Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.07.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 14.07.1972, Blaðsíða 8
8 NY VIKUTIÐIND! Endurbætur á húsakynnum Þórscafés Að undanförnu hafa stað- ið yfir nokkrar breytingar á salarkynnum skemmti- staðarins Þórscafé, en stað- ur þessi hefur verið einhver sá fjölsóttasti hér í borg s.l. 15—20 ár, þegar tekið er með i reikninginn, að þar hefur jafnan verið opið hús öll kvöld vikunnar. En fjölsóttir samkomu- staðir krefja einnig mikla umönnun og viðhald húss og húsbúnaðar. Þórscafé hefur frá fyrstu tið, að það hóf starfsemi sína í Brautarholti 20, leit- ast við að hafa salarkynni og aðbúnað með myndar- brag, og breyttir tímar og tízka gera sínar kröfur i þessum efnum sem öðru i almennri þjónustu, ef vel á að takast hverju sinni. Það þótti þvi timabært að hefjast handa enn einu sinni með umbætur og skreytingar á salarkynnum fyrirtækisins. Veitingasalir hafa verið málaðir, mynd- og Ijós- skreyttir. Fatageymsla end- urbætt,; afgreiðsla þjónaliðs flutt úr danssal i rýmra pláss í hluta vesturbygging- ar hússins. . Þá hafa stólar og bprð í yeitingasal verið endurnýjuð. Uppstoppuðum. sætum komið fyrir i f-or- stofu og að nokkru leyti i veitingasal. Áklæði á stól- um og skilrúmum er að mestu í rauðum litum, og er salurinn í heild mjög lit- skrúðugur, en þó með mildri, hlýlegri áferð. I stuttu máli sagt, þá er sam- kvæmissalur Þórscafés mjög glæsilegur og hlutað- eigandi aðilum til sóma hvað allan frágang áhrærir. Rögnvaldur Johnsen, arki tekt, hefur annast yfirum- sjón með þeim framkvæmd- um, sem gerðar hafa verið á staðnum. Til nýbreytni má telj ast, að veitingasalir (nema dans gólf) og forstof a hafa verið teppalögð irieð sjálflýsandi efni. Þetta léttmynstraða teppi lyftir mjög heildar- svip staðarins og gerir sitt til að inngangur og aðal- veitingasalur fær viðkunn- anlegan og hlýjan blæ yfir að líta. Það er von eigenda Þórs- cafés hf., að hinir fjölmörgu gestir staðarins kunni vel að meta þessar umbætur, sem gerðar hafa verið í sam ræmi við kröfur tímans, bæði með tilliti til gesta staðarins og hagræðis fyrir þjónustulið fyrirtækisins. Þá er það einnig von þeirra, að hér sannist hið fornkveðna, að eins og föt- in skapa manninn, eins hef ur umhverfið áhrif á fág- aða framkomu fólks og hug arfar til þess betra. Ragnar Jónsson veitinga- maður, Þingvöllum, er stofnandi Þórscafés í fyrstu. En frá 1. marz 1971 eru eig- endur Björgvin Árnason og Jón Ragnarsson og hafa þeir ekki hugsað sér að breyta til með rekstrarfyr- irkomulag frá þvi sem ver- ið hefur undanfarið. En þar eru nú fjögur kvöld í viku dansskemmtan ir fyrir yngri kynslóðina Framh. á bls. 4. Hinrir nýju eigendur Þórscafés, Jón Ragnarsson og Björgvin Árnason, d glasbotninum fullt gjald fyrir son minn, af pví hann er í síðum buxum ? Jæja, gott og vél! En þá ætla ég aftur a móti að aka ókeypis — 6g þér getið rétt ímyndað yð- ur af hverju ..." Borgarbarnið í sveitinni Öskar, sjö ára gamall Kaupmannahafnardreng- ur, var kominn út i sveit til sumardvalar. Húsbóndi hans — gæfur og gegn bóndi — tók að sér að upp lýsa hann um leyndar- dóma náttúrunnar, og dag