Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.07.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 07.07.1972, Blaðsíða 5
NY VIKUTIÐINDI 5 HeflatíkuMjéHilarjitö SUNNUDAGUR 9. júlí 11.15 You Are There 11.35 Sports Challenge 12.00 Sacred Heart 12.15 Christophers 12.30 This Is The Life 1-00 Anyone Around My Base Is It 1.30 The Big Picture 2.00 Sports Special 5.00 World Symphony 6.30 Evening News 7.00 Walt Disney 8.00 National Geographic 9.00 Mod Squad 10.00 12 O’Clock High 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Play- house — Day Of The Triffids 12.30 Olympic Wrestling MÁNUDAGUR 10. júlí 3.30 Open House 4.00 Sesame Street 5.00 Julia 5.30 The Funny Side 6.30 Evening News 7.00 Here’s Lucy 7.30 All In The Family 8:00 Monday Nite at the Movies — It’s A Bikini World 9.30 Information Special 10.00 Glen Campbell 11.00 Final Edition 11.05 Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 11. júlí 3.30 Open House 4.00 Buck Owens 4.30 Beverly Hillbillies 5.00 Theater 8 — The Last MAN On EARTH 6.30 Evening News 6.45 Greatest Fights 7.00Marshall Dillon ekkert slíkt í huga; og þær þrýstu sér fast upp að mér og létu mig skilja, að þær skildu mig. Þessa næstu þrjár nætur ók- um við til Saudi-landamær- anna. A jeppanum voru tveir auka bensíntankar, furðuleg hagsýni á þessum slóðum. Við földum okkur á daginn og ferðuðumst á næturnar. Fjöll- in, sem við þyrftum að aka um, voru morandi í Konungs- sinnum, og ég var viss um að prinsinn hafði sent orð alla leið að landamærunum um, að ég hefði „strokið“. Það var útilokað að komast út úr Yemen á sama hátt og ég komst inn, svo að við stefnd um bara í norður eftir stjörn- unum. og fyrr eða síðar hlut- um við að komast inn í Saudi Arabíu. Á hverri nóttu, þegar við hnipruðum okkur saman í helli eða undir jeppanum, reyndu félagar minir tveir að ná sambandi við mig á þeirra tungumáli. Ég vissi að önnur hét Hamida og hin Belgin. En það gekk ekki vel að ræða saman. Hins vegar, þriðju nóttina, náðum við sambandi hvert við annað — og það út- heimti engin samtöl. Ég var i rauninni alveg undrandi á ástríðuhita stúlknananna. Ein- hverra hluta vegna hef ég allt- af staðið í þeirri meiningu, að arabiskt kvenfólk væri hlé- drægt og veikgeðja. Þar skjátl- aðist mér! — ★ — VIÐ FÓRUM yfir landamær- in 30 mílum norðan við Nai- ran, og alls ekki of fljótt. Ég var að verða að niðurbrotnum taugasjúklingi við að skemmta ,ifélögunum“. Hvort sem það var í þakklætisskyni eða að- eins aí girnd, voru þær alveg óseðjandi rúmfélagar! Mér þótti það leiðinlegt — en ekki óbærilegt — að skilja við þær hjá vini mínum í Nai- ran. Það var hann sem hafði ráðgert för mina inn í þetta blóði-lagði konungsríki eyði- merkunnar. Það var þvi ekki nema sanngjarnt að láta hon- um eftir stúlkurnar í staðinn. Honum íannst það alls ekki svo slæm skipti. Hann sagði mér að prinsarn- ir Hussein og Ismail höfðu enn ekki yfirtekið Sanaa. Og þeg- ar ég skrifa þetta, er borgin enn í höndum Egypta. Algjör- lega umkringd, og konungs- sinnar stjórnandi öllu. Borgin er vissulega á valdi brjálæð- inga. Þegar svo prinsarnir leysa menn sína frá störfum gegn Sanaa, verða engar sjónvarps- vélar og engir fréttaritarar vitni að hinum blóðugustu bar- dögum mannkynssögunnar. Fólkið fær aldrei að vita hvernig „Hið myrka tímabil“ í rauninni var. * Marghótað Framhald af bls. 1. fólki, sem lialdið er af- brigðilegum