Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.05.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 12.05.1972, Blaðsíða 5
5 NÝ VIKUTÍÐINDI tíeflatíkui-AjcHiiJarpii SUNNUDAGUR 14. maí 12.00 Sacred Heart 12.15 Christophers 12.30 This Is The Life 1.00 Small Statistic 1.30 Big Picture 2.00 Sports Special 5.30 You Are There 6.00 Wide Wide World 6.30 Evening News 6.45 Greatest Fights 7.00 Wonderful World Of Disney 8.00 Mod Squad 9.00 Feliciano —• Very Special 10.00 12 O’Clock High 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Play- house — Darby’s Rangers James Garner portrays Willi- am Darby, founder and leader of the famed American Rang- ers. We see the rugged meth- ods of training in Scotland Yard that inspired their techn- iques, followed by their ex- ploits in North Africa and the invasion in North Africa and the Invasion of Italy. Stars: James Garner, Edward Byrnes. Adventure-drama, 1958. 1.05 Wrestling MÁNUDAGUR 15. maí 3.30 Open House 4.00 Sesame Street 5.00 On Campus 5.30 Age Of Aquarius 6.30 Evening News 7.00 Here’s Lucy 7.30 All In The Family 8:00 Monday Nite at the Movies — Muscle Beach Party Story concerns man-crazy wealthy contessa interested in a handsome man planning to finance a string of gymnas- iums, but then shifts her af- fection to a young surfing en- thusiast. Stars: Frankie Ava- lon, Annette Funicello. Com- edy-musical, 1964. 9.30 Southern Exposures 10.00 Glen Campbell 10.55 Moments Of Reflection 11.00 Final Edition 11.05 Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 16. maí 3.30 Open House 4.00 Buck Owens 4.30 Beverly Hillbillies 5.00 Theater 8 — Her Favorite Patient A humorous World War II story of a lady doctor and a unnar og hrópaði drafandi röddu: „Farið þið norður og niður! Ég hitti ykkur í Víti fyrr held- ur en ég opna þessar dyr. Þið verðið að brjótast hingað inn og ná í okkur!“ 'Þrlr “ "'þfekvaxnir lögreglu- þjónar réðust nú á inngönguna með múrbrjót. Vopn þetta var e&ícTTéngi ^að rjúfa feyskinn eikarviðinn. Síðan var táragas bombu kastað inn um glufuna. Þegar varðliðsmennirnir brut ust inn í herbergið, var tekið á móti þeim af djöfullegri heift. Julie gerði tilraun til að slá einn þeirra í höfuðið með gaddasvipunni, en höggið kom á handlegg honum, og hann gat náð taki á stúlkunni og gert hana óvirka með því að spenna hönd hennar aftur fyr- ir bak. Eloise greip um brotinn flöskustút og réðist gegn lög- regluþjóninum, sem ætlaði að handtaka hana. Hún náði að særa hann svöðusári á handar- bak, áður en hann gat afvopn- að hana. Hinar stúlkurnar voru þæg- ari viðureignar, létu vopnin síga, tautuðu hálfkæfð blóts- yrði gegnum hóstakviðurnar. Síðan voru bæði fangarnir og kvenfólkið borið út á sjúkra- börum. Dede beit samt lög- reglumanninn í höndina, sem reyndi að koma á hana hand- járnum. Henni tókst um leið að rjúka upp af börunum og hlaupast á brott. Áður en nokkur gæti náð í hana, var hún stokkin út í straumiðu eins stærsta skolp- ræsisins, og óþverrinn hreif hana á brott. Perrier horfði á þetta með eigin augum. Það fór hrollur um hann, og hann sagði lágt með áherzlu franskrar forlaga- trúar: „Þannig fer réttlætið stund- um að. Hún hafði allavega verið drepin fyrir framgöngu sína gagnvart öðrum. — Við skulum koma sem fyrst upp úr þessu víti. Við erum lög- reglumenn, en ekki moldvörp- ur.