Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 26.05.1972, Side 1

Ný vikutíðindi - 26.05.1972, Side 1
Athygli skal vakin á því, að ritstjórn og afgreiðsla blaðsins er flutt að Hverfisgötu 101A, 2. hæð. Föstudagurinn 26. maí 1972. — 21. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur FATAFELLA VIKIIMAR Ung stúlka hrirígdi i hlaðið á dögunum og sagði farir sínar ekki sléttar. Hafði hún ráðið sig sem svo kölluð „Oper“-stúlka til Kau pmannahafnar. Ekki þykja slíkar ráðningar í frásögur færandi, nema eitlhvað sérstakt heri iil — og það gerðist svo sannar- lega i þessu tilviki. Stúlka þessi hafði varla verið viku í vistinni, þeg- ar bera fór á því, að hús- bóndinn fór að gera scr talsvert tílt um gripinn. Ekki liefði þetta þótt neinum tíðindum sæta und- ir venjulegum kringumstæð um, ef ekkert meira liefði á eftir fylgt; en nú fór skör in svo sannarlega að færast uppí bekkinn. Eiginkonan — húsmóðir- in á heimilinu — vildi sem sagt fá að vera með í leikn- RADDIR LESENDA: EIJV LÍTIE IIROSENniNG Nú. þegar loks liefur lek- izt („eftir japl og jaml og fuður“) að fá til Islands, tleimsmeistaraeinvígi aldar- i.inar i Skák. Leyfi ég mér .'ð leggja orð í helg við ís- fcnzk fréttablöð á þann veg, að þær fáu vikur, sem ein- vígið varir, livort ekki sé unnt að leggja til hliðar, að mestu, „pólitiskar” erjur á miUi austurs og vcsturs hér, a.m.k. varðandi alll það, sem liugsanlega kynni að vera truflandi fyrir liina skapríku snillinga. Því háð- ir ku þeir vera miklir föð- urlands-dýrkendur, og öngv ir fremur en slikar lisla- mannssálir eru viðkvæmar fyrir óblíðum getsökum, hvort lieldur sem þær liafa við rök að styðjast eða ekki. I þess stað ælli að halda uppi, svo um munar, livers konar kynningu og fræðslu um þetla dásamlega og seið magnaða undur — Skák — svo sem hún hefur þróasl gegnum aldirnar og fram á þennan dag. Af nógu er að taka víðs vegar að úr skálc- bókmennlum heimsins, og mikilli fjölhreytni. Fyrir utan hina alþýð- legu og almennustu hlið manntaflsins, sem margir eru fróðir um, er og um að ræða vísindi, Iist, stærð- fræði, heimspeki, sögur, kvæði gátur, ódauðlegar skákir, minnisstæð einvígi, skritna karla, skák-konur, skáhlindu, álrúnað skák- meistara o. m. fl. Ég vona að þér gerið yð- ar hezta í þessu efni. Virðingarfyllst. ísafirði, 16. maí 1972. Gísli líristjánsson. um. Kom þá í ljós, eftir því sem slúlkan tjáði blaðinu, að lil þess var ætlast að innifalið væri í kaupinu all-mikið af því, sem stund- um hefur ekki verið falt, nema þegar létlúðugt fólk á í hlut. Framh. á hls. 4 STORMESDEIAR EiMDUR við Sólarlagsbraut Nýlega kom fram kvörtun í blöðunum frá golfleikurum á Seltjarnarnesi vegna skotæf- inga lögregluþjóna þar úti á tánni. Nú hefur fréttaritari okkar í Vesturbænum þá sögu að' segja, að haglaskotadrunur heyrist við Ægissíðu og endur séu stórmeiddar í varpi upp af Sólarlagsbrautinni. Ekki kveðst hann vita, hvort jhægt sé að setjá særðu endurn- ar og skothríðina í sambánd hvort við annað, en bendir á, , að stutt sé yfir eiðið frá varp- I inu að Ægissíðu. i Sennilegt telur hann, að hér séu krakkar að verki, þvi varla ! leiki ábyrgir menn svo Ijótan jleik. Hann hefur séð illa út- leikinn fugl og hafi engu lík- ara verið en að hann hafi orð- ið fyrir grjót- eða spýtukasti. Aðrir, sem séð hafa meidda fugla þarna, halda jafnvel að þeir hafi orðið fyrir skotum úr loftriffli. Þetta er ljótt að heyra. SAMLEIKURINX 1 31 UASSIÐ MEYÐAROP ungrar stúlku, sem er á glap- stigum og hringdi til blaðsins Auglýsingaleikui* lögreglunnar tveggja ára rannsókn — aö Dekkjaþjófnaður Dekkjaþjófnaður af bílum er orðinn svo al- gengur, að til vandræða liorfir. Eina ráðið — ef ráð skyldi kalla — lil þess að unnt kunni að reynast að hafa aftur uppi á stolnum dekkjum, er að skrifa hjá sér núm- er og heiti þeirra. Islendingar eru farnir að slá hinurn Norður- landaþjóðunum við í þjófnaðarmálum. Liggur við að maður verði að binda við sig skóna, ef ekki á að glata þeim! Það er talsvert forvilni- legt, þegar lögrcglunni finnst ástæða til að aug- lýsa umsvif sín. Siðasta stórafrekið á þessu sviði var það, þegar kallað var á blaðamenn lil að tilkynna, að uppvist hefði orðið um umsvifamik- ið hasssmygl til landsins ■— og ekki stóð á því að gel'a í skyn að liér hefði verið um eiturlyf j asöluhring að ræða. Trommað var upp mcð stórfyrirsagnir í dag- hlöðunum. Allar slúðurkerl- ingar i hænum fóru á kreik lil að reyna að ljúga ein- liverju upp á einlivern, jafn vel kunnir heiðursmenn úr lölu heildsalastéttarinnar áttu að hafa verið höfuð- paurarnir í þessu ægilega máli, þólt þeir hcfðu ekki annað til saka unnið en að vera umboðsmenn ei’lendra, (ónafngreindra störfyrii’- tækja). Sú spurning hlýtur að vakna hjá landslýð, hvoi-t ekki sé kominn tími til þess, að lögreglan fai’i að vinna í kyi’rþey að þvi að konxa undir lás og slá nxönn um, senx allt sitt líf hafa lif- að á því að ljúga, svíkja og stela, og lialda áfraixx txð teljast finir xxienix, eftir að þeir hafa orðið upp.visir —- ekki aðeins að milljóna- þjófnaði — - lieldur tug- milljóna. Sú skoðxm hefur rult sér nxjög til rúms á siðari' ár- um, að hass sé tiltölulega meinlaus víixiugjafi — og þai’f ekki annað en að ýitna til skýi-zlu þeirrar, sem nefnd skipxið af Nixon gaf um riiálið, en i henni var þvi haldið fram — eftir hass væi’i xnun nxeinlausara en brennivín — og jafnvel, að líkanxsheill fólks, sem sígareltur reykti, væri ver horgið en þeii’ra, se'm neyttu hass að ‘ staðaldri. Það er lang-réttast að sú staðreynd korni fram, að í umi’æddu hass-máli var enginn glæpaliringur, eng- inn höfuðpaui’, engir eitur- lyfjaneytendur, er.gin Maf- ía, ekkert annað en nokkr- ir velunnarar þess, að fá sér „smók“ og láta sér líða Framh. á his. 4

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.