Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.07.1972, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 28.07.1972, Blaðsíða 3
KÝ V-UOmÐ-lKDl 3 Ég hef aðeins ekki viljað ó- náða þig of mikið. Ef þú að- eins gætir gert þér í hugar- lund, hvernig ég stari án af- láts á hverju kvöldi á hurð- ina til að bíða eftir, að húnn- inn hreyfist.“ „Það líður ekki á löngu áð- ur en hann hreyfist,“ svaraði hún og stakk hendinni undir handlegginn á mér. „Ég vil bara ekki taka mikilvægar á- kvarðanir fyrr en ég hef yfir- unnið þennan hræðilega ást- ríðuskjálfta í öllum taugum. En ég hef hugasað mikið um það, sem þú sagðir um daginn, og ég trúi þér og treysti.“ Til allrar hamingju var ég vakandi, þegar húnninn sner- ist, og áður en hún var komin yfir þröskuldinn, var ég kom- inn til hennar. Ég greip hana í fang mér og bar hana að rúminu. Þar stóðu leikir þeir, sem hún hafði kennt mér, góða stund. Ég gætti þess vel að hafa hemil á mér, að hún færi ekki að fyrtast við, og lét hana ráða ferðinni. Eftir góða stund hvíslaði hún að mér: „Ég get alls ekki neitað þér lengur um neitt, en þú verður hins vgar að standa við orð þín.“ Og þegar ég hafði blíðum orðum fullvissað hana um, að hún hefði ekkert að óttast, slaknaði á spenntum taugum hennar og ég fór vilja mínum fram. Hún náði hámarki hvað eftir annað, og að lokum setti að henni grátkast, en ég faðmaði hana að mér og kyssti hana blíðlega. Fyrsta ástarsamneyti okkar var á enda. Upp frá þessari nóttu átti hún engin leyndarmál fyrir mér, og öll hlédrægni var úr sögunni. Smám saman sagði hún mér allar tilfinningar sín- ar í ástarvímunni. Hún var dásamleg ástkona, telpuleg í vextinum, en brjóstin stinn og fagurlöguð. Áður höfðum við iðulega farið saman í göngu- túra, en eftir að kynni okkar urðu náin, héldum við gjarnan fyrir 1 herbergi mínu, þótt mið- ur dagur væri, og undum okk- ur þar við ástir. Iðulega barði móðir hennar og jafnvel bróðir hennar að dyrum hjá okkur, þegar hæst lét, en við sinntum því engu og höfðum bara gaman af. Ég hef alltaf reynt að fá ástkonur mínar til að segja mér írá fyrstu ástarreynslu sinni, en hreinskilni hef ég að- eins fundið hjá nokkrum frönskum leikkonum. Ég veit ekki ástæðuna, en konur eru afar ófúsar að ræða um þau mál. Ég reyndi ítrekað að fá Eirene til að ræða þessi mál við mig, en fékk þrátt fyrir allt alls ekki nema eina frá- sögu hjá henni í þá áttina. Þegar hún var tólf ára hafði hún franska barnfóstru á heim- ili sínu í Marseilles, og dag nokkurn kom fóstran inn í baðherbergið til hennar og sagði að hún hefði verið of lengi í baði og bauðst til að þurrka hana. „Ég fann það strax,“ sagði Eirene, „hvernig hún starði á mig og ég hafði bara gaman af því. Þegar ég steig upp úr baðkerinu, vafði hún hand- klæðinu utan um mig, settist niður og lét mig setjast á hnén á sér. Svo tók hún að þurrka mig, og hvað ákafast á sama staðnum, en ég hagræddi mér svo hún næði sem bezt. Skyndi lega kyssti hún mig innilega, og svo fór hún. Mér þótti ákaf- lega vænt um hana. Hún var alltaf góð við mig.“ „Reyndi hún að þurrka þér aftur eftir þetta?“ spurði ég. „Þú ert helzt til forvitinn herra minn.