Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 30.06.1972, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 30.06.1972, Blaðsíða 4
4 NÝ VIKUTÍÐINDI Pornóstjarna Framh. af bls. 1 hver þessi æsilegi islenzki kvenmaður væri, sýnandi það, sem landsmenn hafa hingað til farið mjög leynt með, eða sem sagt hinar fjölmörgu aðferðir i rekkju brögðum. Ekki tók langan tíma að finna út hver daman var, og — það sem meira er, hún er raunar íslenzk, eins og auglýst er í blaðinu. Að- stendurnir eru heiðursfólk á ísafirði og þeirra vegna vill blaðið ekki láta nafns stúlkunnar getið. Hins vegar var velunnari blaðsins fenginn til að fara á staðinn, þar sem járnskuð þessi sýnir kúnstir sínar, og höfum við fengið staðgóða lýsingu á því, sem þar fór fram. Sjóið hefst á þvi að stjarn an situr í einhvers konar hásæti; klædd peysufötum úr gæruskinni og spilar á saltfisk eins og um gítar væri að ræða. Inn kemur langstaðinn sjóari (gæti verið islenzkur, en ekki nauðsynlega). Sjó- arinn tekur saltfiskinn af Ingibjörgu og tekur að leika á hljóðfæri þetta. Við það hýrnar heldur betur yfir Islandsskuðinni og hún stígur villtan dans og sviptir að sjálfsögðu af sér gærupeysufötunum i leiðinni. Síðan hefjast, eins og sagt er í auglýsingunni, ís- lenzk samfaratilbrigði og fullyrðir tíðindamaður vor, að þjóðlegri leiksýning liafi vart verið á fjölunum í Kaupmannahöín. Af eðlilegum ástæðum getur blaðið ekki lýst þess- um gleðileik i smáatriðum; en óhætt er að hvetja alla, sem eiga leið um borgina \ið sundin, að fara og njóta listar hinnar íslenzku pornó stjörnu, Ingibjargar Æron- skud. Framhald af bls. 1. byggingameistari ásamt konu sinni (þarna voru raunar allir með konum sínum, og ég frétti seinna, að það væri heldur illa séð, að menn kæmu með við- hald eða einhverjar laus- lætisdrósir, þótt það væri í sjálfu sér ekki bannað). Allir voru orðnir vel hýr- ir, þegar ég kom, en ekki var hægt á nokkurn hátt að inerkja það, að þarna ætti að fara að uppliefja kynsvall af nokkru tagi. Flestir voru með áfengi i glösum, en nokkrir kusu lieldur að svæla hass, svona eins og gengur! Þegar svo komið var vel fram yfir miðnætti, liófst leikurinn. Var liann einfald lega í því fólginn, að nöfn karlmannanna á staðnum voru skrifuð á miða og sett í stóra skál á borðinu, og síðan drógu konurnar rekkjunaut. Mikill fögnuð- ur uppliófst í hvert skipli, sem dregið hafði verið — og þó einkanlega, þegar ein kona álpaðist til að draga eiginmann sinn! Þegar allir voru búnir að fá nægju sína í þessum leik, var stórt klæði breitt á gólf- ið, ljósin slökkt og síðan skriðu veizlugestir undir á- breiðuna eftir að hafa flett sig klæðum. Undir morgun fóru svo allir heim eftir vel lieppn- að nætursvall.“ Svo mörg voru þau orð hins kynglaða tíðinda- manns hlaðsins. Við þetta er engu að bæta nema því, að það er sannarlega gott til þess að vita, að menningin skuli hafa lialdið „innreið” sína til íslands. ☆ KynsvaH Framh. af bis. 8. sín á milli, bréfaviðskipti og jafnvel táknmálsauglýsingar í dagblöðunum. En venjulegast fara sendiboðar á milli; ein- hver, sem á viðskiptaerindi eða fer sér til skemmtunar. Sambandið felst aðallega í ljósmyndum, sem teknar hafa verið í klúbbnum; og er þá fólkið ýmist uppstillt eða af því óafvitandi í gleðilátum og kynsvalli. Þá eru og í bréfa- viðskiptunum klúryrtar lýsing- ar á framferði fólksins. Fyrir rúmu ári komst ný hreifing á kreik, að því er upplýstst hefur með játningum þátttakenda. Þá hafði verið bú inn til listi yfir 23 slíka klúbba með um 200 meðlimum. Yfir lista þessum datt einu gáfna- Ijósinu í hug stórkostleg til- breyting meðlimunum til skemmtunar — og hefur