Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.07.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 28.07.1972, Blaðsíða 1
2d, ÍrU- JeM ~s Ifcfll? DAGSKRA Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Föstudagurinn 28. júlí 1972 — 31. tbl., 15. áxg. — Verð 30 krónur £utnawifn<{ ^.:.vv.:.|.:.:.'.-.-.:.>.-.-.>,-,',-.-,-.-,',>, ;...¦.¦,-.¦........,-.-. ..y,,.v.v.y..v.v ¦:-. :¦-¦;-¦ <:¦¦:¦¦:¦:¦ :::¦¦:;¦_:;. ... Lögreglan gæti sín Dugar ekki að vaða um eins og vitlausir menn Maður einn liggur stór- slasaður á sjúkrahúsi hér i borginni eftir að hafa fall- ið niður af húsþaki fyrir nokkru. Lögreglunni var gert viðvart um slysið og taldi bezt, að maðurinn færi bara inn og legði sig. Málavextir eru þeir, að maður nokkur kom síðla nætur til síns heima og voru þá allir íbúar hússins í fasta svefni, en gleðskap- ur haf ði staðið yfir um kvöldið. Til - að valda ekki ónæði greip. búsbóndinn, sem var all-drukkinn, til þess ráðs að: klifra ¦ upp á þak og ætlaði síðan að skriða inn. um glugga. , En . Framh.i á bls.: 5 Þeir skammta sér lau Kommarnir hyggja að sjálfum sér Peningagræðgi alþingis- manna er löngu orðin al- þekkt, og allir eru þeir sam mála um að maka krókinn. Bjarni heitinn Benediktsson lét samþykkjia á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, að menn skyldu ekki vera bæði alþingismenn og bankastjórar. Var það til þess að Jónas Rafnar varð að láta af þingmennsku. En við fráfall Bjarna virð ist samþykktin gleymd. Eft- ir að stjórnin féll, sigldi fyri-verandi fjármálaráð- herra og núverandi þing- maður, Magnús Jónsson, hraðbyri i bankastjórasæti Búnaðarbankans. Kommablaðið æmti hvorki né skrækti, og eftir því sem blaðið hefur frétt, sá Sjálfstæðisflokkurinn um að Kommar fengju sitt i staðinn. Bæði Gylfi Þ. og Gunnar Thoroddsen sitj a - sem. f ast- ast; i prófessorsstöðum-sin- um | með þingmennskunni, þótt Bjarni Guðnason treys ti sér ekki - til að - gegna báðum störfunum fékk þvi leyfi frá ' Háskólanum. Þannig má halda áfraimeft- ir ;; allri: þingmannaröðinhi, sem-heimtaði og skammtaði sér; yfir 70 Lþúkuá'd; krónur i:lágmarkslaun. á mánuði. S ani f arasý 11 i 11 g a r i\ s) / u s 4 u nýtt í Keykjuvik Fréttin um Hafnfirðing- inn, sem filmaði eiginkonu sína í samförum við aðra karlmenn, hefur vakið tals- vérða athygli. En staðreynd- in er sú að þetta er síður eti svo einsdæmi eins og eftirfarandi saga sýnir. Stráklingur - um tvítugt brá sér á vertshús, fyrir skömmu og komst þar í tæri við liggilégan kven- mann. Fylgdust þau heim lil hennar eftir. þallið og voru brátt komin í hörku- kelirí. Konan báð hann sið- Skroppið upp á Akranes Fiskveizla - Byggðasafn - Baðströnd 'Þau hjónin Ólafur Ölason og Steinunn Þorsteinsdóttir reka nú hótelið á Akranesi með mesta myndarbrag und ir nafninu Hótel Ös. ¦ Akranes er í miklum upp gangi. Þar fiska þeir mikið og er þvi vél t'il þess fallið að hótelið skuli nú leggjá Framh. á bls. 5 an að bíða örlítið og brá sér frá. Heyrði strákur að einhverjar hvíslingar áttu sér stað, en sinnti því engu. Kallaði konan nú til hans og bað hann að ganga inn i svefnherbergi, sem hann gerði fúslega! Lá þar konan allsnakin og .'{reistandi á gólfinu. Hófst nú æðislegur ástaleikur undir svellandi músik af segulbandi og al- bjart í herberginu. En þegar segulbandsspól- an er búin, heyrir strákur allháttsuð. Fer hann að gá i kringum sig og kemur -endann á kvik- Framh.. á-bls._5, IIE RKáGAR BFRIII GarSar Siggeirsson, eigar.di Verzlunarinnar Herragarðurinn. Herragarðurinn, Aðal- stræti 9, er sérvérzlun í herravörum. .. Eigandinn, Garðar Sig- geirsson, hefur 12 ára x-eynslu . í Jierraverzlun,- og mun kappkosta að hafa á boðstólum eingöngu vand- aðar vörur frá innlendum og erlendum framleiðend- um. Framh. .á bls. 5

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.