“ Þegar ég síðla sumars kom til Aþenu var fjárhagur minn þröngur, svo að ég leigði mér ódýrt herbergi í þéttbýlasta hluta bæjarins. Eirene kom oft í heimsókn til mín, og við fórum mikið í leikhús, eða vorum heima á kvöldin, og ég las upphátt fyrir hana. En hún veitti mér ekki neitt ný- stárlegt, og þegar voraði, ákvað ég að fara til Vínnarborgar til frekara náms. Eina síðustu nóttina, sem við Eirene vorum saman, vildi hún endilega að ég segði henni, hvað mér félli bezt í fari hennar. „Eiginleikar þínir eru marg- ir og góðir,“ hóf ég máls. „Þú ert lyndisgóð og greind, að ekki sé minnzt á djúpu augun þín og fallega líkamann þinn. En hvers vegna spyrðu?“ „Maðurinn minn var vanur að segja, að ég væri beinaber,“ GÍTARKENNSLA sagði hún. „Hann gerði mig svo skelfilega óhamingjusama, enda þótt ég gerði mitt bezta til að þóknast honum og veita. Ég fann ekki til neinna sér- stakra tilfinninga, þegar vdð vorum saman.-. Og það sær.ði mig óskaplega, að hann skyldi segja að ég væri beinaber." „Þú manst það ekki, sem ég gerði eitt fyrsta kvöldið, sem pú komst inn til mín, — þegar ég lyfti upp um þig undirkjólnum til að virða fyr- ir mér fallegar línur líkama þíns. Þetta eru fallegustu lík- amslínur, sem ég hef séð. Ef ég væri myndhöggvari, þá hefði ég fyrir löngu búið til styttu af þér. Beinaber! Ekki nema það þó! Þessi maður hef- ur ekki átt skilið að eiga þig. Reyndu nú að gleyma honum!“ „Það hef ég gert fyrir löngu,“ svaraði hún. „Við kon- ur eigum aðeins rúm fyrir einn í hjarta okkar, og það hefur þú helgað þér að fullu og öllu. Mér þykir vænt um, að þér skuli ekki finnast ég vera grannholda, og það gleð- ur mig, að þér skuli finnast svona mikið til um ávalar lín- ur. Karlmenn eru sannarlega undarleg fyrirbrigði. Engin kona myndi fara að láta sig neinu skipta um útlínur. Lofs- yrði þín og háðsyrði hans eru HITT OG ÞETTA Er hægt að segja um mann, sem stendur undir regnhlíf, að hann- sé yfirspenhtur? Þegar Tíbetbúar hittast, heilsa þeir hverjum öðrum með því að reka út úr sér tunguna. Úr bréfi frá einum lesend- anna: Eftir næstum tuttugu löng ár hef ég komist að raun um, hvað er í ólagi með við- tækið mitt. Það er dagskráin. „Finnst þér ég ekki vera orð in grönn?“ „Grönn! Jú, þú lítur út eins og dagatal í desemberlok." í rauninni runnin af sömu rót- um í karlmannseðlinu . ..“ ,,En löngunin er afsprengi aðdáunarinnar,“ sagði ég. „Löngun mín er afsprengi löngunnar þinnar,“ svaraði hún, ,,en ást konunnar er sterk- ari og einlægari en ást karl- mannsins. Hún býr í hjartanu, í sálinni.“ „Líkaminn er lykillinn að sálinni,*' sagði ég. „Því að það er líkaminn, sem gerir nautn samfaranna svo undursam- lega.“ Háu hælarnir á kvenskónum voru fundnir upp af stúlku, sem alltaf var kysst á ennið. Allt stígur nú á tímum, sagði maðurinn; hann horfði á flugvél. Maður nokkur kom • inn á skattstofu og sagði í afsökun- arrómi: „Mig langaði bara til að fá að líta á fólkið, sem ég vinn fyrir.“ Eitt tré getur orðið að millj- ón eldspýtum. Ein eldspýta getur eyðilagt milljón tré. — Já, það er sem ég segi, Anna kann sér aldrei hóf. Hún lætur sér til dæmis ekki nægja að fæða eitt barn, heldur þarf hún endilega að eignast tví- bura. Árni: „Trúir þú á ást við fyrstu sýn?“ Bjarni: „Já, en stundum borgar sig að líta við aftur.“ — Það er líka hægt að fá of mikið af því góða, sagði maðurinn. — Það datt viský- kassi ofan á höfuðið á honum. GUNNAR H. JONSSON SÍMI 2 58 28 , r.-.- „Ts-vj:... v , (,■ ■ Vín skal til * vinardrekka Fjallar um vín, vínframleiðslu og vínnotkun, ásamt upplýsingum um víntegundir Kér á landi. — I bókinni er fjöldi uppskrifta að kokkteilum og vínblöndum. Fæst hjá bóksölum um land allt.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.