Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.07.1972, Page 4

Ný vikutíðindi - 14.07.1972, Page 4
4 NÝ VIKUTÍÐINDI Maðurinn sem var líflátinn tvisvar Fyrir 20 árum gerðist eftir- farandi atburður í Mexíkó: Maður að nafni Ernesto Real var dæmdur til dauða af her- rétti 1. febr. 1930. Dómurinn var lesinn upp samdægurs og líflátið ákveðið klukkan sex næsta morgun. í sólarupprás var hinn dauðadæmdi vakinn og leiddur út. Hópur hermanna var látinn flytja hann til af- tökustaðarins. Og er hann hafði verið staðsettur, þar sem vera bar, skipaði fyrirliðinn þeim að skjóta. Ernesto hné þegar nið- ur, enda höfðu sjö skot hæft mark. Hermennirnir héldu síð- an til skála síns, án frekari aðgerða, því enginn gat um það efast að maðurinn væri steindauður. En þótt undarlegt mætti virð ast var maðurinn alls ekki dauður. Hann raknaði aftur við og tókst með miklum erfið- ismunum að komast út á þjóð * Unga ekkjan Framh. af bls. 3 Ijómandi. Róbert fann fingur hennar klípa um handlegginn og langaði til að kippa honum að sér, en vildi ekki móðga hana. „Myndirðu vilja hjálpa mér ofurlítið, svona sterkur maður eins og þú ert? Það tekur ekki margar mínútur. Ég þarf að setja nokkra kassa í upp á skápinn í hinni stofunni, en þexr eru of þungir fyrir mig. Það er sumt, sem þarf karlmann til að gera.“ „.Með ánægju,“ sagði Róbert. Hann veitt því athygli, að frú Vittorini var hávaxin, blóm- leg og gerfileg kona, þrátt fyr- ir allt, sem Audrey hafði sagt um hana. En ef hún þurfti á aðstoð að halda, var það ekki nema sjálfsögð greiðvikni. Hann fór með henni inn í hina stofuna. Við hliðina á stóru rúmi voru þrír pappakassar. Hinu- megin við rúmið var hár skáp- ur. Róbert benti á kassana. „Eru það þessir?“ spurði hann. Frúin hafði sezt á rúmið og lagt fæturna upp í það. Hann sá þá gegnum þunnan slopp- inn. „Það eru þessir.“ Róbert tók upp einn kassann. Hann var grjótþungur, en hann reyndi að láta ekki á því bera. En æðarnar tútnuðu á hálsi hans og ennið varð rakt af svita. Hitinn var ó- þægilegur þarna inni. Róbert lyfti kassanum, en sá að hann næði ekki upp á skápinn. „Hefurðu eitthvað, sem ég get notað til að stíga upp á?“ spurði hann. „Já, það er stigi í eldhúsinu. Það er til vinstri.“ ÞEGAR hann kom fram í eldhúsið, fann hann að hann var afar þyrstur. „Hefurðu nokkuð að drekka hérna, frú Vittorini? Ég er dauðþyrstur.“ „Það er vín i ískápnum. Komdu með það hingað inn. veginn, sem lá þar skammt frá. Bóndi nokkur, sem var á leið til næstu borgar fann manninn og flutti hann dauðvona til sjúkrahúss. Þar hjarnaði hann við. Sár hans voru grædd og hann komst til fullrar heilsu. Enginn spurði, hvernig hann hefði særzt, því allir héldu að hann hefði orðið fyrir árás ó- aldarflokks, slíkt var þarna daglegt brauð, svo ekkert var frekar í þessu rekist. En um það bil, sem Ernesto var að verða ferðafær minntist forstöðumaður hælisins á or- sök sára hans, og sagði sjúkl- ingurinn honum þá brosandi alla söguna, að hann hefði ver- ið dæmdur til dauða og skot- inn. En læknirinn var sam- vizkusamur maður. Honum fannst það vera skylda sína að gera yfirvöldunum aðvart. Af- leiðingin varð sú, að flokkur hermanna kom í sjúkrahúsið Og glös. Þau eru í veggskápn- um. Mér veitir ekki af ein- hverju svalandi líka.