Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.06.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 16.06.1972, Blaðsíða 1
 DAGSKRÁ Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Föstudagurinn 16. júní 1972. — 24. tbl., 15. árg____Verð 30 krónur FURÐVLEG SAG'A' B&Tiai rænt ái götu í Ceykjavík! Dæmalausar ofsóknirá fátækt hjón,- Hvað geta valdamenn leyft sér nú á dögum? Blaðinu hefur borizt löng og merkileg grein — eða öllu héldur saga — sem við teljum ástæðu til að birta undir nafni höfundar og á hans ábyrgð. Mun hún sjálfsagt eiga eftir að valda úlfaþyt og fer hún hér á eftir: Utan úr dreifbýli landsins eru til margar gamlar kynja- sögur, sem hafa á sér blæ hörmunga og þjáninga undan oki og yfirgangi ósvífinna yf- irgangsseggja, er sökum auð- æva. og metorða töldu sig eina hæfa til forustu og notuðu sér örbyrgð alþýðunnar til fram- dráttar, með miskunnarlaust kbnungsvald að baki sér. En fáa myndi óra fyrir því, að ein siík saga yrði til nú á dögum, en þó er það svo. Kona ofsótt Á Bergstaðastræti 54 í R- vík búa roskin hjón. Maður- inn heitir Guðmundur Jónsson, ættaður úr Strandasýslu. Kon- an heitir Guðrún Sigurðardótt- ir, ættuð úr Súgandafirði. Þar er einnig sonur hennar frá fyrra hjónabandi, sem er 13 ára og heitir Haraldur Hjalta- lín. Guðrún þessi hefur orðið fyrir svo svívirðilegu aðkasti og yfirgangi að það hlyti að Framhald á bls. 3 Sauðaþjofnaður Dularf ullt difkahvarf í nágrenni fteykjavíkur Bændur í nágrenni borg- arinnar ræða nú sín á milli um dularfull dilkahvörf. Er okkur t. d. kunnugt um, að i haust vantaði upp undir tuttugu dilka á einum bæ, Aðvörun til þeirra, sem í fjallgöngu fara Það er vandi ýmsra að hafa sopa af áfengi með sér í sumarleyfisferðalög. En rétt er að benda á eitt þýðingarmikið atriði í því sambandi. Þeir, sem ætla að ganga á fjöll, eða þótt ekki sé nema að fara í langa göngu- för úti í náttúrunni, ættu að varast stórlega að drekka í þeim göngum eða rétt á undan. í slíkum ferðum þynnist blóðið töluvert, og verður þá mörgum erfitt um gang, ef langt er farið, því áfengið síast inn í blóðið. að því er fróðir menn hafa fortalið oss. Það gæti farið svo, að bakaleiðin yrði erfið og að þeir, sem vínsins neyttu, kæmust ekki lifandi heim aftur, jafnvel þótt um frost eða snjókomu sé. ekki að ræða, heldur kalsa eða regn. enenganifyrra. Samt eru engin merki um dýrbít. Hvernig sem á því stend- ur vilja bændur lítið um þetta mál tala. Þó hefur okkur tekist að afla okkur frétta um þetta mál eftir öruggum heimildum, án þess að mega nefna nokk- ur nöfn. Menn segja auðvitað, að tófan gæti hafa lagzt á lömbin, en jafnframt vekur það furðu, að engin um- merki eftir dilkadauða af hennar völdum skuli sjást og lítið sem ekkert hafi orð- ið vart við hana á nálægum af réttum. Allar líkur benda því til, að um sauðaþjófnað sé að ræða, þvi ekki hverfi lömb- Framh. á bls. 7 Sumarmynd á sólskinsdegi við suðræn vötn. Loftleiðir 25 ára Hinn 17. þ.m. verða 25 ár liðin frá fyrstu áætlunar- ferð Loftleiða frá Islandi til útlanda. Þann dag árið 1947 fór HEKLA Loftleiða frá Reykjavík og lenti í Kaupmannahöfn eftir sjö stunda flug með 37 farþega. Þessa leið fer.þota Loftleiða nú á tveimur klukííustund- um og 50 mínútum. Hér verður einungis minnt á afmælisdaginn, en saga þessa árabils ekki rak- in. Þö má geta þess til i- hugunar fyrir þá, sem nú vilja gera. samanburð, að Loftleiðir rak þá eina skrif- stofu - i litlu leiguhúsnæði við , Hafnarstræti,: Hugaf- greiðslan var i gömlum umbúðakössum flugvéla á Reykj avíkurf lugvelli, og starfsliðið allt 52 i árslök 1947. Heildarveltan það ár var þrjár milljónir og 709 þúsund, farþegafjöldinn alls 13.607 og HEKLA, eina milli landavél félagsins, rúmaði 44 farþega. Nú telst okkur til,-að 18 af þeim, sem unnu hjá Loft- leiðumhinn 17. júni fyrir ¦ Framh..-á.-bl.s'' + ,• ung lijá Smjörlíkisgerð Akureyrar : Smj örlíkisgerð Akureyrar tekur nú upp nýja þjón- ustu við neytendur og send- ir á markaðinn 8 bæklinga með 16 kökuuppskriftum. Ráðgert er að einn bækjling- ur komi1 út um hver mánað- Framh. á blis 7

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.