Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 26.05.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 26.05.1972, Blaðsíða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI FEGURBAHSAMKEPPIVEV 1972 Kristinn Magnússon: cniluUiusi ttpffhnf vegna hvers bíður tíminn í fjarlægð óvissunnar eftir okkur? og sannar afstæðiskenninguna til mín til þín sem ekki skiljum TÓMIÐ ég og þú viljum fullkanna aftur og aftur tilveruna sjói’inn landið loftið slagæðar lífsins í takt við snúningshi-aða jarðarinnar til að vai’ðveita líf okkar Fegurðarsamkeppni ís- lands og Fegurðarsam- keppni Ungu-kynslóðarinn- ar 1972, verða haldnar sam- an í Háskólabíói, föstudags- kvöldið 2(5. maí kl. 11.30. Framkvæmd keppninn- ar er í höndum frú Sigríð- ar Gunnarsdóttur eins og áður, en henni lil aðstoðar við allan undirbúning og Jjjálfun stúlknanna eru frú Hanna Frimannsdóttir og Heiðar Jónsson. Kynnir verður Árni Jolm- sen, blaðamaður, hljómsveit in Svanfríður leikur, og samtök sýningarfólks verða með mjög nýstárlega tizku- sýningu. Tvennt ólíkt Laknirinn gapti, pegár hann sá stuttklæddu stúlk . una, sem kom inn i vitj- . unarslofuna lians. llár og . meik var í stíl. Hann. var. ekki íengi að: ségja: „Gjörið svo vel að fara úr fötunum.” „Já, en læknir,” kallaði tvíhreið kona, sem var i fylgd með fegurðardísinni. „Það er ég, sem er sjúkl- ingux-inn!” „Gjörið svo vel að reka út úr yður tunguna,” sagði læknirinn. Stemmir! Afbrýðisamur eiginmað- ur kom heim úr viðskipta- ferðalagi degi fyrr en á- ætlað vai'. Og ekki að ástæðulausu vaknaði grun ur hjá lionum, þegar hann sá ókunnugan frakka frammi á snaga. „Hvar er maðurinn?” öskraði hann, og gekk her bergi úr herbergi. „Vertu rólegur, vinur minn,” sagði konan hans. Þelta er tómur misskilning ur. Það hlýtur einhver kunningi þinn að hafa gleymt þessari kápu, siðast þegar þið voruð i spila- kvöldi Iiérna. Eg lief ekki svo mikið sem litið á karl- mann síðan þú fórsl.” Keppendur eru tólf — sex stúlkur í hvorri keppni, viðsvegar af landinu, og hef ur vei'ið farið eflir ábend- ingum, þar sem um engar sýslukeppnir var að i'æða á s.l. sumri. Keppendur um titilinn Fegurðardrottning Islands 1972, hljóta allar utanlands- ferðir í vex-ðlaun — og eru þau að þessu sinni þátttaka í: Miss International í Tokió, Miss Univcrse í Puerto Rico, Miss Europe í Portugal, Miss World í London, Miss Skandinavia í Hels- Þegar maðui’inn hafði grífndSlvoðTtð'' alla tbúðina, án þess að finna nokkurn, komst hann að þeirri nið- ui-stöðu, að konan hans liefði rétt fyrir sér. Hann bað hana afsökunar fyrir bráræði sitt, og svo fór hann inn á bað lil að þvo sér. Þar fannst honum furðulegt, að tjaldið fyrir sturtunni var dregið fyrir. Hann dró tjaldið frá, og — þar kom reyndar í ljós ókunnugur maður! En áður en eiginmaður- inn gat sagt orð, dró liinn foi’hengið aftur fyrir og sagði: „Ekki koma hingað inn. Ég er ekki búinn að stemma ennþá!” Danskur brandari Hér er einn á dönsku, sem nýlur sín ekki þýdd- ur: Under det siore jord- skjælv stod en lærerinde og tog brusebad i sin lejli- hed. Skrækslagen stgrtedc hun ud pd gangen og ned ad trappen uden at give sig tid til sá meget som at svfibe et