Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.09.1972, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 01.09.1972, Qupperneq 1
RfltfWDKOJ) DAGSKRÁ Keflavíkur- sjónvarpsins á bis. 5 Föstudagurinn 1. septeniber 1972. — 34. tbl., (hlaupið var yfir 30. tbl.), 15. árg. — Verð 30 krónur. Gleðihúsin spretta upp Erlendar hafnarborgir stórgræða á gleðikonum og áfengum bjór Reykjauík er sem óðast að fci á sicj stórborgarsvip á flestum sviðum. Það hef- ur t.d. lengi verið opinbert leyndarmál, að íslenzkar stúlkur hafa ckki allar lát- ið bliðu sina endurgjalds- laust, sízt þegar erlendir eiga í hlut, þótt mikið muni ekki hafa verið um það. Lengi vel gálu Ameríkan- ar af Vellinum gengið inn í veitingahús eill liér í mið- borginni og valið úr hóp stúikna, sem hékk þar og heið eftir bissness. I>á var og a.m.k. eitt liús (ckki op- inbert gistihús), sem veitli stúlkum og erlendum herr- um þeirra húsaskjól. Allar munu þessar slúlkur háfa beint viðskiptum eingöngu til erlendra manna. Fleira mætli rekja í þessu sambandi, enda voru hér frægar mellur á sínum tíma cins og þær Vala Pusa, Fjóla skakka og Siglufjarð- ar-Rósa, sem héldu sig á Whitc Star, Fjallkonunni og fleiri slíkum stöðum. Það var ekki tekið hart Framh. á bls. 4. Ofsfopafullur lögregluþjónn Lögreglan er til að aðstoða, en ekki ofsækja Fréttamaður frá blaðinu var á jcrð um Miklubraut- ina fyrir skömmu og kvaðst aldrei hafci orðið eins hissa á nokkurri sjón og þeirri, sem bar fyrir augu hans. Fer frásaga hans hér á eftir: Vígalegur þjónn úr mót- orhjóládeid lögreglunnar ruddi sér inn í bíl, sem Framh. á bls. 4 Ifyggst stoína skotvöll með liasilabvssiiturniim, I eird ii£ imi oi< ö i* ii g «* u m riíHabrautum Eftirfarancli greinarstúf höfum við fengið frá þaulvönum skotmanni, sem mun hafa orðið fyrir barðinu á Skotfélagi Kcykjavíkur, og birtum við hann hér á eftir: Sá fáheyrði atburður skeði, að sögn fjölmiðla, að menn iðki aðallega skotæfingar á eignum annarra, en slíkt mun koma fyrir stöku sinnum. Nýjasta dæmið er með ösku- hauga Hafnarfjarðar. Mann- virki og annað fær ekki stað- ist villimennsku þessara aðila. Og enn er eitt dæmi um að skotið var inn um glugga, en slíkt mun hafa komið upp á teningnum áður, að því ég hef bezt hlerað. Þessi glæpafaraldur er að vísu ekkert einsdæmi í versld- ársögunni; slíkt mun ske í enn ríkara mæli erlendis — og þá er skotspónn lifandi fólk. Nú vaknar sú spurning, hvort ekki sé of lítið gert af að skapa mönum aðstööu og þekkingu á byssumálum hér- lendis. Byrgja má brunnirn, áð ur en barnið dettur oían í hann. Að mínum dómi og margra annarra er ekkert gert fyrir sportmenn skotvopna hérlendis og lítil sem engin fræðsla um slíka hluti. Engir almennilegir skotvell- ir né skotbakkar. Tími er kominn til að gera aðstöðu okkar sportmanna hér betri en hún er. Koma upp slysahættulausum völlum. Það, sem vantar 1 þesu sambandi hér, er góður öruggur völlur, þar sem skotmenn geta komið saman til æfinga, án þess að mikilmennskubrjálæði ríki eða klíkuháttur. Borgin ætti að sjá sóma sinn í því aö koma upp góðu svæði Framh. á bls. 4 Sunti'i h tt l tu r svo u<> nii fer laim npp an* lauginni Sprungumar í steinsteypuveggjum húsasmiðum til skammar 60 bátar í landhelgi í sjónvarpsviðræðum á þriðjudagskvöldið talaði sjávarútvegsmálaráðherra mikið um flóknar „rcglur“ um fiskveiðar íslenzkra skipa og báta við landið. í tilefni af því getum við upplýst, að úr einkaflugvél voru nýlega taldir um það bil 60 — sextíu — mótor- bátar út frá Hornafirði, sem allir voru innan 12 mílna landhelgislínu eða á veiði- svæði, sem þeir hafa ekki leyfi til að veiða á. Þessar svokölluðu rcglur eru því til lítils, ef ekki er farið eftir þeim. Ætli það fari ekki á svip- aða leið með -erlendu togar- ana? Það verður erfitt að framfylgja „reglum“ með þá líka. Fjöldi manna vinnur að því að fylla þær með límefni • Húsgögn og dýr teppi eyðileggjast í nýjum íbúðum! Löngum hefur það viljaö brenna við, að útveggir sleinsícyptra húsa springa meira eða minna. Á þella þó einkum við nú síðustu ár, eflir að farið var að steypa af miklum hraða með aukinni vélvæðingu. Dæmi mun lil þess, að />að rignir svo að segja inn i nýjcir íbúðir og má geta sér nærri ■ um holluslu af: því rakalofti, sem inni myndast, auk />css sem hás- göcgn og dýr gólfteppi eyði- leggjast. Þetla hefur verið mjög umtalað vandamál undan- farin ár án þess að nokkuð hafi verið aðgcrl til bóta, annað en fylla í sprungurn- ar, þótt óneitanlegra' hefði verið æskilegra að koma í Framh. á .bls,-4 Sígarettuauglýsingar Olíkt höfumst við að, Þjóðverjar og íslendingar. í' helzta íþróttabláði Þýzka- Iands, •, ;,Sport' Illustrierte;“. dags. 20. júlí, voru þrjár heilsíðu auglýsingar í Iitum frá tóbaksframleiðcndum af tólf auglýsingasíðum, já, ein mitt í íþróttablaði. Hér má ekki auglýsa tó- bak í blöðum, þótt þau berj- ist yfirleitt í bökkum frem- ur en bíöð stórþjóðanna. Það er menningarblær yf- ir alþingismönunum okkar!

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.