Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.09.1972, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 01.09.1972, Blaðsíða 7
NY VIKUTIÐINDI 7 þjónninn hafi haft þar hönd í bagga... — ★ — ÉG HÁTTAÐI mig og svaf langt fram eftir degi. Allan næsta dag var ég í klefanum hjá Artúr, og veik aðeins frá til þess að fara í matsalinn og borða. Yfirleitt sat faðir Cunn- ingham hjá mér við matborðið. Mér var strax farið að líða betur af hinu reglubundna lífi um borð. Reglulegur svefn og máltiðir virtust vera það, sem ég þarfnaðist. Þegar kvöldaði var bölsýni mín horfin og ég gat meira að segja hlegið hjart anlega af góðum brandara. Kímnigáfa mín var að koma til aftur, og það fannst mér mikilvægast af öllu. Það þýddi að ég var farinn að líta lífið réttum augum. Þrisvar sinnum þann dag spilaði ég „Votar varir“, til mikillar ánægju fyrir Artúr. Hann hafði loksins sigrast á einmanaleik sínum og lék nú á als oddi og henti gaman að þessum „prívat consertum“ okk ar. Næsta morgun fékk ég al- varlegan skrekk. Ég vaknaði eftir annan „maraþon“-svefn og stökk niður úr kojunni; þar sat Artúr og rembdist við að ganga fetið, en hann tók ekki klæða sig í buxur. Hann veif- eftir því. Við settumst við borð MROSSGÁTAM LÁRÉTT: 42 taut 13 blóma 1 löpp (þf.) 43 bæjarnafn (þf.) 14 forboð 5 fallegri 45 núningur 16 sífelldur 10 skammst. 46 spónamatur 18 forsetning 11 bogi (fornt) 48 fiska 19 snar 12 leiðarhlutar 49 sönglaði 21 verjulaus 14 vegir 50 samtenging 22 skammst. 15 á sokka- 51 tveir eins 24 hinn leistunum 52 álög 26 vargur 17 skemmtun 53 herpast 28 skepna 20 flýtirinn 29 snjó 21 ærðan 31 fjárhús 23 ættingjana 32 yfirgefa 25 elska LÓÐRÉTT: 34 litsterkara 26 fugli 1 yrkir 35 mettist 27 brún 2 frískar 37 ending 29 hró 3 iðngrein (ef.) 38 frjósa 30 hnjúkarnir 4 ónáða 39 konur 32 hirtir 6 líffærin 41 skammst. 33 guðir 7 jurtir 43 lóga 36 frá dánum 8 meðvitundar- 44 hermdi eftir 38 mökkur lausar 46 riss 40 hund 9 eftirsjónin 47 öræfi drengur, sem hafði skrópað í skólanum. Augu hans ljómuðu. Mér virtist, sem hitasóttin hefði aukizt. Við gengum upp i reyksaiinn. Hann var svo máttlítill, að hann varð að aði hendi glaðlega til mín og sagði: „Ég er að fara á fætur. Mér líður miklu betur í dag, en í marga undanfarna mánuði." Ég hjálpaði honum að kom- ast í fötin, en ekki var ég viss um að ég gerði rétt með þvi. „Það nær engri átt að loka sig hérna niðri,“ sagði hann. „Mér batnar ábyggilega helm- ingi fljótar, ef ég anda að mér, fersku sjávarlofti.“ og pöntuðum tvær flöskur af „Bass“. Hann tók stóran teyg og síðan annan og annan. Ég held að honum hafi veitzt þetta erfitt, en hann talaði ekki um annað en hvað sér liði vel eftir drykkinn. „Þetta eru aldeilis veizlu- höld,“ sagði hann. „Nú ætla ég að fá mér vindil.“ Hann blikkaði mig og kallaði á þjón- inn og sagði. „Tvo beztu vindl- ana, sem þú átt.“ Hann snéri Við gengum hægt upp gang- sér að mér og sagði: „Komdu ana út á dekkið. Hann andaði við skulum reykja þá úti á djúpt nokkrum sinnum, en 1 dekki.“ byrjaði síðan að hósta ákaft. Hann jafnaði sig stundarkorn og starði ánægður út yfir glitr- andi hafflötinn. „Þetta er dásamlegt,“ varð honum að orði. „Mér líður stór vel. Veiztu hvað ég ætla að gera? Ég ætla að fara upp í reyksalinn og fá mér flösku af góðu ensku öli.“ Hann var eins og skóla- Við yfirgáfum reyksalinn og reikuðum fram og aftur um dekkið. Aumingja Artúr. Hann hóstaði sársaukafullt af vindlin- um og slagaði aumkunnarlega, þegar hann gekk. Hann leit svo illa út og var svo ömur- lega óstöðugur að ég óttaðist, að jafnvel smá vindhviða myndi feykja honum um koll. Áður en hann var hálfnaður með vindilinn, varð hann að kasta honum fyrir borð. Við settumst, og Artúr andaði djúpt að sér og þar með byrj- aði hann að hósta. Skyndilega sagði hann: „Ég er þreyttur. Ég held ég fari niður að leggja mig.“ Við fórum niður í klefann Ég vildi ekki láta hann glata trú sinni um bata með því að bjóðast til að hjálpa honum. en ég íreistaðist til þess nokkr- um sinnum, Þegar við vorum komnir niður var hann að þrotum kominn. Ég hjálpaði gera mér greiða?“ „Auðvitað. Hvað á ég að gera?“ „Spilaðu „Votar varir“ fyrir mig aðeins í þetta eina sinn. Það virðist hressa mig upp. Ég veit að þú ert búinn að kpila það oft í dag — en bara í þetta eina sinn.