Ný vikutíðindi - 14.07.1972, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTIÐINDI
Heflatíkui'AjéMarpii
SUNNUDAGUR 16. júlí
10.35 Wonderful World Of
Winter
11.30 The Big Picture
12.00 Sacred Heart
12.15 Christophers
12.30 This Is The Life
1.00 The American Cannibals
1.30 Baseball. San Francisco
vs. Los Angeles
3.45 Lightweight Champion-
ship Fight:
Buchanan vs. Duran
5.00 Sports Challenge
5.20 You Are There
5.45 President Nixon's News
Conference 29.6. '72
6.30 Evening News
7.00 Walt Disney
8.00 National Geographic
Speeial: The Great
Mohave Desert
Staðreyndir
f Kashmír er það siður að
brúðurin er ekki viðstödd sitt
eigið brúðkaup, en hún sendir
fulltrúa sinn, og sá fulltrúi er
úlfaldi.
í regíugerð kaupstaðarins
Baton Rouge í Lousiana, USA,
eru ákvæði þess efnis, a.ð það
sé refsivert að eignast fleiri
en eitt barn fram hjá konunni
sinni.
Hin litla brezka nýlenda
Hong-Kong í Asíu er talin vera
þýðingarmesta miðstöð verald-
Iþróttir og hjónabönd
Frú Snich, sem er forstjóri
þýzkrar hjónabandsmiðlunar-
stofu, segir að 87% allra
stúlkna, ekkna og fráskilinna
kvenna óski að giftast íþrótta-
manni.
Ástæðuna fyrir þessari ósk
geta þær ekki skilgreint, en á
hinn bóginn eru þær 13 af
100, sem vilja ekki giftast
íþróttamanni, í engum vandræð
um með að útskýra ástæðuna
fyrir því. Þær segja að annað
hvort verða þær sífellt að
fylgja þeim út á völl, a.m.k. á
sunnudögum, eða þá að þær
verða að sitja einar heima, og
það síðarnefnda geta þær gert
án þess að giftast!
arinnar fyrir gimsteinasmygl.
Alþjóðalögreglan fullyrðir, að
öflug alþjóðasamtök standi á
bak við þetta stórsmygl, sem
er mjög arðsamt. Steinunum
er smyglað til Japan, Banda-
ríkjanna og Vestur-Evrópu.
Allt frá steinöld hefur það
verið siður að heilsast með
handabandi. Upprunalega tók-
ust menn í hendur til þess að
sýna, að þeir væru vopnlausir
og í friðsamlegum erindum
komnir.
Kínverjar höfðu í gamla
daga sniðugan útbúnað í opin-
berum byggingum, þar sem
fundir eða ráðstefnur voru
haldnar og þing. Við hvert á-
heyrendasæti lá hnöttóttur
steinn. Þegar menn svo gerð-
ust leiðir á að hlusta á við-
komandi ræðumann — var
steinnlnn látinn falla niður i
holu við hlið sætisins: Síðan
valt steinninn eftir braut og
stöðvaðist undir ræðustólnum.
Þegar þriðjungur áhéyrenda
hafði látið stein sinn í hol-
urnar, varð vigtin undir ræðu-
stólnum of þung og hlemimur
opnaðist og ræðustóllinn hvarf
með ræðumann niður um gólf-
ið. Veskú næsti! Væri þetta
ekki sniðug hugmynd til eft-
irbreytni?
lægur tónlistaraðdáandi
Þegar hinn mikli fiðlusnill
ingur, Jascha Heifetz, kom
kvöld nokkurt út úr Carnegie
Hall, þar sem hann hafði hljóm
leika, stóð lítill maður fyrir
utan og beið eftir honum.
„Eruð þér ekki Jascha Hei-
fetz?"
„Jú."
„Þér eruð dásamlegur. Þér
eruð snillingur. Þúsund þakkir
fyrir kvöldið. Herra Heifetz,
ég veit ekki, hvað ég skyldi
gefa fyrir að fá yður heim
eitthvert kvöldið og leika fyr-
ir mig."
„Ja, sjáið til, maður minn,"
sagði Heifetz hikandi. „Ég fæ
geysilega mikið fyrir að leika.
Ég fæ að minnsta kosti þús-
und dollara á kvöldi."
„Jahá, en svo mikið get ég
nú ekki borgað. Ég er fátækur
maður. Ég gæti látið yður hafa
tvo til þrjá dollara.
