Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 02.06.1972, Síða 1

Ný vikutíðindi - 02.06.1972, Síða 1
Athygli skal vakin á því, að ritstjóm og afgreiðsla blaðsins er flutt að Hverfisgötu 101A, 2. hæð. Lögregla Képavogs i fiahhít Hugðist hafa klófest 4% kíló af hassi í jarðýtu — Kunnur rithöfundur kemur við sögu Sjaldan eða aldrei hefur lögreglan sýnt meira snar- ræði, hugkvæmni, forsjálni, gerhygli eða árvekni — að ekki sé nú lalað um skyn- semi — en í sambandi við hið margumtalaða hassmál, sem hefur verið ofarlega á baugi að undanförnu. Er nú svo komið að lands lýður allur telur þessi um- svif lögreglunnar eitthvert spaugilegasta tilstand, sem um getur í afbrotasögu þjóð arinnar, og er þá mikið sagt. Á vinnustöðum, gildaskál Framli. á bls. 4 Fáránleg lög Ætti Vladimir Ashkenazy að • • kalla sig Valdímar Ossurarson hér? Hinn heimsfrægi ráss- neski píanósnillingur, Vlad- imir Ashkenazy, hefur nú afráðið að gerast íslenzkur ríkisborgari og setjast að hér á landi. Hefur snilling- urinn fest kaup á tveim lóðum í borginni og hyggst Júðinn kemur Það er sama sagan með menn af hinni hröktu aust- rænu þjóð, sem enginn vill líta við og Hitler ætlaði að drepa — næstum hver um- skorinn karlmaður af ætt ísraels er af farast af minni máttarkennd. Framh. á bls. 4 reisa þar veglegt hús á- samt með fullkomnu upp- tökustúdíói og búa sér vinnuskilyrði, sem hæfa snilli hans. Eftir að það fréttist, upp- liófu, eins og vænta mátti, öfundsjúkar kerlingar mik- inn söng út af því, að mað- ur þessi skyldi fá tvær lóð- ir, en ekki eina „eins og við hinir” og sýnir það að Is- lendingurinn er alltaf sam- ur við sig. En ekki meira um það. Nú er nafn þessa fræga meistara aftur komið í sviðsljósið. Að þessu sinni ekki vegna lóðamála, held- ur vegna þeirrar ákvörðun- ar ráðherra að veita hon- um undanþágu á þann veg, að hann fái haldi nafni sínu! Lögin um nafngiftir ís- lenzkra rikishorgara eru Framh. á bls. 4. Xý hljómtækíaverzluii Fyrir skömmu var opnuð verzlunin Hljómtæki h.f. að Bröttugötu 3B, þar sem áður var til húsa auglýsingadeild Vísis. Þessi nýja verzlun mun sérhæfa sig í sölu hljómflutn- ingstækja, þ.e. plötuspilara, segulbanda, magnara og hátal- ara frá SANSUI-verksmiðjun- um japönsku. Einnig mun verða rekin viðgerðarþjónusta í tengslum við verzlunina. Framkvæmdastjóri fyrirtæk- isins er Björgvin Hermannsson, en verzlunarstjórinn er Arnór Hannesson. Meðal þess tækjabúnaðar, sem verzlunin hefur upp á að bjóða, eru hljómflutnings- tæki fyrir kvadrófónískar hljómplötur og segulbönd, en þar er um að ræða nýja tækni sem veitir fullkomnari og dýpri hljómflutning en stereó- tæknin. Flott hjá Albert! Svolítill eftirmáli ii 111 k jj a £ t s h ö g g Það þótti sannarlega saga til næsta bæjar, þegar það fréttist, að Albert kempan Guðmundsson hefði greitt Ameríkana vel útilátið kjaftshögg í flugvél á Lund- únavelli skömmu áður en flugkosturinn skyldi hefja sig til flugs. Að sjálfsögðu stóð ekki á því, að slúðursögur breidd ust út um brainn af meiri krafli heldur en ef um in- flúensufaraldur hefði verið að ræða. Ýmist átti Albert að hafa verið ölóður eða Amerikaninn snarbandóð- ur — og auðvitað varð sú sagan að lokum fleygust, að báðir hefðu verið alveg tjúllaðir. 'Síðan liefur sannleikur- inn í málinu lcomið í Ijós og eru næg vitni að því að Albert kom þarna — eins og raunar endranær — fram eins og fullkominn séntilmaður, ])ar til Islend- ingseðlið náði undirtökun- um, honum rann í slcap og gaf Kananum á, kjaftinn. En hér höfum við eftir- mála, dálitið sem ekki hef- ur komið fram opinberlega. Eins og kunnugt er seink aði flugvélinni um hálf- tíma eða svo á Lundúnar- flugvelli, vegna máls þessa, en teknar voru lögreglu- skýrslur af bæði Kananum og Albert, en siðan var flog ið eins og leið liggur norður j4ir Atlandsála. Nú hefði margur látið mál þetta falla í Alberts sporum og kosið að firra sig meiri leiðindum, en Al- bert er klókari en rnargur Framh. á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.