Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.06.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 09.06.1972, Blaðsíða 1
Athygli skal vakin á því, að ritstjórn og afgreiðsla blaðsins er flutt að Hverfisgötu 101A, 2. hæð. LISTAP31UMPIÐ í hAmarki $llol»l»U 1*11 II11111 orðið bumbult — Smáiior^ararnir fá listavelgju! Nú er listaprumpið svo sannarlega að ná hámarki. Efnt hefur verið til svokall- aðrar Listahátíðar hér í horg og er vísl óhætt að segja, að annað eins til- stand hafi ekki áður þekkst i sambandi við hinar göf- ugu listir. Á tólf dögum ciga að vera hvorki meira né minna en tuttugu og fimm konsertar, tíu eða fimmtán leiksýning- ar, að ekki sé nú talað um allar myndlistarsýningarn- ar, sem varla er hægt að henda reiður á hve margar eru, þar sem sumar ertt sendar símleiðis heimsálfa á roiJU I Það er að sjálfsögðu eng- in ástæða til að amast við listflutningi — og er jafn- Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins fyrir næstu viku ásamt efn- iságripi kvikmynda, sem í þeim eru sýnd. (Bls. 5). Franz von Papen Diplomatinn, sem alltaf var að gera glappaskot, en Þýzkaland gat ekki án ver- ið (BIs. 6). Gleðisaga um eiginmann, sem hélt fram hjá með konunni sinni án þess að vita það fyrr en seinna! (BIs. 2). Úrval úr úrvali tvíræðra brandara í Playboy, Verdens Revyen o. s. frv. (Bls 8). KROSSGÁTA, BRIDGEÞÁTTUR, KOMPAN dularfulla og margt fleira. vel hægt að slá því föstu, að öll viðleitni i þá ált að lialda listahálið sé góðx-a gjalda vei-ð, en í þessu til- viki ei’ hamagangui’inn svo ofboðslegur, að það er eins og allt sé dæmt til að mis- takast. Það þarf engan speking til að sjá, að það er sama hve gífurlegur áhugi er á listuni i landinu — vonlaust er að ætla sér að njóta þess, sem á boðstólum ei\ nema að litlu lejdi. Sterkustu atriðin i 'hátið þessari eru að sjálfsögðu danski ballettinn og Alislv- enazy. Þá eru nokkur önn- ur atriði af erlendu bergi lirotin, sem hefur selst dá- vel á. En mergurinn máls- ins er bara sá, að aðsóknin að hinum erlendu lista- mönnum kernur niður á því, sem flutt er af íslenzku efni, þannig að við liggur að liægt sé að telja á fingr- um annarrar handar Jiá miða, sem selsl hafa á sum islenzku atriðin í listaliátíð- inni. Það er þvi ekki út í liött að láta sér detta í hug, hvort ekki hefði verið bet- Frámh. á bls. 4 Þær leika sér, þær sænsku, suður á Spáni, i sjó og sól.. . . Starfsaðf erðir lögreglu gagnrýndar Ótrnleg harka í yfirheyrslum Þriðja gráia? Ef aðeins lítill hluti af því sem gengur manna á milli um viðskipti lögregl- unnar við hið svonefnda lrassfólk er á rökum reistur, þá er svo sannarlega kom- inn tími til að taka starfs- aðferðir lögreglunnar í Reykjavík lil gagngerðrar endurskoðunar. Haft er fyrir satt, að með- ferð lögreglunnar á fólki því, sem tekið var og bendl- að hefur verið við hið svo- nefnda hassmál, hafi verið slik, að alls ekki verði við unað. . Það er ef til.vill ástæðu- lausl að vera að bera í bætifláka fyrir það fólk, sem uppvíst var að því að vera að sýsla með liass, en þó ber að liafa það hug- fast að þetta eru borgarar og ætlu samkvæmt því að njóta þeirra borgaralegu réltinda, sem stjórnarskrá- in segir lil um. Sagt er, að ungu lijónin Framh. á bls. 4 Foldin skrýdd Á aðalfundi Flugfélags Ís- lands, þegar félagið varð 35,ára og gaf heilan „faxa“ lil landgræðslustarfa, komst Örn Ó. .Tohnson fram- kvæmdastjóri m.a. að orði: „Uppblástur lands er stór- vandamál. Þegar svo viðrar fara þúsundir smálesla af jarðvegi á haf út dag hvern. Þjóðgarðurinn er í hættu, við eigum á hættu að Þing- vellir fari undir sand. Það Framli. á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.