Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 23.06.1972, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 23.06.1972, Blaðsíða 2
2 NÝ VIKUTÍÐINDI NÝ VIKUTÍÐINDl Útgefandi og ritstjón: Geir Gunnarsson. Ritstjórn og auglýsingai Hverfisgötu 101A, 2. hæð Sími 26833 - Pósth. 5094 Prentun: Prentsm. Þjóðviljans Setning: Félagsprentsmiðjan Myndamót: Nýja prentmynda- gerðin Hún leit út eins og rússnesk prinsessa, mjög falleg stúlka hár, og klædd rándýrum loð- með langa leggi, ljóst og mikið feldi, sem ekki gat kostað minná en fimmtán þúsund dollara. Hún stóð í dyrum þakíbúð- arinnar á hinni stóru og rík- mannlegu íbúðarblokk við Beverley Hills í Los Angeles, þegar lögreglumaðurinn Paul Brock mætti henni í dyrunum. 1 ef aðstæðurnar hefðu verið skemmtilegri. — Þá tek ég yður með mér, ungfrú, sagði hann, niður á stöð, og þér getið þá svarað spurningum þar. Hann var nú reyndar hálft um hálft að blekkja hana. Það gat vel verið að hún væri þarna i allsendis leyfilegum erindagjörðum. En samt taldi hann sig í fullum rétti, þar GLEÐISAGA Við eigum agf léttwí — Það er aðeins ein leiS fyrir vergjarna konu eins og mig til að sannfæra karlmann, og hún er þessi, sagði hún, um leið og hún lét náttkjólinn 2 detta á gólfið. MENN Sú saga er sögð, að þeir Ralpli Waldo Emerson og Thomas Carlyle hafi verið saman á gangi úti i sveitum Skotlands. Þegar Emerson sá hinn hrjóstruga jarðveg lijá Ecclefechan, sagði 'hann: „Hvað ræktið þið á svona landi?“ Carlyle svaraði: „Við ræktum menn!“ Þetta rifjaðist upp, þegar við lásum þakkargrein Ár- nýar Filippusdóttur, kvenna- skólastjóra í Hvcragerði, sem hún skrifaði nýlega i Morgunblaðið, að aflokinni ferð á árshátíð Kvennaskól- ans á Blönduósi, sem 40 ára námsmeyjar Iicnnar buðu henni í. Árný, sem er gáfuð dugn- aðarkona og sérstæður per- sónuleiki, komin undir átt- rætt, segir m. a. í greininni: „Ég fann, að 40 ára náms- meyjar minar skildu nú svo margt; og nú vissu þær, hversu mikii þörf er á leikni og gctu í daglcgum störfum, koma fcgurðarsniði á fram- komu sína og skapgerð . . . Mikill sigur er að læra að liugsa rétt og læra mildi. Listin er ævinlega einföld í daglegum störfum fyrir þá, sem öðlast gaumgæfni og gagnrýni, finna hið eina rétta í allri margbreytni dag- legs lífs.“ 1 ritstjórnargrein síðasta tölublaðs Nýrra vikutíðinda var einmitt bent á skort á kennslu á þessu sviði í skól- unum. En það er einmitt fólk, $em hugsar á þessa leið, sem er burðarás þjóðfélagsins. Við Islendingar höfum til skamms tíma verið ræktaðir á hrjóstrugri og liarðbýlli jörð, engu síður en Skotar, sem eru taldir mcðal fremstu þjóða heimsins, jafnt í hern- aði sem á sviði lista og vís- inda, lslenzkir menn, sem flutzt hafa til Amcríku, hafa einnig þótt meðal beztu borgara Nýja hcimsins. Og hér á landi er margt úrvalsmanna í dag, sem stór- þjóðirnar jafnvcl bjóða í að fá fyrir svimhá laun. Þegar stjarna Tliors heit- ins Thors skein einna skær- ast hjá Sameinuðu þjóðun- um, barst hann í tal í kunn- ingjahópi. Þá sagði hin merka kona Pálína Pálsdótt- Hann virti hana fyrir sér með samblandi af ánægju og hryggð og kannske í laumi dálítilli von. Þessi stórkostlega kona, sem hafði getað gert hvern kósakka vitlausan, var mjög líklega ómerkilegur þjóf- ur. Að minnsta kosti var það helzt álit Paul Brock. Dyra- vörður hússins, sem var nýr í starfinu og að auki aðeins til vara, hleypti henni inn meðan aðal dyravörðurinn var úti að borða. Þegar hann kom úr mat, sagði hinn honum frá þessum gesti. Hvorugur þeirra þekkti dömuna, en voru hins vegar vissir um, að hún væri ekki leigjandi. Nú hafði nýskeð verið um tvo stóra þjófnaði að ræða í húsinu, og