“ Róbert fann vínbrúsa í ís- skápnum. Hann fór með hann og glös inn í svefnherbergið. Þegar hann kom, færði frúin sig til og klappaði á rúmið við hliðina á henni. „Farðu úr skónum,“ sagði hún, „svo þú óhreinkir ekki rúmfötin." Róbert hellti víni í stór glös- við hann glasinu. „Skál,“ sagði Róbert. Vínið var ískalt og dásamlegt á bragð ið. Hann tæmdi það í tveim sopum. Frúin setti hálft glas- ið frá sér og hellti aftúf í hjá honum. Þau drukku þegjandi nokkra stund. Heitur andvari barst inn um opinn gluggann og gerði þau syfjuð. Róbext los- aði um bindið og leit upp á skápinn, sem hann átti eftir að ná upp á. Vínið kom hon- um til að sýnast hann lægri en áður. Allt í einu rak frúin upp óp. „Hvað er að?“ spurði Róbert áhyggjufullur. „Það er bakið á mér. Ég ofreyndi mig um daginn, þeg- ar ég reyndi að lyfta þessum kössum. Ég hef sáran verk hérna.“ „Er nokkuð hægt að gera við því?“ „Stundum skánar það, ef það er nuddað. Frú Veronese hérna á hæðinni fyrir neðan gerði það í gær. Heldurðu, að þú getir gert það?“ Róbert varð þurr i hálsin- um. Hann fékk sér vænan sopa og varð léttara. „Ég gæti reynt það,“ sagði hann. „Ég yrði afar fegin,“ sagði frúin. Hún sneri sér á mag- ann. Róbert tók að strjúka á henni bakið undir bláum sloppnum. Eftir andartak sagði hún: „Það yrði betra ef þú tækir sloppmn frá, heldurðu það ekki?“ Róbert dró sloppinn gæti- lega niður af öxlum hennar, og hún reisti sig upp á olnbog- ana til að gera honum auðveld- ara fyrir. Hann togði sloppinn og sótti Ernesto. Þeir bundu hann við tré og skutu hann, þrátt fyrir mótmæli læknisins. Að þessu sinni var svikalaust unnið. Ernesto Real raknaði ekki við. Nýlega hefir þetta mál aftur komið á dagskrá, vegna þess, að sonur Ernesto Real — og honum samnefndur — sem ó- fæddur var, er faðir hans var líflátinn, hefir krafizt nýrrar rannsóknar á máli föður síns. Endurrannsókn var synjað, en hins vegar var ekki hægt að koma í veg fyrir að Ernesto Real hinn yngri heimtaði rann- sókn á framkvæmd líflátsdóms- ins. Hafði liðsforinginn, sem stjórnað hafði framkvæmd dauðadómsins, ekki brotið af sér, og var síðara líflátið íram- kvæmt samkvæmt lögum? Mál þetta vakti á sínum tíma mikla athygli og gremju um gjörvalla Ameríku. niður að mitti og tók svo að nudda hold hennar þéttings- fast. „Mmm ÞETTA er gott,“ sagði hún. „Þú hefur indælar hendur... ofurlítið neðar, viltu gera svo vel.“ Róbert dró sloppinn neðar, unz mjaðmir hennar komu í ann. Mjaðmir hennar tóku að hreyfast lítilsháttar fram og aftur. Róbert færði hendurnar neðar unz þær hvíldu á rass- kinnum hennar. Hann strauk þær í nokkrar mínútur, unz frúin byrjaði að stynja og glennti sundur fæturna. „Ég hef líka verki í fótun- um,“ sagði hún. Róbert tók alveg af henni sloppinn, hún lá með lokuð augun og sviti rann niður bak- ið á lxenni á iðandi mjaðmirn- ar. Frú Vittorini velti sér við. „Þú ert ágætis framfærslu- starfsmaður,“ sagði hún. „Myndir þú vilja kyssa mig?“ Róbert fannst það ágæt hug- mynd. Þegar hann hafði kysst varir hennar, dró hún hann niður að sér, og hann kyssti hana meira. Svo lét hún hann leggjast við hlið sér og gældi við líkama hans. „Þetta er nóg,“ sagði hann. Hann lagði hana aftur á bak, og frú Vittorini gaf frá sér 14 mánaða gamalt andvarp. Frú- in hafði sæmilega reynslu í faginu, og eftir andartak voru bæði hún og Róbert í slíku al- gleymi, að þau heyrðu alls ekki hrópin frammi á gangin- um. Það var Pattelli, sem kall- aði, að hann væri kominn með blöðin. „Ó,“ stundi frúin, og það brakaði í gömlu rúminu. „Á ÉG að setja upp kass- ana?