þetta uppátæki hlotið nafnið „Nótna lyklarnir“. Uppátæki þessu svipar nokk- uð til keðjubréfanna svo- nefndu, sem víða ganga eins og eldur í sinu. Bréf þessi flytja nöfn tíu manns, og á að senda þeim efsta á listanum eitthvað: uppþvottaþurrku, tí- kall eða eitthvað svoleiðis, strika síðan efsta nafnið út af listanum og bæta sínu eigin neðan við og senda síðan á- fram. Nema því aðeins keðjan rofni, ætti a.m.k. sá efsti á listanum að geta fengið nokk- Frá 1. maí til 31. október gildir sumaráætlunin fyrir áætlunarflug til margra Evrópulanda og Bandaríkja Norður-Ameríku. Til Kaupmannahafnar Til Oslóar Til Stokkhólms Til London Til Glasgow Til New York Til Luxemborgar 4 ferðir í viku 3 ferðir í viku 2 ferðir I viku 1 ferð í viku 1 ferð í viku alla 7 daga vikunnar alla 7 daga vikunnar og á þeim leiðum verða farnar alls 24 ferðir í viku á háannatímanum. LOFTLEIDIR ICELANOIC ur þúsund sendingar. Nú var þátttaka í „nótna- lyklunum“ algjörlega bundin meðlimum þessara kynsvalls- klúbba, eða öðrum þeim, sem vitað var að hefðu áhuga á að komast í svallið. En í stað þess að senda tíkall, áttu við- takendur bréfanna að senda mynd af sér og eiginkonunni og lykil að húsinu Reyndin varð sú, að enda þótt nokkrir ryfu keðjuna, leið ekki á löngu áður en þeir fyrstu gengu um með þó nokkra lykla í vasan- um. Ein hjónin urðu svo yfir sig hrifin af því, sem þau sáu á myndunum, að þau réðust í mánaðar ferðalag, og þurftu aldrei að gista á gistihúsi, enda þótt leiðin lægi um landið þvert og endilangt. Og alls staðar mættu þeim hlýjar mót- tökur hjóna, sem áköf voru í skipti útávið, eins og þau sjálf! En alltaf er fólkið í leit að einhverju nýju sér til afþrey- ingar. Jafnvel skemmtun af því tagi, sem lýst hefur verið hér að framan, er ekki nógu spenn- andi til lengdar, og þá er reynt að seilast enn lengra inn á svið öfuguggaháttarins og siðspillingarinnar, til fróunar trylltu eðli, — og veit enginn hvar þessum ósköpum linnir. Það er ekki svo ýkja mikil hætta á því, að meðlimirnir sjálfir fari að koma upp um starfsemi þessara klúbba; það er séð fyrir því. Játningar þær, sem hér að framan eru skráðar, hafa ekki fengizt fyr- irhafnarlaust; og aðeins gegn bjargföstum sönnunargögnum varð fólkið að viðurkenna at- hæfi sitt. Og hvað er þá gert til þess að halda meðlimunum svo-faíst- saman, að engin ha#ta sé á, að þeir fari að kjafta frá? Enn sfeplum við snúa okkur -að játningum eins meðlimanna, sem lenti í greipum lögregl- unnar: Við komumst yfir siðabók leynifélags í háskóla einum og kynntum okkur kröfur þær, sem gerðar voru til inntöku, — það er að segja gagnvart karlmönnum. Hvað kvenfólkið snerti var þetta miklu um- svifaminna. Kona var sett í herbergi með nokkrum gægjugötum og sagt, að hún yrði að þóknast fjórum karlmeðlimum klúbbs- ins. Ef hún féllst á þetta, með samþykki eiginmannsins, auð- vitað, þá varð henni ekki bjarg að. Að þessu loknu var henni skýra frá því, að við hefðum öll saman fylgzt með gangi málsins, og eftir það var henni ógjömingur að snúa aftur og kjafta frá. Við höfðum töglin og hagldirnar. Ýmsar voru talsvert miður sín. Og þá var komið að eigin- manninum — og þá byrjaði ballið! Honum var sagt, að hann yrði að þóknast þrem konum á klukkutíma. Auðvit- að vomm við ekkert að segja honum, að við hefðum sett kyndeyfingarlyf í glasið hans! Stundum sögðu við þeim, að sjálfsstjórn væri aðalatriðið, og til þess að sanna, að þeir væru gæddir nauðsynlegri sjálfs- stjórn. yrðu þeir settir ein- samlir í herbergi með þrem konum. sem reyndu að koma þeim til við sig, en þeir ættu að standast alla áreitni þeirra.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.