hándklæde om sig. En af opgangens mere besindige beboere stans- ede liende: — Ilfir, har De ikke gleml nogct, spurgte han. inki. Öráðið er hvernig þeim verður raðað niður. Þátlakendur koma fram í síðum kjólum og i sund- bolum. Keppendur um titilinn Fegurðardrottning Ungu- kynslóðarinnar vei’ða allar með mismunandi skenmiti- atriði, þar sem hæfileikar liverrar stúlku ráða miklu um úrslit og eru verðlaun- in, þátttaka í keppninni Miss Young International, sem fram fer í Tokíó á þessu sumi’i. Fulltrúi Islands á Miss Young International 1971, Helga Eldon, nxun krýna. — Gud jo, udbr0d hun og for op ad trappen, „Min laske”. í skauti skrítinn væri Jón Jónssn missti hárið með aldi’inum. Hann var allt i einu konxinn með skalla. Bæði Jóni og konu lians féll þelta þungt. Það voru góð ráð dýr. Þau fréttu af nianni, senx líkt hafði slaðið á lijá. Hann hafði fengið hárið aftur. Hann liafði sofið í skauli konxi sinnar, skall- inn hvarf og hann var nú hinn liárprúðasti maður! Og vili nxenn. Jón Jóns- son reyndi þella og fékk hár á kolinn — dökkt og liðað. Einu sinni voru þau hjónin i bíói, og fyrir fram an þau sat bei’sköllóttur maður. Frúin hallaði sér að Jóni og hvíslaði, að eig- inlega væri það siðferðileg skylda þeix-ra að segja manninum frá leyndai’- máli þeirra, ef ske kynni að liann fengi hárið aftur. Þau bönkuðu því á bak- ið á manninum, en þegar Iiann sneri sér við, æpti frúin: — „Svín!” Hann var með stórt al- skegg. Ljótur draumur Ólafur fór til læknis og sagði raunir sínar. — Eg hef hræðilegar á- hgggjur, læknir, sagði hann. Mig dregmdi í nólt að ég væri einn heima með 100 dökkhærðum og 100 rauðliærðum. Allar voru þær jafn fallegar. Læknirinn: — Ilvað er þctla maður? Ekki er þeila Ijótur draumur. Ólafur: — Nei, en mig dregmdi að ég væri líka stúlka. Nokkrir stuttir . . . — Pabbi minn getur flengt pabba þinn! — Það er nú ekki mik- ið. Það getur hún mamma líka! ★ — I gærkvöldi hætti ég að reykja, drekka og elska. Það voru verstu tíu mínútui-nar, sem ég hef upplifað. ★ •— Ef það er ekki eitt, þá er það annað, sagði slúlkan. Ilún var með blóð nasir. ★ Svo var það mannætan, scm var i Náttúrulækniixga félaginu. Hann borðaði bara búskmenn. ★ — Veiztu hvað pera er? — ? ? ? — Nú, það er agúrka. senx hefur færl sig úr magabellinu. ★ — Hann Halldór bróðir er að leita sér að konu. — Nú, en hann var að gifta sig í síðustu viku. — Já, það er einmitt konan, sem hann er að leita að. ★ Ungi maðurinn; — Þú ert eina stúlkan, sem ég hef nokkru sinni þráð. Reiða ljóshærða stúlkan: — Andskotinn sjálfur! Þú ert ekki sá fyrsti byrj- andimx, senx ég þarf að lenda á! ★ — Kanntu stafróf ástar- innar? — Já, já, en við skulurn ekki vera eyða tímanum í að rifja það allt upp. Við skulum byi’ja á X, Þ, Æ Ö. ★ — Af hverju er forstjór- inn svona gramur út í þig? —Ja, ætli það sé ekki af því, að þegar hann hélt ræðu í afmælinu um dag- inn og sagði í lokin: Lifi slai-fsfólkið! Þá sagði ég Af hvei-ju?! ★ Læknirinn ( við borð- dömu sína í veizlu): „Auð vitað held ég ekki að þér séuð að leita læknisráða ó- keypis .'. . gerið svo vel að fara úr fölunum!” glasbotninum

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.