“ Jafnvel Albert Florin tókst að brosa, svo veikburða sem hann var. Hugur hans var hjá lyftingatækjum hans. Og hann hét einnig einu með sjálfum sér: að flytja hið bráðasta úr herberginu á fyrstu hæð og upp á aðra eða þriðju hæð. í herbergi, þar sem ekki væri neinn leynihleri, og enginn gæti — í bókstaflegri merk- ingu — komið manni í jörðina. * Nótt í Ríó ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Framh. af bls. 3 er yður innilega þakklát fyrir aðstoðina í morgun. En ég væri yður samt enn þakklátari, ef þér vilduð gera svo vel að flytja í burtu af hótelinu þeg- ar í stað. — Ég flyt, svaraði ég. Hvað um ömmu? — Hún flýgur til New York eftir hálftíma. — Ég ætti kannski að kveðja hana? — Þess gerist ekki þörf. Ég sagði henni, að þér væruð far- inn til Caracas. Hún rétti mér höndina. Ég kyssti kurteislega á handar- bakið. — Ég gleymi yður ekki, Pri- cilla, sagði ég. — Það, sem fór okkur á milli í nótt, hefði ekki átt að gerast, sagði hún stuttaralega. Það var hitanum að kenna. —• Yður fannst þá ekkert til um það? Hún dró andann djúpt: — Þeirri spurningu vil ég ekki þurfa að svara, sagði hún lágt. Hún stakk sér út í kristals- tært vatnið og synti yfir sund- laugina löngum sterklegum tök um. test pilot. Anxious to move to the big city to do medical re- search, the lady doctor is trick- ed into staying on in her small town by her „uncle doctor“ who is helped in his scheme by a test pilot stationed near- by. The pilot feigns mental illness, but has romantic ideas about the lady doctor. Stars: Ruth Hussey, John Carroll. Comedy-romance, 1945. 6.30 Evening News 7.00 Marshall Dillon 8.00 Military Information Show 8.30 This Is Your Life 9.00 High Chaparral 10.00 Carol Burnett 10.55 Moments Of Reflection 11.00 Final Edition 11.06 Pro Boxing MIÐVIKUDAGUR 17. maí 3.30 Open House 4.00 Animal World 4.30 Colonel Flack 4.55 Theater 8 — Sleep My Love Action centers around a „diabolical scheme“ whereby the husband of a wealthy wife attempts to drive her crazy, then he could inherit her wealth. But she has a lover who comes to her rescue. Stars: Claudette Colbert, Don Ameche, Robert Cummings. Drama, 1948. 6.30 Evening News 7.00 Daniel Boone 8.00 Partridge Family 8.30 Governor & JJ 9.00 Braken’s World 10.00. The Fugitive 10.55 Reflection 11.00 Final Edition 11:05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 18. maí 3.30 Open House 4.00 My Three Sons 4.30 Theater 8 — Darby’s Rangers (See Sunday) 6.30 Evening News 7.00 Nanny And The Prof 7:30 Bill Cosby 8.00 Northem Currents 8.30 Charlie Chaplin 9.00 Dean Martin 10.00 Naked City 11.00 Moments Of Reflection 11.05 Final Edition 11.10 Northern Lights Play- house — Her Favorite Patient (See Tuesday) FÖSTUDAGUR 19 maí 3.30 Open House 4.00 Bewitched 4.25 Camera 3 4.55 Theater 8 — Muscle Beach Party (See Monday) 6.30 Evening News 7.00 Julia 7.30 Doris Day 8.00 Wild Wild West 9.00 Laugh-In 10.00 Perry Mason 10:55 Reflection 11:00 Final Edition 11:05 Northem Lights Play- house — Muscle Beach Party 12.44 Night Light Theater — Jaguar LAUGARDAGUR 20. maí 8.45 Cartoons & Chuckleheads 9.55 Captain Kangaroo 10.40 Sesame Street 11.40 Golden West Theater 12.05 Voyage To The Bottom Of The Sea 12.55 Roller Games 2.00 American Sportsman ' 3.00 Sports Special 4.30 Fabulous World Of Skiing 5.00 Billiards 6.00 Ship That Wouldn’t Die 6.30 Evening News 6.45 Greatest Fights 7.00 Mayberry RFD 7.30 It Was A Very Good Year 8.00 Gunsmoke 9.00 Flip Wilson 10.00 The Untouchables 10.55 Moments Of Reflection 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Play- house — Sleep My Love (See Wednesday) Grímuklædda gleðikonan ***£/,‘ - r- 4 t, <4í»'6> HWB* NMf 'Hwise Sfíinni hluti „Hvað er að?“ spurði Sal. „Ég er ekkert hrædd við að sjá andlit mitt, jafnvel þótt að- gerðin hafi misheppnazt.