Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.09.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 01.09.1972, Blaðsíða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI ÚR BRÉFABUNKANUM: Verkefni handa Þjóðhátíðarnefnd — Ölæði í Þórs- mörk — Óleyfileg byssusala — Hættulegir vegir — Hellusund — Forspáir menn — Vegir um hálendið Verkefni handa Þjóðhátíðarnefnd Gamli Þingvallavegurinn, sem íiggur upp frá Geithálsi, virðist lítt ekinn, enda síður en svo góður. En strax, þegar kemur upp fyrir Miðdalsland- areign, blasa við undurfagrar brekkur með gilskorningum og allgóðu berjalandi. Sá er þó galli á gjöf Njarð- ar, a'ð lækur einn rennur í lægðinni niður á milli vegarins og hlíðanna, sem eru í norð- vestur, en ýmsir góðir staðir eru þarna við veginn, sem gaman er að skoða. Össi.“ Vissulega væri æskilegt að gera eitthva'ð fyrir þcnnan veg, svo hægt væri að fara hann aðra lciðina, þegar skroppið er til Þhigvalla. Það væri t.d. sjálfsagt að endurbyggja hann fyrir Þjóð- hátíðina 1974 og létta þannig á umferðinni á hinuni veginum til og frá Þingvöllum. Þarna er verkefni fyrir skipulagsgáfu Þjóðhátíðarnefndar. Ölæði á Þórsmörk „Þórsmörk virðist vera para- dís þeirra, sem þykir sopinn góður, enda hefur mikið bori'ð á ölvun hjá vissum starfshóp- um, sem þangað hafa komið. Hér skal það tekið fram, að gott vín, í hófi drukkið, gleður mannsins hjarta, einkum ef angan skógarilms og söngur fugla á greinum er nærri. En svo rammt hefur kveðið að ölæði á Mörkinni, að menn hafa ekið Krossána á jeppum svo djúpt, að runnið hefur inn um gluggana — og jafnvel synt í henni fram og til baka. Kunnugur.“ Það er víst víðar en í Þórs- mörkinni, sem einstaka starfs- hópar drekka sig meira eða minna fulla. Heyrt hefur maö- ur um einn slíkan hóp, sem var að fara í hclgarferð austur yfir fjall, að sumir hafi verið orðnir ölóðir, þegar komið var austur á Kambabrún. Óleyfileg byssusala „Sportvöruverzlanir hér hafa haft þsnn ljóta sið, að selja loftriffla leyfislaust. Þó nokkrar sannanir eru fyrir hendi um slíkt. Vissan aldur þarf að sanna fyrir slíkum kaupum, þótt á- reiðanlega hafi mörgum ungl- ingum áskotnazt loftrifflar, án þess að hafa náð lögaldri. Keykvíkingur.11 Við vitum dæmi til þess og fengiö kvartanir út af því — að óábyrgur pottormur gerði sér að leik ýmsa hrekki með slíkri byssu. Meðal annars skaut hann á rúður fólks, svo ,að þær sprungu eða brotnuðu, án þess að foreldrar stráksins töldu sig bera nokkra ábyrgð á því. Þetta finnst okkur nokkúð langt gengi'ð. Hættulegir vegir „Er Borgarneskauptún það aumt, að ekki skuli vera hægt að laga þar sómasamlega til? Þett þorp minnir -helst á sam- yrkjubúskap — götur asnaleg- ar og sitt hvað fleira. Á Mýraveginum fyrir ofan Borgarnes blasir sú óhugnan- lega staðreynd við, að vegur- inn norð-vestur er lífshættu- legur — krappar beygjur, mjór vegur o. s. frv., að ógleymdri vinkilbeygjunni við síkið og svo Hvítárbrúnni sjálfri. — Þarna er yfirleitt gífurleg bílaumferð, en það hefur yfir- leitt au'ðkennt vegarlagningu okkar, hvað vegirnir eru hafðir mjóir. Hreppavegurinn er líka lifs- hættulegur, sökurn þess, hversu mjór hann er á köflum. Strax frá Þrastaskógi og aust- ur um Grímsnes, Skálholt og Hreppa er hrikalegt að sjá vegalagninguna. Bílaumferð vex jafnt og þétt, og þess ber þá að gæta, að vegirnir séu gerðir þannig Framh. á bls. 5 á glasbotninum Næturævintýri Elsa haffti ekki komið heim alla nótlina. Mamma hennar teknr á móli henni rasandi rcið. Iivað liefur stelpuskömmin verið að gera ? „Slco, í'yrsl liúkkaði mig sætur strákur á rúntinum, þegar ég kom af bíói. Svo íorum við heiin til lians, því hann langaði svo lil að sofa Iijá mér. Svo kom bróðir lians heim, og ég leyfði lionuin það líka. En svo var ég orðin svo jireylt að ég sofnaði. Þuð er þess vegna, sem ég kem svona seint, mamma.“ „Jæja, jæja, stúlkan min. En maður vill nú gjarnan fylgjast með hlutunum!