“ Ég lagði fiðluna að hökunni og lék. Það lék tregafullt, en hamingjusamt, bros um varir hans. Útlínur andlits hans voru harðar, líkar dýrlingsmál- verki eftir E1 Greco. Augu hans lokuðust. Ég honum að hátta sig og koma ihætti að spila. Andlit hans honum í koju. „Það var dásamlegt að fara þarna upp,“ sagði hann. „Hví- líkur dagur.“ Hann svaf að mestu, það sem eftir var dagsins og ég fór að halda, að kannske hefði hann haft gott af þessu. Ég ákvað samt að ég skyldi tala við skipslækninn í býtið daginn eftir og fá hann til að hafði fengið á sig daufgrænan blæ með öskugráum skuggum við kinnbeinin og kringum aug un. Ég beygði mig yíii hann og hvíslaði nafn hans. Hann svar- aði ekki. Ég reisti hann upp og skók hann. Hann hreyfði sig ekki. Hann var meðvitundar- laus. Ég hljóp út úr klefanum í líta á félaga minn. í þann jleit að lækni. í látunum var mund, er ég var að fara að ég næstum því búinn að hátta, vaknaði hann. „Hvílíkur dagur,“ endurtók hann. „Spilaðu nú fyrir mig „Votar varir“. Ég lék það fyrir hann. Hann lokaði augunum, og ég hélt, að hann hefði sofnað aftur. Ég klifraði upp í. Hann hefur samt ekki verið sofnaður, því litlu síðar heyrði ég að hann var að fá sér vatn. hlaupa föður Cunningham um koll. „Hvert ert þú að æða?“ spurði hann viðkunnanlega. „Að ná í lækni,“ hrópaði ég. „Það er maður að deyja í klefanum mínum. „Númer hvað er klefinn þinn?“ spurði hann. Ég sagði honum það og hljóp síðan áfram í leit að læknin- um. Þegar ég kom aftur til klefans, með lækninn, var fað- ir Cunningham þar fyrir. Hann kraup fyrir framan koju Artúrs. Þar sem ljósið skein á andlit Artúrs, glitraði á olíu á enni hans ög vörum. Þegar faðir Cunningham reis á fætur, sá ég olíu á fingurgómum hans. „Hann er látinn,“ sagði prest urinn. „Ég veit ekki hvort hann var katólikki, en ég hef veitt honum síðasta sakra- ment,ið.“ Brosið var enn á vörum hins látna. Læknirinn beygði sig yf- ir líkið og dró rúmteppið yfir andlit Artúrs. — ★ — VIÐ HÖFÐUM farið snemma í háttinn. Litlu eftir að ég hafði fest blund, vaknaði ég upp við það, að hann var að kúgast. Hinn hræðilegi daunn, sem barst að vitum mér, var eins og daunn dauðans sjálfs. Ég stökk niður úr kojunni og spurði hann í örvæntingu, hvort ég gæti eitthvað gert fyrir hann. Hann brosti veiklu- lega. „Það er allt í lagi með mig, en ég hefi ælt drykknum . . .“ Mig grunaði svo sem að hann gæti ekki haldið honum niðri. „Ég ætla að ná í lækni,“ sagði ég. „Nei, bíddu aðeins. Það er allt í lagi með mig. Mér varð aðeins flökurt, það er allt og sumt. Ég vil frekar hafa fé- lagsskap, en lækni... Viltu BRIDGE- Þ Á T T U R Allir á hættusvæði. Gjafari: Suður. Norður: S: 7 6 5 H: Á 10 2 T: K D G L: K 7 4 2 Vestur: S: Á 4 3 H: K T: 8 7 6 5 Austur: S: 2 H: D 4 3 T: Á 10 4 3 2 L: Á G 9 8 6 L: D 10 5 3 Suður: S: K D G 10 9 8 H: G 9 8 7 6 5 T: 9 L: — S byrjaði sögn með 1 spaða, N sagði 2 grönd, S 3 hjörtu og N endaði með 4 spöðum. Mörgum kann að finnast vafasamt að opna sögn, með ekki fleiri háslagi en S hefir, en því er þá til að svara, að litaskiptingin er það sterk, að hún vegur þar upp á móti, og að öðrum kosti væri vafasamt að S fengi svigrúm til þess að koma báðum litunum að. A— V gætu t.d. sagt með hraði 5 í laufi eða tigli. En svo við snúum okkur að efninu, þá spilaði V út hjarta kóng, sem tekinn var með ás og trompi spilað. V tók á ásinn og spilaði tigli. A tók þann slag og slag á hjarta drottn- ingu, og V fékk síðan að trompa hjarta, og þar með var sögnin töpuð. Fljótt á litið virðist þetta nú vera eins og hver önnur ó- heppni, sem ekkert var hægt að gera við, en við nánari at- hugun kemur í ljós möguleiki, sem sagnhafi átti að reyna, þ. e. í öðrum slag átti hann að láta laufkóng frá blindum, og þar sem ásinn kemur ekki frá A, átti sagnhafi að gefa af sér tigulinn og þar með komið á sambandsslitum milli A—V, því útkoman benti ótvírætt til einspils og allt reið á að gera innkomumöguleika A sem minnsta. Eftir að hafa farið þannig að, fá A—V aðeins þrjá slagi, þ. e. einn á tromp, einn á lauf og einn á hjarta, og sagnhafi vinnur sögn sína.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.