dyravörðurinn hafði því engar vöflur á, heldur hafði samband við lögregluna. — Hún fór upp til 14 B, sagði dyravörðurinn við lög- reglumanninn, sem kom. Ég sá það á lyftustöðvunarmerk- inu. Hún stanzað hvergi á leið- inni, heldur hélt beint þangað upp í þakhæðina. Hún struns- aði fram hjá mér, strax og ég hafði hleypt henni inn, og ég yjldi.. ekki lenda í neinum vandræðum, svo að ég elti hana ekki, heldur kallaði á ykkur. Hr. William býr í ris- hæðinni og . . . . — Það var alveg rétt af þér, að kalla á okkur, sagði Brock. Hann hafði verið stadd- ur í lögreglubíl skammt frá íbúðarblokkinni og hafði þess vegna komið strax á vettvang. Dyravörðurinn lýsti þessum kvenmanni sem háum, grönn- um og ljóshærðum, og það hafði einnig skotið upp kollin- um, að einmitt há og ljóshærð dama væri eitthvað viðriðin þrjá gimsteinaþjófnaði undan- farið. Það var svo undarlegt með þessar háu og ljóshærðu dömur í Los Angeles, að þær virtust ótrúlega oft standa i nánu sambandi við gimsteina og ýmsa skartmuni, ekki sízt ef þær voru fallegar. Það er eitthvað samband milli ljóss hárs og bíh'fis, En þó að Brock byggist við ýmsu góðu, þá brá honum ir í Hraungerði á Eyi'ar- bakka: „Við eigum menn!“ Látum það nú ásannast, að við höfum engu síður en Skotar ræktað menn á okk- ar hróstruga landi, en látum ckki austræna cða suðræna mengun spilla liugarfarinu. A því kann að vera hætta, ef við förum ekki eftir hin- um spaklcgu orðum Árnýar Filippusdóttur hér að ofan. samt, þegar hann mætti henni í dyrunum. Hún var að vísu hávaxin og ljóshærð, eins og dyravörðurinn hafði lýst henni, en einhvern veginn fannst honum, að hún hefði ekki hreint mél í pokanum. Hún hafði eitthvað þjófslegt við sig. Lögreglumenn, og svo margir aðrir sem vinna sömu störfin árum saman, þroska með sér þann eiginleika að ,,finna“ á sér, hvers konar fólk þeir áttu við. Ef lög- reglumaður hefur ekki ein- hvern hæfileika í þá átt, að sjá í augnakasti hvers konar manneskju um er að ræða, þá er rétt af honum að snúa sér heldur að umferðarstjórn og þess háttar, heldur en að rannsóknarlögreglustörfum. Það, sem honum þótti grun- samlegast, var loðfeldurinn mikli, sem hún var í. Það hafði verið um það bil 30 stiga hiti alla þessa viku í Los Angeles, og jafnvel Suður- Kaliforníu. Stúlkurnar klædd- ust ekki loðfeldum, og Brock gat ekki ímyndað sér, hvernig manneskja þyldl slíkt. Þessi stúlka bar að auki geysi-stóra handtösku, og Brock öfundaði hana ekki af þessum reiðingi öllum í þessum hitum. Þegar hún sá Brock standa í dyrun- um, er hún opnaði hurðina, hrökk hún til baka inn í herbergið aftur. —- Gæti ég fengið að tala við yður andartak, ungfrú? sagði Brock, og stúlkan leit á hann án þess að segja nokkuð. Hún var einstaklega falleg og hafði yfir sér þennan þótta- svip, sem oft sést á myndum af hefðardömum. Brock varð starsýnt á brjóstin, sem voru eins og tvö dýr, sem vildu brjótast úr viðjum. — Búið þér hérna? spurði lögreglumaðurinn. Hún anzaði þessu enn engu, en ætlaði að strunsa framhjá með þessu þóttafulla látbragði, sem einkennir ríkar stúlkur, sem finnst ekki ómaksins vert að anza, þó að einhver púður- hlunkur yrði á þær, og Brock gat ekki annað en dáðst að leikhæfileikum hennar. Þetta var svo vel leikið, að það var næstum eins og raunverulegt. En hún varð nú samt að gera grein fyrir, hvað hún væri að gera þarna inni 1 íbúðinni í rándýrum skinnfeldi. Hann stillti sér upp í dyr- unum og lokaði alveg fyrir henni leiðinni. — Hleypið mér framhjá, ég hefi mælt mér mót og er að flýta mér. Rödd hennar var djúp og blæsterk. Fyrir eyrum Brocks hljóm- aði hún eins og rödd leikkonu, sem að vísu lék afburða vel, en var samt