Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 18.08.1972, Page 1

Ný vikutíðindi - 18.08.1972, Page 1
DAGSKRA Kefiavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 V irkar sprengjnr á víðavangi Solandi yfirvöld Á nokkrum slöðuin á Reykjanesi liggja sprengjur frá varnarliðinu á Kefla- mkurflugvelli og vcil eng- inn, hvorl þær eru virkar eða ekki. Það hefur verið kvarlað undan þessum ó- fögnuði við sýslumannsem- hættið i Hafnarfirði, en það hefur ekki hregft uið mál- inu. Skammt frá Stapa liefur verið gróðúrsett talsvert af grenitrjám, og er þar kom- inn vísir af vistlegum reit. Fjrrir nokkrum dögum voru hjón þar á ferð ‘og tóku sér göngutúr út í hraunið þar í kring. Þá rákíust þau á slatta- af; ónotuðum sprengj- um, sem lágu þar tvist .og hast, og liafa þær greini- lega orðið eftir, þegar varn- arliðið hafði þarna æfingar síðast. Þegár komið var í bæinn hafði maðurinn samband við lögregluna og skýrði frá þessu. En lionum var fálega lekið og sagt, að þetta heyrði ekki undir lögregl- una i Reykjavík. Þá sneri hann sér til lög- reglunnar i llafnarfirði, sem lofaði að laka málið til vinsamlegrar athugunar. Sú athugun stendur ennþá yfir, þvi sprengjurnar liggja enn á sama stað, síðast þegar Framh. á bls. 5 Ijjengt kvenfólk * lí I e ií «Ki ii «» a r kvarin — Ég fer nú hara á heilsuhæli, þegar ég kem heim — það er að segja ef ég kemst . í hurtu, sagði bandarískur blaðamaður. og dæsti þungan, þar sem hann studdi sig við harborð- ið á Loftleiðum. Ilann er búinn að vera hérlendis í nokkrar vikur og sagðist aldrei liafa kom- ist í anað eins. Kvenfólkið liefur verið afskaplega eft- irlátt við hann og þess vegna er heilsufarið orðið-- þeldpr l)ági)orið. — Eina nóttina lenti ég í partýi með tveim stelpum, og það var ekki við það komandi að ég færi, fyrr en ég var húinn að liggja með þeim báðum. Þegar ég var farinn að þreytast, þá hringdu þær í leigubíl, sem Framh. á bls. 5 — Byggt yfir kroppinn klæðalausa — Margir 'háfa farið upp- í - sveitir eða firnindi'í sumarleyf-' inu —aðrir til-útlanda, og^enn aðrir hafa notað fríið til þesS' að dytta að ýmsu; mála íhúðina o. s. frv. Erlendis byggja þeir ný hús, engu síður en hér heima, yf- ir kroppana sína og væntanleg afkvæmi. Á þessari mynd er hægt að sjá hjón vcra að myn dast • við slíka byggingu, þótt hún muni hægt fara, enda frú’in-líklegri til annarra hluta;en byggingavinnu! ■ Hella niður víni fyrir fullorðnu fólki! - Hvað halda þessir þjónar að þeir séu? Þetta er mynd-af stúlkunni, sem nauðgað var og fannst hálf-dauð í skurði og sagt er. frá í greininni um kynóða manninn á bls. 2. Það vakti alhygli móts- gesta á Laugarvatni um verzlunarmanahelgina að fjölmennt lögreglulið rudd- ist skyndilega inn á móts- svæðið á laugardeginum. Flestir héldu að hættulegur glæpamaður væri meðal gesta þarna, en svo var ekki. Hér var aðeins um að ræðá lögreglumenn úr Reykjavík, sem ekkert höfðu að gera í Húsafelli og voru sendir til Laugar- vatns. Með hjálnia á liöfði og hendur um kylfurnar æddu þeir uin eins og Gestapó- menn og gerðu hvað sem þeir gátu ti’. að finna sér verkefni. Slíkt, var þó. ekki auðvelt, því allt var með friði og spekt þrátt fyrir mikla drykkju. Þetta þótli strákunum lians Sigurjóns lögreglustjóra afleitt og ’fóru að áreita fólk. Meðal annars réðust þeir að konu á fertugsaldri, sem var að Framh. á bls. 5 Ferðamannasjoppur fil skammar —■ Eru engin takmörk fyr ir því, hvað hinir og þessir sjoppukóngar út um land geta leyft sér? Okur, sóða- skapur og ókurteisi ein- kenna því miður marga staði úl um land, sagði mað- ur nokkur, sem hafði.sam- band við blaðið. Hann lcvaðst hafa verið á ferðalagi norður í landi um verzl un arm annahelgin a og kom meðal annars að Varmahlið. Þar við vegamót in er henzín- og veitinga- sala, og gaf þar á að líta auglýsingu um franskar Framh. á bls. 5-

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.