„Mér geðjast vel að yður,"
sagði Heifetz. „Þér lítið út fyr-
ir að vera einlægur tónlistar-
aðdáandi. Gefið mér heimilis-
fang yðar, og svo skal ég koma
og leika fyrir yður annað
kvöld."
Heifetz stóð við orð sín.
Næsta kvöld, þegar hann stóð
heima hjá manninum og stillti
hljóðfærið sitt, spurði hann:
„Jæja, hvað á ég svo að
leika?"
„Það stendur mér alveg á
sama um," sagði maðurinn
„Bara eitthvað, sem gæti gert
nágranna mína græna og gula
af öfund."
Frjálslynd
Maður nokkur i New
York fékk auðveldlega
skilnað frá konu sinni,
sem var með þrjá elsk-
huga i takinu.
1 réttinum sagði hann:
„Ég hefði getað fyrirgefið
að hún hefði einn elsk-
huga, því ég er frjálslynd-
ur að eðlisfari. Já, satt að
segja myndi ég hafa látið
það gott heita þótt hún
hefði átt tvo. En þrjá?
Nei, það kemur ekki til
mála!"
9.00 Mod Squad
10.00 12 O'Clock High
11.00 Final Edition
11.05 Northern Lights Play-
house —
Della
12.25 Olympic Wrestling
MÁNUDAGUR 17. júlí
3.30 Open House
4.00 Sesame Street
5.00 Julia
5.30 The Funny Side
6.30 Evening News
7.00 Here's Lucy
7.30 All In The Family
8:00 Monday Nite at the
Movies —
Story Of David
9.30 Direction '72:
Black On White
10.00 Glen Campbell
11.00 Final Edition
11.05 Tonight Show
ÞRIÐJUDAGUR 18. júlí
3.30 Open House
4.00 Buck Owens
4.30 Beverly Hillbillies
5.00 Theater 8 —
Lets Make Love
6.30 Evening News
7.00 Marshall Dillon
8.00 For Your Information
8.30 This Is Your Life
9.00 High Chaparral
10.00 CaroJ Burnett
11.00 Final Edition
11.05 Pro Boxing
MIÐVIKUDAGUR 19. júlí 5.00 Theater 8 —
3.30 Open House Story Of David
4.00 Animal Kingdom 6.30 Evening News
4.30 Partridge Family 7.00 In Which We Live In
5.00 Theater 8 — 7.30 Doris Day
Virgin Island 8.00 Wild Wild West
6.30 Evening News 9.00 Laugh-In
7.00 Daniel Boone 10.00 Perry Mason
8.00 Sanford & Son 10.55 Moments Of Reflection
8.30 Governor & JJ 11.05 Norhern Lights Play-
9.00 Braken's World house —
10.00. The Fugitive Prison Shadows
11.00 Final Edition 12.15 Night Light Theater —
11:05 Dick Cavett Lets Make Love
FIMMTUDAGUR 20. júlí
3.30 Open House
4.00 My Three Sons
4.30 Kitty Wells
5.00 Theater 8 —
Della
6.30 Evening News
7.00 JNlanny And The Prof
7:30 Bill Cosby
8.00 The Advocates
9.00 Lainie Kazan (Pre-
Empts Dean Martin)
10.00 Naked City
11.00 Final Edition
11.05 Northern Lights Play-
house —
Philo Vance Returns
FÖSTUDAGUR 21. júlí'
3.30 Open House
4.00 Bewitced
4.30 The Law & Mr. Jones
LAUGARDAGUR 22. júlí
9.00 Cartoon Carnival
9.50 Captain Kangaroo
10.30 Sesame Street
11.30 Golden West Theater:
12.00 Voyage To The Bottom
Of The Sea
1.00 Roller Games
2.00 American Sportsman
3.00 Basebali Game Of The
Week
5.30 Ice Palace
6.30 Evening News
7.00 Wide, Wide World
7.30 Honey West
8.00 Gunsmoke
9.00 Flip Wilson
10.00 The Untouchables
10.55 Chaplain's Corner
11.00 Final Edition
11.05 Northern Lights Play-
house —
Virgin Island
Vín skal til
vinardrekka
_
Fjallar um vín, vínframleiSslu og vínnotkun,
ásamt upplýsingum um víntegundir hér á landi.
— I bókinni er fjöldi uppskrifta að kokkteilum
og vínblöndum.
Fæst hjá bóksölum um land allt.