Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.08.1972, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 25.08.1972, Blaðsíða 2
NÝ VIKUTÍÐINDI NÝ VIKUTIÐINDI Útgefandi og ntstjóri: Geir Gunnarsson Ritstjöm og augiýsmgai Hverfisgötu 101A, 2. hæð ^ími 26833 Pósth. 5094 Prentun: Prentsm. Þjó3viljans Setning: Félagsprentsmiðjan Myndamót: Nýja prentmynda- gerðin Hiuix' buxualausu í Lissabon Þjóðstjórn Ekki virðist nú byrja vel samstarf ráðlierranna okk- ar. ÞaS er engu sýnna, en að hver höndin sé upp á móti annarri á heimilinu því. „Nýtt land“, sem á tvo ráðherra i stjórninni, ræðst heiftarlega — og hvað eftir annað — á ýmis mistölc inn an stjórnarinnar. I blaðinu, sem út kom 3. þessa mánaðar, eru t.d. 2 greinar um skattamálin, önnur meira að segja með stótu letri efst á forsíðu. Við höfum áður skrifað um þau í leiðara og ætlum ekki að fara út i þá sálma frek- ar. Þó má geta þess að í annarri greininni kemur fram, að nærri áttræður maður með heilsulausa konu, á að greiða 93 þús. kr. i opinber gjöld af 438 þús. kr. tekjum. — I fyrra hafði hann 278 þús. kr. tekj ur, en þá var lagt á liann 12 þús. kr. Tekjurnar hafa þannig liækkað um 63,5%, en álagningin um 650%. Þá er i sama .blaði grein um pjóðviljann, stórletruð í ramrna. Ætlum við að leyfa okkur að birta hana orðrétta: „Þjóðviljinn málgagn sós- íalisma, verkalýðsbreyfing- ar og þjóðfrelsis ber nú höfuðið hátt. Floklcsvillti ráðherrann hælckar verð i smásölu gegn vilja laun- þega, slcipar bankanefnd, sem er eins og íhaldið hafi skipað hana. Málpípa öreig- anna tvistigu i skattamál- um aldraða, og lolcs stuðl- ar floklcsviHti ráðlierrann að því að skipa postula við- í’eisnarstjórnarinnar í nefnd til að gera tillögur til úrbóta í efnahagsmálum. Það ei einhver reisn yfir þessu öllu!’’ Svona árásir á sámráð- herra sina geta elclci, að okkar viti, leitt til annars en að ráðherrar „Nýs lands” segi sig úr rikis- stjórninni, eða þá að stofn- að verði allra flokka stjórn, sem væri auðvitað heil- brigðar, til þess að undir- strika samstöðu þjóðarinn, ar, þegar átökin út af út- færzlu landhelginnar byrja. Þjóðin er hvort sem sam- huga í þessu máli málanna, svo að stjórnmálafloklcarn- ir eiga að sýna fordæmi, fordæmi, fordæmi, eins og Roosevelt sagði þegar hann var spurður um bezta ráðið til að ala vel upp börn. — ÞÉR vitið auðvitað hvers vegna ég kem, sagði vel klædd ur herramaður, sem hélt á rán- dýrum Edenhatti i hendinni. Hann settist í hægindastól klæddan flaueli. Lykt af góðu herrailmvatni fyllti andrúms- loftið í aðalskrifstofu portú- gölsku leynilögreglunnar. Lög- reglustjórinn rumdi: — Hm, það var málið með smástelpurnar. Af hverju gátu þér líka ekki látið stelpukrakk- ana í friði? — Ég hef í huga, greip herramaðurinn með hattinn fram í, — að styrkja endur- byggingu Kirkju Heilagrar Maríu frá Nasaret. Þetta kem- ur til með að fara ekki undir 100.009 escudos. — Herra minn, Portúgal er réttarríki. — Já, en það er samt lýðum ljóst, að kirkja St. Maríu frá Seirera þarfnast sárlega við- gerðar. Sennilega fer það verlc ekki undir 300.000 escudos. Ég hef fullan hug á ... Lögreglustjórinn stóð upp við hið stóra maghonyskrif- borð. — Ég get aðeins endur- tekið, að Portúgal er réttar- riki. — Já, en herra minn, það er , einipitt, ápægja v.or ailra, að Portúgal skuli vera réttarríki. Þess vegna er það að vér hrær- umst til meðaumkunar með þeim stofnunum, er ætíð hafa verið máttarstólpar réttlætis- ins, kirkjunum. Og hér með heiti ég að leggja fram 600.000 escudos til