“ „Það er ekki það, sem að er, Sal,“ sagði læknirinn. Og svo sagði hann Sal frá kvíða sín- um. Mary hafði horfið, eftir að hafa eytt helgi í Boston, án þess að láta eftir sig nokkur spor. Aðeins minntust nokkrir vinir hennar þess, að hafa séð hana við drykkju á krá einni með laglegum náunga, sem virtist hafa nóga peninga. Mary hafði virzt þreytt, næst- um syfjuleg, og vinir hennar höfðu komið sér saman um að setjast ekki hjá henni og félaga hennar. Stuttu seinna hafði Mary horfið. „Ég er viss um að allt er í lagi,“ sagði Sal hughreystandi. „Ef Mary er nokkuð lík þeim Radcliff-stúlkum, sem ég hef þekkt, þá kann hún áreiðan- lega fótum sínum forráð. Hún kemur í leitirnar heil á húfi. Vertu viss.“ En læknirinn var óhuggandi. Honum þótti mjög vænt um yngri systur sína, og sú hugs- un, að hún hefði lent í klóm glæpamanna, var honum ó- bærileg kvöl. Sal reyndi allt til þess að hugga lækninn. Henni datt í hug að dreifa hugsunum hans með félagsskap öðrum en sín- um. Hún lét því kalla á stúlku, sem nýkomin var í húsið til hennar. Nýja stúlkan kom hikandi inn í svefnherbergið. Það var | auðséð að henni leið illa í ná- vist læknisins og Sal, og það leit jafnvel út fyrir, að hún væri að reyna að þoka sér út aftur. „Hvað er að þér, stúlka mín?“ spurði Sal. „Ekkert,“ sagði stúlkan hás- um rómi. Joe Steenburgh hrökk við, þegar hann heyrði rödd stúlk- unnar. Hann stökk upp og þaut til hennar. Stúlkan virt- ist ætla að hníga niður. Ör- væntingaróp brauzt fram af vörum hans. „Þetta getur ekki verið satt!“ æpti hann. Með einu handtaki reif hann grímuna af stúlkunni. Þetta var hin týnda systir hans, Mary Steenburgh. Ásamt fjölda annarra háskólastúlkna hafði hún hafnað í hóruhúsi Sal. Einn af melludólgum Sal hafði klófest hana í Boston. Henni hafði verið gefið svefn- lyf og síðan vanin á eiturlyf og neydd til þess að vinna í þessu einkennilega hóruhúsi, hulin á bak við grímu. — ★ — STEENBURGH varð óður af reiði. Hann barði Sal, blind- ur af heift yfir smán hinnar heittelskuðu systur. Og nú end urtók sagan sig. Læknirinn þreifaði í tösku sína og dró upp hárbeittan skurðarhníf. Hann ætlaði að eyðileggja verk sitt og rista aftur upp andlit Sal. Hann ætlaði að hegna henni á sama hátt og henni hafði verið hegnt mörgum ár- um áður af öðrum bróður vegna þeirrar sorgar, sem Sal hafði valdið hans systur. Sal og læknirinn slógust ofsalega. Húsgögn og speglar molnuðu mélinu smærra. Þá var það að læknirinn hras- aði og datt fram yfir sig. Hann var með hnífinn í hendi sér. Höndin varð undir honum, þegar hann féll, og hinn hár- beitti hnífur gekk á hol und- an þunga hans. Hann lá í blóði sínu á gólfinu. Augnablik var dauðaþögn. Þá æpti Mary Steenburgh upp yfir sig af skelfingu og þaut út úr herberginu. Hún æpti á lögregluna, á einhvern, sem gæti bjargað lífi .bróður henn- ar. En það var of seint, og Sal vissi að nú var komið að leiks- lokum. Hún hafði alls ekki í hyggju að bíða þess að verða tekin föst. Hún tók annan skurðarhníf upp úr tösku læknisins, gekk inn í baðher- bergið og lét renna 1 baðkerið. Síðan afklæddist hún, lagðist í baðkarið og skar xóleg og ákveðin á púlsinn á báðum handleggjum. Á nokkrum mínútum varð vatnið ljósrautt. Sal hafði kos- ið kvalalausu leiðina, og síð- asta verk hennar í þessum heimi, var að losa sáraumbúð- irnar af höfði sínu og líta feg- urð þá, sem hinn deyjandi læknir og biðill hennar hafði gefið henni aftur. Þannig fundu þeir hana, og þannig var sagt frá því í blöð- unum 16. júlí árið 1930. Hún lá nakin í volgu baði af sinu eigin blóði, en andlitið hafði fengið sína fyrri fegurð í svo ríkum mæli, að blaðamennirn- ir og lögregluþjónarnir grétu yfir þeirri sóun á fegurð, sem hér átti sér stað. Fegurð, sem bókstaflega var skolað niður í holræsin.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.