“ spurði Róbert, áður en hann fór. Þá var kominn laug- ardagsmorgunn. „Vertu ekki að hafa fyrir því,“ sagði ekkjan. „Þú getur gert það næst, þegar þú kem- ur.“ Róbert glotti og kvaddi hana með kossi. Þegar hann kom út á götu, tók hann eftir því, að hann hafði gleymt að láta á sig bindið, og hann var ó- rakaður. En honum stóð alveg á sama. Hann ók að veitinga- húsi og fékk sér morgunverð. Lystin var með fádæmum góð. Á eftir kveikti hann sér í síg- arettu. Allt í einu fann hann til fiðrings í lendunum. Það var ekki langt heim til Audrey. Sennilega var hún heima enn- þá. Það var ekki langt liðið á dag. HANN ók þangað og fór upp í íbúð hennar. „Hvað ert þú að gera hing- að?“ spurði hún. Róbert tók um hönd hennar og leiddi hana að rúminu. „Þú ætlar að sýna mér, hvernig þetta húsgagn er not- að,“ sagði hann og benti á rúm ið. Audrey brosti. „Hvers vegna núna?“ Róbert strauk um brjóst hennar. „Því ekki núna?“ sagði hann. Hún þrýsti hendur hans. „Það veit ég heldur ekki,“ sagði hún lágt. „Færðu mig úr.“ * Mor5 í Mexíkó Framh. af bls. 7. hugsa til þess, að hann hefði aðra konu en hana; hún hafði verið móðguð á hinn svívirði- legasta máta, og hvað gat hún þá annað gert en að skjóta hann? Hann bað kviðdómendurna enn einu sinni að líta á hina ákærðu, sem væri lýst sem „fegurðardís með yndislegan og svellandi líkama eins og málverk eftir Rubens“ — og | svo settist hann. Dómur kviðdómendanna féll ; samstundis: Hún var sýknuð. | Þar næst tóku kviðdómendur, j ásamt áheyrendum, verjand- ann og báru hann á gullstól eftir götunum, þar sem múgur- inn hyllti hann. Þetta var þó í sjálfu sér I merkilegt og sögulegt mál,“ segir Sir Thomas. „Þetta or- sakaði það, að nokkrum vikum síðar var afnumið með lögum í Mexikó að láta kviðdómend- ur starfa við réttardóma.“ * Þórscafé Fraxnh. af bis. 8. fyrst og fremst. Síðan á fimmtudögum og laugardög um „görnlu dansarnir“, sem hafa ætíð haft afar miklum vinsældum að mæta frá fyrstu tíð, er þessi skemmti staður tók til starfa 1945. Bljómsveitir hússins eru nú P.J. og söngkonan Helga. En fyrir gömlu dönsunum er Polka-kvartett, söngvari Björn Þorgeirsson. Þórscafé er nxeð elsta skemmti- og danshúsum höfuðstaðarins, sem starfað hefur undir sörnu stjórn og a fðormi til í nær 27 ár, og þennan vinsæla samkomu- stað hafa hátt á aðra millj- ón manna sótt lieim frá stofnun hans. * Æðisíegt svaEI Framh. af bls. 1 að sletta úr ldaufunum. Þessar sólarparadísir enu yf irfullar af vergjörnum skandinaviskum smástelp- um í leit að girnilegum mönnum, sem eru til i að sletta svolitið úr „klaufan- um“. Sem sagt — allt i fullu fjöri í sólarlöndum. * Hamranesið Framh. af bls. 1 skartgripi upp á hundrað þúsund hver um borð — og að sjálfsögðu hefur ekki verið hægt að bjarga neinu, þar sem ekki voru nema fimm tímar til stefnu! / GITARKENNSLA SIMi L 58 2b m. „Skál,“ sagði hún og klingdi ljós. Hann þrýsti höndunum að mjóhryggnum á henni, og öðru hverju snertu þær sitjand

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.