Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.07.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 07.07.1972, Blaðsíða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI Ruddaskapur „Þú gleymdir meðalinu!" • • HITT Gamall kjóll Listamaðurinn hafði lokið lestri bókar, sem hann hafði tekið J að sér - að myndskreyta. „Heyrðu annars,“ sagði hann við kon'una sína, þessi saga á að hafa'gerzt fyrir átj- án árum - síðan, eða árið 1954. Hvernig voru kvenkjólarnir þá?“ Sjö ára snáði kemur til k PTT A pabba síns úti í skemmu: ^ P C I I §\ ® ® „Heyrðu, pabbi, lamdi afi þig hér áður fyrr?“ „Já, sonur sæll.“ „En heldurðu að langafi hafi ------- lamið afa á sínum tíma?“ „Já, sonur sæl.“ „En heldurðu að langa-lang- afi hafi lamið langafa?“ „Já, sonur sæll.“ „Heyrðu pabbi, gætum við ekki hjálpast að við að upp- ræta þennan arfgenga rudda- skap?“ „Þá ætti allt að vera komið.“ „Eins og þessi, sem ég er í,“ svaraði hún og leit grimmdar- lega til hans. „Þa'ð var bara svo dimmt.“ glasbotninum í stríði og ást er allt leyfilegt! Málaliðshersveitirnar fóru með báli og brandi um bið sigraða land; og dag nokkurn ruddust sjö þeirra að litlu húsi við þjóðveginn. Ung slúlka gekk fram í útidyrnar og varnaði þeim inngöngu. „Hlífið aldraðri móður minni,” sagði hún bænar- rómi. Sú gamla ýtti henni til hliðar og sagði: „Enga vitleysu, telpa min. Slrið er stríð!” -k Dáleiðsla Kona fór til dávalds og bað hann um að reyna að lækna sig af þrálátum höfuðverkjum. Hann ráð- lagði henni að standa fyr- ir framan spegilinn og end urlaka i sifellu: „Eg hef ekki'höfuðverk — ég hef elcki höfuðverk." Maðurinn gjörbreyttist til batnaðar eftir spegilaðfcrð ina, konunni til unaðar og gleði. Og þetla heppnaðist von um betur; svo vel, að kon- an vildi reyna aðferðina líka á manninum sínum. Hann var nefnilega ekki neitt eldlega fjörugur í rúminu lengur. Og árangurinn varð ekki síðri að þvi hann varðaði. En kvöld nokkurt fyrir háttatima laumaðist kon- an til að athuga, hvaða undirbúningsaðferðir mað- urinn hennar Imfði fyrir framan spegilinn f baðher- berginu. Hún gægðist i gegnum skráargatið. Þar stóð maðurinn, starði i spegilinn og endur tók i sifellu: „Þetta er ekki konan mín ..." Ljótt að segja þetta! Hún Gunna Jóns hlær að brandara þrisvar: Þegar hún heyrir hann, þegar hún segir hann öðr- um, og þegar hún skilur liann! Maðurinn sagði . . . — Skcmmtifcrð er að koma tengdamóður sinni heim aftur. — Foreldrar eru fólk, sem foreldrar þeirra hafa eyðilagt hálfa ævina, cn hinn helminginn hafa börnin eyðilagt fyrir þeim. Hií atutaé Ajál^ INDRIÐA G. ÞORSTEINSSON Geng cg i gjörð og veru, geng ég í gjörð og veru gin og romm er í boði; gin og romm — og rjóðvönguð kona i rúmi undir glugga með gull i hári og geislaskári og mánaló slær mildu Ijósi á brjóstin. En rónatetur sitt hlandport hyllir og hamar sig; lcitar þess drykks er glasið gyllir og gleður mig. Gin og romm — skál — og rjóðvönguð kona í rúmi undir glugga — skál — með gull í hári og geisla á brjóstum skál — til morguns róninn reikar um portin — skál. í nótt mun ég lifa og leita að konu sál. Læknisaðgerð Unga frúin var hjá lækn inuin og meðal annars kvariaði hún yfir því, að maðurinn sinn uppfyllíi ekki hjúskaparskyldur sín ar. Læknirinn sagði henni að koma' aftur næsla dag og taka manninn sinn með. Jú, hjónin mættu, og frúnni var sagt að leggj- ast á hekk. Að manninum ásjáandi, lék læknirinn lijónabandsleik við kon- una. Þegar þvi var lokið sagði liann við eiginmann inn: „Sko, svona á konan yð ar að fá tvisvar í viku!” „Og er nauðsynlegt að ég I:omi lika hingað i hvert skipti?” spurði sak- leysinginn. Lyst Júlíus forstjóri er á ferli eftir Hverfisgötunni ásamt sinni ektakvinnu. Þau mæta ungri og glæstri dömu i alltof stuttu pilsi, svo að þrýstin og girnileg lærin beruðust að sjálf- sögðu að verðskulduðu. Júlíus álti erfitt með að slita augun af þessari eft- irsóknarverðu sýn, varpaði loks öndinni mæðulega og tautaði: „Þetta vekur hjá manni lyst." Frúin svaraði á auga- bragði: „Lyst geturðu áreiðan- lega skaffað þér úti. En mundu, að þú átt að borða heima!" Greiðasamur kunningi Tveir kunningjar sátu og röhbuðu saman yfir glasi, og Friðrik fékk þöi'f fyrir að létta á hjarta sínu og skýra frá þenu heizka sannleika, að ekki væri allt eins og það *th að vera í heimahúsi hans. ,-,Það er leitt að þurfa að viðurkenna það, en það lítur út fyrir að ég viti ekki hvernig ég eigi gera konuna mína lukku- iega.” „O, þá er enginn vandú kæri ven,” sagði Níefs' „Nú skal ég gefa þér nokk ur góð ráð. Þegar koniinn er háttatími, skaltu setja á plölu með Frank Sin- atra, dempa Ijósin °5 sprauta svolitlu ihnvatm um herbergið. Svo bið- urðu konuna þína uin að fara í gegnsæasta náttkjóÞ inn sinn, og svo opnarðu stærsta gluggann í svefn- lierberginu.” f „Og livað geri ég svo? spurði Friðrik. „Jú, sko, þá bara blístr- arðu.” „Blíslra ég?” „Já, einmitt. Ég sten fyrir ulan gluggann þegar þú flautar, þ.á kein ég inn og klára resiina —

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.