“ ógild afsökun Kaupsýslumaður nokkur kemur heim klukkan f jög- ur um morguninn. „Guðrún,“ segir hann við konuna sína, „mér Jjgkir leitt að koma svona seint licim, en ég var einmitt áðan að halda fram hjá Jjér! Eg fylgdi cinkaritaranum mínum heim, og Jjlí vcizt hvað hún er falleg, svo ég féll fyrir freistingunni." „Guðmundur,“ segir frú- in hyrst, „Jni lýgur eins og Jjú ert langur lil! Hve- nær ætlarðu að hætla Jjeim ósið að spila pókcr afla nótíina!?" Fjölskyldumál Drengur nokkur var með föður sínum i haði og spurði hvað þetta væri ciginlega framan á hon- um. „Það er brunabíllinn minn,“ sagði faðirinn. Nokkrum dögum seinna var drengurinn í baði með mömmu sinni, og þá vildi bann fá að vita, livað það væri sem hún liefði. „Það er bílskúrinn minn,“ sagði liún. Og svo var það kvöld eilt, að drengurinn sá bvað þau aðhöfðust, og þau sögðust vera að aka bruna- bílnum inn í bílskúrinn. Þá sagði drengurinn: „Þú getur alveg Iiæft við það, pabbi, því Jiú keniur sko aldrei afturhjólunum inn líka.“ Lauslæti giftra kvenna Hann kom heim, og kon- an lians sagði, að það liel'ði komið dularfullur maður í heimsókn sið- degis. „Hann spurði livað það væri, sem ég liefði ekki, en aðrar konur hefðu.“ „Nú. livað skyldi það haía átt að fyrirstilla?“ „Ja, hann gat ekki skil- ið, hvers vegna þú liggur í bæJinu hjá konunni hans í tíma og ótíma.“ ~K Ást í meinum Þau höfðu elskast inegn- ið af nóttinni heitt og inni- lega. Þegar morgna tók sagði hann sannfærandi: „Guð livað þetta var dýrlegt! Þig grunar ckki hvað þú hefur gcrt mig hamingjusaman!“ „Talaðu ekki um það, vinur minn. Til ]>ess á maður sko eiginkonur. En stikktu nú af í livelli, því maðurinn minn kemur lieim á hverri stundu.“ Auðfengið loforð Frúin: „Ef skc kynni að ég dæi á undan þér, Ölafur, þá verðurðu að lofa mér því, að næsta konan þin noti ekki fötin mín!“ Maðurinn: „Já, já, þvi skal ég lofa þér, kæra Ólafía. Fötin af þér myndu ekki einu sinni passa á Bertu litlu . . .!“ Eftirfarndi er tekið úr sjómannablaðinu Víkingi: Það var á lokadansleik. Sjómaður var að dansa við yndislegá dömu. í hita dansins bilaði belti mannsins og buxurn- ar runnu á liæla niður. Sjómaðurinn lét sér hvergi bregða, en mælti lil konunnar: Beltislaus og her niður á lær, í hrókarhafti jála ég J>uð frú. Mér hefði vissulega verið nær, að vcra i sokkahuxum eitis og Jtú. Allt í lagi Áður en heimavistarskól- arnir komu til sögunnar, líðkaðist það til sveita — og tíðkast víst sumstaðar enn — að kennarinn kenndi börnum á ö’llum aldri samtimis. Eitt sinn gerðist það svo í náttúrufræðitíma, að 12 ara telpa spurði kcnnar- ann, hvort telpa á benuar aldri geti ált barn. Kennarinn kvað það liugsanlegt. Þá stóð Hanna litla upp og spurði, hvort átla ára tcípa gæti átt barn. Því neilaði kennarinn. Þá bankaði ÓIi slóri i bakið á henni og hvíslaði: „Þarna sérðu, hvort þella er ekki allt i iagi.“ Maðurinn sagði: Hafið þið beyrt um búð- armanninn, sem varð lög- regluþjónn? Hann vildi fá sér vinnu, þar sem viðskiplavinurinn belði alltaf rangt fyrir sér... I sumarleyfinu —Konan mín cr suður á Maljorka og nýtur lifs- ins. — Nú, en livað um Jng? — Eg er hcima og nýt burlvcru hcnnar. Nokkrir stuttir ... Kvöldbæn Nonna litla: — . . . og vildirðu svo ekki, góði guð, senda eitt- hvað af hlýjum fötum á aumingja stúlkurnar í vikublaðinu hans pabba. ★ „Ég hef átt alveg hræði- lega nótt.“ „Nú, hvað gerðirðu?“ „Eg svaf.“ „Hvaða konur eru trú- fastastar? Þær dökkhærðu eða ljóshærðu?“ „Þær gráhærðu.“ ★ Pabbinn: „Og livað er nú það fyrsta, sem þú ætl- ar að gcra, eftir landspróf- ið?” Dóttirin: „Fóstureyðing — hugsa ég.” ★ Stúlkan, sem hafði verið svikin: „Nú er alll búið mili okkar. Um alla EI- LÍFÐ! Þú skalt fá allt aft- ur, sein ])ú ' hefur gefið mér.” „Allt i lagi,” svaraði strákurinn, „Jiá byrjuin við á kossunum.“ ★ Péfur kom seint heim, kallaði upp i gluggann drafandi röddu og frúin benti lykli ni'ður til hans, en elcki kom Pétur. „Viltu að ég hendi skrá- argatinu líka niður til þín?” lirópaði konan.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.