Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.07.1972, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 07.07.1972, Qupperneq 1
DAGSKRÁ Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Hvar eru nú mótmæSaaögerðir? Aiiskenazy ævareiður - „Frelsið“ í Rússlandi i dag Það hefur þótt tíðinclum saeta, að faðir Vladimirs Ahskenazy skuli ekki hafa fengið leyfi rússnezkra yf- irvalda til að koma hingað til lands til að heimsækja son sinn. Ekki ættu menn að undr- ast þa staðreynd um of, ef haft er hugfast það ástand, sem greinilega er ríkjandi þar i landi hvað frelsi ein- staklingsins viðvíkur. Bréf það, sem Aliskenazy sendi útvarpinu, var svo harðort að margir munu hafa undrað sig á því, að listamaðurinn skyldi þora að senda slík tilskrif til fjölmiðils, hreinlega af ótta við aídrif föður sins. Hvað sem öðru líður, þá þarf areiðanlega ekki að fara 1 neinar grafgötur með það, hvert ástand er ríkj- andi i Rússlandi; og er það meira að segja álit margra málsmetandi manna, að það hafi aldrei verið verra — ekki einu sinni þegar Stalin gamli var og hét. Og nú vaknar sú spurn- ing — hvernig stendur á þvi, að fólk það, ungt og gamalt, sem sífellt er að mótmæla kynþáttamisrótti og kúgun í heiminum, læt- ur ekki lil sín heyra varð- andi liina ægilegu skerð- ingu á frelsi einstaklings- ins i Sovélríkj unum, þar sem vitað er að blóminn af því fólki, sem hefur eitt- hvert vit í kollinum, situr annað hvort á geðveikrahæl um eða í fangelsuin. Það er sízt ástæða til að mæla stríðsrekstri Ameri- kana austur í Asíu bót, en sannariega væri ástæða til að líta i hina áttina, svona endrum og eins, og leyfa Framli. á bls. 5 Fatafella viIiunitiiM’ Fáheyrö nauhgunarsaga Tvær konur beita karlmann olbeldi Alltítl er, að lögreglunni berast kærur fra konum, sem telja sig hafa verið beittar ofbeldi eða, sem sagt er frá á fremur ófínu máli, nauðgað. Oftast kemur það þó i ljós, þegar rnálið er atliug- að betur,. að hægt var að sanna að konunni liafði ekki verið eins leitt og hún lét og hafði kæran verið fram borin annað hvort vegna þess, að eiginmaður- inn hafði komið að konu Framh. á bls. 5. Konn marghótað morði tLögreglan ráðalaus, lyrr en e I úr hwtunum verður Hvað eftir annað hefur það komið fyrir, að konur hafa teitað á náðir lögregl- unnar vegna manna, sem hafa haft i hótunum við þær um að ganga af þeim dauðum. Það sem þó er alvarlegra er sú staðreynd, að lögregl- an hel'ur stundum ekki séð sér fært um að taka nema takmarkað tillit til þessara umkvartana; og síðan eru þess dæmi, að ekki hefur verið látið sitja við orðin tóm. Það er vilað að kona, sem fyrir nokkrum árum var myrt af manni sinum, hafði oftar en einu sinni Lúðrasveitin fer í iangreisu Lúðrasveit Reykjavíkur á 50 ára afmæli um þessar mundir og ætlar í því til- efni að fara til Islendinga- byggða i Kanada og blása þar i sin liorn. Er það vel til fundið að fylkja þangað fögru liði, enda er okkur tjáð, að þar sé mikill við- búnaður þeim til heiðurs. Tryggð Vestur-Islendinga til heimahaga feðra sinna og mæðra er með eindæm- Framh. á bls. 5 verið búin að leita á náð- ir lögreglunnar án árang- urs. Það er ef lil vill ekki ástæða til að áfellast lög- regluna í slíkum málum. Það gefur auga leið, að erf- itt er að vita, hvenær veru- leg hætla er á ferðum, en þó er blaðinu kunnugt um eitt tilfelli þar sem ástæða væri lil að taka mann úr umferð sem einstakling, liættulegan umhverfi sinu. Málavextir eru þeir, að kona nokkur hér í bæ hafði verið i tygjum við mann nokkurn. Ekki voru þau gift, en bjuggu saman. Nú fór að bera á nokk- urri geð.veilu hjá mannin- um, sem lýsti sér öðru frem ur,í sjúklegri afbrýðisemi. A endanum var svo kom- ið, að sambúðin var orðin svo lii óbærileg; og loks gafst konan upp og sleit samvistum við manninn. Og nú hófst sannkölluð martröð. Konan fékk og fær enn nær daglega hótunar- bréf um, að lienni verði ekki langra lífdaga auðið. Ivonan hefur leilað á náð- ir lögreglunnar; og hafa þeir að vísu tekið henni vel og gert eilthvað í málinu. En nú vaknar sú spurning: Hvað er hægt að gera? Mikill skortur er á stof- unum, sem tekið gætu við Vamh. á bls. 5

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.