geðveilum; og raunar er ástandið í málum þeirra, sem ekki ganga heil ir til skógar andlega, i al- gjöru kalda koli — en það er nú önnur saga. Iíonan, sem hér um ræð- ir, heldur sjálfsagt áfram að svitna í angist, án þess að nokkuð verði í málinu gert, fyrr en þá þessi um- ræddi sjúklingur er búinn að ganga af henni dauðri. * Liíðrasveitin Framh. af bls. 1 um og er ekki ólíklegt, að einmitt þessi för okkar á- gætu hljómsveitarmanna veki áhuga og athygli á því merka afmæli, sem skal halda hér á landi af tilefni landnámi byggðar vorrar jafnt manna af ís- lenzku bergi brotnu, sem býr i erlendri heimsálfu, sem öðrum þarlendra. * Nauðgusi Framh. af bls. 1 sinni i samförum, eða þá að kona kærir slíkt með hliðsjón af því, að hugsan- 8.00 For Your Information 8.30 This Is Your Life 9.00 High Chaparral 10.00 Carol Burnett 11.00 Final Edition 11.05 Pro Boxing MIÐVIKUDAGUR 12. júlí 3.30 Open House 4.00 Animal Kingdom 4.30 Partridge Family 5.00 Theater 8 — No Sad Songs For Me 6.30 Evening News 7.00 Daniel Boone 8.00 Sanford & Son 8.30 Govemor & JJ 9.00 Braken’s World 10.00. The Fugitive 11.00 Final Edition 11:05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 13. júlí 3.30 Open House 4.00 My Three Sons 4.30 Kitty Wells 5.00 Theater 8 — Day Of The Triffids 6.30 Evening News 7.00 Nanny And The Prof 7:30 Bill Cosby 8.00 Northern Currents 8.30 It Was A Very Good Year 9.00 Lainie Kazan (Pre- Empts Dean Martin) 10.00 Naked City 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Play- house — Philo Vanc’s Gamble FÖSTUDAGUR 14. júlí 3.30 Open House 4.00 Bewitced 4.30 The Law & Mr. Jones 5.00 Theater 8 — It’s A Bikini World 6.30 Evening News 7.00 In Which We Live In 7.30 Doris Day 8.00 Wild Wild West 9.00 Laugh-In 10.00 Perry Mason 10.55 Moments Of Reflection 11.05 Norhern Lights Play- house — Philo Vanc’s Secret Mission 12.05 Northern Lights Theater The Last MAN On EARTH LAUGARDAGUR 15. júlí 9.00 Cartoon Carnival 10.00 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Golden West Theater: 12.00 Voyage To The Bottom Of The Sea 1.00 Roller Games 2.00 American Sportsman 3.00 Basebalj Game Of The Week 5.30 Ice Palace 6.30 Evening News 6.45 Greatest Fights 7.00 Wide, Wide World 7.30 Honey West 8.00 Gunsmoke 9.00 Flip Wilson 10.00 The Untouchables 10.55 Chaplain’s Corner 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Play- house — No Sad Songs For Me legt væri að hún hefði orð- ið vanfær; stundum jafnvel í gróða eða auglýsinga- skyni. Svo ströng eru viðurlög- in við nauðgun i sumum fylkjum Bandaríkjanna, að hægt er allt að því að krefj- ast lífláts fyrir slíkt atliæfi. Hitt mun liins vegar fá- tiðara — og jafnvel með eindæmum — að karlmönn- um sé nauðgað af konum, en þó hefur blaðið nú frátt af einu slíku atviki, sem farið liefur hljótt, en þó ekki ástæða til að þegja yfir. Ungur maður, búsettur hér i bæ, nánar tiltekið í risherbergi austariega við. Grettisgötu, kom að máli við blaðið fyrir nokkrum döguin og sagði farir sínar ekki sléttar. Kvöld eitt liafði hann gengið til hvílu venju frem- ur snemma, raunar iðnað- armaður, sem mæta þarf til vinnu klukkan átta á morgnana. Vaknar hann þá við það, sem flestir kalla vondan draum, þótt sumir kunni að hyggja annað; sem sagt: að tvær konur eru komnar inn á gafl hjá honurn. Ekki varð maðurinn neitt stórskelkaður við þessa heimsókn, en óskaði eftir skýringu