að leika; og hefði hann verið lítið eitt minna tortrygginn og ekki þekkt heiminn eins vel og hann gerði, hefði hann kannski bit- ið á agnið. — Ég vildi, að þér vilduð svara mér fyrst, sagði hann. Ég vil fá að vita hvort þér eigið hér heima. — Yður kemur það ekkert við. — Jú, mér þykir það leitt, en þér hafið komið því þannig fyrir, að mér kemur þetta við, sagði hann og dró fram lög- reglumerki sitt. — Ég heiti Brock og er í lögreglu Beverley Hill. Dyra- vörðurinn hringdi til okkar. Honum fannst framferði yðar grunsamlegt. — Jæja, grunur yðar er samt ástæðulaus og móðgandi, og það er ekki meining mín að standa hér og þvaðra við yður. Og gjörið svo vel að færa yður til. Hún gekk fast að honum og anganin fyllti vit hans. Hann sá að svitinn brauzt út á brjósti hennar og varð hugsað til þess, að þær gátu líka svitnað, þó að þær væru háar og ljóshærðar. Grunur hans styrktist stöðugt. — Þú skalt ekki vera að hugsa neitt um mínar skoðan- ir, heldur aðeins svara spurn- ingum mínum og segja mér, hver þú ert og hvað þú ert að gera hér í þessari íbúð. Þú hefur mig vonandi afsakaðan, en ég er bara einfaldur og heimskur lögreglumaður. Hann var ekki eins mjúkur á manninn við hana og áður. — Og ef ég svara engum spurningum þínum, spurði hún, og hann sá roðann, sém annað tveggja orsakaðist af reiði eða hræðslu, breiðast út um andlit hennar og niður á brjóstið. Það var afleitt að að- staðan skyldi vera svona ömurleg. Hver veit, hvað svona roði hefði getað þýtt, sem hún hafði vakið réttmæt- ar grunsemdir hans. Það gæti samt meira en verið, að hún reyndist vera ein af þessum skrítnu konum, sem veröldin var full af. — Ég skil, sagði hún, þegar hún hafði jafnað sig, kannske það sé þá bezt að við gerum heldur út um sakirnar hér. Hún opnaði töskuna sína og tók þar up veski úr mjúku leðri og rétti honum það. — Látið mig aðeins hafa nafnskírteinið yðar, sagði Brock. Það gat verið dálítið varasamt, að fara höndum um peningaveski þjófa. Það gat síðar vakið margskonar grun- semdir. Hún seildist niður í veskið og rétti honum spjald, en hann sagði um leið og hann leit á spjaldið, sem eitthvert hrafnaspark var á. — Segið mér nafn yðar og heimilisfang. Hún svaraði honum við- stöðulaust nú og sagðist vera frú Williams, og heimilisfang- ið var í byggingunni, og síma- númerið var rétt: B-14 — 14; hæð (rishæð). Samt fannst honum, þetta ekki vera ein og það átti að vera. Hún gat hafa fundið budduna eða stolið henni. Þar með hafði hún fengið lykla að íbúðinni. — Hefurðu ekki mynd af sjálfri þér á einhverju skír- teini, kannske ökuskírteini, eða eitthvað þess háttar, og síðan einhverja skýringu á því, að dyravörðurinn skyldi ekki þekkja þig. Stúlkan var þögul all-langa stund, og það var greinilegt, að hún var að hugsa sig um. Brock braut einnig heilann um, hvort hún væri að brjóta heilann um, hvort ekki væri eitthvert plagg í fórum henn- ar, sem gæti sannað, hver hún væri, eða hvort hún væri að reyna að grufla upp einhverja tyllisögu. — Já, sagði hún loks, ég held að ég hafi ökuskírteinið mitt hér inni í íbúðinni, og hvað skýringunni viðvíkur . .. Hún hvíslaði næstum síðustu orðin og var orðin mjög föl: . . . . ég hef skýringu . . . það er bara . . . jæja, eigum við ekki að fá okkur eitt- hvað að drekka fyrst. — Já, hafðu bara hentu- semi þína, sagði Brock, og elti hana inn í stofuna. Hún hellti í glös fyrir þau bæði úr viskíflösku, sem stóð á barborðinu í setustofunni, og síðan fór hún að leita ,í kommóðuskúffu, sem þarna var. Að hverju var hún að leita? Var hún að vinna tíma til að hugsa ráð sitt? — Ég get ekki fundið þetta,

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.