Ný vikutíðindi - 21.07.1972, Blaðsíða 1
DAGSKRÁ
Keflavíkur-
sjónvarpsins
á bls. 5
Föstudagurinn 21. júlí 1972. — 29. tbl., 15. árg___Verð 30 krónur
FERLEG
GULLFOS
SKURARUSL. - SKRÍLMENNI.-
FERDAMÁLAE3ÁUI TIL SKAMMAR
Einhvern tímann hefur
það heyrzt; að einhver stofn
un væri til, sem kölluð er
Ferðamálaráð. Ekki vitum
vér svo gjörla, hvert er verk
svið stofnunar þessarar, en
þó virðist nafnið benda til
þess,- að • eitthvað eigi ráð
þettaað fjalla um ferðamál
á Islandi; og enþví ekki úr
vegi að gefa nokkrar á-
bendingar — og jafnvel að
varpa fram nokkrum spurn-
ingum — um ferðamál á
landi voru.
. Um síðustu - helgi lagði
arlhórur
á Spáni
Eslendiiigar
gera f»að bezt!
Mvort sem því verður nú
irúað eður ei,- mun'það nú
komið í Ijós, að islenzkir
karlmenn séu heldur. meira
náttúraðir en aðrir menn,
ef dæma má af þeim frétt-
um, sem blaðinu hefur bor-
izt sunnan af Spáni.
Eins og alkunna er fer
fólk ekki til sólarlanda að-
eins til þess að sleikja sól-
skinið, heldur og til þess að
rijóta heimsins lystisemda.
• Alltitt . mun, að konur,
sem gjarnan vilja njóta lifs-
ins og hugsa þá meira um
það að koma sér upp því,
sem stundum er kallað á
ruddalegu máli „góðum
drætti", flykkist til Spánar
eða suður að Miðjarðarhafi,
Framh. á bls. 5
Jata^elta Aufnai'AiHA
tíðindamaður hlaðsins leið
sina austur að Gullfossi og
Geysi, en það eru sem kunn
ugt er þeir staðir á landinu,
sem tvimælalaust eru fjöl-
sóttastir af þeim sem sækja
Island heim.
Er skemmst að segj a, að
aðkoman á annan þessara
staða var ekki með þeim
hætti, sem ákjósanlegur get-
ur talist -— svo ekki sé nú
meira sagt.
Fróðlegt væri að fá að
vita, hver er ábyrgur fyrir
þeim skúraræksnum, sem
tróna við eitt fegursta nátt-
úrufyrirbrigði landsins —
sem sagt Gullfoss.
Til skamms tíma hefur á
sumrum verið þarna greiða-
sala, en nú bregður svo við,
Framh. á bls. 5
Hfe Ié Sk Wík
Einvígi þeirra Fischers og
Spasskís hefur mjög verið
í munni manna, enda sögu-
legt. Komu jafnvel fram til-
lögur um það, þegar Fisch-
er mætti ekki og allt var
að fara í bál og brand af
hans sökum, að taka af hon-
um passann og neita honum
um brottfararleyfi, ef hann
stæði ekki við skuldbinding-
ar sínar — og var þá vitnað
í það, þegar fólk fékk ekki
að fara til útlanda nema
það hefði greitt skatta sína
og útsvör.
Nýjastí samkvæmisdafísinii
Nýr og frumlegur dans-er
nú mjög,;aðryðja;sér;til rúms
í Eyrópu,. sem riefnis't! déka-
dans. Hugmyndina að hon-
um átti. Frakkinn Serge
Gainsborg,, sem kvæntur er
Jane Birkin, stúlkunni, sem
stundi „Je T'aime" fram á
grammófónplötu, og sem
heimurinn gleypti við.
Fréttir herma að dans
þessi sé mjjSg vinsæll á Mið-
jarðarhafsströndinni um þess
ar mundir. Er hann einfald-
lega falinn í 'þvíi að herranh
dansar fyrir aftan stúlkuha
hægum skerfum, sem þó á
að hækka blöðþrýstinginn
talsvert. Hann byrjar með því
að halda höndum um mjaðm-
ir hennar, en færir þær svo
hægt og hægt upp á brjóstin.
Allt getur nú skeð á þess-
um tímum!
Hamrafellsmálið
Púðurlykt af duflsprengingu fásinna
Mikið hefur verið rætt um
hina dularfullu sprengingu,
sem varð utan skips eða
innan, þegar togarinn
Hamrafell sökk á miðunum.
Sögðum við nokkuð frá
ýmsum orðrómi um þetta
í síðásta blaði.
Nú hefur maður komið
að máli við blaðið, sem
kunnugur er sprengingum
og duflum, og látum við
hann hafa orðið:
„Maður skyldi ætla að sá
maður, sem kemur fram
fyrir alþjóð i fjölmiðlunar-
tækjum og ber þar á borð
staðlausa stafi án þess að
blikna eða blána, sé meira
en lítið afbrigðilegur — mér
liggur við að segja að það
sé eitthvað bogið við hann.
Og svo fullyrðir hann
slíka fj arstæðu, sem hann
heldur að auðtrúa sálir
gleypi við, en engan veginn
fær staðis't, aðpúðurlykt sé
'af duflsprengingu. Hvilík
fásinna!
Sjálfsagth'efir heldur eng
inn orðið.til frásagnar, ef
slik sprenghig hefði orðið,
þvi skipið hefði hreinlega
splundrast. Duflsprenging
er drjúgum öflugri eri
dynamit-púðurkerlingar!
. Margl er nú brallað nú t'il
dags,' en mér finnst'þetta
vera svo fáránlég' lýgi, að
undrun sætir að"'Kún skuli
vera á borð borin fyrir al-
þjóð. En löngum. erum'víð
svo vitlaus að gleypa . við
slíkri þvælu.
Ég . hef verið ekki ,.al'l-
fjarri,' þegar duflsprenging
varð og gat engan veginn
Framh. á bls. 5