skreytingar kirkju vorrar frúar frá Fatima. Lögreglustjórinn settist aft- ur. — 600 þús. escudos? Það er sannarlega höfðingleg. gjöf, herra minn. Ég get áðeins þakkað yður fyrir hönd aílra guðhræddra Portúgala. Pila- grímarnir, sem koma til Fa- tima, munu minnast yðar í bænum sínum. Þekktur portúgalskur blaða- maður hefur- átt þess kost að lesa skýrslu lögreglunnar um þetta samtal. Ekki er, hægt að birta nafn hans, án þess ’að leggja hann í mikla hættu. Hr. Castro da Silva, einn af aðal- mönnum portúgalska járn- ,og stáliðnaðarins, reyndi á þenn- an hátt að slá striki ýíir hneyksli, sem allir Lissabön- búar hafa hvíslað um áin - á' milíi í nærri tvö ár. Aðrir mjög þekktir menn höfðu þóg- ar.gert svipaðar ráðstafanir í sámbandi við „telpukrakkamál ið“,. þeirra á meðal efnahags- málaráðherrann, Jose Gongala Oliveira, 46 ára, innanríkisráð- herrann, dr. Alfredo Rodrigues dos Santos, 59 ára, flotamála- ráðherrann, aðmíráll Fernando Mendosa, 69 ára, og margir bankastjórar og stóriðnaðar- menn, einnig umboðsmenn þekktra flugfélaga (þ. á. m. þýzkra). Málið, sem þeir félagar höfðu skemmt sér við mánuð- um saman, var ekki í neinum tengslum við ferðamál á sjó, | lofti eða landi, heldur voru þeir allir meira eða minna viðriðnir kynferðisleg hneyksli. Sennilega fær samt enginn þá ánægju að sjá broddborgara Lissabon á ákærubekknum. Einræðisherrann gaf skipun um að mál þetta skyldi þagg- að niður. Leynilögreglan PIDE fékk samt sem áður skipanir um að rannskaka málið til hlít- ar og leggja skýrsluna fyrir Salazar. í bankageymslu einræðis- herrans liggja nú vel geymdar síðan Márar réðu hér ríkjum. Þjóð okkar hefur alltaf haft heilbrigða skoðun á kynferðis- málum. í gamla daga var það vani prófessoranna og kennar- anna í Coimbra, að taka nem- endur sína með sér í vændis- hús. Eiginlega af heilbrigðis- ástæðum. En það, sem hneyksl ar fólk hér núna — og það með réttu — er að mestu siða- postular stjórnarinnar eru flæktir í þetta mál. Sömu mennirnir og hafa bannað vændi með lögum, skemmta Portúlgal heflr nú fengiö sitt „Profumo” hneyksli Margir ráöhsrrar eru blandaðir málið. Þar er þaggað niður í öllum þeim, sem heimta réttlæti, þeim er varpað í fangelsi, ekki þeim seku. upplýsingar, sem hvar sem er í hinum vestræna heimi hefðu sett ríkisstjórnina frá völdum, eða að minnsta kosti flesta ráðherra hennar. Bezta sönnun in um það er Profumo-málið í Bretlandi. John D. Profumo, 53 ára, var hermálaráðherra milli 1960 og ’63. Hann neitaði fyrst í þinginu að hafa haft nokkur mök við gleðikonuna Christine Keeler, sem var „leikfélagi“ fleiri þekktra Breta. Þegar sannað var að 'hánn laug, varð hann að segja af sér embætti, 5. júní 1963. SALAZAR, sem var einræð- isherra í Portúgal í fjóra ára- tugi, r.otfærði sér aldagamla hefð slíkra ' einvalda. Hann bannaði að minnst væri á mál- ið í nokkru fjölmiðlunartæki. Hann óttaðist alvarlegan á- fellisdóm almennings á stjórn sina, sém, rétti heldur við í áliti við heimsókn Páfa í maí 1967. Hvað PIDE lagði mikla á- herzlu á að kveða niður allar árásir á heiður þessara manna, kom skýrt í Ijós í viðtali við mann úr flokki andstæðinga sjórnarinnar: Ef ég segði frá því, sem ég veit um þetta mál, færi ég beint í fangelsi. Sumir segja kannske, að það ætti ekki að skipta máli, en fang- elsin okkar eru óupphituð, og jafnvél í Portúgal eru veturn- ir kaldir. SVo ég kýs^að halda mér saman. Og þýzka sendiráðið heíur heldur ekkert til málanna aö leggja: Þetta er allt saman upp spuni frá rótum, það hefur ekkert þessu líkt