á þessari óvæntu heimsókn. Skipti það þá engum togum, að annar kvenmaðurinn læsti hei'- bergishurðinni og fleygði lyklinum út unx gluggann, en hin greip lampa, sem stóð á náttborði við hlið- ina á rúmi mannsins, og laust lionum i . höfuðið á honum. Sá, sem fyiúr árásinni vai-ð, kveðst hafa fallið í öngvit, en ekki vita hve lengi; en þegar hann rakn- aði úr rotinu, var búið að fletta hann klæðum og binda hann kyrfilega við stól með r,gfmagnssimrum og öðrum tiltækum fjötr- um. Voru dömurnar teknar lil við að ausa vatni yfir liöfuðið á manninum, vænt- aniega til að vekja hann. Þegar liann svo vaknaði til meðvitundar, upphófust aðfai-ir, sem ekki er mögu- legt að skýra frá hér; en þó rná þess geta, að leik- urinn var í því fólginn að athuga, lxvort hægt væri að láta hinum ógæfusama iðn- aðarmanni rísa hold! Ekki vill hann þræta fyr ir það, að það hafi tekist seint og síðar meir; og þá fór leikurinn að æsast eins og nærri má geta. Af skilj anlegum ástæðum er ekki hægt að skýra frá því í líffræðilegum smáatr- iðum, hvað þarna átti sér stað, en víst er um það, að svo léku þessar ágætu stöll- ur manninn, að vafasamt er að hann nái sér nokkurn tíman sálarlega aftur eftir þetta óvenjulega samafara- sjokk. * Ahskenazy Framh. af bls. 1 rússnezka sendiherranum á Islandi að lieyra það, að sú skoðun verður æ nxeira rikj andi meðal þess fólks, sem þykist unna réttlætinu, að ekki beri að þegja yfir þeim glæpum, sem framdir eru gagnvart þjóðfélags- þegnunuixi í Sovét. Sú staðreynd, að yfii-leitt sjáist aldrei ferðamenn frá Rússlandi, þegar allar jarð- ir úa og grúa af túristum, talar sínu máli. I Rússlandi er vei-ið að fremja gæpi gegn einstakl- ingunum — og það af verstu tegund. = Mitt og þetta = Vantaði heilann Einn af þessum nýríku í Reykjavík, sennilega úr þeim hópi manna, sem blöðin nefna fjármálamenn, hringdi hér um daginn á opinbera skrifstofu i höfuðborginni og bað um upp- lýsingar varðandi ferðalag, sem hann hugðist taka sér fyrir hendur. Skrifstofumaðurinn, sem svaraði fyrirspurnunum, lenti í hálfgerðum vafningum með að svara, vegna þess að spyrjandinn, sá nýríki, hafði ekki gert sér fulla grein fyrir því, að Dettifoss væri norðan- lands, og ekki heldur, að Hall ormsstaðaskógur gæti verið annars staðar en í Þórsmörk. Þessir vafningar skrifstofu mannsins ollu því, að sá ný- ríki missti alla þolinmæði og æpti í símann: „Ég tala alls ekki við yður meira, en vil fá mann með heila í hausnum í þennan síma.“ „Gjörið þér svo vel, herra.. Ég skal bíða í símanum, á með an þér sækið hann.“ í gröfinni Maður nokkur, sem hafði drukkið helzt til mikið í sam- sæti einu, ákvað að stytta sér leið heim til sín og gekk því yfir kirkjugarðinn, en svo ó- heppilega vildi til að hann álp- aðist ofan í nýtekna gröf, sem tekin hafði verið þetta kvöld. Vegfarandi einn heyrði hróp hins drukkna manns niðri í gröfinni og hugðist skjóta hon- um skelk í bringu. Hann gekk því að gröfinni og sagði með draugslegri röddu: „Hvað ert þú að gera í minni gröf?“ Fulli maðurinn niðri í gröf- inni hætti hrópunum og stóð sem steini lostinn. „Hvað ert þú að gera í minni gröf?“ spurði vegfarandinn á ný. uppi á grafarbarminum. „Hikk — hvað er ég að gera í þinni gröf?“ muldraði sá fulli og klóraði sér í hnakkanum. „Það væri nær að ég spyrði hvern fjandann þú ert að flækj ast upp úr henni?“

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.