Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 18.08.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 18.08.1972, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTÍÐIND! 5 SUNNUDAGUR 13. ágúst 12.00 Sacred Heart 12.15 Christophers 12.30 This Is The Liffc 1.00 Big Picture 1.30 CBS Golf Classic 2.30 NFL — Giants vs. Kansas City 5.00 Harlem Globe Trotters 6.00 Sports Challenge 6.30 Evening News 7.00 Walt Disney 8.00 Suffer Little Children 9.00 Mod Squad 10.00 12 O’Clock High 10.55 Final Edition 11.00 Northein Lights Play- house — All The Young Men A Marine patrol fights a holding action in the dead of winter in this Korean War drama. Stars: Alan Ladd and Sidney Poitier. 1960. MÁNUDAGUR 14. ágúst 3.30 Open House 4.00 Sesame Street 5.00 Julia 5.30 The Funny Side 6.30 Evening News 7.00 Here’s Lucy 7.30 AU In The Family 8:00 Monday Nite at the Movies — The Counterfeit Plan A British mystery-drama a- bout a group of ex-World War II soldiers, who — during the war — were expert counter- feit artists; the men worked during the war to disrupt the Nazi monetary base. In later years they get together for il- legal money manufacturing. Stars: Zachary Scott. 1957. 9.30 Alternatives 10.00 Glen Campbell 11.00 Final Edition 11.05 Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 15. ágúst 3.30 Open House 4.00 Buck Owens 4.30 Beverly Hillbillies 5.00 Theater 8 — Bihind The Mask A young surgeon’s career is threatened when he becomes involved wíth a dope addicted doctor. Stars: Sir Michael and Vanessa Redgrave. 1959. 6.30 Evening News 7.00 Marshall Dillon 8.00 Military Info 8.30 Jöhnny Mann 9.00 Naked City 10.00 Caro) Burnett 11.00 Final Edition 11.05 Pro Boxing MIÐVIKUDAGUR 16. ágúst 3.30 Open House 4.00 Animal World 4.30 Partridge Family 5.00 Theater 8 — Night Tide A sailor falls in love with a mermaid at an amusement park, but before love blossoms, the mermaid moves on for deeper water where she com- mits her body to the deep rather than risk endangering the Life of the sailor. Stars: Dennis Hopper. 1963. 6.30 Evening News 7.00 Danie) Boone 8.00 Direction ’72 8.30 This Is Your Life 9.00 Adventure — Dive To The Unknown 10.00 Fugitive 11.00 Final Edition 11:05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 17. ágúst 3.30 Open House 4.00 My Three Sons 4.30 Kitty Wells 5.00 Theater 8 — Al) The Young Men (See Sunday) 6.30 Evening News 7.00 Nanny 4jid Tlie Prof 7.30 Room 222 8.00 Northern Currents 8.30 Governor and JJ 9.00 Dean Martin 10.00 Playboy After Dark 11.00 Fina) Edition 11.05 Northern Lights Play- house — The Sound And T heFury FÖSTUDAGUR 18. ágúst 3.30 Open House 4.00 Doris Day 4.30 In Which We Live 5.00 Theater 8 — The Counterfeit Plan (See Monday) 6.30 Evening News 7.00 Sanford and Son 7.30 As It Happened 8.00 High Chapparal 9.00 Laugh-ln 10.00 Perry Mason 11.00 Final Edition 11.05 Norhern Lights Play- house — Bihind The Mask (See Tuesday) 12.30 College All Star Football LAUGARDAGUR 19. ágúst 9.00 Cartoon Carniva) 10.00 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Golden West Theater: 12.00 Voyage To The Bottom Of The Sea 1.00 Pro Bowlers Tour 2.00 American Sportsman 3.00 tíasebal' Game Of The Week Houston VS Pittsburg 5.30 Advocates 6.30 Evening News 7.00 Wide, Wide World 7.30 Law and Mr. Jones 8.00 Gunsmoke 9.00 Flip Wilson 10.00 The Ontouchables 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Play- house — Night Tide (See