja, þeg- ar liún dvaldist við fram- lialdsnám í Madrid. Hún skrifaði heim, að hún væri æðislega ástfanginn, en einhver bið yrði með brúðkaupið. Heima á Húsavík var móðir hennar i miklum önnum við að úlskýra fyr- ir nágrönnunum allt um ástir dótturinnar. „Þau ætla áreiðanlega að giftast — örugglega — en þau verða að biða eitt- livað með það, því peset- inn stendur svo illa um þessar mundir.“ „Jæja,” sagði nágranna- kona hennar hugsandi á svip. „Hann er kannske roskinn maðurinn?“ Nokkrir stuttir . . . Lundúnabúi var spurð- ur um álit lians á breyt- ingu Breta á máli og vog yfir í desimalkerfið. „Mér geðjast síður en svo vel að því,” svaraði hann. „Ef Kristur hefði talið rétt að við notuðum desimalkerfið, hefði hann áreiðanlega haft, læri- sveina sina tíu!” ★ Sölumaður nokkur var kærður fyrir að liafa gert unga og fallega stúlku van færa. Hún stefndi honum fyrir rétt og fullyrti að liann væri faðir barnsins. „Hafið þér nokkurn tíma sofið hjá þessari stúlku?” spurði dómarinn. „Nei, ekki eitt einasta augnablik,” svaraði hinn ákærði. ★ Þegar fráskilin film- stjarna í Hollywood var spurð, livers vegna hún hefði gefist upp á að búa með manninum sínum, þekktum kvikmyndaleik- ara, svaraði hún: „Það var ekki pláss fyr- ir okkur bæði fyrir fram- an spegilinn.” ★ Bjartsýnismaður má sá eiginmaður sannarlega telj ast, sem kemur óvænt heim, sér öskubakkana fulla af vindlastubbum og Iieldur að konan sín sé hætt að reykja sígarettur. ★ Ilann: „Við getum farið að búa saman ógift til reynslu, ástin. Eftir dálít- inn tíma sjáum við kann- ske að við höfum gert bommertu, og þá getum við farið hvort sína leið.” Ilún: „Það er ef til vill ekki svo vitlaust. En hvað eigum við þá að gera við bommerluna?”

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.