Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.08.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 25.08.1972, Blaðsíða 1
DAGSKRA Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Kratasnepill í Blaðamenn Alþýðublaðsins í uppreisnarhug Uppreisn er nú í aðsigi hjá starfsliði kratasnep- ilsins vegna yf irgangs nýja útgáfufyrirtækisins, sem Sjálfstæðismenn ráða yfir. Fyrir nokkru auglýsti blaðið eflir fréttastjóra og var tekið fram, að starfsreynsla væri æski- leg en ekki skilyrði! Þetta telja blaðamenn 'Mþýðublaðsins hreina vantraustsyfirlýsingu á sig, þar sem þeim hefur ekki verið gefinn kostur á stöðunni. Telja þeir af og frá að vinna undir stjórn einlivers Jóns Jóns sonar utan úr bæ, sem ekki hefur komið nálægt blaðamennsku. Er búist við að þeif lilaðamenn, sem nú vinna hjá Alþýðu blaðinu, leggi aliir niður störf. þegar þessi nýji Moggarifstjóri í ham Kvartar Fiscliei* yfir hávaðannm í Matthíasi? Matthías Moggaritsljóri hefur vakið almenna at hygli þeirra, sem sækja skákeinvígið í Laugardals- liöll. Hann veður þar um með miklum bægslagangi, og erlendir túristar halda að þarna fari eitt af stór- mennum landsins, enda er ritstjórinn ekki á þeim bux- unum að koma í veg fyrir þann misskilning. Framferði ritstjórans hef- ur vakið almennan lilátur. enda ekki vitað ti‘1 þess að hann kunni mannganginn hvað þá meira. Samt sem áður skálmar hann um með spekingssvip og þykist geta gefið góðar upplýsingar um, FATAFELLA Danska vikublaðið Rap- port hefur hlotið ákaflega góðar viðtökur og stærir sig af þvi að upplagið sé komið upp í 100.000 eintök á fyrsta hálfa útgáfuárinu. I tilelni af vinsælum beat söng, þar sem m.a. er sung- ið: „Ah Aalborg, livad er der hendl? Det hele svömm vanda fréttastjóri kemur. Útgáfustjórnin mun ætla að koma í þetta starf manni, sem verður Framh. á bis. 4 Nýlega liefur verið opn- uð kvenfataverzlun að Berg staðaslræti 3. Hún lætur ekki mikið jTir sér að utan, enda engir sýningargluggar, en þegar inn er komið blasa við kjólar í öllum lit- uxn og gerðium, sein kven- hvernig skákin standi í það og það skiptið. Svo langt gengur oflát- ungsháttur Matthíasar stór- skálds, að hann hikar ekki við að hundskamma blaða- menn sína frammi fyrir Það er mesta furða hvað sjaldan hefur orðið stórslys lijá Geysi. Hverasvæðið í Hveragerði var afgirt fyrir löngu, en ekki var búið að afgirða það í Námaskarði, síðast þegar við vorum þar. Þarna á þessum þremur hverasvæðum, er oft múgur og margmenni, ekki sízt hjá Geysi, iðulega börn og út- lendingar eða drukkið fólk, er i sprit og cement“, hafði blaðið viðtal við borgar- stjórann í Álaborg. Þar seg- ir borgarstjórinn m.a.: „Álaborg héfur ávallt haft orð fyrir að vera borg, þar sem fótk skemmiir sér. Iiér eru 285 veitingastofur, og það er víst met hér á landi. Álaborgarar drekka líka talsvert. Bruggverksmiðjurnar segja, að drukknar séu fimm milljón ölflöskur á dag í Danmörku. Þar af yfir 300.000 í Álaborg einni. Það gerir hálf-önn- ur ölflaska á hvert manns barn hér i borg. Á dag.” Framh. á bls. 4 fólk kann að meta. Áherzla verður þó lögð á stóru númerin, en einnig er hæga að velj a efni og snið, og verða þá efnin sér- staklega sniðin og saumuð. Eigendur verzlunarinar Framh. á bls. 4 fjölda fókls á kaffistofunni i Höllinni. Nú fyrir stuttu kom hann skálmandi á einvígisstað- inn með tvo skósveina frá Mogganum. Ilann gaf þeim Framh. á bls. 4 og má ekkert út af bregða, svo þetta fólk reki ekki löppina ofan í einhvern pytt, sem kannske hefur lirúðrað yfir, að maður tali nú ekki um að detta ofan i Geysisskálina sjálfa! Framh. á bls. 4 Þjóðstjórn? Osamkomulagið innan rík isstjórnarinnar er orðið svo mikið, að stofna ætti þjóð- stjórn svo að við getum sýnt það svart á hvítu, þeg- ar „þorskastríðið“ byrjar, að við stöndum sem einn maður um útfærslu land- helginnar. — Bls. 2. Naktir unglingar á götum Lissabon Hvað yrði um okkur, ef við létum eins og þeir. — BIs. 2. Gleðisaga Stutt og laggóð. — Bls. 3. Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins með efniságripum kvik- mynda og helstu leikurum (og hún er rétt núna) — BIs. 5. Hver myrti Rubinstein? einhvern óvinsælasta og öt- ulasta kaupsýslumann heimsins? — Bls. 6. Persónuleg vandamál Spumingar og svör — þýtt úr ýmsum blöðum. — BIs. 8. Glasbotn, krossgáta og ýmislegt smælki VIKLAAAH Öldrykkjan í Álaborg Þar er drukkin daglsga VA ölflaska á hvert mannsbarn .... Ný kvenfataverzlun ■— ☆ ☆ VERZLUIMIÍM MELKORKA ☆☆ Girða þarf umhverfis Geysi

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.