Wednesday) 12.30 Olympic Wrestling syni prests við kirkjuna í Davis, 80 mílum fyrir sunnan Oklahomaborg. Presturinn hafði tilkynnt lögreglunni 1 Oklahoma hvarf sonar síns, rétt fyrir jólin 1957, og þá komið með mynd aí honum. Síðan hafði ekkert frétzt frá honum. Lögreglan í Davis kvað hann hafa verið heima hjá sér fyrir nokkrum vikum, en farið þaðan 16. marz til Colorado. Lögreglan þar var látin vita, en ekki hafðist upp á Paul Edwards. Laugardaginn fyrir páska opnaði Pat Zansa benzínsölu- stöðina kl. 6 um morguninn, og aðra eins ös hafði hann aldrei augum litið. Venjulega seldi hann 2 þúsund lítra af benzíni á laugardögum, en þennan dag seldi hann 52 þús- und lítra. Þegar salan var gerð upp, færði hann Mary Eaton 2557 dollara. Aðrar safn- anir gerðu 1500 dollara, og tryggingarfélag eitt gaf Mary og börnunum 190 dollara trygg ingu á mánuði. MÁNUDAGINN annan i páskum var Paul Lee Edwards handtekinn heima hjá sér í Davis. Hann kvaðst hafa verið í Denver morðnóttina, en ekki drepið Eaton og ekkert gert af sér. Honum var sleppt gegn 20 þús. dollara tryggingu, og Montoya. varð að gera sig ánægðan með að bíða, þar til dómstólarnir ákvæðu, hvort líkurnar fyrir því, að Edwards hefði myrt Eaton, væru nægi- legar til þess að hægt væri að flytja hann til Denver. En þann 17. apríl kom Ed- wards af sjálfsdáðum með föð- ur sínum til Denver og gaf sig fram við lögregluna þar og var settur inn. Þar voru vitnin leidd fram og kváðust þau þekkja hann sem manninn, er var á benzínstöðinni, billiard- stofunni og langferðabílastöð- inni. Þann 22. apríl var Paul Lec Edwards ákærður fyrir morðið á Georg Eaton og haldið án tryggingar. Lögfræðingur hans kvaðst myndi reyna að fá rétt- arhöldunum flýtt eins og mögu legt væri, en annað varð þó, þegar til kastanna kom. Lög- fræðingurinn fór úr borginni og hann varð veikur, faðir Paul lézt úr hjartaslagi; og loksins mánudaginn, 22. ágúst 1960, sextán mánuðum eftir handtöku sína, var Edwards leiddur fyrir réttinn. — ★ — MORÐ 1 Colorado varðar líf- láti, ef vitni eru að eða sak- borningur játar sekt sína. Hvorugt var í þessu tilfelli, en saksóknari ríkisins kvaðst myndi krefjast fyllstu refsing- ar, eða lífstíðarfangelsis. Vitni voru að því, að Edwards hafði verið á benzínstöðinni rétt fyr- ir morðið, og að áður hafði hann enga peninga átt, en eft- ir morðið nóga. Kviðdómendurnir dæmdu Edwards sekan um morð af fyrstu gráðu. Þegar Paul Edwards heyrði þetta fór hann að skjálfa, og síðan grét hann stjórnlaust. sr ♦ Agengt Framh. af bls. 1 kom að vörmu spori með flösku af ákavíli. Hroðaleg- ur drykkur, en þetta varð til þess að ég mátti taka aðra umferð á þeim báðum. En það var eklti við það komandi að ég fengi að borga krónu, sagði sá am- eríski og sturtaði viskýi of- an i sig. Þessi saga er ekert eins- dæmi, heldur er þetta al- gengur viðburður hjá er- lendum ferðamönnum eins og við sögðum frá í síðasta blaði. Fjödinn allur af lcven fólki virðist eklci liafa ann- að að gera en liggja undir erlendum túristum, scm eru gáttaðir yfir þessari greiða- semi. Þjóðverji einn fór þó lieldur flatt á þeim við- skiptum, þar sem liann var rændur öllu sínu lausafé, þegar liann var að glingra við lconu í heimaliúsi. Hann þorði hins vegar elcki að lcæra þjófnaðinn, þvi hann komst að raun um, að þjóf- urinn var eiginmaður ' kon- unnar, sem liann giljaði. Kostaði þessi gleðslcapur liann einar Í5 þúsund ícróii- ur, og hafði hann mestar áliyggjur yfir