Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.05.1972, Síða 1

Ný vikutíðindi - 19.05.1972, Síða 1
KiflTf WD D50J Föstudagurinn 19. maí 1972. — 20. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur AthygEi skal vakin á því, að ritstjórn og afgreiðsla blaðsins er flutt að Hverfisgötu 101A, 2. hæð. II ú launmMar gleðiknnur Horiiliiis rekid í Reykjavík — ^íortariim á 5000 kr., en nóttin ko§tar 7000 kr. Blaðið hefur fengið stað- festan þann grun, að hér í borg sé rekið hóruhús. Ekki viljum við að svo komnu máli upplýsa, hvar í borg- inni þessi starfsemi á sér stað, en þó er rétt að geta þess, að þetla er í einu af eldri hverfum austurbæjar- ins. Þessi stofnun mun eink- um sniöin fyrir útlendmga, og þá að sjálfsögðu Amerí- kana. Er hægt að velja um að fá að vera smástund hjá kvenmanni fyrir fimm þús- S j ónvarpsdagskr á varnarliðsins ásamt efniságripi sýndra kvikmynda — á bls. 5. Gleðisaga á bls. 2. Reimleikasaga á bls. 6. Hver verður Þjóðleikhússtjóri? Sjá bls. 3. Húsasalat Assa skrifar um ljóta borg - Reykjavík — í Komp- unni á bls. 3. und krónur eða næturlangt fyrir sjö þúsund. Eldri kona sér um starf- semi þessa, og er liún rek- in undir því yfirskini, að herbergi séu til leigu í hús- inu. Það var fyrir um það bil tveim árum, að blaðinu harst til eyrna að einhver slík starfsemi væri rekin á þessum sama stað, en ekki þótti svo á rökum reist, að eftir væri hafandi. Nú hef- ur hins vegar tíðindamaður hlaðsins sannreynt, að hér er ekki farið með staðlausa stafi. Að vísu er ekki sama, hvernig maður ber sig til við að koma sér upp kven- manni á þessum stað, enda varla til þess ætlast að Is- lendingar séu þar viðskipta- vinir. Að vísu er sá, sem gaf blaðinu upplýsingar um Framh. á bls. 4. Úreit friðuitarlög Svartfugl og súla keppa við þorskinn um sílin — Á að leyfa álftadráp? Rússar reiðir Zapotek. Mið- framvörður skotinn. — Keppendur í lyf jarúsi.... Sjá baksíðu. Um fjársvikamálin (2), krossgáta og bridge- þáttur (7), úr bréfa- bunkanum (4), tvíræð- ir brandarar (8), úr heimspressunni (8) og fleira. Sumir eru farnir að ympra á því, að friðun nokkurra fuglategunda sé að fara. út í öfgar og að gæta verði einnig liofs í friðun landssvæða, þótt enn sem komið er sé sú friðun til fyrirmyndar. En þessir menn segja, að varast skuli að láta náttúr- una vaxa sér yfir höfuð — og bera Biblíuna m.a. fyrir sér því til sluðnings. Svartfugl og súla Reyndir sjómenn segja, að nú sé svo komið, að þorskurinn komist hrein- lega ekki að sílistorfum fyrir ágangi súlu og svart- fugls, sem fjölgar geigvæn lega. Ilelsta ástæðan fyrir hinni miklu fjölgun þess- ara fugla er talin sú, að nú er svo til hætt að nýta egg undan svartfugli, þvi fáir síga í hjörg nú orðið. Enginn er að fara frani á útrýmingu þessara fugla- tegunda, heldur halda stofn- inum í skefjum á lieiðarleg an hátt. Sjómenn telja það uggvænlegt, ef þróun þess- ara mála og framvinda heldur svo fram sem nú horfir. Ýmsir vilja að verðlauna ætti skilyrðislaust dráp á svarlbak árið um kring og greiða hátt fyrir livern Álftadráp leyft? Komið hefur fram tillaga um að leyfa álftadráp, a.m. k. vissan tima árs. Sú til- laga á fyllilega rétt á sér, ef leyfið er veitt í stuttan Framli. á hls. 4 'Jatafolla tíikumaf Abatfnndur Mafíunnar haldinn í Bvík? íslenzkir passar gulls igildi Það bar til fyrir rúmlega hálfu ári, að hringt var til lögreglunnar í Kaupmanna- höfn og henni tilkynnt, að á vissu hóteli þar í borg væri verið að lialda aðal- fund Mafíunnar, eða nán- ai tiltekið þeirra samtaka, sem kalla sig Cosa Nostra. Lögreglan hrá við skjótt, og ruðst var inn á hótelið; en þeir voru hara aðeins hálf-tíma of seinir; glæpon- arnir voru allir á hak og hurt. Það, sem vakli atliygli í sambandi við mál þetta, var það, að tveir af þeim fjörutíu, sem þennan fund sátu, munu hafa haft ís- lenzkt vegabréf. Eins og kunnugt er af fréttum var í fyrrasumar brolist inn í sendiráðið i Framh. á hls. 4 Vondur spíritus Þrálátur orðrómur er uppi um það, að spíritus- inn, sem nú er fluttur inn í landið, sé bölvaður óþverri. Mun hann aðal- lega vera frá Póllandi, en þó eitthvað frá Hol- landi. Svo mikið er víst, að menn telja að eftirköst af honum séu vond, allt önn ur og verri en af hol- lenzka 96% spíritusinum, sem fluttur var inn eftir stríð. Fróðlegt væri að fá greinargóðar upplýsingar frá viðkomandi innflytj- endum, hvað hæft er í þessum orðrómi.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.