Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 18.08.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 18.08.1972, Blaðsíða 1
Ka i? wd os qj) m sjonvarpsins á bls. 5 Föstudagurinn 18. ágúst 1972-----33. tbl., 15. árg____Verð 30 krónur Virkai* sprengjur á víðavangi Sofandi yfirvöSd Á nokkrum stöðum á Rcykjanesi liggja sprengjur frá varnarliðinu á Kefla- vikurflugvetli og veit eng- inn, hvort þær eru virkar eða ekki. Það hefur verið kvartað undan þessum o- fögnuði við sýslumannsem- bættið i Hafnarfirði, en það hefur ekki. hreyft. við mál- inu. Skammt frá Stapa hefur verið gróðúrsett talsvert af grenitrjám,' og er'þarkom- inn vísir af vistlegum reit. Fyrir nokkrum dögum vöru hjón þar á ferð 'og tóku sér göngatúr. út í hrauniðþar í kring. Þá rákust , þau, á slatta- af; ónotuðum sprengj- um, sem lágu þar -tyist og bast, og hafa þær greini- lega orðið eflir, þegar varn- arliðið hafði þarna æfingar síðast. Þegár komið var í bæinn hafði maðurinn : samband við lögregluna og skýrði frá þessu. En honum var fálega tekið og sagt, að þetta heyrði ekki undir lögregl- una i Reykjavík. Þá sneri hann sér til lög- reglunnar í Hafnarfirði, sem lofaði að taka málið til vinsamlegrar athugunar. Sú atliugun stendur ennþá yfir, þvi sprengjurnar liggja enn á - sama stað, síðast þegar Framh. á bls. 5 t - ' ¦ gengt kvenfulk II llen d i ii gar kvarta — Eg fer nú bara á heilsuhæli, þegar ég kem heim — það er að segjaef ég - kemst í burtu, .sagði bandariskur blaðamaður.og Þetta er mynd-af stúlkunni, sem nauðgað var og fannst hálf-dauð í skurðiog sagt er.frá í greininni um kynóða manninn. á bls. 2. ¦• dæsti þungan, þar sem hann studdi sig við barborð- ið á Loftleiðum. Hann er búinn að vera héiiendis i nokkrar vikur og sagðist aldrei hafa kom- ist i anað eins. KvenfQÍkið liefur verið afskaplega eft- iiiátt við hann og þess vegna er heilsufarið orðiS Jieldur bághorið. — Eina nóttina lenti ég í partýi með tveim stelpum, og það var ekki við það komandi að ég færi, fyrr en ég var búinn að liggja með þeim báðum. Þegar ég var farinn að þreytast, þá hringdu þær í leigubíl, sem Framh. á bls. 5 — Byggt yfir kroppinn klæðalausa — Margir 'háfa-farið-upp-í -sveitir-eða firnindi''ísumarley/f-' inu — aðrir til-útlaiida,-og-enn :aðrirhafa- notað-fríið'til 'þess'' að1 dytta- að -ýmsú;r má'lá-'íbúðina o. s. frv. Erlendis byggja þeir-ný-hús,. engu síður en hér 'heima,-yf-- ir kroppana sína og væntanleg' afkvæmi. Á þessari-mynd -e* hægt að sjá.hjón' vera að myndást- við slíka byggingu, þóít hún tnurii "hæ'g.t fará, enda frú in líklegri til annarra hluta.efn byggirigáyirinvi!' ' •••'.' -' 1 ¦ '...... >! Ósvífni . lögregluþjóna Hella niður víni fyrir fuUorðnu fólki! — Hvað halda þessir þjónar að þeir séu? Það vakti athygli móts- gesta á Laugarvatni um verzlunarmanahelgina að fjölmennt lógreglulið rudd- ist skyndilega inn á móts- svæðið á laugardeginum. Flestir héldu að hættulegur glæpamaður væri meðal gesta ,þarna, en svo var ekki. Hér var aðeins um að ræðá lögreglumenn úr Reykjavík, sem ekkert höfðu að gera í Húsafelli og voru sendir til Laugar- vatns. Með hjálma á höfði og hehdur um kylfurnar æddu þeir ;, uin eins." og Gestapör menn og gerðu hvað sem þeir • gátu til að finna sér vcrkefni. Slíkt ,var; þó. ekki auðvölt,-því allt var með friði og spekt þrátt. fyrir mikla drykkju. Þetta þótti strákunum hans Sigurjóns lögregiustj óra afleitt og f óru að áreita' fólk. Meðál annars réðustþeir að konu á fertugsaidri, sem var að Framh. á bls. 5 Ferðamannasjoppur til skammar — Eru engin takmörkfyr ir því, hvað hinir og þessir sjoppukóngar út um land geta leyft sér? Okur, sóða- skapur og ókurteisi ein- kenna þvi miður- marga staði út-um land, sagði mað- ur nokkur, sem- hafði. sani- band við blaðið. Hann kvaðst hafa verið á ferðalagi norður í Jandi um verzlunarmannahelgina og kom meðal ahnars . að Varmahlíð. Þar við vegamót in er benzín- og veitinga- sala, og gaf þar á að lita auglýsingu. um franskar Fratnh'. á bls. 5.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.