nokkurn, þegar þeir gengu um akur og engi, hrópaði hann: „Sjáðu, Öskar! Þarna sérðu stork! Það er hann sem kemur með litlu börn in!" Öskar stanzaði, ygldi brúnir og tautaði: „Vill það segja að eng- inn fái almennilegan drátt hérna í sveitinni?" ^< Stór og sterkur sjómað-. ur var kominn til Græn- lands. og tfékk að, vita að hann gæti orðið félagi i Hetjuklúbbnum, ef hann gæti leyst þrjár þrautir: 1. Skotið ísbjórn í einu skoti mitt á milli augn- anna. 2. JSauðgað grænlenzkri stúlku í skinnbuxum. 3. Drukkið kassa af áfengu óli sleituláust. Hann byrjaði á ölinu og fór svo viðstöðulaust út til að Ijúka hinum verkefn- unum. Hálftíma sernna kom hann aftur, rifinn, blóðugur og { tættur, með þessum orðum: „Þetta tókst — en hvar er þessi kvenmaður, sem ég á að skjóta á milli augn anna?" ¦ ¦-¦ Hættulegur megrunar- .; fcur -- Hun: „Gu-uð, ég hef fitn að svo hræðilega upp á síðkastið! Hvað á ég að gera?" Læknirinn: „Eg vil rdð- leggja yður að reyna lauk- kúr, kæra fröken. 1 hálfan mánuð skuluð þér bara borða lauk, lauk og aftur lauk, en ekkert annað." Hún: „Já, takk, þann kúr hef ég reynt áður. Af- leiðingin varð sú, að ég missti bæði kærastann minn og ríka vininn, sem ég hélt við!" -K Einn gamall og góður Hér er ein útsetning á gömlum og góðum brand- ara, þvi eins og þar stend ur er aldrei góð vísa of oft kveðin: * Auoskilið mál Sú ljóshærða við stræt- isbilstjórann: „Heimtið þér virkilega að ég borgi Munurinn var sá . . . Allan litli átti að fara i sumarferð til frænda síns i París. Nú var fjölskyldan þar suðurfrá kaþólsk, og Allan var vandlega frædd- ur um kaþólska siði og kreddur áður en lagt vár. TÍZKÍOSYJ^ HOTSL Hinlr ,|M.W islemku M#9^ ,s ,i4 tóku- gerolr U^Sar, sem ^^^. | ¦'¦¦¦¦¦¦¦'¦¦¦ ^^ m- ' í^^ af stað, svo að ekki hlyt- ust nein vandræði af í þeim sökum. Allt tókst líka með mikl- um sæmdarbrag, þangað til Allan átti að fara í bað með frænku sinni á sama reki. Hann athugaði hana gaumgæfilega og sagði: „Svei mér þá að ég vissi ekki að svona mikill mun- ur væri á mótmælendum og kaþólikkum." stóð fyrir utan grindverk- ið. Allt i einu tók Hannibal tilhlaup, stökk yfir girð- inguna og lenti við hlið- ina á Rósu. Hún hrópaði upp yfir sig: „Ja, en Hannibal þó!" „Æ, Rósa, kallaðu mig bara Hanna. Þetta grind- verk var hærra en ég hélt..." * -K Danskur smábrandari Músin og fíllinn komu inn til prestsins: — Við viljum giftast. — A^ez', heyrið þið mig nú! Það getur sko ekki lát- ið sig gera ... Þá lukti músin vand- ræðalega augum og sagði: — Það er nauðsynlegt.. Erfitt kvöld Fjölskyldan var komin i slíkar fjárkröggur að loks varð ekki nema ein ör- væntingar-leið eftir. Frúin fór á torg út í sínu bezta stússi, og umtalað var að maðurinn hennar sækti hana klukkan tvö um nótt ina. -X Slys Kýrin Rósa horfði löng- unarfullum augum á bol- ann Hannibal, sem var í afgirtum nauthaga, en hún Þar stóð hún, þreytt og þjökuð, angistin uppmál- uð, og sýndi honum árang- ur erfiðis síns. Þau töldu i sameiningu — og það voru tvö þúsund og eitt hundrað krónur. — Hver i fjandanum borgaði þér eitt hundrað krónur? spurði maðurinn. , — Þeir allir saman...

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.