Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.07.1972, Page 1

Ný vikutíðindi - 14.07.1972, Page 1
DA6SKRÁ Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 JESisiegt sval ísienzkra í sóiariöndum Hottentottar sletta úr „klaufanumM XVr ordrómur íiiii Hamranesið milíjón-ir í viöbót ? Allir vita hve gifurlegur fjöldi fólks fer d sumrin til hinna svokölluðu sólar- landa. Hitt vita færri, hve margt af þessu fóki fer til þess að „njóta sólarinnar” og hve margir til að drekka ódýrt; og síðast en ekki sizt, hve margir fara hók- staflega iil að fá — eins og það er kallað undir rós — „gott í kroppinn”. Maður nokkur, nýkominn úr einni slíkri ferð, hefur nokkuð æsilega sögu að segja af öllum þeim, sem tóku þátt í förinni; og full- yrðir tiðindamaður vor að bróðurparturinn af þeim, sem i þessari för voru, að honum meðtöldum, liafi bókstaflega farið suður til sólarlanda til þess að lil’a hinu ijúfa lífi, eins og það er kailað. Auðvitað er það ekki neitt launungarmál, að menn, sem þykir gott að fá sér í staupinu, er það ljóst að hægl er að vera í liinum svokölluðu sólarlöndum á ærlegu fylliríi fyrir skít og ekki neitt. Brennivínið er, eins og Laxness orðaði það einhvern timann, „veitt ó- mælt” og hálfsmánaðarfyll- irí á Spáni eða Malljorka kostar ekki nema tiunda hlutann af því, sem slik veizla mundi kosta hérlend- is. En það, sem þó ekki hef- ur farið jafn-hátt, er veizlu- gleði veikara kynsins, þeg- ar komið er á leiðarenda. Tilfellið er að konum er ekki eins um að flíka feimn ismálum eins og körlum, en þó er pað svo, eftir þvi sem sögumaður blaðsins tjáir okkur, að lifnaðurinn á mörgum hinna ungu is- lenzku þokkadisa, sein leggja leið sína suður i lönd, mun vera, svo ekki sé Hin síðari af tveim Fokk- er Friendship skrúfuþotum sem Flugfélag íslands keypti nýlega af All Nippon Airways í Japan, var afhent í Osaka þann 8. júli. Flugvélin lagði af stað til Islands samdægurs og hef- ur viðkomu í Taipei, Hong- Kong, Bankok, Calculta, Bombay, Karachi, Tcheran, £ vœr meira sagt, all-æðisgenginn. Það, sein athyglisverðast virðist. er árátta þessara ís- lenzku og ungu kven-túr- ista að reyna að koma sér upp einhverjum útlendingi, og má þá einu gilda hvorl um er að ræða lítinn og sæt an Spánverja, Alsírbúa, Ar- aba, hotlintotta eða blá- mann. Þó mun síðasl- greindu tvær tegundirnar kitla hinar íslenzku ferða- dísir einnar mest, en tíð- indamaður vor lætur ósagt hvar i kroppnum. íslendingar geta þó hugg- að sig við það, að íslenzkar stúlkur eru ekki þær einu, sem fara til „sólarlanda” lil Framh. á bls. 4 Istanbul, Munchen, Glas- gow og lcemur til Reykja- víkur hinn 14. júlí. Eins irg fram hefur kom- ið i fréltum kemur þessi flugvél úr skoðun og mun því fara í farþegaflug sarna dag og hún kemur lil Reykjavíkur. Þessi skrúfuþota hefir einkennisstafina JF—FIN. Hljótt hefur að undan- förnu verið um hið svo- nefnda Hamránes-mál, en þó mun mönnum í fersku minni sá atburður, er Hamranesið sökk af orsök- um, sem enn hafa ekki ver- ið skýrðar og verða ef lil vill aldrei. Getgátur almennihgs um orsakir þessa sjóslyss eiga ef lil vill ekki jafn-mikinn rétt á sér eins og getgátur skipsmanna; en eins og menn muna var því haldið fram af hálfu skipstjórnar- manna, að skipið hefði rek- ist á tundurdufl og sokkið af þeim sökum. Rétt er að geta þess, að sérfróðir menn telja, að ef skipið liefði með þann farm innanborðs, sem raun bar vitni, steytt á tundurdufli, þá liefði það sokkið á fimm mínútum, en staðreyndin var að það tók dallinn fimm klukkustundir að komast á hafsbotn, þar sem á slysstað er svo mikið dýpi, að ógerningur mun að kanna orsakir slyssins með köfun. Hér í blaðinu munu elcki verða raktar allar þær get- sakir,-scm á lofli hafa-yerið vegna slyss þessa, en rétt er að hafa hugfast, að hinu opinhera þótti ásæða til að setja einn af eingendum skipsins í gæzluvarðliald í viku; og gefur það til kynna að ekki einasta al- menningur hafi grunað að einhverjir maðkar væru í mysunni, heldur einnig liinu opinhera. Víst er, að skipið var gam alt og úr sér gengið og varla selst í brotajárn fyr- ir meira en einn tíunda af þcirri uppliæð, sem það var tryggt fyrir. tJt af öllu 1 sumar liefur Ilótel Saga tekið upp þá nýbreyttni að kynna ýmsa íslenzka land- búnaðarframleiðslu á fimmtudagskvötldum, enda vel við hæfi Bændahallar- innar. Fyrir utan lambakjöls- rétta og annarra kræsinga þessu hafa að sjálfsögðu spunnist alls kyns sögusagn ir — sjálfsagt misjafnlega mikið á rökum reistar. Og nú hefur sá kvittur gosið upp — sem sé það, að fatnaður og aðrar eigur skipverja hafi verið tryggt á tvær milljónir króna og nú sé þeirra bóta krafist af tryggingarfélaginu, sem skipið var tryggt hjá. Ekki hefur hlaðinu tekist að fá þessa sögu staðfesta, en trúlegt er að hver skips- maður liafi fatabirgðir . og Framh. á bls. 4 frá bændum, þá er samt framleitt öl, kokteill og snaps eins og við er að bú- ast i svo veglegri höll. Á eftir er svo tizkusýn- ing á fatnaði úr gæruskinni, skartgripir o. s. frv. Skemmtiatriði verða og loks dans stiginn. IVý Frieit(lslii|ik‘lii!4vél sil Flut>íéla<;*>ÍH** Islenzkt lambakjöt með meiru... Konráð á Hótel Sögu efnir til kynn- ingarkvölds á afurðum bænda

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.