þvi, að nú gæti hann elcki lceypt gjafir lianda lconu og hörnum, áð- ur en haldið væri heimleið- is! En skötulijúin glöddust með glöðum og drukku fenginn út liið snarasta. ♦ Ósvífni Framh. af bls. 1 koma fyrir vínflösku innan klæða, en liún var að leggja á stað lieimleiðis ásamt manni sínum. Lögreglumennirnir óðu undir föt liennar, þrifu flöskuna og lielltu víninu niður með þeim ummælum, að hér mætti elclci hafa vín um hönd. Lélcu þeir sama leikinn við fleira fullorðið fóllc á staðnum, en létu hins vegar útúrdrulckna unglinga, sem urðu á leið þeirra, afslciptalausa. Ekki þorði lconan að kæra þessa frelcju lögregl- unnar, sem hún var þó í fullum rétti til að gera, þar sem henni datt eklci i hug að liægt væri að fá noklcra leiðréttingu sinna mála eins og allur rekstur lögreglunn- ar er. En það er út í hött, að lögreglan liafi leyfi til að hella niður víni fyrir full- orðnu fólki, hvort sem áfengisbann er á svæðinu eða eklci. Það er máske liægt að hella niður víni fyrir hörn- um og unglingum, en þegar fóllc hefur náð tvítugsaldri er lögreglunni skyltt að geyma áfengi, sem það á, og afhenda á, þegar lialdið er í burtu. i ■* * Sjoppur Framhald af bls. 1. lcartöflur, ýmsa smárétti og fleira i þeim dúr. Þegar ferðalangurinn lcom inn i þessa sjoppu voru þar fyrir dauðadrukknir unglingar með séneverflöskur uppi á borðum, og var ekki hægt að fá sæti. Hann lét það ekki á sig fá, heldur álcvað að snæða standandi. Afgreiðslupíur sjoppunnar voru lítt hrifn- ar af því að láta trufla sig við að spjaila við liina drukknu unglinga, en að lolcum var þó hægt að ná samhandi við þær. Þá lcom í ljós, að ekkerl var að fá nema pylsur — og þær fremur óhrjálegar, vægast sagt. Uunglingarnir með séneverinn fengu hins vegar hraða og fljóta af- greiðslu á blandi og var sýnd fyl'lsta lcurteisi enda leit út fyrir að píurnar befðu fengið sinn slcammt af veigunum. Hótel Varmahlíð er þarna steinsnar frá og þang að var haldið til að fá ein- liverja næringu. Þá var hægt að fá á þessu hóteli, sem stendur við fjölfarn- asta þjóðveg landsins, kjöt í karrý fyrir nær 400 krón- ur á mann. Raunar var varla hægt að lcoma auga á noklcurn kjötbita, sem ekki var 90% fita og rétt- urinu allur hin óhrjálegasti. En, pvi miður, það er ekki neitt annað að hafa var sagt. Það virðast ekki vera nein lakmörk fyrir því, hvað svona staðir geta leyft sér í trausti þess, að ekki er í önnur hús að venda. *Það er kominn timi til að hið opinbera taki í tauin- pna. og .hafi meira eftirlit með relcstri og hreinlæti matsölustaða utan Reykja- vílcur. En formaður ferða- málaráðs hefur víst svo mikið að gera við hótelbygg ingu sína i Reykjavík, að hann má ekki vera að því að sinna svona snatti, enda víst elclci í hans verkahring. ♦ Sprengjur Framh. af bls. 1 við vissum. Vitaslculd er möguleiki á því, að þær séu orðnar ó- virkar, en um það veit eng- inn fyrirfram og því er það óafsakanlegt kæruleysi að lcanna ekki málið. Það þarf eklci annað en börn finni sprengjurnar og beri að þeim eld af óvitaskap til að þau tætist í sundur, ef sprengiefnið er ennþá virkt. Hvaða afsökun hefur sýslumaðurinn í Hafnar- firði þá? Raunar hefur það verið vitað mál um langan tima, að hingað og þangað um Reykjanesið liggur allskyns sprengiefni i haugum, og getur hver sem er sannfærst urn það, ef gengið er um svæðið. En yfirvöld sofa með hendur i skauti og biða bara eftir að sprengingin verði.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.