skeð hér. Þrem tímum eftir að þessi yfirlýsing var gefin, gaf hátt- settur félagi í Opus Dei, félagi kaþólskra, aðra yfirlýsingu, sem sýnir, að ekki er þetta allt appspuni: Hér í Lissabon á nær hver einasti giftur mað- ur „vinkonu“, og mjög fáir Portúgalar sjá nokkuð athuga- vert við það. Ég hugsa að þessi hugsunarháttur sé arfur sér í kynferðislegum svallveizl- um. ÞAR féllu þeir reyndar í sína eigin gryfju. Því hefðu vændishúsin verið starfandi en- þá, hefði sennilega ekki orðið eins mikill hávaði í kringum ævintýri ráðherranna og telpn- anna. Og þetta er rétt. Hin 36 ára gamla gleðikona, Isaura Dias, gerði stórt glappa- skot, þegar hún bauð ungum manni sem hún hitti á Rest- auradores-torginu, þjónustu sína. Ungi maðurinn varð strax áfjáður í að taka hana með sér, en ekki heim í íbúð sína, heldur á lögreglu- stöðina. Svo illa vildi til, að hann var úr leynilögreglunni. Nokkrum dögum síðar var konan íærð fyrir lögreglurétt- inn. Þar brast hún í grát yfir óréttlæti heimsins: Stúlkur eins og ég eru teknar fastar, en smáskvísurnar úr ríku fjölskyldunum fá að ganga lausar. Viðhöldin þeirra eru líka ráðherrar. Þetta vekur áhuga minn, sagði dómarinn. Viltu ekki út- skýra dálítið nánar hvað þú átt við? Leynilögreglan rakti með ánægju sporið, sem Isaura hafði gefið þeim. Þeir fundu fljótlega, að sporið lá að húsi einu við Rue de Fronteira. Á þriðju hæð í þessu leiguhúsi bjó húsvörðurinn, sem lét lög- reglunni í té eftirfarandi upp- lýsingar: Ég náði alltaf í öl og áfengi þegar veizlur voru haldnar. Síðast voru ca. 12 manns i partýinu, karlmenn og unglingsstelpur, 13 til 14 ára, gæti ég trúað. Þau voru öll með stráhatta á höfði, en að öðru leyti nakin. Jú, ég held ég geti þekkt eitthvað af mönn unum aftu. FYRSTA afleiðing þessa samtals kom fljótt í ljós. Pen- ingamaðurinn og blaðeigandinn Manuel Spirito Santos var tek- inn fastur. Hann var yfirheyrð- ur í tvo sólarhringa. Eftir að hann var látinn laus, kvisað- ist að efnahagsmálaráðherrann, de Oliveira, miðaldra pipar- sveinn, hafði verið aðalmaður- inn á þessum „skemmtikvöld- um“. ÖNNUR afleiðing: Foreldrar telpnanna, allt betri borgarar, verða sammála um að kæra ekki mennina.Þvert á móti leggja þeir fast að lögreglunni að hætta við alla frekari rann- sókn málsins. Bæði foreldrar telpnanna og mennirnir buðu lögreglunni svimandi fjárhæð- ir máli sínu til stuðnings. ÞRIÐJA afleiðing: Nokkrir ákafir lögfræðingar komast í málið og heimta málsókn á hendur ónefndum manni fyrir kynferðisleg mök við stúlkur undir lögaldri og fyrir að hafa þegið og látið af hendi mútur. FJÓRÐA afleiðing: Tvær telpnanna segja frá því við yfirheyrslu, að ævintýraleg- ustu veizlurnar hafi ekki verið haldnar í Rue Marges de Fron- teira, heldur í smábænum Par- ede. Sá staður er í um tveggja mílna fjarlægð frá Lissabon. Þar er hin fræga og eftirsótta baðströnd Estroil. Blaðamenn- irnir höfðu vonað að í Parede myndu þeir finna allt sem þeir álitu að fylgdi svona samkom- um: sundlaugarúm, vel hirta garða, glæsta sali og kvik-. myndastjörnur. í þessu tilliti urðu þeir fyrir vonbrigðum með íbúðina í Rue Marges de Fronteira. En Parede uppfyllti ekki heldur kröfur, sem álitið er að glaumgosi með nokkra reynslu myndi gera. í ganginum í hinu tveggja hæða húsi, sem veizl- TiEkynnlng frá Póst- og símamálastjórninni Ákveðið hefur verið, að almennur bréfaút- burður skuli framvegis felldur niður á laug- ardögum. Reykjavík, 20. júlí, 1972. Póst- og símamálastjórnin.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.